Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 23. nóvenibér 1953 VlSIR Þetta er útlitsteikning Hjálmars R. Bárðarsonar verkfræðings af fyrirhuguðum dráttarbáti Reykjavíkurhafnar. Kjölur lagáur ai fyrsta stálskipi, sem smíðað er hér á laitdi. Stálsmiðjan hefur fleiri skip Stálsmiðjan h.f. í Reykjavík hefir lagt kjö! að fyrsta stál- skipi, sem smíðað er á Islandi, en það er dráttarbátur fyrir Reykjavikurhöfn. Áætlað er að smíði skipsins verði lokið að ári liðnu og mun það kosta 6 millj. kr., en það er litlu dýrara en sambærileg skip myndu kosta erlendis. Samningar um smíði þessa skips voru undirritaðir í apríl í vor, eftir að hafnarstjórn hafði leitað fyrir sér um tilboð í smíði dráttarbáts erlendis, en þau voru um 7—8% lægri. Hinsvegár hefir samizt svo um vélakaup til skipsins, að þær munu verða ódýrari en ef það hefði verið smíðað er- lendis, og auk þess hafa ýmsir kostnaðarliðir við byggingu þess lækkað, þannig að búast má við, að skipið verði raun- verulega ekkert dýrara en þótt það hefði verið smíðað erlendis. Þess má og geta, að við smíðina hér sparast gjaldeyrir og veitir þessi framkvæmd tugum manna atvinnu. úfbúnað til að smiða í framtíðinni. smiðjunnar, Hjálmar Bárðar- son, gert. Benedikt Gröndal verkfræðigur lét þess getið í viðtali við blaðmenn á laugar- daginn, að hugmyndin að stofnun Stálsmiðjunar væri 20 ára gömul og væri aðalhlut- -verk hennar, að gera við ís- lenzk stálskip, sem orðið hefðu fj'rir sköðum. Það hefði komið í ljós, sagði hann, að viðgerð- ir hér væru sízt dýrari en er- lendis. Hins vegar hafi þeir hlotið gagnrýni fyrir að þær tækju lengri tíma, og stafaði það af mannaskorti. Ef smiðjan gæti aftur á móti hafið skipa- byggingar, sem liugur forráða- mannanna stæði ti), væri unnt að hafa meiri mannafla, sem jafnan vséri reiðubúinn til að hlaupa í viðgerðir þegar þeirra væri þörf, en ynnu að skipa- smíðinni á milli. Urn þessar mundir vinna 80—90 manns í Stálsmiðjunni, og er allur aðbúnaður starfs- mannanna til fyrirmyndar. Öll hefir efnisskrá þessara listamanna yfir sér hinn rétta ,,impróvísatoriska“ blæ, serr er aðalsmerki jassins, þegai hann er hafinn upp í listrær form. Má nærri geta, hvílíka óhemju vinnu hefir þurft tii þess að undirbúa svo óþving- uð skemmtiatriði. Ber að sam- fagna S..B.S. með komu svo ágætra gesta. B. G. BEZT AÐ AUGLTSAI VtS) xnmœumtnsaai Sérstakt hús byggt. Áður en Stálsmiðjan lagði í þessa skipsbyggingu þurfti hún að koma upp ýmsum útbúnaði í verksmiðjunni. T. d. var byggt sérstakt hús, þar sem skipið er teiknað upp í fullri stærð, og „módel“ af böndum og ýmsum öðrum hlutum þess eru smíð- aðir úr tré, en eftir þeim er stálsmíðin síðan unnin. Þá varð Stálsmiðjan og að byggja í verkstæðinu svo kallað „bandaloft“ þar sem bönd skipsins eru byggð, og enn- fremur ofn er hitar banda- járnið áður en það er beygt. Loks smíðaði smiðjan sjálf vökvápressur með 200 smálesta þrýstingi, en öll þessi tæki og mannvirki éru sérstaklega byggð fýrir þéfesa skipásmíði, ■ r. .. 