Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 27.11.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 27. nóvember 1953 hefir hækkáð í tign heldur ekkjufrú,11 „Sama er mér,“ s hvort eg pipraði eða C* B. Kelland. Það, sem á undan, er gengið: f (Bankamenn og aðrir auðjöfrar í San Franciseo hugðu hina ungu, fögru Anneke Villai'd -frá Kaliforníu hrekk- Vinber fyrirKggjandi. Birgðir takmarkaðar Sendið pantanir yðar sem fyrst. Heildsala — Umboðssala Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438 HAFNARSTRÆTI.4- LAUGAVEG 166, MM £ 1?. Bunomki: Það, sem á lausa stúlku, en í raun og veru sveifst hún einskis að ná settu marki, — að verða auðug. Hún ætlaði sér að beita klókindum og nota hvert tækifæri sem gæfist til þess að nota sér til framdráttar allt það, sem hún kynni að fá vitneskju um hjá vinum sínum. — Hún kom til San Francisco laust fyrir 1870 með þernu sinni, Heph- zibah, og komst þegar í kynni við hefðarfólk borgarinn- ar, Hún kom, sá, og sigraði. Hún hlustaði á viðræður kaupsýslumanna og bankastjóra um viðskipti — og var minnisgóð. — Tveir menn kom brátt við sögu, annar úr heimahéraði Anneke, Philip Arnold, og félagi hans Slack. Dag nokkurn sýnir Arnold henni óslípaða dem- anta, sem þeir félagar segjast hafa fundið í Arizonaauðn- inni. Anneke sannprófar að um demanta er að i-æða og fær grun um, að þeir félagar ætli að nota hana til fram- dráttar einhverjum, svikabrögðum, en hyggst láta koma krók á móti bragði. — Hún kynnist ungum glæsimannni, Juan Parnéll. Hún kemst að þyí, að maður að nafni Harpending er að kaupa upp lóðir, og fer sjálf á stúf- anna, með aðstoð þernunnar, sem undir nafinu H. Watt- les á að verða dularfullur kaupsýslumaður. Allt í þeim tilgangi, að ná því markj að verða auðug). Hún mælti af hugaræsingu, en svo var sem hún yrði. allt i einu róleg. „Á morgun hefst framabraut H. Wattles sem dularfulls kaup- sýslumanns". „Og megi drottinn halda verndarhendi sinni yfir okkur báð- um,“ sagði Hephzibah. III. Anneke sat í stól langt fram eftir nót.tu og var hugsi. Og þegar hún loks fór að hátta lá hún lengi andvaka og lagði allt niður fyrir sér í einstökum atriðum. Hún hafði áætlun sína reiðubúna í höfuðatriðum, en það þurfti að gefa gætur að smá- atriðunum líka. Það var hermi vel ljóst. Og við þau var hugur hennar bundinn. í fyrsta lagi var mikilvægt, að enginn fengi neitt um það að vita, að hún sjálf væri með í spilinu. Og það var mikilvægt, að enginn fengi að vita, að H. Wattles væri þema hennar, Hephzibah Wattles, en kaupin átti að gera í hennar nafni. H. Wat.tles varð að vera áfram dularfuU persóna, ávaUt nærri, umvafin leyndardómsþoku, en þó eigi svo nærri, að neinn grunaði hið rétta, Þetta var erfið andvökunótt fyrir Anneke, en er dagur rann hafði hún farið yfir hvert atriði áætlunar sinnar margsinnis. Það var áætlun slægviturxjar konu, sem svo vel var frá gengið, að engum mundi takast að komast að hinu rétta. Snemma morguns baðaði hún augu sín í köldu vatni, svo að engir dökkir baugar ýrðu sjáanlegir eftir vökunóttina, og er hún hringdi, kpm Hephzibah inn með léttan morgunverð. „Seztu niður,“ sagði hún við Hepsie, og. brostrtglaðiega. „Þú Hepsie, og' ert ekki lengur piparkerling, sagði Hephzibah. „Á sama má mér standa eg pipraði eða átti mann, sem hrökk upp af. Aðalatriðið eg þarf ekki nú að vera með neinn karlmann í eftirdragi.