Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 1
)<:\J
n
43. árg.
Fimmtudaginn 26. nóvember 1953
271. tbl.
Atkvæii greidd á morgun
f ramtíi stjörnar Lanteis.
Fi©kiiar franska þingsins
á stéðsjfpaiin fundum.
I fulltrúadeild belgiska þjóð-
þingsins er nú rætt um Ev-1
rópuherinn og jafnvel búist við
atkvæðagreiðslu í kvöld um
staðícstingu samninganna.
Vekur afgreiðsla málsins í
Belgíu sérstaka athygli, vegna
hinna harðvítugu deilna um
það í Frakklandi.
í>ar verður úr því skorið á
morgun, hvort stjórn Laniels
heldur trausti þingsins eða fell-
ur, því að það sem í rauninni er
kjarni málsiris við atkvæða-
greiðsluna um traustsyfirlýs-
inguna, sem hann hefur farið
íram á, er Evrópuherinn.
í þingsályktunartillögunni
um traust á stjórnina, sem hún
ber fram, er ekki vikiS beint
að Evrópuhernum, heldur að
^tefna stjórnarinnar í utanrík-
ismálum sé hin sama og í stefritt
skrárræðu Laniels, er hann tók
við forsætisráðherraembættinu.
Laniel og Bidault vilja geta
markað stefnu síria skýrt á
Bermudaráðstefnunni — þ. e.
að staðfesta beri Bonnsamning-
inn og Evrópuherinn, gegn viss
um skilyrðum, svo sem að
Bandaríkin hafi herafla áfram
á meginlandi Evrópu og tengsl
Breta við Evrópuherinn og varn
arsamtök V.-Evrópu verði nán-
ari og ákveðin með samning-
um. Ðidault lýsti og yfir, að
samkomulagsumleitunum um
þessi mál miðaði vel áfram.
Fylgismenn De Gaulles eru
litt ánægðir yfir afstöðu Laniels
og Bidaults, og er kunnugt
varð um orðalag traustsyfirlýs-
ingarinnar, kviknaði sá orð-
rómur þegar, að þeir mundu
kippa ráðherrum sínum úr
stjórninni, en það hafði þó ekki
orðið er síðast fréttist. Almennt
er staða Laniels talin veik eins
pg sakir standa. Þingflokkarn-
ir eru á „stöðugum fundum o'g
er búist við, að svo verði í dag
og fram eftir nóttu.
Samyinna milli LR
og Þjóðleikliússins.
Samvinna mun nú verða
framvegis milli Þjóðleikhússins
og Lcikfélags Reykjavíkur.
Fyrsti ávöxtur þessa sam-
starfs verður sá, að Lárus Páls-
son, semer ráðinn hjá Þjóðleik-
húsinu, mun stjórna jólaleik-
riti Leikfélagsins í ár, en það
verður „Mýs og menn" eftir
samnefndri skáldsögu Stein-
becks. Voru kaflar úr leikriti
þessu fluttir í útvarp fyrir
nokkrum árum.
Þá er ákveðið að sýna leik-
rit eftir Holberg, Hviklynda
konan, eftir áramótin, en þann
28. janúar er 200. árdagur hans.
Þýðing er eftir Lárus Sigur-
björnsson.
5 menn gef a
100 kr. á mán-
uði í heilt ár.
Fimm menn hafa nú boð-
izt til að greiða hundrað
krónur á mánuði næstu'tólf
mánuði til aðstandenda
þeirra, sem fórust með vél-
skipinu Eddu í byrjun vik-
unnar sem leið. Hér er því
um sex þúsund krónur á ári
að ræða.
Hugmyndinni hefur verið
vel tekið, og þegar menn sjá,
hversu mikið það verður á
ári, sem þessi litli hópur gef-
ur, þá er Ijóst, að ekki þarf
stóran hóp til þess að hægt
sé að safna með þessu móti
álitlegri fúlgu. Keykvíking-
ar og Hafnfirðingar ættu að
tilkynna þátttokU sína í
þessari söfnun hið fyrsta.
Því fyrr því betra. Það næg-
ir, að menn hringi til Vísis
og tilkynni nöfn sín.
Kommúnistar
ágirnast dollara,
N. York (AP). — Stjórnar-
völd í Washington hafa auknar
áhyggjur af því hversu mikið
af Bandarikjadollurum lendir
austan járntjalds — Hongkong.
Kínverskir kommúnistar
fengu fyrir nokkru mikið af
vélaverkfærum frá Tékkósló-
vakíu. Greiðsla fór fram á
pólsku skipi, sem flutti verk-
færin til Hongkong, og nam 4
millj. dollara..
Fer ekki til
Bretlands.
Bæjarútgerðartogarinn Ing-
ólfur Arnarson er á útleið
með ísfiskafla og iandar í Cux-
haven.
Mun ákvörðun hafa verið tek
in um það, áður en hann fór,
að hann landaði þar. — Egill
rauði kom í gær til Neskaup-
staðar af karfaveiðum og verð-
ur siglt með aflann til Þýzka-
lands, en mundi hafa verið flak-
að\ir, ef blóðgun hefði ekki ver-
ið áfátt.
Það er nú komið í ljós, að cr-
sök þess, að Goðanes fékk ekki
vsitir, sem beðið var um, er
skipið var í Grimsby, vegna
þess að fé var ekki fyrir hendi
til greiðslu. vistanna.
.un an pukkunar hefir reynzt
heppileg hráðabirgðaaðgerð við götu.
Hún var fyrst reynd
á Borgartúni áríð 1950.
l»ai* liefur aðeins
|ssb a* f i að gera vi«l
eiiiu siimi síðau.
