Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 2
s VÍSIR Mánudaginn 23. nóvember 1953 aftur fyrirliggjandi. Komið og skoðið áður en þér festið kaup annars staðar. Húsgagnaverzlun ywwwwvwwtfwwvWwv Minnisblað aimennings. Mánudagur, 23. nóvember, — 327. dag'ur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.15. K. F. U. M. Biblíulestraref ni: Róm. 1-—11. Réttlættir í Kristi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.35—8.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Út- varpshljómsveitin. (Þórarinn Guðmundson stjórnar). — 20.40 Um.daginn og veginn. (Andrés Kristjánsson blaðamaður). — 21.00 Einsöngur. Hjálmar Kjartansson syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) „Hrafninn“ eftir Karl O. Run- ólfsson. b)„Sverrir konungur“ eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson. c) „Jætten“ eftir Wennerberg. d) Aría úr óperunni „Simon Boccanegra" eftir Verdi. — 21.15 Dagskrá skólavikunnar: a) Ávarp. (Gunnar Thordd- sen borgarstjóri). b) Erindi. (Jónas B. Jónsson fræðslufull- trúi). — 21.45 Búnaðarþáttur: Úr austurvegi. (Magnús Finn- bogason bóndi í Reynisdal í Mýrdal). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarps- sagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; V. (Helgi Hjörvar).- 22.35 Dans- og dægurlög (plöt ur) til kl. 23.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20.00- 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög um kl. 11.00—15.00. WVUWWJWUWVWWVWWWWyWJWWl/WAVWWVVWS wyw^vwAv.vuvAVnVvvv'v.vvvwwvvwvwwy'.v'v. VWVWW WWWW.W'U ívvwvvw ___ __ Æ __ tfVWwwvvl,vy zszxdÆJAK- fí : WWVM f'y&LLLy* /VSlVWWWVWV WWWWS / UW.-WVUVWJV wwvwwwv VWWUW\>WVVUWUWWUUWh/VAMUVWWVVWVVVWVUWVVW HnMtffttaw. 206% Lárétte 1 -Hi'eppsngfn, 6 tveir eins, 7 úr skinni, .8 farmur, 10 f; t.j • - • 4 • • Yp frá, 11 eg. kóngsnaftr, 12 tvílár, 14 tónn, 15 verkfæri, 17 sveiar. Lóðrétt: 1 Vopnuð sveit, 2 fangamark, 3 skaut, 4 gabb, 5 lengdareiningar, 8 berjaúr- gangs, 9 ekki öll, 10 í hálsi (þf.), 12 keyri, 13 blóm, 16 tónn. í'3r. ! Lausn á krossgátu nr. 2067: Lárétt: 1 Hermóðs, 6 ás, 7 óð, 8 iðnar, 10 ös, 11 inn, 12 böls, 14 na, 15 aka, 17 smári. Lóðrétt: 1 hár, 2 ES, 3 móð, 4 Öðni, 5 sárnar, 8 Islam, 9 ann, 10 ÖÖ, 12 bú, 13 ská, 14 ar. Blöð og tímarit. Tímaritið Örninn, 2 hefti, er nýkomið út og er í ritinu mikil litprentun, eins og í fyrra heft- inu. Ennfremur er það skreytt mörgum myndum og loks er í því fjöldi sagna og þýddra greina. Af efni þess má m. a. nefna: Á valdi kínverskra sjó- ræningja, söguna, Ást við fyrstu sýn, Ást og gleoi, Hefnd, Her- miona, lag og texti, Kaup- mannahöfn, krossgáta o. fl. Einingin, nóvemberblaðið, er komið út og hefst á minningargrein um * Sigurgeir Sigurðsson biskup. Ennfremur minnist blaðið tveggja annarra látinna mei'k- ismanna, þeirra Guðmundar Gamalíelssonar og Ara Kr. Eyjólfssonar. Ennfremur er í blaðinu fjöldi greina um bind- indismál. Flugvél frá P.A.A. er væntanleg frá New York í nótt, og fer hún héðan til London. Frá London kemur flugvél aðfaranótt miðvikudags og heldur áfram til New York. Bæjarútgerð Reykjavíkur. B.v. Ingólfur Arnarson kom frá Englandi 10. þ. m. Skipið fór aftur á ísfiskveiðar 13. þ. m. B.v. Skúli Magnússon land- aði 11. þ. m. í- Reykjavík 264 tonnum af karfa og 4 tonnum af öðrum fiski. Skipið fór aft- ur á ísfiskveiðar 14. þ. m. B.v. Hallveig Fróðadóttir landaði í Reykjavík 13. þ. m. 248 tonnum af karfa og 5 tonn- um af öðrum ísfiski. Skipið liggur í Reykjavík. B.v. Jón Þorláksson seldi afla sinn í Englandi 9. þ. m. Skipið er nú í Grimsby. B.v. Þorsteinn Ingólfsson landaði í Reykjavik 18. þ. m. 299 tonnum af karfa og 5 tonn um af öðrum ísfiski. Skipið fór aftur á karfaveiðar 19. þ. m. B.v. Pétur Halldórsson fór 14. f. m. á saltfiskveiðar til Grænlands, en er nú kominn á heimamið. B.v. Jón Baldvinsson er á heimleið frá Grænlandi.