Vísir


Vísir - 27.11.1953, Qupperneq 1

Vísir - 27.11.1953, Qupperneq 1
 43. árg. Föstudaginn 27. nóvember 1953 272. t!>I. Þáttakendur 12 mánaða söfn- unarinnar orðnir tiu. í gær gat blaðið skýrt frá fimm mönnum, sem boðizt hafa til að greiða 100 krón- ur á mánuði í heilt ár til að- standcnda þeirra, sem fór- ust með v.s. Eddu aðfaranótt 16. þessa mánaðar. Síðan hafa fjórir menn að auki gefið sig fram, svo að þeir eru nú orðnir tíu, sem hér er um að ræða, og nema gjafir þeirra á einu ári tólf þúsund krónum. En betur má, cf duga skal, og þurfa þeir, sem vilja taka þátt í þessum samskotum, ekki annað en að tilkynna nöfn sín í síma 1660. Forsetakjör í FrakJklandi 17. des. Forsetakjör fer fram í Frakk- landi 17. desember. Koma þá þingmenn beggja þingdeilda saman í Versala- höll til forsetakjörs, svo sem lög mæla fyrir um. Dalvtkurbátur först í gærkveldi með 2 mönnum rétt utan viÖ þorpið. í gær voru Vísi afhentar 2000 -krónur í söfnunina til aðstandenda þeirra sem fór- ust með v.s. Eddu, og eru gefendur starfsmenn tré- smiðjunnar Víðis hér í bæ. Uústsvthurbniur tjfir fjefintt t stórsjjó- [•i'átí 1‘vrír eidsvoða um borð. Annar bátur bjargaKt að lancli Norðaustan aftakaveður brast á norðanlands í gær, sem oili manntjóni, er trillubátur frá Dalvík fórst mcð tveim mönnum,. en auk þess týndist vélbátur frá Húsavík, en aðrir vorn hætt komnir. Bíli lendiv i skurði. Síðdegis í gær var iögregl- unni tilkynnt, að bíll stæði fastur i holu á Miklubraut. Tildrög þessa atviks voru þau, að menn höfðu verið að vinna að raflögnum á Miklu- braut og urðu að grafa þar skurð eða gryfju. Höfðu þeir lagt grind yfir gryfjuna til þess að umferðin gæti haldið áfram, en þegar bíllinn ók út á grind- ina brast hún og bíllinn datt í holuna. Sat hann fastur og varð að fá aðstoð til þess að komast upp. Snjóléff norð- anlands. Snjólétt er norðanlands, að því er Vísi var tjáð í símtali við Húsavík í morgun. f gær lögðu sjö bílar af stað frá Húsavík til Akureyrar, hlaðnir fiski, sem lesta átti þar. Sex bílanna komust alla leið en einn varð eftir á leiðinni. Má heita, að öndvegistíð hafi verið nyrðra fram til þessa, en það þykir óvenjulegt, að greið- fært sé bílum milli Húsavíkur og Akureyrar um þetta leyti Eins og Vísir skýrði frá í gær, Ienti fólksbíll í næsta óvenjulegu slysi við Silfurtún í fyrrinótt, er ekið var .yfir tvo skurði og timburhlaða, unz hann stöðvaðist á vírnetsgirðingu inni á túni. Myndin sýnir bilinn á staðnum, þar sem hann stöðvaðist. Ö-228, fólksbíll af Kaiser-gerð, hefur ekki skemmzt mikið, en fyrir aftan hann til hægri sést timburhlaðinn, sem hann fór yfir, en við vinstri framhurðina er staur úr vírnetsgirðingunni. Skartgripum og iiritm stol- ið Ur sýnmgarglugga. Innhrot í Kroti Mið^arð í nóll. Seinni hluta s.I. nætur veittu! lögreglumenn því athygli, er þeir voíu á varðgöngu í mið- bænum, að búið var að brjóta sýningarrúðu í úra og skart- gripaverzlun Jóh. Norðfjörð í Austurstræti 14. Eiganda verzlunarinnar var gert aðvart og taldi hann að mikið af úrum og öðrum verð- mætum gripum hafi horfið úr glugganum. | Ekki var fullkannað í morg- un, hve miklu hefði vei’ið stol- ; ið, en það er vafalaust 30 i—40 þúsund króna virði, gull- úr, armbönd, hálsmen o. þ. h. | Þá var lögreglunni tilkynnt 1 um innbrot í Kron og annað í .Miðgarð í nótt. — Brotizt var I inn í skrifstofu Á.V.R. og þar I stolið 200 kr. úr skúffu. úr sá livað maðurinn ætlaðist fyrir og gat komið í veg fyrir það. Lögreglan tók manninn í vörzlu sína. í gær var óttazt um tvo trillu báta frá Dalvík, sem lagt höfðu lóðir sínar við Gjögra í Eyja- firði. Veður æstist skyndilega, er leið á daginn, en einkum var sjólag vont, að því er frétta- menn Vísis á Húsavík og Ak- ureyri tjáðu blaðinu í morgun. Mátti heita, að um miðaí'tans- bil væri komin stórhríð, en sjó- lag hið versta á Skjálfanda og Eyjafirði. Annar trillubáturinn náði landi í gærkveldi í Dalvík, og komst til lands á seglum. Hinn báturinn mun hafa farizt rétt utan við Dalvík, sennilega uni svipað leyti, og hinn kom af landi, enda rak strax úr honum lóðastampa og brak. Á bátnum, sem fórst svo svip lega rétt uppi við landsteina, voru tveir menn, þeir Ari Kvist- insson og Jón Gunnlaugsson, þáðir fjölskyldumenn frá Dal- vík. Húsvíkingum bjargað. Nokkrir bátar frá Húsavix voru á sjó í gær, er iliviðnð brast á. Þegar leið á daginn var orðið afar slæmt í sjóinn. Sjö lesta