Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 2
1 VlSIR Þriðjudaginn 24. nóvembcr Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 24. nóv. — 328. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.00. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Róm. 8, 12—17 Leiddir af Andanum. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja ’ er frá kl. 15,35—8.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 7202. Útvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar Symfóníu- hljómsveitarinnar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi: Olav Kielland. — í hljómleika- hléinu um kl. 21.10 les frú Guð- rún Guðjónsdóttir kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. 22.15 Fréttir og veður- fregnir. 22.25 Erindi: Úr ævin- týrasögu mannsheilans; IV Karl Strand læknir). — 22.45 Undir ljúfum lögum: Carl Billich, Sigfús Halldórsson og Smárakvartettinn flytja inn- lend og erlend dægurlög til kl. 23.15. — Gengísskráning. (Söluverð) Kr l bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.73 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1090 farnskir frankar .. 46.63 100 RTÍssn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 Íirur 26.12 Gullgildi krónunnar: VWWWVWIWWWWUlMWHWWWWWVWWtfVftWWWVWMVS VWWVWWWMWWWWWVWVWMWWWWWWJW >AAfVVWWVVVUWWVVVVVUllUVVVWWWVWUWWVWVMAAn.S BÆJAR- AWWWV^V •wwww www www vuww wwww www UMMM wwww vuww AWUV. NWWWWWVVIWVWVWVVWUVWVWW^WVWUWUVUV wwwwwv UVVVVVVWVVa wvwwwwwww rfVWWWWVW 100 gullkr. i krónur. : 738,95 pappírs ■ MtcAAqátaHK 2669 Húnvetningafélagið. Hún vetningar eru minntir á skemmtisamkomuna fimmtu- daginn 26. þ. m. kl. 9. Háskólafyrirlestur. Ivar Orgland lektor flytur fyrirlestur í I. kennslustofu há- skólans miðvikudaginn 25. nóv. n. k. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. Fyrirlestur þessi er að nokkru leyti framhald af fyrirlestri, er hann flutti 18. þ. m. og fjallar um Strindberg, Björnson og Brandes um 1880. Öllum er heimill aðgangur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen 21. þ. m., frá Rott- erdam fer þaðan til Reykjavík- ur. Dettifoss kom til Ventspils 22. þ. m. frá Leningrad, fer það- an til Kotka og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Hull, Hamborgar, Rott- erdam og Antwerpen. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór.frá Keflavík 19. þ. m. til New York Reykjafoss fór frá Reykjavík í dag til Siglufjarð- ar og Akureyrar. Selfoss fór væntanlega frá Raufarhöfn síð- dgis í gær til Oslo og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til New York. Tungufoss fer væntan- Iega frá Kristiansand í dag til Siglufjarðar og Akureyrar. Röskva kom til Reykjavíkur 22. þ. m. frá Hull. Vatnajökull kom til Antwerpen 22. þ. m. frá Hamborg, fer þaða ntil Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 9 á föstudags- morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið kom til Reykja- víkur í gærkvöld að vestan og norðan. Þyrill verður væntan- lega í Keflavík í dag. Skaft- fellingur á að fara í dag frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell er í Helsingfors, fer þaðan væntan- lega á morgun áleiðis til Rvik- ur. Arnarfell fer væntanlega frá Genova í dag til Valencia. Jökulfell átti að fara frá Rvík í gærkvöldi áleiðis til New York. Dísarfell fer frá Reykja- vik í kvöld til Þingeyrar, Skaga