Vísir - 30.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 30.11.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudaginn 30. nóvember 1953. Beztu úrin hjá Bartels L.8ekjartorgl Sími 6419 Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður nauðungar- uppboð haldið í húsakynnum Georgs & Co. að Skúlagötu 59, hér í bænum, fimmtudaginn 3. desember n.k. kl. 10,30 f.h., og verða þar seldir eftirtaldir munir: Eitt skrifborð, tveir skrifstofustólar, ritvél, reiknivél, kombineruð s'míðavél, heftivél, teygjuvél, límvél og stanzvél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bórgarfógetinn í Reykjavík. N auðnngai< uppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður nauöungar- uppboð haldið í húsakynnum Arnarfells h.f. í Borgartúni 7, hér í bænum, fimmtudaginn 3. desember n.k, kl. 11 f.h., og vreður þar selt pappasax, skurðarvél með mótor og þrjár bókbandssaumavélar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Keykjavík. Ákveðið er að ráða htísameistara á teiknistofu húsameistara Reykjavíkurbæjar. Umsækjandi skal hafa lokið háskólanámi í byggingar- list. Umsóknir um starfið sendist í teiknistofuna, fyrir 10. des. n.k. Húsameistari Reykjavíkurbæjar. • VWVrMAMAAWVVUVUWMVVW komaí byrjun desember: Appelsínur Epli Grape-fruit Mandarí nur Melónur Sendið panianir, sem fyrst. Sig. Þ. SkjaUberg h.f. Sími 1491. •V/JVWáWHW MARGT A SAMA STAÐ ’ I.AUGAVEG 10 — SÍMI 338v VÉLRIXUNABNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. —* Sími 81178. (705 OSKA eftir að fá leigt herbergi sem næst miðbæn- um fyrir gullsmíðavinnu- stofu, má vera í kjallara. — Uppl. í síma 80934. (660 SIÐPRÚÐ og reglusöm stúlka getur fengið gott for- stofuherbergi, gegn barna- gælu. Uppl. í síma 81045. — (657 IIERBERGI. Tvær reglu- samar stúlkur óska eftir góðu herbergi, aðgangur að eldhúsi æskilegur, Geta set- ði'ýfir börnum á kvöldin og veitt húshjálp á laugardög- um. UppL í síma 82437 eftir kl. 6 í dag. (658 IIERBERGI óskast. Til- boð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Strax — 79“. (662 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir herbergi, mætti vera óstandsett. Sími 2866. (664 VANTAR berbergi strax. Reglusemi. Sími 81657. — (659 MAÐUR óskar eftir her- bergi nú þegar, helzt í mið- eða vesturbænum. Tilboð, merkt: „Strax — 80“ send- ist afgr. blaðsins fyrir n. k. miðvikudagskvöld. (666 GOTT herbergi á hita- veitusvæði til leigu. Reglu- sem áskilin. Uppl. í síma 80289 milli kl. 6—8 í kvöld. (667 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða um ára- mót, helzt í austurbænum, Þrjár miðaldra konur í heim- ili. Allár í góðri atvinnu. — Uppl. í síma 7829 og 1388. (672 2 MENN’ eða barnlaus hjón geta^ fengiö herbergi ásamt fæði. Tilboð, merkt: „Mið- bæinn —- 81“ sendist VísL (673 RfSIBÚÐ, 2 hérbergi og eldhús tií leigu. — Aðeins reglusamt og barnlaust fólk kemur tiT greina. Tilboð ■sendist afgr. blaðsins, merkt: „Risíbútí — 82“ fýrir mið- vikudagskvöld. (676 NAMSMAÐUR getur fengið leigt gott herbergi. Tiiboð sendist blaðinu merkt: „Námsmaður — 84“. (682 STOFA til Icigu á Kvist- haga 25, efstu hæð. Til sýn- is milli kl. 6 og 9 í kvöld. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- , asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- íengna varahluti. Raftækja tryggmgar h.f. Sími 7601. W/a»4/Á K.R. KNATT- SPYRNUMENN.:.— Æfingar í dag kl 6,50—7,40 rneistar- ara og 1. flokkur. 7,40—8,30 II. flkkur. 8,30—9,20 III. fl. RAUTT, plastic kvenvcski tapaðist s. 1. fimmtudags- kvöld. Finnandi vinsamleg- ast gei'i aðvart hjá h.f. Jökl- ar, sími 80697. (665 EINBAUGUR tapaðist í Alþýðuhúsinu í gærkvöld. — Vinsamlega gerið aðvart í síma 5522. (681 GLERAUGU töpuðust s. 1. sunnudag frá Barmahlíð 30 að Miklubraut. — Uppl. í Barmahlíð 30. Simi 80806. (678 B Æ K U R .4 NTtQliA.HiÍ AT' ' KAUPU3VI bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. ICrisljánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. Litprentaða tímaritið VIÐGERÐIR á heimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Vcla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 SKVRTUR stífaðar og dúkar strengdir. Sími 80615, (471 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í búð. Tilboð sendist blaðinu fyrir raiðvikudagskvöld, — merkt: „Rösk — 83“. (680 GÓÐ stúlka óskast í vist. Barmahlíð 56, uppi. (671 SAUMA sniðha kjóla og barnafatnað'. Sími 2866. — (663 KUNSTSTOPFIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stöppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182 HEIMILISVÉLAR. — Ilverskonar viðgerðir og við- hald. Sími 1820. (435 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Héimasími 82035. IJr. juris HAFÞÖK GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa «-g lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7*101, (158 RAFLAGNIR OG VÍBGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverziunin Ljós og liitf h.f. . Laugáwegi 79. -— Simi 5184 BARNAKJÓLA, frá 1—10 ára, fáið þið billegasta á Gretíisgötu 43, einnig saum- að eftir pöntun. (679 MIÐSTÖÐVABKETILL til siílu. Lágt verð. —• Sími 80962. (683 Fæst í bókaverziunum og veitingastöðum. — Verð kr. 8.50. Lesið vandaðasta ritið. 4 BORÐSTOFUSTÓLAR, nýleg þvottavinda til sölu og sýnis á Ránargötu 5, neðstu hæð. Tækifærisverð. ________________________(661 DÍVANAR, margar stærð- ir fyrirliggjandi. Húsgagna- bólstrun Guðlaugs Bjarna- sonar, Miðstræti 5. Sími 5581. (668 KARTÖFLUR, 1. flokkur, kr. 85 pr. poki. Sent heim. Sími 81730. (669 SKIÐASLEÐAR til sölu á Lokastíg' 20. (670 KOLAOFN, lítill, notaður, er til sölu. Uppl. í síma 5307. (674 SKUGGAMYNDAVÉL, mjög vönduð, til sölu sti'ax. Uppl. í síma 5307. (675 CARI-kaffikanna stærsta tegund, óskast keypt. Sími 2364. (677 FRIMERK JASAFN AR AR. Frímerki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, lcl. 4—6. (329 CHEMIA-ííesinfector ei ▼ellyktandi, sótthreinsandi ▼ökvi, liauSsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á raúnum, rúmfötunc húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir tmnið sér miiklar vinsældir hjé öllum sem hafa notaS hann (448 DVALARHEIMILl aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafcl. R.víkur. Simi 19Í5. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl, Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. 203 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavéláf, húsgögn o. ff, Fornsalán, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 DIVANTEPPI. Ódýr • dív- anteppi fyrirliggjandi. —• Kristján Siggeifsson h.f., Laugavegi 13. (582 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstig 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Úi- vegum áleitraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kiaílaral. — Sími 6120.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.