bátur, Víkingut, var staddur utarlega á Skjálfanda, I er vél hans bilaði. Annar vél-j bátur af svipaðri stærð, Grím- j Drengur misslr framan af fingrum. í gær varð það slys í Hlíða- hverfi, að 10 ára gamall dreng- ur missti framan. af tveim fingrum, er hvellhetta sprakk í lófa hans. Drengurinn og félagi hans höfðu fundið hvellhettuna, og settu þeir hana í samband við vasaljós-,,battería, svo að hún sprakk með ofangreindum af- leiðingum. Litli drengurinn heitir Hann- es Jóhannesson og á heima í Blönduhlið 22. • Þorparastrik. Drengir úr 12 ára bekk eins barnaskólans hér i bænum | gerðu í gær aðsúg að einni brauðbúð í grennd við skólann, tóku í óhelgi allmikið af brauði og dreifðu því um göturnar. Beðið var um aðstoð lögregl- unnar og náði hún einum drengjanna. Að því búnu ræddi lögreglan við yfirkennara skól- ans um framferði drengjanna. Ætlaði að varpa sér í liöfnina. i í gærkveldi var lögreglunni tilkynnt um mann, sem hafði gert tilraun til þess að fléygja sér í höfnina. Nærstaddur mað- Vitja frekar fait- byssur en kjöt Enginn vafi er á, að mat- vælaskortur cr mikill í Ráð- stjórnarríkjunum. Ein sönn- unin fyrir því er, að ráð- stjórnin er farin að skerða gull-forða sinn, til kaupa á matvælum. Þjóðinni hefur verið lofað að búið verið árið 1955 að auka kjötframleiðsluna 2.3 sinnum frá því sem hún er nú. Rauðu marskálkarnir í Ráðstjórnarríkjunum eru sagðir ekkert Sirifnir af þessu, því að þeir óttast að afleiðing þessarar stefnu verði að draga verði varan- lega úr rigbúnaði. Belgiska fulltrúadeiídin stað festi samninginn um Evrópu- her t gær. Vilji fulltrúadeildar franska þingsins kemur fram í dag, er greiad verða atkvæði um traustsyfirlýsinguna á stjórn Laniels. . • 150 jeppar fengnir frá ísrael. Fyrir nokkru var úthlutað til bænda og annara aðila 108 Willys-jeppum, og hefur þá verið úthlutað samtals 150 jeppum þessarar tegundar á árinu. Voru þeir allir fluttir inn hingað frá Israel, á vöruskipta- grundvelli. Urðu þeir um 25% dýrari en ef þeir hefðu verið fluttir inn beint frá Bandaríkjunum. Munu þeir kosta hingað komn- ir 42—43 þúsund krónur. Vegna umhleðslu í Antwerpen hafa þeir orðið nokkru dýrari hing- að komnir en í beinum flutn- ingi. Af fyrrnefdnum 108 jeppum fóru 86 til bænda og dreifðust nokkv.ð jafnt um landið, en 22 fóru til annara aðila, og eru þeirra meðal bifreiðaeftirlits menn, vegavinnuverkstjórar o. fl. og mun helmingur þeir.ra búsettur úti á landi. —r Um- •sækjendur voru um 300. ur, kom til hjálpar, og hugðust skipverjar draga Víking íil lands. Komu þeir taug’ milli bátanna, en hún slitnaði hvað eftir annað, og var þá ekki unr annað að gera en að ná skip- verjum á Víkingi yfir í Grim, og tókst það. Bar Víking svo' undan veðrinu, og var talið lík- legt, að hann myndi reka á. land í Nátthagavíkum eða und- ir Kinnarfjöllum. Var ekki vit- að um afdrif Víkings, er Vísiír átti tal við Húsavík um 10— leytið í morgun. Eldur í vélbáti undan Siglufirði. Vélbáturinn Bjarmi frá Ðaí- vík var einnig mjög hætt kom- inn undan Siglufirði. Veður var hið versta á þeim slóðum, en á 12. tímanum í gærkveldi kom upp eldur í hásetaklefa bátsins, og magnaðist hánn mjög. Strandferðaskipið Hekla var á Siglufirði, og var þegar brugðið við, og komið bátnum til hjálpar. Skipverjum á Bjarma tókst að slökkva eld- inn, og þótti framganga þeirra hin frækilegasta. Vél bátsins stöðvaðist, en sem betur fór tókst að koma henni í gang aft- ur, og komst Bjarmi inn til Siglufjarðar af eigin rammleik, en til öryggis fylgdist Hekla með ferðum bátsins. Háseta- klefinn mó heita gereyðilagður af eldi. Bílar leiðbeina bátum. Geta má þess, að á Húsavík voru tvær bifreiðar látnar vera með fullum ljósum á Húsavík- urhöfða til þess að leiðbeina bátum, en þar vantar tilfinnan- lega siglingaljós, og munu þeir sýslumaður Þingeyinga og skip stjórar á strandferðaskipunum- áður hafa fært það í tal, að þar þyrfti að setja upp ljós. Fleiri bátar en hér eru tald- ir, áttu í erfiðleikum í gær fyr- ir Norðurlandi, og nokkurt- veiðarfæratjón varð. Rhee fer til Formósu. Syngman Rhee forseti Suð- ur-Kóreu er lagður af stað loft leiðis til Formósu. Áður en hann lagði af stað sagði hann, að hér væri um kurteisisheimsókn að ræða til. Chiangs Kai-sheks marskálks. Talið er, að þeir muni ræða. nánari samvinnu Suður-Kóreu manna Qg kínverskra þjóðern- iissinaa-.. v; v.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.