Vísir - 02.12.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 02.12.1953, Blaðsíða 8
l*eir iem gerast kaupendur VtSIS eftfr 10. hver« mánaðar fá blaðið ókeypis tU mánaðamóta. — Sími 1660. VlSlR TfSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjoT- breyttasta. — Hringið í sima 1666 eg gerltt áskrifendur. Miðvikudaginn 2. desember 1953. Verkfræðingar héóan kynna sér þýzkan iðnaé og raforkumál. Jón Á. Bjarnason og iVlagnús Reynir Jónsson nýkomnir heim úr kynnisför á vegum AEG og Siemens. Nýlega cru komnir hingað ið stendur. Til að knýja vatns- til lands tveir fslenzkir verk- daeilurnar er notuð ódýr nætur- fræðingar, þeir Jón Á. Bjarna- eða afgangsorka annarra afl- son og Magnús Reynir Jónsson, stöðva. Á mesta álagstíma dags eftir hálfsmánaðar dvöl í Þýzka ins er vatnið notað til r'af- ■ landi, þar sem þeir kynntu sér orkuframleiðslu, og dæluhreyfl þýzkan iðnað og raforkufrani- arnir þá notaðir sem rafaku. ’ kvæmdir. Heildarnýtni stöðvarinnar er Til Þýzkalands íóru þeir á um 65%, en stærð hennar nem ' vegum fyrirtækjanna A,.E.G. ur 160.000 kVA. ■ og Siemsens-Schuckert. Voru Hvarvetna var þeim félögum •þeir á stöðugu ferðalagi, enda tekið af fádæma gestrisni og reyndu þeir að kynna sér sem allt var gert til þess að gerá flest á ’þessum stutta tíma. Oku þeim förina lærdómsríka og á- þeir um 2000 km. vegarlengd nægjulega. Róma þeir mjög og komu til rþsklega 20 borga iiinar myndarlegu verksmiðjur og bæja. Sliqðúðu þqir verk- AEG ög Siemens og þykir þeim smiðjur AEG og Siemens, auk furðu gegna, hve fljótt og annarra mannvirkja, svo sem myndarlega verksmiðjur ÁEG gufutúrbínustöðvar, fjarhita- og Siemens 'og þykir þeim furðu stöð, klófverksmiðju, aluminí- gegna, hve fljótt og myndarlegá umverksmiðju óg sementsyerk- þær hafa verið endurbyggðar smiðju. | eftir hinar miklu eyðileggingai’ Þótti þeim dugiiaðúr Þjóð-s' -í stríðinu og síðar. • verja við; endúrreisnarstárfið ---------- furðulégúr, en víðar hafa ver- 1 ið reistar nýjar og fuUkomnari BæjarStjÓm í)0ðÍð 3Ó §61103 , verksmiðjur og orkuver í stað þeirra, er eyðilögðust í styrj- öldinni. M. a. skoðuðu þeir | orkuver við ána Inn, Það er í | Egglfing,, en þar eru 6 . véla- ' sarastæður, hver 16 þús. kW/hefur’ verið boðið ájð' senda íelldar inn í stíflugarðinn. | fulltrúa á höfliðborgarráðstefnu Þá segir enn fremur í frásögn Norðurlanda, sem haldin verð- þeirra óns og Magnúsar af för- lu. ,j . Kaupmannáhöfn í maí- lnnI: I mánuði næsta ár. rFróðlegt var að skoða dælu- Á höfuðborgaráðstefnu Norð- miðlunarrafstoð í Herdecke, en _ urianda sem haldin var í Ósló Á 3. þúiund bifrelda hafa lent í árekstr- um í Reykjavík það sem af er þessu ári. Eldsvofii y}S: Bddtsrsh&ga. í fyrradag misstu hjón aleigu sína er bústaður þeirra brann, er síóð skammí fró Baldurs- haga. Var þetta sumarbústaður, sem notaður var sem íbúð og bjó Þorgeir Guðmundsson verzlunarmaður í honum,- á- sámt konu og barni. Enginn var heima þegar eldurinn kóm upp og brann husið, ásamt innbúi til k.aldra ko!a. Munu hjónin haíá mist eigur sínar allar í brunanum og.var hvorki hús né innbú vátrj'ggt. í gær var slökkviliðið kv.att að nótábátnum Sigurði Pét- urssyni, sem lá við Ægisgarð. fulítrúa á höfuöborga- ráðstefnu. Bæjarstjórn. Reykjavíkui- hún var byggð. 