1 , i. ' ! Fleiri koma á eftir. Hinsvegar má það öllmTi vera Ijóst, að eftir að fyrirtæk- ið hefir lagt. svo mikið í kostn- að til þess að undirbúa skipa- bygeingar, muni það ekki láta staðar numið, þegar þessu skipi er lokið. AHar teiknmgar að skipinu hefir 3'firverkfræðingur ’: Stál- Alke Babs og Norman-tríóíð. Alice Babs og Norman-tríóið komu í fyrsta sinn fram í Austurbæjarbíói á föstudag á vegum S.Í.B.S. Var húsfyllir og mikill fögnuður, enda er hér um óvenjulega fjöruga og hugðnæma skemmtikrafta að ræða. Alice Babs er ein þekkt- asta og eftirsóttasta dægurlaga- söngkona Norðurlanda og það ekki að furða. Hefir hún fall- ega rödd, sem hún beitir mjög músíkalskt, ódrepandi gaman- semi og er stígvélafull af „sjarma“. Tríó Nonnans ræður yfir mikilli leikni og er í fullkom- inni sa^iæfiþgu. Hljóðfæfaleik- ararniíuieiTa;.- Nprjpan, píanó.T 'Ieíkari>,:..j söng>vari ./pgíp-þulvwri Ánders Burman, slagsmála- maður, með óborganlegt and- lit, og bassaleikarinn Bengt Vittström sem er snöggklipptur sennilega til að taka af allan grun um að hann kunni að teljast ,.síðhærður“. Er frammi- staða þeirra öll hin lofsverð- asta, fjör og glaðværð í hverju lagi. og auk þess alslkpnar kímni og hnittni, sem of langt iyfðii uþþ að'telja: ' ' KUKöUm’* - H A N S A H. F. Laugaveg 105. Simi 8-15-25. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Rej'kjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðung 1953, sem féll í gjald- daga 15. október s.l., svo og viðbótarsöluskatti fyrir 1952, ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru- tegundum matvælaeftirlitsgjaldi og skipulagsgjaldi af ný- byggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 21. nóv. 1953. Kr. Kristjánsson. Vf/ÍOH (Þ(J OrltÞWl TANNBURSTAR Heildsölubirgðir: Is ít>nz h -t>t' Itisi tlti ver&iunarféiéstjið II./. Garðastræti 2, sími 5333. yWW||VAVll%-l,VWAWhV-%WltV^AV«V.'WtfWW--A^WA^ Blf Handcleaner Hreinsar hæglega óhreinindi, sem handsápa vinnur ekki á. O. JítÞÍsnstÞss & KaaheB' Ss.i. Sími 1740. W.W.'.WAWW.WVW Istendin jtjar / £ Árið um.kring halda skip .vpr uppi: reglubundnum samgöngum á milli hinna dreifðu | hafna á landinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin-, sem 'fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli 'eru 1» fjölþættir mö.guleikar til flutninga, sem féla þó ekkí í sér neitt vararilégt öryggi unr J' samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum 1:1 vor, Meþ því styðja þgir og styrkja þjónu itustarf vort pg stuðla,.að, því, að,,þfð. ,geti aukizt, pg,batpað.w ,,, : p- - ,. j .. it . ,kl ,, , ,, . ■Taxtar, yorir fyrir; vöruflutning 'eru yfir’.eitt án tillits tií vegarlengdar, þar eð þjón- usta vor miðar að því að jafna, nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og cr þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi sarngöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af vátryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur scnaar með skipum vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir .finna vart til skyldlei'ka eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að brevtast. í SiiipuutfjtfM'ð rihisitis. v n.i í , ... ."lífíiaH .,..jí->|.(i pipif .!j.r 'iijl iwvv%wvwwvwwwwywvwvA%\vwvi vuwiMVtVwwvwvMvwwwvuwwviiVyh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.