Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 6
Þriðjudaginn: 24. nóvembor B VÍSIR ínnréttingum. Þannig nýtist dýrmætt vinnuafl, sem færi forgörðum, ekki síður "þjóðfélaginu en viðkomandi að- ilum til hagsbóta. Bíltjakkar 1% tonn kr. 250,60 5 tonn kr. 470,90. 8 tonn ltr. 532,75. Ruðuhitarar 6 volta stórir kr. 102,00 Rúðuvlftur 6 volta kr. 198,05. Rúðuviftur 12 volta kr. 220,50. Hjólbarðar grófrifflaðir .fýrir jeppa, kosta með slöngu kr. 496,25 og kr. 534,75. ím Verzlunarmanuafélags Reykjavíkur verður lraldinn í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæ&ishúsinu. DAGSKRÁ: Venj.ulega aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagar sýni skírteini við, inngánginn. , STJÓRNIN. Laugaveg 166. slafötin frá r Urvai enskra fataefm nýkomið: Dökkblátt cheviot, Pipar ag salt, 4 teg., Tízkuefnið Flannel, 3 teg., Samkvæmisfataefni, KameluII frakkaefni, 3 teg. Sniðið bezt - gæðin rnest, Hreiðar Jónsson klæðskcri, Laugaveg 11, sími 6928. Æm&rísk viySiÞB&m&gMfíS" heiti VwssieBMBtte Ffratn Klapparstíg 37. Sími 2937. ffi« ö B Á-WriCiUARl.A'f KAUPUM bækur og tinia- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Krlstjánssonar, Ilverfisgötu 34. — Sími 4179. um umferð í Reykjavák Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefur verið ákveðinn einstefnuakstur um Skálasiræfi, frá Bankastræti að Amtmannsstíg. Jafnframt eru bifreiða- stöður bannaðar í nefndu sti’æti. Ennfremur hefur bæjarstjórnin samþykkt að banna bif- reiðastöður við norðan megin götunnar. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlíit eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1953. Sigurjon Sigurðsson tff.VWWWA* DRENE Shampo, er eftir læti stjamanna. MAI ZETTERLING segir: „Tvær af ástæðun- um fyrir því, að eg kýs DRENE er hvað þao freyðir vel og hinn gó.ði limur. — Auk þess er auðvelt að nötá það.“ RAFTÆIi JAEIGENÐUK. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- tengnn varahluti, Eaftækja- tryggíagai h.f. Síxni 7601. gerir Jiárið silkimjúkt og gljáandi. Kvenfólk, sem ber af notai' HUSEIGENDUR! Hjón með barn á fyrsta ári vantar nú þegar 1—-2 herbergi og eldhús. Tilboð, mei-kt: „Á götumii — 64“ sendist afgr. Vísis fyi-ir fimmtudagskvöld. (526 IBÚÐ óskast nú þegar. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma frá kl. 3—6, 80020. (531 MÆÐGIN, sem vinna úti, óska eftir 1—2 hei’bergja íbúð. Helzt á hitaveitusvæð- inu. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist fyrir miðvikudagskvöld, merkt: ■Fljótt — 65“(532 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir herbergi nálægt miðbænum. Tilboð, merkt: „Har —- 66“ sendist afgr. Vísis. Tilboð sem*ekki verða tekin veixða endursend. (534 HAFNFIRÐINGAR! Hafn- firðingar! 2 herbei-gi og að- gangur að eldhúsi til leigu. Urnsókn leggist inn ó póst- hólf 43, Hafnarfirði, fyrir fimtmudagskvöld, mei’kt: „Húsnæði.“ (537 HERBERGI til leigu fyrir stúlku, sem getur tekið að sér að hlusta eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Á sama stað kai-lmannsföt á meðal- mann til sölu. Uppl. í símá 2043. (539 ÚTPKJÓNAÐUR vettling- ur tapaðist s. 1. föstudag, sennilega á Lækjartorgi eða þar í grennd. Uppl. í síma 81154. (528 TAPAZT jhefiir cinbaugur, merktur: H. M. C. Vinsam- lega skilist á lögreglustöðina.. (530 TAPAZT' hefur stór, tvö- faldur lykill. — Skilist til Rannsóknarlögi-eglunanr, gegn fundarlaunum. (533 GERVITENNUR týndust. Vinsaml. skilist á afgreiðslu blaðsins. (538 L.ÍTIL barnataksa, með inniskóm, tapaðist í gær. —- Upþl. í tííma 5060, eftir kl. 7. (541 ÞJÓÐDANSA- FÉLAG REYKJAVÍKUR. Æfingar verður í kvöld í Skátaheimilinu: Byrjendur mætx kl. 9, fram- haldsflokkur kl. 10 og sýn- ingarflokkur kl. 7,15. mr m &mts& 1 vssi K.F r.K. A. D. Saumáfundur í kvöld kl. 8.30. Ferðasaga á- samt skuggamyndum. — (Helga Magnúsdóttir). — Upplestur og söngui'. — Hugléiðihíg, ffú Hérborg Ól- afsson. —■■ Kaffi. — Allar konur hjartanlega velkomn- ar. TVÆR stúlkur óskast til starfa á matsöluhúsi í ná- grenni Reykjavíkur. Önnur þarf að vera vel fær í mat- reiðslu. Uppl. í síma 80015. (527 ÁBYGGILEGUR drengur óskar eftir atvinnu, sendi- ferðum eða annai-i vinnu frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Uppl. í síma 82754. (529 TAIÐ EFTIR! Óska aS taka heim einhverskonar sniðinn saumaskap. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, :—- merkt: „Saumur“. (536 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kxinststoppum. Sími 5187. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og bi'éytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið, Bræði'aborgar- stíg 13. (467 SKYRTUR stífaðar og dúkar strengdir. Sími 80615. (471 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa cg lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. (158 EAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á rafíögnum. Gérum við straujárn og önnur heímilistæki. Eaftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — S.úni 5184. KOLAOFN óskast. Upþl. í í síma 80414. (540 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa fléstir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HÚSMÆÐUR: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að éfla íslenzkan iðnað, heldúr eiimig að tryggja vður ör- uggan árangur sf íyrírhöfn yðar. Notið því ávállt „Chemiu Iyftiduft", það ó- dýrasta og. bezta. — Fæst í hverri búð Cheniia b.f. — FRÍMERKJASAFNARAR. Fvimerki og fríméikjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4—-6. (329 SÖLÚSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegúm áíeitraðar plötur á grafreiíi; með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 20 (kiallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.