1928—1930. Aflgjafi stöðvarinnar ér vatn, seiú dælt er um nætur upp í |j?ysistór*t ker eða lón, -sem sprengt var inn í fjallsbrúnina 165 metrum ofar en stöðvarhús- árið 1951, mun hafa verið á- .kveðið að halda naestu slíka ráðstefnu í Khöfn á komandi arr. Á fundi bæjarstjórnar Rvíkur 24, nóvember var lagt fram bréf frá bæjarstjórn Khafnar, þar sem bæjarstjórn Rvikur var boðið að senda fulltrúa á hina ehifcj. væntanlegu ráðstefnu, sem spiiaia naiUIO airam. haldin skyldi í Khöfn dagana 10—12 maí n. k. Höfuðumræðu- Uni nokkur undanfarirr ár efnj verða m. a. vaxtakjör í hefirr Hríngurinn unnið að fjár- sarnhandi við lántökur, aðstoð sofnun til barnaspítala. lögreglunnar, og eru bókaði': af henni, en um marga árekstrá er 'gert út. um af viðkomandi mönnum á .Staðnum án þess að. lögréglan fái vitneskju um það. Frá því á mánudagsmorg- un og þar tii í riiorgun voru bókfærðir 12 árekstrar nja liig- reglúnni og í einu ■ þeirra til- ífella yar um ölvaðan bílstiórá Þar var þo ekki unv eldsvoða ^ að r{feða En á mánudagsmorg- að ræða heldur hcfðu skipverj- un váf lögregian búin aö lá ar kynt koksofn í batnum all 10166 árekstra frá áramóium rösklega og myndaðist við það ti] meðferðar og er það mun mikill reykur. Ottuðust næi - mejra en á Sama tíma í fyrt-a, staddir áð kviknað væn i batn- j Annað aivarlegt vandamái j um og gerðu slökkviliðinu að- umferðarmaium höfuðstaða''- vart' ,J búa eru sleðaferðir barna á Semna var slokkviliðið kvatt, (gotum bæjaiýns. Börnin eru að Laugarnescámp 12 vegna íkviknunar út frá olíukyndingu S!e5eferdir barna um yöfurnar hættuiecjar. Tala bifreiðaárekstra í j Þaö er snjókast unglinga bæði Reykjavík það sem af er þessu ; á vegfarendur og gluggarúður. ári cr nú komin á annað þús- j í gser varð lögreglatn hvað undið, sCm þýðir að eitthvað á i eftir annað beðin um aðstoð 3. þúsund bifreiða hafa lent i vegna krakka, sém létu snjó- í árekstrum og meiri eða minni j kúlnahríð dynja á sumum skemmdir orðið á flestum j húsum og höfðu þá gluggana •jcirra. i að skotmarki. Á einum stað Þó eru hér aðeins taldir þeir brutu þau ljósker. árekstrar, sem koma til kasta i Vegna hálku datt maður á gatnamótum Túngötu og Að- alstrætis í fyrrinótt og varð að flytja hann til la'knis til al- hugunar. Ytri einkenni meiðsla sáust ekki á manninum. .Ajf sömu orsök rann bíll út af veg- inum á mótum Klifvcgai og Sléttuvegar í nótt, en ekki var talið að bifreíðin hafi skemmst. Eldurinn var strax slökktur og tjón varð ekkert. Fjársöfnun tíl barna- haldiö áfram. Nú er svo komið, að barna- spítala verður komið upp á næstu árum í viðbyggingu þeirri við Laridsspítalann, sem þegar er