Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 27, nóvember 1953 VÍSIR Camanleíkur eftír Louis Verneut og Ceorges Berr í þýðingu Páls Skvlasonar. Leikíélag Reykjavíkur liafði > ið hindruð í of nánum kunn- frumsýningu á öðru , verkefni j ingsskap við einn mann, fyrr én sínu á leikárinu í fyrrakvöld hún er farin að hugsa um þann Skóla i'yrir skattgreiðendur. Er hér um franskan gaman- leik að ræða, eftir Louis Verneuil og .Georges Berr í! 'þýðingu Páls Skúlasonar. Snertir leikrit þetta á gaman- saman hátt flesta þá, sem eru komnir til vits og ára, og reyna að br.iótást áfram í harðri bar næsta. En þó er það svo, að hún er varla nægilega sann- færandi fyrir léttlynda konu, sem verður að blekkja mann sinn „eftir nótum“. Gísli Halldórsson (Raymond Giroux) leikur óframfærinn mann og gerir það ágætlega á köflum, enda þótt hann leiki átú við skattheimtumenniria, um of stundum' cn hann hefur og'má næstum segja, að hver skapað þarna goða „fígúru“. sjái sjálfan sig í suraum atrið- um leikritíúns. Þráðurinn er í stuttu máli sá, að' ; Gaston Andrésson), Arni Tryggvason (La Chape- laude) gefur góð fyrirheit, þeg- ar liann kemur fyrst inn á svið- Valtier (Alfreð,iS’ en þó dofnai' leikur hans a er rnundi mega eftir og' nær vart hví takmarki. kalla hinu enska nafni „play- ( boy“, ' stenzt ekki ' frýjuörð tengdaföður síns, Emile From- entels yfirskattstjóra (Brynj- sem áhorfandinn á von á-. Steinunn Bjarnadóttir leikui iéttúðardrósina Betty Dorlange Það er erfitt að trúa því að ólfur Jóharmesson)7og ákve'ður vellríkur maður leggi sig eftir að fara að vinna. En vinnan konu með hennar úthii og rödd’. svo að þar hefir hvorugt verið rétt valið. Gunnar Bjarnason leikur þarf að gef a mikið í aðra hönd, og því afræður hann að stofna framtalsskóla, sem á að kenna mönriúm að telja fram til skatts, svO að það hafi sem minnst, út- gjöld í för með sér. Þetta lán- ast svo vel, að honum. tekst á einu ári, að hafa 90 % skatttekna franska ríkisins af því, og ræð- ur að lokum tengdaföður sinn i þjónustu sína, er ríkið hefur rekið hann á dyr, þar sem hann er mægður hinum hættulega manni, skólastjóra Framtals- skólans. Leikrit þetta er að sumu leyti líkt Topaze, sem Þjóðleikhús- ið sýndi við miklar vinsældir í fyrra, og er þó sýnd ' önnur hlið þeirrar spillingar, sem víða þróást, og ef til vill meira í Frakklandi en víða annars staðar. Og af því að skattar eru alltaf slcattar, hverrar þjóðar, sem þeir menn eru, sem eiga að greiða þá, finnur þetta leik- rit hijómgrunn mjög víða. Er ekki ósennilegt, að það eigi eftir að verða eins vinsæll og Topaze. Það er komið fljótt að efninu í fyrsta þætti, enda þótt hann sé einna daufastur,. en þar er líka grundvöllur lagður að því, sem koma skal. í öðrum þætti er svo gleiðgösinn — Alfreð — kominn í essið sitt, þegar hann er farinn að sjó árangurinn af baráttu sinni gégn skattstjór- anum, tengdaföður sínum. Hins vegar dofriar aðeins yfir leikn- um í síðasta þætti, en.þó er þar margt spaugilegt. Alfreð Andrésson leikur að- alhlutverkið, og gerir það af sínu gamla fjöri. Hefir hann oft verið skemmtilegur; en hlut- skattborgarann Alfred Menu og er ósköp líkur því,. sem hann hefur verið í öðrum hlutverk- um. Þorsteinn Ö. Stephensen kemur fram sem fjármálaráð- herra, og hefur maður hingað til ætlað, að franskir stjórn- málamenn væru hálir sem ál- ar, en þunglamalegir aular geta líka verið*til þeiiva á meðal. Einar Þ. Einarsson leikur skáld, Pierre Sérigny, sem mætti gjarnan. vera meira sannfær- ándi, því áð hann ætti vitanlega að vera blóðheitur í meira lagi, þegar hann er í senn skáld og Frakki. Loks leikur Gerður Hjörleii's- dóttir og Helga Badimann lítil hlutverk, Virginie vinnukonu og Irmu skrifstofustúlku, sem ekki fer mikið fyrir. í.heild er gaman að leik þess- um, sem Páll Skúlason hefur fært til nýrri tíma, sem er vafa- laust nauðsynlegt, til þess að hægara sé, að skilja hann, og er þýðing' hans góð yfirleitt, enda ætti hami að hafa næga æfingu í að koma mönnum til að hlæja. Leikstjórn hefur Gunnar R. Hansen annast, og hafa honum verið mislagðar hendur að sumu leýti, eins og lýst hefur verið. Leiktjöld eru eftir Lothar