Vísir - 02.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1953, Blaðsíða 1
í3. árg, >Iiðvíkudaginn 2. desember 1953. 275. tbl, gas ■; ■ Míkítl snjér og hríðarveður a nemsneFOi i morgun. HjólkurbíkT komusf þó leidar siiinaj' án verulegra tafe. Versta veður var á Hellisheiði í morgun, hríðarveður af norðri með allmikilli fannkomu, en firátt fyrir það er öll umferð rnilli Suðurlandsundirlendisins og Reykjavíkur um Hellisheiði eins og stendur. Vegagerð ríkisins hefur vél- ar í gangi á heiðinni til þess að aðstoða bíla sem fara yfir hana. Mjólkurbílarnir voru 2’4 kl.st. á leiðinni að austan í morg un og urðú hvergi fyrir veru- legum töfum. í morgun var verið að kanna . Krýsuvíkurleiðina, en líklegt var talið að hún væri illfær orðin eða jafnvel ófær með öllu. Vitað var að mikill snjór , var kominn á veginn í gær og óttast að dregið hafi í skafla þar í nótt og morgun. Mosfellsheiðaryegur hefur ekkert verið kannaður síðan snjóa tók. Austanfjalls var komin mik- il lausamjöll í morgun, allt að kálfadjúp, en þá var ekki tek- ið að skafa neitt. í gær var erfitt um samgöng- ur yfir Hellisheiðina vegna hríðarveðurs og voru bílar þá ■ um 5- klst. að austan. til Rvík- . ur. Var sortinn og blindan svo J^painskt „flóð“ fi Bandaríkjunum. N. York (AP). — Japanskar vörur flæða nú yfir Bandaríkin í meira magni en noltkru sinni fyrr. Gert er ráð fyrir, að umsetn- ing þessarra vara verði miklu meiri en áður. í fyrra nam inn- flutningur Japana til Banda- < ríkjanna 230 millj. dollara. mikil á stundum að menn urðu a ðganga á undan bílunum til þess að halda veginum. Haldi áfram að fenna og skafa má búast við örðugleik- um á að halda austurleiðinni opinni. Reykholtsbíll sneri við vegna illviðris í gær í Hvalfirði. Bif- reiðar lögðu af stað frá Akra- nesi í morgun hingað, en ó- frétt var á hádegi hvernig þeim gekk. IVIikfar búss- smíðar Breta, Fleiri hús og íbúðir voru i smíðaðar í október í Brettandi i en nokkrum mánuði öðrum eft- : ir styrjöldina. ; Lokið var við smíði 30.0001 húsa og íbúða, og frá áramót-j um til októberloka 256.000. ! ...i - - ,11------ I • ' - ”• ■ -■ - t Herriot tekiii' sér hvíld Herriot, hinn aldni forseti fulltrúadeildar franska þings- ins, tilkynnti á þingfundi, að ’hann gæfi ekki kost á sér til forsetakjörs í deildinni eííir áramótin, né heldur gæfi hann kost á sér sem forsetaefni, er kjörinn verður ríkisforseti 17.. des. Kvaðst Herriot vera lasburða orðinn, enda kominn yfir átt- rætt. Allur þingheimur reis á fætur og hyllti Herriot, og j þetta skipti áttu kommúnistar samleið með hinum flokkim- um. Orkimotkunin er áætiui 40—42 þús. kw. í vetur. Mamst t&pp í 37 þús. ktv. í k u Islitkasí ist tk. Ástandið er gott í rafmagns- málum Reykvíkinga þessa dag- ana,’ því að nú höfum við til afnota um 38.000 kílóvött, og eigum þá ónotuð um 15.000 KW. í síðari vélasamstæðu frafossvirkjunarinnar. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í Elliðaárstöð- inni í morgun, skiptist raforkan þannig: Ljósafossstöðin: 15 þús. KW. írafossstöðin 15 þús. og Elliðaárstöðin 8 þús. KW. Síð- afi vélasamstæðan i írafoss- virkjuninni verður tekin í notkun innan hálfs mánaðar, eða alla vega fyrir jólin, en þá verður olíukynta „topþ“-stöðin við Elliðaár tekin úr notkun og höfð til vara. Mest hefir rafmagrisnötkun örðið 37 þús;'KW: í kuldákast- inu um daginn, en gert er ráð fyrir, að orkuþörfin geti o-rðið 40—42 þús. KW. í vetur. Und- anfarið hefir verið beðið eftir sérstökum vélarhluta í síðari vélasamstæðu írafossstöðvar- innar, en hann mun nú vera kominn eða rétt ókominn. Vatnsrennsli í Soginu hefir verið óvenjumikið undanfarna daga, eða meira en dæmi eru til síðan árið 1950. Rennslið hefir að meðaltali verið 130—135 teningsmetrar á . sekúndu. Einnig hefir rennslið verið mikið í Elliðaánum, og verður því ékki annað séð, en að vel sé búið að bæjarbúum í bili hvað raforku snertir, a. m. k. þegar nýja vélasamstæðán verður tekin í notkun. Munu húsmæð- ur vafalaust fagna því, þegar jólaannirnar - hefjast á