Á.þessu ári hafa verið miklar
gatnaframkvæmdír í bænum,
og ýmsar nýjar götur malbikað-
ar.. Stærst er þó framkvæmdin
við. Hringbrautina, sunnan
Landsspítalans, við Miklatorg
og Miklubraut, svo og malbik-
un Skúlagötunnar neðán til.
En auk þessa hafa margar
smærri götur yerið malbikaðar.
Þá hefur og verið haldið áfram ;
við malbikun gatna án undir- ;
byggingar og púkkunar, og má
heita,. a?5 þannig sé nú samfelld
malbikun frá Skúlatúni inn að ;
Laugarásvegi, en þetta er ný.
malbikunaraðferð, sem fyrst ¦
var reynd hér fyrir þremur ár-
um.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir hefur fengið hjá Rögnvaldi
Þoi-kelssyni deildarverkfræð-
ingi, er þessi malbikunaraðferð
fyrst og fremst hugsuð á mikl-
um umferðargötum, sem ekki er
fullbyggt við, svo og við íbúð-
argötur, þar sem aldrei kemur
til með að verða mikil umferð.
Samkvæmt þeirri reynslu,
sem þegar hefur fengist af þess-
ari malbikun má hún heita góð,
þótt að sjálfsögðu verði þetta
aldrei jafnvaranlegt og þar sem
púkkað er undir malbikið. Árið
1950 var malbikað á þennan
hátt í Borgartúni frá Nóatúni
að Sundlaugavegi, og hefur ekki
þurft að gera við þenna kafla
nema einu sinni.
Nú hefur aftur á móti verið^
malbikað með sömu aðferð alla
leið niður að Skúlatúni, og aft-
ur frá Gullteig og inn að Laug-
arásvegi, en þetta eru miklar
umferðárgötur, sem ekki er þó
fullbyggt við, og því ekki tíma-
bært að ganga fullkomlega frá
með því að malbika þær með
undirpúkkun, méðan enn er
eftir að leggja ýmsar leiðslur og
annað, sem kemur til með að
fylga frekari byggð við göt-
urnar.
Hin nýja malbikunaraðferð er
því enn sem komið er ekki tal-
in fullnaðarframkvæmd yið
götur almennt, en hins vesar
mjög heppileg bráðabirgða-
lausn á miklum umferðargöt-
um, sem síðar verða fullgerðar,
svo og við götur þar sem lítil
umferð er.
Burmaher viitnur
isígnr.
Hersveitir Burmastjórnar
hafa tekið námubæinn Manchi
um 240 km. norður af Manda-
lay.
Hann hefur verið í 4 ár á
valdi Karen-uppreistarmanna
og hermanna kínverskra þjóð-
ernissinna, sem flýðu til Burma.
Vörðust þeir af kappi, áður
en þeir urðu að láta undan
síga. • .. '
Þýzkir lögregumenn, sem eru í bifhjóladeildum verða í raun-
inni að vera fimleikamenn af bezta tagi, eins og myndin sýnir.
Maðurinn í hliðarvagninum hefur tekið hjólið undan honum,
og rétt „sJtaníossinum", en síðan er ekið áfram á tveim hjólum.
Myndin var tekin, er haldin var lbgreglusýning í V.-Berlín í
/ haust.
Mega yfirheyra Gouzenko
í Kanada — með skilyrðum.
En Bandarckjsiiiiöitnuiii iízt
ekki alls kostar á skilyrðin.
Lester Pearson utanríkisráðherra Kanada skýrði frá því á
þingfundi í gær, að kanadíska stjórnin hefði ákveðið að veita
Ieyfi til þess, að undirnefnd úr öldungadeild Bandaríkjaþings
kæmi til Kanada og yfirheyrði Gouzenko fv. sendisveitarstarfs-
mann Rússa í Ottawa.
Auk þess*. skilyrðis, að yfir-
heyrslan fari fram í Kanada,
eru sett tvö önnur mikilvæg
skilyrði, í fyrsta lagi að Gouzen
ko sé því samþykkur að láta
nefndinni í té upplýsingar, og
í öðru lagi, að engar upplýsing-
ar, er hann veiti, verði birtar
án- leyfis Kanadastjórnar.
Formaður undirnefndar inn-
anlands-öryggismálanefndar
Bandaríkjaþings hefur kveðið
svo að orði í tilefni af þessu,
að það sé óaðgengilegt- skilyrði,
ef undirnefndin megi ekki birta
neitt um þær upplýsingar, er
hún f ái, — hún verði að minnsta
kosti að segja þinginu frá þess-
um störfum sínum.
Lester Pearson. sagði, að þeg-
ar Gouzenko fyrir 2 árum flýði
á náðir kanadiskra yfirvalda,
haíi hann verið spurður spjör-
unum úr, og hafi hann þá
ljóstað upp um njósnahring
kommúnista í Kanada, sem
kunnugt væri, en allt það, sem
í ljós hefði komið, hefði banda-
ríska alríkislögreglan (FIB)
fengið vitneskju um.
Lagt a! stað tH Bermudi
á þriðjudag.
Brezku ráðherrarnir leggja
af stað til Bermudaráðstefn-
una á þriðjudagskvöld.
Me(5 þeim Churchill og Eden
fer Cherwell lávarður, ráðu-
nautur stjórnarinnar í kjarn-
orkumálum. — Ýrnsir aðrir
] sérf ræðingai- og ráðunautar
j.fara einnig og verður það nán-
lar.tilkynnt um lielgina.,-
Setti met í 100
mílna hlaupi.
Suður-Afríkumaður, Wally
Hayward, hefur nýlega sett
heimsmet í 100 mílna hlaupi.
Hayward, er var í 10. sæti á
Helsinki-leikjunum á sl. ári,
hljóp frá Bath,til London á
12,20:28 klst. Bezti tími áður
var 13,21:19 klst, og var það
rnet'sett 1937.