Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 6
i Hinir margeftirspurðu, hollenzku teknir upp í dag. — Þetta eru fallegustu og jafnframt ódýrustu borðlampar, sem hér hafa sézt. Herhergi Meðal stórt herbergi meö innbyggðum skáp óskast. •— Upplýsingar í síma 82342, milli kl. 1—3 í dag og á • . morgun. Litprentaða tímaritið Fæst í bókaverzlunum og veitingastöðum. — Verð ikr. 8.50. Lesið vandaðasta ritið. WWWWWVWWV'WWVWAVV Rósir í pottum Nýjustu tegundir cru fáan- iegar í bragga 4, Háteigsveg við Vatnsgeymi. Sportsokkar á börn og unglinga. Gamaschebuxur barna, -.rnargar stærðir og litir. Verzlunin FRAM Kíapparstíg. ........ ;.............. — Ví SIR Fimmtudaginn 26. nóvember 1953 MFií'arameisíarar Fyrsta fiokks pússninga- sandur aíiíaf fyriríiggjandi. Hagstætt verí. Hringið - síma 81034. 8EZT AB MIGLfSÁ I ¥ISJ A H > og læsingar, mikiö úrval, bæði úr stáli og plastiK. 10% lcugra hagnýtið alla orkuna sem hér greiðið. Alit á sama stað H.f. Egiil Vilhjálmsson Jolj austur um land í hringferð hinn 2. des. n.k. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavikur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. vestur um land til Akureyrar hinn 2. des. n.k. Tekið á móti flutningi til TálknafjarSar, Súgandafjarðar, Húnaflóa, ög Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkui' í dag og á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. MARGT Á SAMA STAÐ LATÍQAVFC 10 - STMI 3f»R. Jólafötin frá Hreiðari UrvaS enskra fataefnc Dökkblátt cheviot, Pipai' og salí, 4 tcg., Tízkuefnið Flannel, 3 teg., Samkvæmisfataefni, Kamelull frakkaefni, 3 teg. Sniðíð bezt - gæðin mest, ffretSer iénsson ii iæðskeri, Laugaveg 11, sími 6928. 1- K„ kókfu. KNATTI ' DEILD. Almennur fundur l rcvoia í Í.R.-húsinu kl. 8.30. Kvik- myndasýning o. fl. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag kl. 6.50—7.40 meitsara og I. fl. Klukkan 7.40—8.20 II. fl. og 8.20— 9.30 III. fl. Sími 818X2. K. F. 17. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Sýnd verður dönsk litmynd. — AÍIar karlmenn velkornnir. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt viðhald og tor- fengna varahjuti. Rafíaekja- tryggmgar h.f. Sími 7601 KAUPUM bæltur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgöíu 34. — Simi 4179. ÓSKA eftir herbergi með húsgögnum í 2—3 mánuði. Há leiga. Uppl, í síma 81956, frá kl. 19—22. (569 STÓIíT forstofuherhergi eða tvö samliggjandi óskast til leigu, helzt innan ITring- brautar. Tilboð’, merkt: „Ilá leiga —■ 69“ sendist Vísi fyrir laugardag. (570 TVÖ jherbergi og eldhús óskast, helzt nálægt mið- bænum. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: Barnlaus — 70“.(572 TVÆR stofur til leigu, samliggjandi. Tilboð sendist afgr., merkt: „Herbergi — 71“ fyrir föstudagskvöld. — (573 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. — Sími 2866. (576 KVENMAÐUR getur feng- ið leigt forstofuherbergi. Æskilegt, barnagæzla eitt kvöld í viku. Uppl. Otrateig 4. Sími 81285. (583 mm TELPA, eða kona, óskast til að gæta barna 3—4 klst. að deginum, 2—3svar í viku. Uppl. í síma 4699. (579 FATA.* Laugaveg; 7 gerðir. Sc,.„inn„r., kúnststoppum. • ‘ IDIN. Laí “i 87 VIÐGERÐIR á l.eimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverziunín, Bankastræti 10. S'mi. 2852, Trygj, -gata 23 ' ni 4 279. ehorgar- (167 SKVRTUk stiór jg dúkar strengdir. S'..d 50615. (471 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa ug lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«0L(158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Simi 5184. TAPAZT liefur ■ stór, tvö- faldur lykill. Skilist til Rannsóknarlögreglunnar, gegn fundarlaunum. (533 TVÍLIT telpuhúfa (kjusa) tapaðist í fyrradag, senni- lega frá Austurbæjarbarna- skóla niður í miðbæ. Vin- samlegast skilist í Litlu blómabúðina. t— Sími 4957. (575 SVART seðlaveski, merkt, hefir tapazt. Vinsaml. skil- ist á lögreglustöðina. (578 500 KRONUR töpuðust í Höfðatúni í gær. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum í Sögina h.f. 580 DÍVANTEFPI. Ódýr -dív- anteppi fyrirliggjandi. — Krjstján Siggeirsson h.f., Laugavegi 13. (582 RIMLARÚM óskast fyrir smábarn. Sími 1348. (581 DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 TIL SÖLU stígin sauma- yél. Selst ódýrt. Sími 2866. (577 SMURT BRAUÐ. Snittur. Ljúffengir smáréttir. Pantið daginn áður. — Sími 80101. (493 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, póleruð, (ekki klæðaskápur) óskast til kaups. Tilboð, merkt: „61 -— 68“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. des. n. k. (568 NÝ EGG koma daglega frá Gunnarshólma, eins og um hásumar væri, í.heildsölu og smásölu. Von. Sími 4448. (574 EARNAVAGN til sölu, ó- dýrt. Herskála-camp 50. — (571 TÆKIF ÆRISG JAFIR: Æálverk, Ijósmyndir, r , ndarammar. Innrömmum /ndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, G-ettis- gntu 54. CHEMIA Desinfector er ▼ellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur é hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmíöturo.- húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir, unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (44<> FRÍMERKJASAFNARAR. Frínierki og frímerkjavörur, Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4—6. (329 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áleitraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.