Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Mánudaginn 23. nóvember 1953
268. tbl.
Sauðfé skoð-
að nyrðra.
Skoðun fer fram þar
sem gamaveiki varð varl
Skoðun á sauðfé hefur að
undanförnu farið fram á sauð-
fé á svæði því norðanlands, þar
sem bar á garnaveiki í fyrra.
Er skoðun þessi þáttur í
þeim öryggisráðstöfunum, sem
framkvæmdar eru eftir því
sem nauðsynlegt er talið, til
hindrunar á útbreiðslu yeikinn-
ar.
Fé var skoðað í Fnjóskadal
vestan Fnjóskár, Svalbarðs-
strönd, Öngulstaðahreppi,
Hrafnagilshreppi, Akureyri og
hluta af Glæsibæjarhreppi. —
Garnaveikinnar í fyrra varð
vart á Svalbarðsströnd, en vott
ur á stöku stað víðar á því
svæði, sem hér umræðir.
Við skoðunina nú vár féð
blóðprófað og húðprófað og
verður 170 kindum slátrað og
er það gert þessa dagana. Ve'rðá
innýfli þeirra rannsökuð. - -
Guðm. læknir Gíslason hefur
rannsóknina með höndum og er
hann nyrðra þeirra erinda.
isabet @g hertogmn Eeggja
s o manaoa- m s @ag*
Skipiö, er þau ferSast med frá Jamaica,
varð fyris* eidingu á ieið þangað.
Ariierísk blöð skrifa nú aftur mikið um Kristínu Jörgensen, e.
áður hét Georg og lét breyta sér í kvenmann, svo sem sagt var
frá í blöðum á sínum tíma. Það hefur nefnilega flogið fyrir/ að
Kristín sé trúlofuð málaranum Paírick Flanigan, af því að hann
hefur gefið henni dýrindis demantshring. Þau verjast þó allra
frétta um þetta, en þarna sjást þau a. m. k. saman á myridirini.
Vaxandi viðskipff Dana v#
Breta, Rússa og dollaralöndin,
Viðskiptahorfur befri en um langt skeið.
Frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 18. nóv.
Horfur eru nú betri á sviði
viðskiptamála Dana, en þær
hafa verið um langt skeiS.
Er þjað þrennt, sem þessu
veldur: Aukinn útflutningur til
dollarasvæðisins, rýmkaður inn
flutningur til Bretlands, sem þó
verður ekki vart enn, og loks
mikill áhugi Rússa fyrir vöru-
kaupum í DanmörkU.
Fyrstu níu mánuði þessa árs
seldu Danir til dollarasvæðisins
fyrir rúml. 50% hærri fjárhæð
en á sama tíma á síðasta ári. f
septemberlok höfðu dollara-
löndin keypt af Dönum vörur
fyrir nærri 38 milljónir dollara,
en á sama tíma í fyrra nam út-
flutningur þangað tæjlega 25
milljónum dollara. Meðal ann-
ars jókst sala Dana verulega á
silfurmunum og postulíni. og er
ástæðan sú, að Danir hafa gert
sér mikið far um að kynnast
smekk manna í þessum efnum
vestan hafs.
Þá hafa Bretar aukið frílist-
ann gagnvart Dönu'm a flp«tnm
og
út-
\útflutningsvörum þeirra,
geta Danir "jafnvel aukið
flutriing sinn þangað um hundr
uð miílóna' d. kr. , •
Loks eru Danir að semja við
Rússa um vöruskipti, og setja
það ekki fyrir sig, þótt Rússar
skuldi nú um 80 millj. d. kr.
Vilja Rússar helzt skip og vélar
auk svínakjöts. Danir fá í stað-
inn fóðurbæti, sojabaunir og
korn. — J. A.
Líklega á
hann metið.
N. York (AP). — Það ér
líklegt, að hann R. A. Gorres
í Ramesa i Texas eigi heims-
inet í barneignum, a. m: k.:
í landi, þar sem fjölkvæni
er ekki heimilt. Karlinn —:
hann er 74 ára — eignaðist
nýlega 'ýríbura, og komst
tala barnanna þá upp í 39.
