Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 24.11.1953, Blaðsíða 8
\ Þeir lem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sírni 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerkt áskrifendur. Þriðjudaginn 24. nóvember 1953 IVIenn bíða átekta, þar til öer- mudafundinum verður lokið. Það að @r von irtcLiMia, „líhurnar skýrlst44 við hanrc, Enn cr íiiskkasr úkvrrft í franska þinginn. s ; Einkaskeyti frá AP. i þriðja sinn að ræða tillögur London og N. York j Rússa varðandi Trieste. í morgun. ! Þessar tillögur Rússa eru í Stjórnmálafréttaritarar heims sami*mi vlð ákvæði friðar- blaðanna vekja athygli á því, sammnganna við ítaliu, sem að nú, er óðum líður að því, 1 eyndust ófí amkvæmanleg að Bermudaráðstefnan hefjist, vegna afstoðu Russa‘ Frestu:r virðist það liggja í loftinu, að u™ðunnar stafar ekki af þyí, beðið sé átekta, þótt áfram sé að Þnveldin vilja fresta um- unnið að lausn vandamálanna. |læðumþar til samkomulags- Menn vona, að Bermudaráð- 'umleitunum Þelm> sem nu fara stefnan verði til þess - að' íram um 5-veldaráðstefnu um „hreinsa loftið“, og að eftir ' 'f'yieste’.er folílð- “ Italir^ hafa hána verði stjórnmálaleiðtogar' nu faRtst, skllyrðisiaust á til- ekki eins hikandi og áður. t°gui þnveldanna um slíka •ÍFrakklandier alhnikið ræít' ðstefnu' Um afstöðu Júgó- um afstöðu frönsku stjórnarinn- J slava ei ekRi kunnugt. ar.til Bermudaráðstefnunnar, og vishinsky hefur komið fram tillaga um, Bermudaráðstefnan. að fresta atkvæðagreiðslum um1 Selwyn Lloyd vítti í gær Bonn-sammngmn og Evropu- lVishinsky fyrir dylgjur hans hennn Þar tH i januar að ari, um> að Bermudaráðstefnan eða framyfir hana. Engan veg- væri haldin gegn Rússum. Lloyd mn er þo yist, að þessi tillaga kvað hana venjul ráðstefnu nal samÞykkt, en agrejmngur ( samstarfsríkja; 0g er mikill á þinginu. Umræð- unni um utanríkismál, sem stóð 4 daga í fyrri viku, verður haldið áfram í dag. Er úrslita- atkvæðagreiðslu beðið með mikilli óþreyju um allt Frakk- land og víðar um heim. Öryggisráðið, Israel og Trieste. Fulltrúi Israels hjá SÞ. hefur farið fram á, að Dag Hammar- sköld, framkv.stjóri þeirra, kveðji fulltrúa Israels og Jord- aníu á ráðstefnu, til þess að reyna að ná samkomulagi um deiluatriði, en slík skírskotun er Isráel heimil samkvæmt vopnahléssamningunum. — Al- mennt er litið svo á, að með þessu sé Israelsstjórn að reyna að afstýra því, að Öryggisráð- ið víti hana fyrir árásina á Kibya, en hún er enn á dag- skrá í dag, og er fram borin af Þríveldunum. Segir Israels- stjórn í greinargerð sinni fyrir kröfunni, að hún vænti þess, að engin ríkisstjórn aðhafist neitt, sem geti orðið til þess, að spilla samkomulagsumleit- unum. Öryggisráðið hefur frestað í væru um- mæli Vishinskys í garð forvíg- ismanna Vesturveldanna hin ó- maklegustu. Væri ekki frekar að athuga við, að þessir menn ræddust við, en t. d. Mao Tse Tung og Malenkov. Franskur gamanleikur hjá Leikféiagi Rvíkur. „Skóli fyrir skattgreiðendur“ lieitir franskur gamanleikur, sem Leikfélag Reykjavíkur ! frumsýnir annað kvöld. Höfundar eru tveir, þeir Louis Verneuil og Georges Berr, en Páll Skúlason ristjóri hefir þýtt leikinn. Leikstjóri er Gunnar R. Hansen. Alfreð Andrésson fer með aðalhlut- j verkið. -— í leiknum felst á- deila á skattamál í Frakklandi j og víðar. Leikendur eru 11, þau Brynjólfur Jóhannesson, Elín j Ingvarsdóttir, Gísli Halldórs- son, Árni Tryggvason, Stein- 1 unn Bjarnadóttir, Gunnar Bjanrason, Einar E. Einarsson, 1 Þorsteinn Ö. Stephensen, : Gerður Hjörleifsdóttir og I Helga Bacman, auk Alfreðs, fvrr getur. Foreldrum boðið í skólana. Skóliivika" síemlnr næslu 3 daga. ■ A morgun hefst í Reykjavík j einn þátturinn í þeirri viðleitni. skólavika, sem táknar, að næstu í sambandi við þetta má geta daga gefist foreldrum og öðr- þess, að hafist hefur verið uin aðstandendum skólabarna,! handa um stofnun foreldrafé- ikostur á að kynnast starfi því, sem fram fer í barnaskólum bæjarins. Var gerð grein fyrir þessu í útvarpinu í gær, að afloknu á- varpi Gunnars Thoroddsens borgarstjóra. Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi bæjarins skýrði 3m. a. frá því i erindi sínu í gær, oð skólabörn í bænum væru laga, en hið fyrsta þeirra hef- ur verið stofnað í Laugarnes- tskólahverfi, eins og Vísir hefur áður greint frá. Skólavikan hefst á morgun og stendur yfir í þrjá daga. Geta foreldrar þá komið í skólana og kynnzt starfsháttum þar og •húsakynnum. í Laugarnes-, Langholts- og Melaskólum Tékkar fiýja laitd. Múnchen (AP). — Tveir Tékkar i'lugu í fyrrad. IítiIIi einkaflugvél frá Tékkóslóvakíu til hernámssvæðis Bandaríkja- manna í Þýzkalandi. Þeir félagar kváðust vera pólitískir flóttamenn. Sögðust þeir hafa orðið að safna benzíni lengi til ferðarinnar. — Yfir- völdin hafa hælisbeiðni þeirra til athug'unar. — Þetta er í þriðja skipti á þessu ári sem pólití'skir flóttamenn frá Tékkó- slóvakíu koma loftleiðis til Þýzkalands. Enginn var þé á móti Títo. Kosningar fóru fram í fyrrad. til sambandsþings Júgóslvaíu og þinga hinna 6 Iýðvelda, sem í sambandinu eru. — Fast að 85% kjósenda neyttu atkvæðis- réttar síns. Framboð voru að þessu sinni ákveðin á opinberum fundum með atkvæðágreiðslum eða þá, að frambjóðandi varð að hafa 200 meðmælendur, sem undir- rituðu yfirlýsingu þar að lút- andi. Óvíða var nema 1 maður í kjöri,- en sumstaðar 2, og allir fylgjandi stjórn Titos eða velviljaðir henni. —1 Tito var kjörinn gagnsóknarlaust í Belgrad. Feriamálafélag Reykjavíkur formlega stofnað í gær. Agoar Koíoed-IIasiseH fliigvallasdj. kjöriiin forinaðiir þess. Ferðamalafélag Reykjavíkur meðal þeirra Björn Óla.fsscn, var formlega stofnað í Tjarnar- . fyrr-v. ráðherra, GuðLaugur café í gærkveldi. j Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri, Sígurður Magnússon kennari.Örn O. Johnson framkvæmda- greindi frá aðdraganda félags-, stjóri, Geir H. Zoega framkv.- stofnunarinnar, en hann átTÍlstjóri, Jón Leifs tónskáld og sæti í undirbúningsnefndinm, Sigurður Magnússon kennari. — sem tók saman frumvarp til Síðan var lagafrumvarpið sam- laga fytir félagið og vann að. þykkt með nokkrum breyting- .stofnuninni. Allmiklar og fjör- . um- ugar umræður urðu á fundin-1 Agnar Kofoed-Hansen flug- úm, og' tóku margir til máls,, vallastjóri var kjörinn formaður ' félagsins, og með honum í stjórn þeir Ásbjörn Magnússon framkvæmdastjóri, Gísli Sig- urbjörnsson forstjóri, Halldór Gröndal veítingamaður og Lúð- víg Hjálmtýsson framkvæmda- stjóri. — í varastjórn yoru kjörnir Njáll Símonarson og' Eggert P. Briem. Vísir hefur áður greint frá tilgangi og verkefnum Ferða- málafélagsins. Munu menn al- menn hyggja gott til stofnunar þessa félagsskapar, sem getur margt gott látið af sér leiða og Egyptar harscfi* taka Brefa. Handtekinn var í gær í Al- exandríu brezkw blaðamaður að nafni Tom Clark. Hann er þriðju Bi'etinn, sem handtekinn er í Egyptalandi seinustu daga. Handtökur þessar munu J stuðlað að því að koma ferða- standa í sambandi við frétta-1 manna hingað verði álitlegyr sendingar um afstöðu Egypta I tekjuauki landsmanna, eins bg og kosningarnar í Sudan. — Tom Clark var um langt ár-a- bil ritstjóri „The Egy.ptian Mail“, blaði á ensku, sem gefið var út í Egyptalandi. Einn af frambjóðendunum í Sudan, sem vill bandalag við Egyptaland, hefir verið sekt- aður um 100 egypzk pund, en yfirdómari í Khartoum á eftir að fjalla mn sektardóminn. Maður þessi var, sektaður fyrir ósæmilegan kosningaáróður. KR á nú um 1,5 millj- kr. um fram skuldir. Trégóli sett í íþröttalnísiið nýjn. yfir 6000, sem nytu kennslu í verða samkomur á föstudags- 222 bekkjardeildum, undir leið- kvöldið og reynt að hafa dag- sögn 165 skólastjóra og kenn- ara. Æskilegt þykir, að komið ’verði á nánari samstarfi skól- anna og foreldra eða annarra (skrá sem fróðlegasta. 