“ „Þegar í dag kaupum við klæðnað handa þér sem roskinni hæfir,“ sagði Anneke og fór að skýra fyrir henni áætlun sína. „Þú laétur ski-ásetja þig sem gest á Orientalgistihúsinu og leigir þar herbergi, sem þú ekki notar. Þá hefii'ðu heimilis- fang.“ „Brask — bölvuð braskáform, eins og fyrri daginn,“ sagði Hephzibah, „en gáttu ekki feti of langt. Allt verður að vera löglegt. Eg er heiðarlegur kvenmaður.“ „Allar konur eru heiðarlegar — að vissu mai'ki,“ sagði Ann- eke. „Ekkjuslæðan mun hylja vel andlit þitt. Enginn þekkir ættarnafn þitt. Þú ert Hephzibah, þerna mín. Hver mundi fara að forvitnást um ætfarnafn þitt’ú— eða ætla að þú’ áért' sérvitur kona að nafni H. Wattles?" neitt braskeðli. Það liggur ekki fyrir mér að engar áhyggjur að hafa. Þú átt bara að gera það, sem þér er sagt, og fai'irðu í hvívetna eftir fyrirmæluni mínum, þarftu engu að kvíða.“ „Jæja, mér finnst þetta næstum ókristilegt, að fela andlit sitt bak við dökka slæðu — og svo er það nafnið, næstum eins og að sigla undir fölsku flaggi, finnst mér. Og þetta er svo ókvenlegt. Jæja, eg skal gera þetta, en ef einhvei's er ki'afizt, sem sannur meþódisti getur ekki forsvarað, þá hætti eg.“ Á kvöEdvökunni. Fljótfærni. — Sölumaður var að bjóða ryksugur og kom inn í hús. Þar dreifði hann á gólf- ábreiðuna heilmikilli mold xir aðist þessar aðfarir og spurði vasa sínum. Húsfreyjan undr- hvað þetta ætti að þýða. „Hafið engar áhyggjur af þessu, frú. Eg er að sýna beztu ryksugu, sem fáanleg er og ef liún sýgur þetta ekki upp í einu vetfangi þá skal eg leggj- ast á hné hér á gólfinu og éta moldina." „Þá er bezt fyrir yður að- byrja máltíðina strax,“ sagði konan. „Það er ekkert rafmagn í þessu húsi.“ • Dómarinn: „Er yðiu' það ljóst, að þar sem þér hafið hlaupizt á brott frá konu yðar eruð þér í rauninni strokumað- ur?“ Hinn seki: „Ef þér þekktuð kvenmanninn eins og og eg þekki hann mynduð þér ekki kalla mig strokumann. Þér mynduð kalla mig flóttamann.‘“ Cíhu Aimi Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 26. nóv. 1923 voru þessar: Líkneski Ingólfs Arnarsonar kom á Gullfossi, en ekki. .-.er, afráðið, hvenær það v.ei'ðtu' se$ upp| Svo tugum skiptir hafa bókamenxr keypt: Dægradyöl Gröndals með af- borgunum, tveim krónum á viku, eða fiinm kr. á mánuði. Björgunarskiþið Geir kom í gærmorgun með Breiðafjarðai'bátinn Svan, sem hann dró á flot í Ólafsvík á. laugardaginn. Svanur er sagð- ur lítið. skemmdur. á kr. 832.C til kr. 882. Bg Híc^ BiirVoúgh*. tnc —Tm Tlrt 0.6 Ptt.©er ’ov. United Feature syndicate. Iou.f Aiit 1 einu tók Tarzan undir, sig. -mij.vú • stökk, gi’ein hsegri- liendi,, um næsta tré og sveifiaði sér til jarðar-. Nu.var tími til kominn að sýna hinr. um ókunna manni að hann átti ekki’ að fara s-vqna með > varnarlaucah skepnurnar. Tarzan var bæði. reiður og leiður .ýfiri þesgum.-óskúrtd? ,.sem verið; yax að gera öpnnuin. Sífellt fleiri og ixeiri .apai', geugu í gildruna. Samt sem áður gat ..Tarzan ekki, komx.zt hjá þvi -að, þraiipr:yfir græpgi japanna.,. og hye auóyyit var að ginna þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.