Hann ruglast alltaf á nöfn-
um þeirra, og einnig eigin-
kvenna sinna, en hann hefur
kvongazt 9 sinnum — er skií-
inn átta sinnum.
Einkaskeyti frá AP.
Lontlon í morgun.
Elisabet Bretadrottning og
maður hennar, hertoginn af
Edinborg, leggja áf stað í dag
áleiðis til Gander, Nýfundna-
Iandi, og er það fyrsti áfanginn
í misseris hnattferð þeirra:
Brottförinni verður sjón-
varpað og verða þeir viðstaddir,
auk konungsfjölskyldunnar,
Sir Winston Churchill og Cle-
ment Attlee. — Þau hjónin
fljúga í háloftsflugvélinr.i Can-
opus, en nokkrir brezkir tund-
urspillar verða á sveimi á haf-
inu milli írlands og Nýfundna-
lands, meðan á fluginu stendur,
auk kanadiskrar freigáfu. Frá
Gander verður flogið eftir
skamma viðdvöl til Bermuda
og þaðan til Kingston á Jama-
Sjómannaráðstefnu
ASÍ lauk igær.
• Sjómannaráðstefnu þeirri er
haldin var hér að tilhltitan Al-
þýðusambands íslands, lauk í
gær.
;Um eða yfir 20 félogvíða á
landinu sendu fulltrúa til ráð-
stefnunnar, en á henni var mælt
með því, að síldarsámningum
yrði sagt upp, og gerður einn
heildarsamningur um síldveið-
ar fyrir öil sjómannafélög á
landinu. Síldarsamningar eru
útrunnir 1. júní n,k.
Bátakjarasamningar eru flest
ir lausir, og var samþykkt að
hafa samstöðu um væntanlega
samningsgerð. í því sambandi
munu sjómannasamtökin eink-
um beita sér fyrir hækkuðu
fiskverði. Þá voru gerðar álykt-
anir um öryggismál, en þær og
fleiri verða væntanlega birtar
^íðar.
99
„Vel-týgni Bjarmi" gengur afiur:
Hetfan66 laug upp efni í heila bók
í 6 ár hélt hann fyrirlestra um ævintýr sín víða í Kanada.
Lélegur sífldar-
afti Hollendingsi
Fleiri eiga erfitt með að veiða
upp í síldveiðisámninga við
Eússa en ísleridingar.
Hollendingar hafa samið um
sölu á 200.000 tunnum, en afli
báta þeirra hefir verið með ein-
dæmum tregur til skamms
tíma. Hafa bátar að jafnaði
fengið 10 tunnur á nöttu um
langan tíma. Það mundi ekki.j
þykja mikið hér., i
Spaugiíegt mál í meira lagí
er upp komið vestan hafs, og
eiga bæði Bandarikjamenn og
K.anadamenn aðild að því.
Þannig er mál með vexti, að
þann 1. þessa mánaðar kom út
í New York bók, sem kölluð
var „Þagmælski maðurinn".
Var þar um endurminningar
Kanadamanns að ræða, George
D.uPress að nafni, og var bókin
samsafn ævintýra, er hann
kvaðst hafa lent í á stríðsárun-
um, er hann hafði verið í
njósnasveitum bandamanna
í Frakklandi.
Skömmu síðar fór það að
kvisast, að DuPre mundi
hafa „smurt" heldur betur á,
er hann lét skrifaeftir sér
ævintýr sín, og um miðjan
mánuðinn kannaðist hann
loks við það, að bókin væri
,Iýgi jVá uppSiafi til enda.
Du !;;t ; er kaupsýslumaður
í borginni Calgary í Alberta-
fylki í Kanada. Lýsa kunningj-
ar honum svo, að hann
halda fyrirlestra í Calgary.
Grobbaði
frá upphafi.
Það er þó rétt við sögu hans,
að hann var kvaddur í herinn
á stríðsárunum. Þegar hann
kom heim að stríðinu ioknu,
fór hann að segja af sér ýmsar
hreystisögur, og þær bárust út,
eins og gefur að skilja, svo að
hann var brátt fenginn til að
halda fyrirlestra í Calagary.