1 Aust- urbæjar- og Miðbæjarskólum ,munu þeir flytja erindi dr. Matthías Jónasson og próf. . aðstandenda, en skólavikan er Símon Jóh. Ágústsson. Aðalfundur K.R. var haldinn s. 1. fimmtudagskvöld í íþrótta- heimili félagsins. Stjórn félagsins gaf ítarlega skýrslu um hið margþætta íþróttastarf þess, sem nú stend- ur með miklum blóma og eykst daglega síðan hinn ágæti íþróttasalur félag'sins var tek- inn í notkun. Félagið starfar í deildum fyrir eftirtaldar sérgreinar: fimleika, frjálsar íþróttir, ísl. glímu, handknattleik, karla og kvenna, hnefaleik, knattspyrnu, skíði og sund. I flestum þessum íþrótta- greinum hefur K.R. verið mjög sigursælt og keppendur frá K. R. í hinum ýmsu íþróttagrein- ym skiptu hundruðum, m. a. tóku 196 meðlimir K.R. þátt í knattspyrnu keppnum á síðastl. starfsári. Gjaldkeri las upp reikninga félagsins og hafa útgjöld verið mikil vegna hins fjölþætta íþróttastarfs. Formaður íþróttaheimilis nefndar las upp íþróttaheimilis K.R. (Félags- heimilið og vellimir) og eru nú eignr félagsins umfram skuldir 1,5 milljónir króna. Rekstur hússins héiur gengið vel og er alltaf að aukast. með aukinni íþróttastarfsemi á íþróttasvæðinu og i íþróttá- skálanum. Formaður íþróttaheimilis- nefndar, Gísli Halldórsson, gat þess að nú væri ákveðið að setja trégólf í iþróttaskálann í stað leirgólfsins sem verið hef- ur og myndi byrjað á því þann 15. des. og ætti að vera lokið 15. janúar. Með þessári breyt- ingu verður flest öllum deild- um félagsins gert mögulegt að æfa að öllu leyti í skálanum. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Erlendur Ó. Pétursson for- maður í 19 sinn og meðstjóm- er víða annars staðar, þar sém málum þessum er betur skipað en verið hefur hér til þessa. ingi handtekinn. London (AP). — Aðalritari verklýðssambands franskra kommúnista, sem farið hefur huldu liöfði frá því í marz s. 1., var handtekinn £ fyrrad. í París. Hann var sakaður um það s. 1. vor, að hafa beitt áróðri til þess að draga úr kjarki franskra hermamia og slæva skyldutil- fínningu þeirra. Fréttaritarar símuðu í gær, að kvisast hefði, að hann mundi halda ræðu á lokafundi sambandsins. Barst lögreglunni það til eyrna og allt í einu var komið 1000 manna lögreglulið á vettvang, og várð manninum ekki undan- komu auðið. endur: Ari Gíslason, Einar Sæ- mundsson, Haraldur Björnsson, Gunnar Sigurðsson, Ragnar Ingólfsson og Gísli Halldórsson formaður íþróttaheimilisnefnd- ar. ; , Loddaraleíkurinii í hámarki. * A að gæta hernaðarmarmvirkja með kúst- sköftum? (leturbr. Vís- í morgun er prentuð í Al- þýðublaðinu stjórnmálaályktun stjórnar Alþýðuflokksins, sem „túlkar greinilega forustuhlut- verk Alþýðuflokksins“, áhrifa- mikið plagg, eins og vænta í lok þessa plagg's segir svo: reikninga j „Jafnframt verði þegar í stað •hafinn undírbúningur . þess, að íslendingar taki í sínar hendur rekstur, viðhald og gæzlu (let- urbr. Vísis) þeirra mannvirkja sem byggð hafa verið eða ó- ,byggð eru samkvæmt samn- ingnum frá 3.951, en ekki skal þó þjálfa íslendinga til neinna her naðarstar f a “ is). 'Nú er spurningin þessi: Hvernig ætlar Alþýðuflokkur- inn (einkanlega Gylfi Þ. Gísla- son) að haga gæzlu hervama- manpvirkja á Keflavíkurflug- velli? Ef ekki mega koma þar nærri menn með hernaðarþjálf un, er þá t. d. ætlast til þess, að völlurinn verði varinn með kústsköftum eða hnefaleikum- Hin „stórmerka“ stjórmnála- ályktun Gylfa & Co. mótast ekki beinlínis af raunsæi eðe venjulegri skynsemi, eða hvað finnst mönnum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.