strandar, Hvammstanga, Sauð- árkróks, Ólafsfjarðar. Akur- eyrar, Dalvíkur, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Bláfell lestar gærur á Skaga- fjarðarhöfnum. Höfnin. Akurey, sem landaði á Akra- nesi, var hér í morgun að taka ís. — Unnið er að löndun úr Pétri Halldórssyni og Karlsefni. Jón Baldvinsson er á leið til landsins frá Grænlandi. Veðrið í morgun kl. 8. — Enn er hiti um land allt, mestur 7 stig, minstur 3, og yfirleitt hægviðri. Reykjavík ASA 2, 3. Stykkis- hólmur SA 2, 4. Galtarviti SV 6, 4. Blönduós SSV 4, 4. Akur- eyri S 4, 7. Grímsstaðir SSA 3, 3. Raufarhöfn SV 3, 6. Dala- tangi SSV 4, 7. Horn í Horna- firði SV 1, 6. Stórhöfði SSV 3, 6. Þingvellir, logn, 3. Keflavíkur- flugvöllur SSA 2, 4. — Veður- horfur. Faxaflói: S eða SA gola og úrkomulaust í dag, en SV kadli og skúrir í nótt. Hiti 2—4 st'ig. ^tfwwwwwvwvwwwwwwwwvtfwvwr Beztu úrín hjá Bartels Lækjartorgi Sími 6419 , >/Z^/yViWWWWWWVWWV*»WVliWVWVV^WiA margeftirspurðu komin aftur. HÚSGAGNAVERZLUN Cuðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. N^V.WvVwVVWVWVVWliVWWWVWVVVWWVWVSWWV Krossgáta nr. 2069. Lárétt: 1 Hross, 6 kall, 7 ykkur, 8 börðu, 10 keyrði, l'i fylking, 12 notað í rúilupyt L ósamstæðir, 15 verkur, 17 lagast. Lóðrétt: 1 T. d. vi'ó Grinco-;- vík, 2 á lyfseðli, 3 sjávargj; , - ur, 4 droll, 5 hestsnafn, 8 fi ur, 9 holur, 10 fóðraði, 12 átt. 13 tókst, 16 skáld. Lausn á krossgátu nr. 2068, Lárétt: 1 Hreppar. 6 Eíl 7 61. 8 hlass, 10 úr, 11 Tut, 12 efar, 14 mi, 15 tol, 17 uS's'ar. ■ . i Lóðrétt: 1 her, 2 RE, 3 pói, 4 plat, 5 rastir, 8 hrats, 9 siun, 10 úf, 12 ek, 13 rós, 16 la Forystyfé y eftsr Asgelr Jdnsson frá Gottorp. j ‘Eiiir þe., Ti bók hafa fjárelsku mennirnir beðið. Hún tlytur. . senda sannar -sagnir af íorystufé úr 12 sýsliuT! landsins. Sögurnar lýsa. niismunandi skapgerð fjá' ins í viðbkiptum þeps-fríð mennina. í þeim Ölíum kem- ur frara átorka þess, vit og göfgi, og er tæplega hægt að i'á betri bók til lestrar fyrH- unglinga. Innbundin kostar'hún kr. 75 og-fæst hjá Búnaðar- félagi íslands.og væntanlega líka:hjá bóksölum. ■ '4 "'■■' Búnaðarfélag íslar.ds. IqpHYGÍBfl uci Vesturi. 10 i a JU ww 9 Siml 6434 ViWVWMVVVWV>NVWWWWtf«VWWWWVUWASVW« Nýreykt dilkakjöt, létt- saltað kindakjöt og hrossa- bjúgu. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Hakkað saltkjöí, Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Ný stór- og smálúða, sól- þurrkaður saltfiskur, reyktur fiskur, sigin ýsa og grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Nýreyktur karfi. MATBORG H.F. Lindargötu 46. Sími 5424, 82725. Hrnir vandlátu borða á Veiiingastof unni 1rega Skólavörðustíg 3. Hangikjöt og saltkjöt. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Daglega nýtt! Vínarpylsur, kjötfars og fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. j^VAWtfWAWVWWWWWWVWVVVWVWVWVWWW Lampar - Lampa- \ skermar Munið hið fjölbreytta úrval af útlendu lömpunum og skermum. Laugavegi 15. Sími 82635. VVVWVWVWWWWWAWWWVVVVVVVVlftlVtfUVVVVWyVVV t>í Mimningas*aífai»£ii um |>á skipverja:á ;a/s Eddu frá Hafnarlirði, er fórtssí k v 16. Lm.. 'og útför i ,:J : 'IP •: ‘fiy .. tí ny !i P éhl\6m. A5lsí'y»< • Egllssonar ' háseta, fer fram í HaC'aaríjsrSarkirkja fímmtudagnm 26. nóvestb.er kt 2 e.k. A.thiíínianl ver§ar. útyaíSjaS, Emar Þordlsson. & €©, kf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.