byrjað á, enda mun Hringurinn leggja fram til þeirrar byggingar allt það fé, sem hann hefur safnað til barnaspítala undanfarið. Én Hringurinn ætlar ekki þar með að skiljast við það mál, heldur mun hann halda fjársöfnun sinni áfram og hefur verið á- kveðið að selja nú fyrir jólin til ágóða fyrir barnaspitalann jólakort með merki Hringsins. VerSa'þau tii sölu í ritfariga- verzluninni Pennanum í Irig- ólfshvoli við Ilafnarstræti, á- samt útibúum og í Örkinni, Austurstræti 17. við gahlalmenni, umferðarmál í stórborgum og loks skipulagn- ing og endurbygging gamalla borgarhluta. Bæjarráð Reykjavíkur fól Borgarstjóra að svara bréfi þessu, og hefur hann þegar gert það á þá lund, að ákvörð- un um þátttöku verði ekki tek- in fyrr en að loknum bæjar- stjórnarkosningum. Peron leyfir sölu amerískra tímarita. Buenos Aires (AP). — Peronstjórnin hofur nu aftur leyft að fiutt verði inn banda- rísk tímarit 03 sala á þeim.— Þetta er ein ráðstöfun af mörg- •um, sem. á áT sýna vinsamlegri. afstöðu Pero:-..: í 'garð Banda- ríkjamanna.. nFfskstöfluni4 afhjúpuð 1 gær. I gærmorgun var afhjúpuð við Sjómannaskólann lágmynd- iu „Fiskstöflun“, eftir Sigurjón Olaf-sson myndhöggvara. Ríkið keypti myndina á sín- um tíma, en Fegrunarfélag Reykjávíkur sá um uppsetningu hennar. Vilhj. Þ. Gislason út- varpsstjóri flutti ávarp vi.V þetta tækifæri, en Friðrik V. Ólafsson skólastjóri þakkaði Fegrunarfélaginu í nafni skól- ans, og gat þess, að það væri vel til fundið, að myndin hcfði verið reist á þessum stað, þar sem forðum voru fiskreitir. — Guðbjartur. Ólafsson hafnsögu- maður færði þakkir í nafrii sjómannastéttarmnar. Stúrfentar minnt- ust fuHvefdisins venju. ai Stúdentar minntust fullveld- isafmælisins í gær, eins og venja hefur verið til undan- farin ár. viðast ól'rjáls að því að fara á .sleðum um göturnar, en þegar snjóa tekur, vilja þau gjarna nota þéssi leiktæki sín og géra það.þá stundum sem sízt skyicli, Þrátt fýrir lítinn snjó i haust hafa samt orðið 3 eða 4 slys af þessum sökum og það síðasta i fyrrinótt. Þá var 9 ára dreng- ur að renna sér á skíðasleða niður Frakkastíg og lenti beint fýrir umferðinni á Hverfisgöt- unni. Þar varð hann fyrir bíl og var fluttur til læknis til at- hugunar. Sém betur fór reynd- ist drengurinn lítið slasaður, en hins vegar má telja það hreina mildi, að ekki hlauzt af stór- slys.. Frakkar ur&u lægstir. Franski herinn í Þýzkalandi efndi nýJega til skotmóts til minningar urn Leclere hers- höfðingja. Þátttakendur voru frá sjö herjum. Fyrstir urðu Banda- ríkjamenn, þá Bretar, en Frakkar urðú í 7. sæti á eftir Dönum og Luxemborgurum. Hátíðaguðsþjónusta var i Uá1 Annáð vandarriál kemur til skólakapellunni um morgun- kasta lögreglunnar hverju sinni inn, og prédikaði sr. Jóhann Hannesson, en sr. Þorsteinn Björnsson þjónaði fyrir altari. Kl. 2 e. h. ílutti próf. Jóhann Sæmundsson ræðu í hátíðasal Háskólans, en ekki af svölum lþingishússins, vegna óhag- stæðs veðurs. -Ræða