Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1953, Blaðsíða 6
Mánudaginn 23. nóvember 1953 BAKNAKOJUa, með há- um grindum, sérstaklega hentugar fyrir ungbörn, til sölu. Sími 2358. (.522 TIL SÖLU þýzk ryksuga, vel með farin; einnig karl- mannsreiðhjól, meðalstærð, Volti, Norðurstíg. — Sími 6458. — (521 KAFMAGNS-grammófónn til sölu ásamt miklu af plöt- um (skiptir ekki). Tækifær- isverð.— Uppl. Húsagagna- verzl. Eifu, Hverfisgötu 32. (524 NOTAÐUK dúkkuvagn, á gúmmíhjólum, óskast til kaups. — Uppl. í síma 4321. (512 VEL með farinn svel'nsófi til söiu. Tix sýmis í dag í Estasundi 9. (513 RAFMAGNSELÐAVÉL — notuð, selst ódýrt. — Up.pl. í Mávahlíð 17, I. hæð. (511 VIL KAUPA nýlegt sófa- sett, helzt útskorið. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „155 — 62.“ (509 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjald fást Iijá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sítni 3383. Bólcaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. 203 ELITE-sn*, rtivörur hafa ó fáum árum unnið sér lýð- hvlli um land allt. (385 FRÍMEBKJASAFNARAR. Frímeyki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágúsísson, Grettisgötu 30, kl. 4—6. (329 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufgsvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 TÆKÍFÆRISVERÐ: Raf- magnseldavél, þýzk og tau- rulla, ti Isölu. —- Uppl. Iiá- týn 15. Sími 2635. (492 AMERÍSKUR smoking, sem nýr, og sænsk, dökk föt, lítið notuð, eru til sölu á Þórsgötu 26, niðri, til hægx’i, í dag kl. 1—6. (491 LEGUREKKIR eru fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugavcg 166 (inngangur að Brautarholti). (302 SÖLUSKÁLINN, Klapp- cirstíg II, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áleitraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn að Hafnarhvoli þriðjudaginn 24. nóvember og hefst fundurinn kl. 11 árdegis. D A G S K R Á : 1. Fornjaður stjórnarinnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, riíara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1952. 4. Reikningar sambandsins. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. SijjárBi SöiustB.Bwt bíBBsds WSÍm ÍÍskÍB'ÍBBBBÍeÍÖfíBttlfB KONUR! Jólin nálgast. Gerum við föt. Saumum léreftssaum, drengjaskyrtur og sniðinn fatnað. — Tilboð, merkt: „Föt — 59,“ sendist Vísi næstu viku. (516 ELDRI HJÓN óska eftir herbergj með eldunarplássi. Nánari uppl. í síma 82086 í dag og á morgun. (518 UNGLINGSSTÚLA. 14— 16 ára, óskast til aðstoðar við hússtörf Hátt kaup. — Uppl. Gru;.Jarstíg 1-7 og í síma 4384. (506 EINHVER vinna ógkast fyrir 14 ára dreng. Tilboð óskast sent Vísi fyrir föstu- dag, merkt: „Vinna — 63.“ (519 STÚLKA óskast í vist á Sjanfargötu 11. Sípii 4089. (510 HÚSHJÁLP. Stúlka ósk- ast til léttra húsverka 1—2 í viku. Tilboð, mei’kt: „Vandvirk — 61,“ sendist afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. (508 GÓÐA atvinnu, ásamt fæði og húsnæði, getur myndarleg stúlka fengið 1. desember í þvottahúsi. Uppl, í síma 6450. (507 BRÚÐUVIÐGERÐIR. — Setjum teygjur í brúður. Aðrar viðgérðir á brúðum verða ekki teknar fyrir jól. Brúðuviðgerðin, Ingólfs- stræti 6. (000 SAUMUM samkvæmis- og eftirmiðdagskjóla; sníð- um einnig og mátum. — Saumastofan, Skólavörðu- stís 17 A. Sími 82598. (402 HEIMILISVÉLAR, — Hverskonar viðgerðir og við- hald. Sími 1820. (435 SMURT BRAUÐ: Spittur, ljúffengir smáréttir. Pantið daginn áður. — Sími 80101. (493 VIÐGERÐIR og breyting- ar á hreinlegum fatnaði á Hverfisgötu 49, II. hæð. — Móttaka kl. 18—20 daglega. (427 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggyagata 23, sími 81279. Verkstæðið, Bræðraborgar- stíg 13. (467 • SKYRTUR stífaðar og dúkar strengdir. Sínii 80615. (471 SAUMUM samkvæmis- og eftirmiðdagskj óla; sníð- um einnig og mátum. — Saumastoían, Skójavörðu- stíg 17 A. Sími 82598. (402 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málílutnings- skrifstofa og Iqgfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. (158 RAFLAGNÍR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. VÍSIR SL. LAUGARDAG tapao- ist víravirkiskross. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1765. (520 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgöíu 34. — Sími 4179. í. R. KÖRFU- KNATTLEIKS- DEILD. Karlaflokkur. Æfing í kvöld kl. 6.50 að Hálogalandi. IIREIN GERNIN G AR. — Pantið tímanlega jólahrein- gerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. .— Símar 80372, 80286. Hólmbi'æður. ■ _____________(517 GÓÐ i'áðskona óskast í sveit yfir óákveðinn tíma. Má hafa 1 eða 2 góð börn. Uppl. á Hallveigarstíg 10, kjailaranum, næstu kvöld kl. 4—6. (515 STÚLKA óskar eftir ráðskonustörfum. — Uppl. í sima 5339. (514 önnur Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Simi 5184. SÓFASETT, nýtt, alstopp- að, funkis-model, mjög vandað og smekklegt, td sölu. Aðeins 3900 kr. — Nýr svefnsófi, gjafverð. Grettis- götu 69, verkstæðið. (525 WM • @ eiffendut' Tökum að okkur réítingar og bílamálun. Fljót og vönduð vinna. Sk adáB V€>B'ksÍ€B»di& Suðurlandsbraut fvrir Lindargötu 46. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími 6419 VÉLRITUN ARNÁMSKEIÐ. 1 Ceciiie Helgason. — Sími 81178. (705

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.