Grund og Gissur Símonarson. II. P. Heil borg undir sama þaki. 16 hæða hús fyrir her- mannafjölskyldur stendur til að reisa í. herstöðinni Whittier i Alaska, , í um 80 km. suðaustur af Anchorage. Þetta verður hæsta hús í Al- aska, en 2 14 hæða hús eru í Anchorage. -—■ í Whittier er ein 7 hæða bygging, sem her- menn búa í. Orsök þess, að þessi háu hús eru byggð þarna, er sú, að landrými er mjög lít- ið, — ekki hægt að byggja nema við rætur brattrar fjalls- hlíðar, en undirlendi er að kalla ekkert. Hinn nýi skýjakljúfur er kallaður „heil borg undir sama þaki“, því að þar verður flest sem íbúar heillar borgar þarfnast, sölubúðir, símastöð, rafstöð, leikhús, kvikmynda- hús og þar fram eftir götunúm. Lágmarkskostnaður er áætlað- ur 6 millj. dollara. 4EZT AÐ AUGLYSAI VISj Samkvæmis kjólar síðir og stuttir, fyrir 1. desember dansleikina. GULLFOSS Aðalstræti. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími 6419 FAO, matvæla og Iandbún- aðarstoínun S. Þj. kemur sam- an til fundar í Rómaborg í dag og sitja hana fullti’úar 68 þjóða. Dr. Gruber utanrikisráðherra Austurríkis frá 1947 hefur beð- ist lausnar frá embætti. Þannig er umhorfs í Laugarnesskóla, er morgunsöngur fer fram. Jólaávextirnir koma til landsins með Arnarfellinu ca. 12-—14. desember. APPELSÍNUR " EPLI 7 GREIPALDIN MANDARfNUR MELÖNUR SÍTRÓNUR NIÐURSOÐNAR APRIKÓSUR í 3 kg. dósum/góðar og ódýrar. Get enn tekið við pöníunum á eplum og apríkósum. Allt annað uppseit, "■ - )■ ' Heildverzlun Björgvins Schram Símar 1653 og 82780. I míns föður — og Stóð eg úti i tungsljósi. Þessi 700 börn svifu greinilega á „vængjum söngs- ins“er við rerindum augum eftir röðunum, það sást varla nokk- .Morguninn sem: skólavikan urt barn-sem eklíi söng með í byrjaði, fór stjórn Foréldrafó- þessum s'tóra hóp barna, ó mis- lags Laugarnesskólans og var jöfrium aldursákeiðurri:—:Þetta við morgunsöng, en hann er vakti undrun og gleði okkar. Latigaraesskóla. yérijulega rriilli fyrsty'.óg anri- arar kennslustundar og 20 mín- Jafnhliða morgunsöngnum er oft taláð við börnin lim um- útúi’ fýrir 2 sá síðari,, 6g taká gerigni ög háttvísi innán skóla vérkið gefiír : ekki' tiléfrii til alls þátt ,í, honum um.pg yfir og után og stökú sinnunt ávarpa méira. ‘ ! - ; ,; .15Q0 börn.daglega.,í,.,þetta...siringóðir gestir ^þau,' svó .spm.sókn- líLCÍ.'ik'it.'ili ti.---V ■ i, ..........7. ________7.... ... „ ci .... Brýrijóífur' Jóliárinessóri Í'eikh ,streyn'idu !um ^0fl.tJiö^n1,frami á. - 7> ■ , '.j <• - ■ • ' ■ ' ■ T.. ur ieiigdátðui- naris, Emilfe.'. svalirnar ög: inn,í.:riið:rU'riVgóða Fromentel yfirskattstjóra, og leysir hann hlutverk sitt ágæt- lega af hendi, enda þótt hann hafi oft skapað skemmtilegri nei’sónur, en til þess er ekki ástæða skv. hlutverkinu. Elín Ingvarsdóttir leikur Juliette Valtier, trijög franska ei.ginkona, að því er manni finrist, þvt að hún er' laús a kostum, og.hefur ekki.fyrr ver- anddvri. skólans. Skólastjóri ávarpaði og bauð gesti vel- komna og kvað • sönginn hafa mikið uppeldis og félagslegt gildi. Síðan stýrði Ingólfur Guðbrandsson söngnum við undirleik Kristjáns Sigtryggs-. sonar. Það fór utn mann nota- Jeg kennd, að si'ó all'ín !v>rann-. hóp standa pí’úðan óg glaðah í og'. syngjá vel óg samtaká': Lá'nd 1 ■ KLÆ®ASIÍAI®Ai Klæðaskáparnir margeftirspurðu komnir aftur. \ Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðnundssonar , t Laugaveg 166. —u---.........U-—----Ú.U—-- arprestur, biskup, p. .fl.,Þaði ér álit, söngstjórans Ingólfs Gúð- brandssonar, að morgunsöng- urinn hafi greiniiega haft mót- andi áhrif á allan skólabrag frá því hann var tekinn fvrjr þrom áfum. BF.7.T Af) AUGI.YS41 UTmmm Tilboð óskast í að steypa og gera fokhelt bvggingu, hússins Laugaveg 13. Uppdrátta og útboðslýsingar má^ vitja hjá Kristjáni Siggeirssyni h.f. húsgagnaverzlun,! Laugaveg 13 og Gunnlaugi Pálssyni, arkítekt, Sörlaskjóli! 90, gegn kr. 100,00 skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kristjáns SiggeirSsojaar,2 h.f. og. verða þau opnuð mánudaginn 7. dfes. ki. 18,30. í Kristján Siggeirssom... ^ W'VWVVVAArAVA'l.VAV.W^A.W^.-W'JVA'.V.VVUW.NW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.