þar sem hann hefir stundað saltfisk- veiðar. B.v. Þorkell Máni fór á salt- fiskveiðar hér við land 20. þ. m. Veðrið í morgun kl. 8: Austlæg eða suðaustlæg átt ríkjandi og hiti um allt land. Reykjavík A 6, 8 stiga hiti. Stykkishólmur A 4, 6. Galtarviti SA 4, 6. Blönduós’ SA 2, 7. Akureyri SA 1, 7. Grímsstaðir SA 5, 5. Raufar- höfn SSA 3, 7. Dalatarigi S 6, 8. Horn í Hornafirði SSA 4, 8. Stóhöfði í Vestm.eyjum SSA 9, 8. Þingvellir SA 2, 7, Keflavík- úíiflugvjöjin'i’ jS£. 5, 8, — Veður- jhorfur. | j'FákaiÍói: jj Suðaustan stinningskaliií. ; Víða allhvass með kÖflum í dag. Skúrir. Héraðslæknir. Frá því er sagt í Lögbii't- ingablaðiriu, að heilbrigðis- málaráðuneytið hafi þann 3. þ. m. skipáð Garðar Þ. Guðjóns- son héraðslækni í Flateyjarhér- aði. Er það eitt þeirra læknis- héraða, sem oft hafa verið læknislaus áð undanförnu. Gullbrúðkaup eiga í dag Gíslína Erlends- dóttir og Vilhjálmur Ásgríms- son verkamaður, Hringbraut 90. — yesturg. 1Ö Sífni 8434 Tvær skemmtanir verða í . Austurbæjarbíói í kvöld hjá Alice Babs og Nor- man-tríóinu. Er sú fyrri kl. .7, en hin síðari kl. 11.15. Að- göngumiðar eru seldir í bíóinu hjá S.Í.B.S. Listamennirnir fara af landi brött á miðvikudag, og verða síðustu skemmtanirnar því annað kvöld. í dag hefst sá mánuður, er til forna var nefndur Ýlir. Höfnin. Pétur Halldórsson kom af saltfiskveiðum í gær. Askur frá útlöndum í fyrrinótt og Karls-, efni af Grænlandsmiðum í morgun með 260—270 smál. Ingólfur Arnarson er á útleið með ísfiskafla. Blaðinu er ekki kunnugt hvar hann landar. norður um land í hringferð. Skip S.Í.S.: HvaSsafell er í Helsingfors; fer þaðan vænt- anlega næstkomandi miðviku- dag' til Rvk. Arnarfell er í Gen- ova; fer þaðán væntanlega á morgun til Valencia. Jökulfell fer frá Rvk. í kvöld áleiðis til New York. Dísarfell fer frá Rvk. annað kvöld vestur óg onrður um land í hringferð. Bláfell lestar á Sauðárkróki. Hans Boye losar í Gdynia. ERRES Bónvél er handhægust á heimilinu. K O M I Ð ! S K O Ð I Ð ! Véla- og raf- tækjaverzl. Bankastræti 10 Sím 2S52. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Vegna ve&irtafa að undarifÖrhu breytist næsta áætlunarferð Herðubreiðar þannig, að skipið snýr við á Fáskrúðsfirði. fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar hinn 25. þ.m. Vöru- móttaka á morgun. fer til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness á morgun. Vörumóttaka í dag. Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni V&ga Skólavörðustíg 3. Lifur, hjörtu, nýru og svið. . Búrfell Skjajdborg, simi 82750. 5 LéttsaitaS dilkaiíjot óg jj HornafjarðaiTÓfur. I Verzlunin Krónan £ Mávahlíð 25. » í Sími 80733. Nýreykt diikakjöt, létt- salíað kindakjÖt og' hrossa- bjúgn. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 446" Daglega. nýtt! Vínarpylsur, kjötfars og- fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, simi 1636. Borðið á Bíóbar Sólþurrkaður salifiskur, reyktur fiskur, sigin ýsa og' grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 824U4. Æ/OktBÖ rvgEiíi írá kl. 12 á hádegi. 3Matfsaús Th. S. ÆSiöntEaS h.i. Moöir mm, Ingigerður Þorvaldsdótiir lézt aS heimiii sssu 22. |>.m. Jarðarförin aug- lýst síðar. Fyrir mína hönd og aimarra vaiidamanna. Elín Melsteð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.