heimil- unum. I New York var nýlega haldin sýning á þvi, hvernig hægt er að nota ltjarnorkuna í þágu friðar- íns. Þar var sýndur þverslcurður af þessum myndarlega rafal, sem» getur framleitt þúsundie hest afla. Churchill og Eden á leið til Bermuda. Dulles setur ofan í við McCarthy, segir utanríkisstefnuna óbreytta. Bandaríkln beíta ekki kúgununi «8 vniinu þaðan af siðnr gera önnur lönd að leppríkjjum. Valur varó Handknatt- leiksmeistari. Valur varð handknattleiks- meistari Reykjavúkur í meist- araflokki karla eftir mjög tvi- sýnan leik við K.R. í fyrra- fovöld. Hálfleik milli félaganna lykt- aði með .3 mörkum gegn 3 og á síðustu mínútu leiksins voru félögih enn jöfn 5:5. Eri á síð- ustu sekúndunum skoraði Valur sigurmarkið og urðu úrslit því 6:5 Val í vil. Leikurinn var spennandi og fjörugur frá upp- hafi til enda. Aðrir leikir ióru þannig að Fram sigraði Víking 20:16 og Ármann vann Í.R. 15:11. Stiga- t,sla félaganna varð því þannig, að Valur hlaut 11 stig, K.R. 9, Fram 8, Víkingur- 6, Ámann 4, Í.R. 2 og Þróttur 2. Keppni í öðrum flokkum en meLstaraflókki karla hefst um helgina. „Rýtngarim" ný flugvélartepiKll Washington (AP). — Flug- hierinn bandaríski heldur mik- illi leynd yfir flugvél, sem byggð hefur verið í rannsókn- arskyni, og nefnist X-3, og er eins og rýtingur í laginu. Hún á að geta flogið um hálof.tið með 3200 kílómetra hraða. — Henni hefur verið flogið í reynslu flugferðum yfir Kali- forníu. Áirýjúnarpéttur S.-Afríku heíur fellí úr gildi Iíflátsdóma undirréttar yfir 44 Kykyu mofliium. ’ Churchill og Eden eru á leið loftleiðis til Bermuda og eru væntanlegir þangað síðdegis. Flugvél þeirra kom til Gandar kl. 11. Ráðstefnan hefst næstk. föstudag. Dulles hefur sv'arað gagnrýni McCarthys á utanrík- isstefnu Bandaríkjastjórnar. Þeir Sir Winstoh Churchill forsætisráðherra Bretlands og Eden utanríkisráðherra sátu þingfund í gærkveldi, er rætt var um frv. sem heimilar að hækka húsaleigu til viðhalds og viðgerðar og hafði stjórnin 27 atkvæða meirihluta. — Kvöddu þeir meðan á þing- fundi stóð og héldu til flug- stöðvarinnar, þar sem hálofts- flugvélin Canopus beið þeirra, en hún er á leið til Bermuda. Lagði hún af stað fyrir mið- nætti óg er væntanleg þangað kl. 4—5 síðdegis. Laniel og Bi- dault utanríkisráðherra Frakk- lands eru væntanlegir til, Ber- muda á morgun, en Eisenhow- er og; Dulles á föstudag. Víðtækar varúðarráðstafánir hafa verið gerðar á Bermuda m. a. hafa verið hlaðin vega- virki, og hefur herlið eftirlit með, að engir komist nálægt fundarstaðnum án sérstaks leyfis. Dulles ræddi við fréttamen í gær og sagði, að óhjákvæmi- lega yrði rætt um seinustu orð- sendingu ráðstjórnarinnar, sem hefði nú fallist á fjórveldaráð- stefnu, Og væri það sigur ýyrir stefnu þriveldanna, . en, taka yrði sameíginlega áístöðu og, hafa ^amráo við Adenauer r Jcanzlara V.-Þvzkalands. — 1 Bretlandi er talið, að viðræð- ur á ráðsteínunni rpuni snúast að verulegu leyti um Kóreu og Kína og Asíumálin yfirleitt. Dulles setur ofan í við McCaírthy. Greinargerð John Foster Dulles, er hann ræddi við blaðamenn í gær, varðandi ut- anríkisstefnu stjórnarinnar, er talin hin mikilvægasta, og tal- ar það sínu máli, að hún kem- ur fram, er Bermudaráðstefnan. er að hefjast. Dulles kvaðst hafa rætt skoð anir sínar á utanríkismálum Frh. a 8. síðu. Vlldu fá ah byggja yfsr götuna. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga fór þess á leit við bæjaryfirvöldin fyrir skemmstu. að Lágholtsvegur yrði lagður niður sem umferðargata. Tilefnið mun vera það að Sambandið hefur eignazt lóðir beggja megin götunnar og hefur hug á að nýta þær í einu lagi með því að byggja stór- hýsi yfir götuna. Málaleitan þessi kom til á- kvörðunar bæjarráðs í vikunní sem leið og var að svo komnu máli synjað að fengnu áliti. samvinnunefndar um skipulags mál. Við Lágholtsveg eru sem stendur nokkur íbúðarhús og verði gatan lögð niðúr', eiga íbúar þessara húsa ógreiðan að- gang að uniferðaræð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.