Skömmu síðar var hann beðiivn
að segja skemmtifélagi her-
manna frá ævintýrum sínum.
Og frægð hans barst út fyrir
Calgary, því að næstu sex
árin sagði Siann frá æ nýjum
• aevintvrum í fyrirlestrum,
sem hann var beðinn að
ica, þar sem dvalist verður 3
daga. Verður þar mikið um há-
tíðahöld pg viðbúnaður mikill
undir þau.
Frá Kingston vsc^mw **n*i
sjóleiðis á hafskipinu »*»¦»•:.
en það kom til Kingsíon i gaci—.
morgun, og hafði orðið fyrir
eldingu á leiðinni. Ekki varð þó
tjón af, hvorki á mönnum né
skipinu sjálfu.
Fimm manna ráð kemur ftam
:Jyrir h.ön'í Elisabe^ ....,un*
ingar og manns hennar i íjai-
veru þeirra, og eiga ¦ æti i þyí
,þær mæðgur.Elisabet fyrrver-
andi drottning og Margrét
prinsessa og þrír menn aðrir úr
konungsættinni. ..
Söluferí til Bret-
lands féll niour.
Pétur Halldórsson, sem var
á saltfiskveiðum við Grænland.
og kom í gær, lauk veiðiferð-
inni með því að fiska hér víð
land en hér hefur afli glæðzt
eftir ofviðrið á dögunum, svo
,sem fyrr hefur verið getið.
Saltfiskinúrri úr Pétri verð-
ur skipað upp hér. Seinasta sala
í Bretlandi var á fimmtudag og
föstudag í vikunni sem leið, er
Goðanes seldi í tvennu iagi
2522 kit fyrir 6530 stpd.
Ekki varð af ferð Fylkis til
Grimsby með ísfiskafla, s vo
sem áður hefur verið getið hér
í blaðinu, og ekki frétzt enn
um sölu í þessari viku. Þar til
fyrir skömmu var gert ráð fyr-
ir, að Dawson fengi a. m. k.
2 togarafarma á viku.
halda um Kanada þvert og
endilangt.
Loks hélt hann fyrirlestur
fyrir kaupsýslumenn í Toronto
í júní, og þá komst loks skriður
á frægð hans.
„Mesta ævintýra-
saga allra alda."
Einn viðstaddui* átti nefni-
lega vingott við einn af ritstjór-
um Readers' Digest, víðlesnasta
tímariti heims, og skýrði hon-
um frá því, að norður í Kanda
væri hægt að fræðast um
„mestu ævintýrasögu allra
alda". Ekki þurfti annað en að
skrifa endurminningar manns-
ins ujlpieftir honum.
R. Digest bauð DuPre til
New York, og þar urðu ritstjór-
arnir svo hrj.fnir af honum og
svo sannfærjðir um, að hann
.segði-. satt og rétt, frá,. að eirm
Frh. á 4. s.
í söngför um ís
lendingabyggðir.
Þjóðræknisfélag íslendinga í
Vesturheimi hefur fengið frú
Guðmundu Elíasdóttur söng-
konu til þess að halda söng-
skemmtanir í íslendingabyggð-
um í Manitoba og Norður-Da-
kota.
Frú Guðmunda hefur að und-
anförnu verið búsett*"í'"New
York, en urri s.l. mánaðamót
var hún væntanleg til Winni-
peg ¦til þess að halda þar aöng-
skemmtanir. En'síðar áttihún
að ferðast um aðrar íslendinga-
byggðir og syngja þar. ,-;';
Ærin bar í nó-
vember.
Fyrir nokkrum dögum bar
það til tíðinda á Akureyri, að
ær bar.
Blaðið Dagur skýrir svo frá,
að ær þessi sé eign Valdimars
Arnafinnssonar þar í bæ. Átti
ærin svarta gimbur, hið snotr-
astajilafnb. .Þessi.ær ..bar .í maí
s.l.,.og yar þá tvílembd. ,