próf. Jó- hanns var löng, og kom hann víða við, ræddi um ástandið í heimsmálunum, samninga ís- lands við Bandaríkin, áhrif kjarnorkusprengju og.margt fleira, en þá.kröfu gerði hann, að varnarstöð'car Bandarikj.a- hers yr'ðu fluuár og" hafðar fjarri mannabyggðum. Ræðunni var útvarpað. svo og skránni á eftir, en þá var á- varp formanas stúdentaráðs, Pétur, Sigurðssón Háskólaritari flutti. ræðu, Ingvar Jónassori lék á fiðlu við undirleik Jóns Nordals, próf. Guðm. Thort oddsen flutti ræðu, en Jóhann Konráðsson öng. — Um kvöl 1- ið sá Stúdentafélag Reykjavik- ur úm dagskrá, sem útvarpað var,' en þá fluttu ræður Páll Líndal, formaður S. R., ,dr. Kristinn Guðmundsson utan- ríkisráðherra, Ragnar Jóhann- esson skólastjóri, Smárakvart- ettirin.söng-, en þcir.Lárus Ing- ólfsson og 'Rúrik t f laraldsson 'tskemmtu með leikþætti: sem snjóa tekur í bænum og Nög al anterískum bílum í Kína. urðu um bíla- Snarpar umræður neðri málstofunni ,'nergðina í Kína. Einn verklýðsþingmanna sagði, að það væri haft eftir dag- ferðamönnum, að þar væri eins mikið. um bandaríska bíla og á Grosvenortorgi í London, en það væri' ekki nema mánuður síðan leyft var að flytja brezka bíla til landsins. Þessi bing- maður og. fleiri ræddu hve McCarthy . hefði hamast gegn Bretum vegna viðskipta þeirra við kommúnista. —. Hvernig mundi nú standa á þvi, að kín- verskir kommúnistar hefðii gnægð bandarískra bifreiða? Einn þingmaður benti á, að McCarthy ætti að yfirheyi a; unarlegri framkomu og hroka - Bermudafumlurinn Frh. af 1. síðu. við Eisenhower forseta, er har.n tókst á hendur að gegna em- bættinu, og Eisenhower vério sér- sammála um stefhuna.! Al- kunnugt væri, hver stefnaái hefði verið og allt, sem, þeini hefði milli íarið og stefnan’ eins og hún þá var mörkuð, stæði óbreytt. Dulles sagði, að Bandaríkja- stjórn ætlaði sér ekki að varpa frá sér vináttu annarra þjóða. Sú stefna hefði verið tekin, að veita öðrum þjóðum aðstoð, beinum samstarfsþjóðum og öðrum, án tillits til þess hvort þær væru stórar eða smáar, mikils eða lítils megnugar, en þetta gæfi Bandaríkjunum eng an rétt til þess að taka mál- efni þessara landa í sínar hend ur, segja þeim fyrir verkum, og þá m. a. um efnahag þeirra og viðskipti — ekkert af þessu mætti gera, og þaðan af síður að gera þær að fylgi — eða leppríkjum. Bándaríkjamenn ættu að vera þess minnugir, hvað stæði í þeirra eigin stjórn- arskrá um frelsi og mannrétt- indi. Herstöðvayfirráðin og Rússar. Dulles sagði, að það mundi letja Rússa til að hefja of- beldisaðgerðir, að Bandarikja- menn hefðu aðgang að her- stöðvum vinveittra þjóða, her- stöðvum sem væri vel stað- settar. Dulles varaði, við yfirdrottn- L fqrstöðumenn General Motors. Annar yildi að .sendifulltrúi Breta í Peking væri beðinn um upplýsingar. legri í garð annarra þjóða, og það • væri ástæðulaust: með öllu fyrir Bandaríkin að belta lcúg- unum eða þvingunum. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.