Vísir - 04.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1953, Blaðsíða 2
s VlSIR Föstudaginn 4. desember 1953. ftliniiisbtað atmennings. Föstudagur, 4. desember, — 338. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutæpja er kl. 15.20—9.10. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörour er í Reykjavíkur Apóteki. —- Sími 1760. _____ K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jes. 65. 17—25. Opinb. 21. 1—3. Útvarpið í lcvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; IV. (Einar Ól. Sveinsson prófess- or). — 20.50 Dagskrá frá Ak- ureyri: 1) Einleikur á píanó: Frú Margrét Eiríksdóttir a) Impromtu nr. 1 í c-moll, op. 90 eftir Schubert. b) Prelúdía og fúga nr. 17 í As-dúr eftir Bach. c) Scherzo nr. 3 í cis-moll, op. 39 eftir Chopin. 2) Einsöngur: Jóhann Ögmundsson; Árni Ingimundarson aðstoðar. a) „Bí bí og blaka“; íslenzkt þjóð- lag. b) „Ástarsæla:: eftir Stein- grím Hall. c) „Á Sprengisandi“ eftir Sigvalda Kaldalóns. — 21.20 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúru- fræði. (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). — 21.35 fs- lenzk tónlist (plötur). — 21.45 frá útlöndum. (Jón Magnússon fréttastjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Út- varpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; X. (Helgi Hjöm'ar). — 22.35 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. ptfwwwwvwvvvwwywyy'yvvwwvwvwA^vtf'iAWUvyvwwv yyywivwyvwwy|wwyvwwvwwwvwwwyvww»ww\ /O0C0CC ___ _ __ wwvw 1B /I? ■ A O iftA/vwwvw. vwwwvws.* WWVW MJP JL *JT A. SL f/ wwww (UVUWV - VWWWMI.—* WVWWWWMf - : ■ íH V ty í- f Vesturg. 10 KnMfétatiK 2076 Lárétf: 1 haf, 3 tveir eins, 5 ■ Nii’heimar, 6 egnd, 7 sviftur,: 8 ýtir, 9 um aldur, 10 feiti, 12; tónn, 13 óðagots, 14 seýði, 15 guð, 16 á höfði. Lóðrétt: 1 skartgripur, 2 flein, 3 tímamæla, 4 meðferð, 5 afklæðist, 6 neyta. 8 hr-óp. 9 fiska, 11 mynna, 12 ger, 14 leit. Lausn á krossgátu nv. 2075: Lárétt: 1 íslandi, 6 tá, 7 i:E, 8 baröri, 10 UU, 11 óss, 1? full 14 Tý, 15 lóð, 17 banar. Lóðrétt: 1 fta, 2 sá, 3 Am, Neró, 5 innsýn, 8 bulla, 9 ós‘., 10 UU, 12 fæ, 13 Lón, 16 LV Byggingarsamvinnufélag starfsmaima ríkisstofnana ætlar að reisa 5 einlyft íbúðar- hús úr steinsteypu við Karfa- vog, samtals 402 fermetrar að stærð. , Menn eru varaðir við að kaupa innréttingar í her- skálum, ári þess að hafa kynnt sér áður, hyenær skálinn verð- ur rifinn. Ingólfs Apótek hefir óskað eftir að fá að taka á leigu lóðina Vesturgötu 9. Listaverkamarkaður Sigurðar Benediktssonar stendur yfir í Listamannaskál- anum, en salan fer fram á morgun, laugai'dag, kl. 2. M. a. eru þar 30 myndir og málverk úr dánai’búi Guðbrands Jóns- sonar prófessors, svo og ýms verk eftir innlenda og erlenda listamenn. Sjálfstæðisfélögin efna til fjölbreyttrar kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Þar flytur Bjarni Benediktsson, ráðherra, ávarp, en síðan verður ýmis skemmti- atriði, og að lokum stíginn dans. „Valtýr á grænni treyju“, hið vinsæla leikrit Jóns Björnssonar, verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8. Samtök herskálabúa. Stofnfundur þessara samtaka var haldinn sl. sunnudag. Frú Þórunn Magnúsdóttir, Camp Knox, var kjörinn formaður, en Páll Helgason, einnig í Camp Knox, varaformaður. — Mikill áhugi ríkir fyrir að vinna að hagsmunum þeirra, sem búa í bröggum. Samþykkt var stefnuyfirlýsing samtakanna, þess efnis, að höfuðverkefni samtakanna sé, „að knýja á yfirvöld Reykjavíkurbæjar um byggingu mannsæmandi íbúða fyrir það fólk, sem býr í her- mannaskálum og að bragga- hverfum verði útrýmt irrnan tveggja til þriggja ára“. Sam- tökin lýsa sig reiðubúin til sam- vinnu við bæjaryfirvöldin og hverja þá aðila, sem vilja vinna að lausn húsnæiðsvandamál- anna og útrýmingu bragga- hverfanna. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá K.höfn í fyrra- dag til Rvk. Goðafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Ant- werpen og Hull. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss og TröUafoss eru í New York. Revkjafoss fór frá Seyðisfirði 29. nóv. til Hamborgar. Selfoss kom til Gautaborgar í fvrradag frá Osló. Tungúfoss vSí ' á Siglu- firði í gær. Drangajökull lest- ar í Hamborg um 1?. des. til Rvk. Ríkisskip: Helda er á Aust- fiörðum á riörðurloið. Essja fer f'-á Rvk. á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið or í Rvk. Skjaldbreið ef á Húna- flóa á: austurleið. ÞyriU var á Eyjafírði í ga-r. Sk.aftí'Ulingur fer frá Rvk. í dag 131 Vestm,- evia. Sk.ip S.Í.S.: Kvl :-.’.''41 kem- ur væntanlega til Rvk á morg- un frá Helsingfors. AnxarfrU "ór frá Cartagena 30. nóv.- tC Rvk. með ávexti. JökulfxII kt.xnur til New York ,í dag Rvk. DísarfoU Ivstai; o;.! losa;: gF--- Nýreykt dilkakjöí, Hrossabjúgu í heildsölu og smásölu. Reykhúsið Grettisgötu 5DB. Sírni 4467. Giæný ýsa og þorskur ÍJ flakaður og óflakaður, ný lúða, nætursaitaður fiskur, !' grásleppa og Norðansaít- ^ síld. Fískbúðín Laugaveg 84, simi 82404. KÖnir vandlátu borða á V eilmgast©f uiini Skólavörðustíg 3. Norður- og Austurlandshöfn- um. Bláfell fór frá Húsavík 25. nóg. til Mántyluoto. Veðrið í morgun: Mjög hefur dregið úr frost- inu við sjávarsíðuna og 1—2 stiga hiti í Rvík og Vestmanna- eyjum, en fjær ströndum sunn- an lands og norðan var enn talsvert frost, 7 stig á Þing- völlum t. d. og 8 stig á Gríms- stöðum nyrðra. Horfur eru á þíðviðri. — Kl. 8: Reykjavík V 4, 1 st. hiti. Stykkishólmur V 5, h-1. Galtarviti V 5, h-3. Blönduós SA 4, -r-1. Akureyri SA 4, -:-l. Grímsstaðir SA 3 -f-8. Raufarhöfn SV 3, ~G. Horn í Hornafirði logn, -:-3. Stói'höfði í Vestmannaeyjum VNV 4, 2 st. hiti. Þingvellir N 1, -: -7 og Keflavíkurflugvöllur VNV 2 og 0 stig. — Veðurhorí- ur, Faxaflói: Vestankaldi fram eftir degi, en vaxandi sxrnnan- átt og slydda eða rigning í kvöld. Hvass sunnan .eða suð- austan átt í nótt. Hiti 1—5 stig. Þíðviðri og rigning á morgun. Togaramir. í gær var lokið við að Ianda úr Uranusi og Agli Skalía- grímssyni. Marz hafði 259 smál. mest karfa. Egill Skallagríms- son 270 smál. aðallega þorsk. Ingólfur Amarson kom frá út- löndum í gærkvöldi. Elliði kom í nótt og mun fara í slipp. — Karlsefni er væntanlegur af karfaveiðum hér við land. Hafnarfjarðartogarar. í Hafnarfirði var enginn tog- ari inni í morgun. — Júní, Júlí og Ágúst eru allir á veiðum fyrir frystihúsin, sömuleiðis Bjarni riddari og Röðull. Sur- j prise er í slipp sem stendur. Á fundi st. Septímu, sem haldinn verður í kvöld í Guðspekifélagshúsinu, flytur Vignir Andrésson erindi, er hann nefnir „Hið tvíþætta eðli mannsins“. Verða skugga- myndir sýndar til skýringar. Utanfélagsmenn eru velkomn- ir, rixeðan húsrúm leyfir. yVWtfWUWWVWVWWVVWVVVWWVWWV^,i/«rt^VV»VVWVrJWVWWWWVU%ftA^WWVlV\W - Í* --‘U-H ■' Hjörtu, kindabjúgu. og # « jg^Q. gi&vextú’ KAPXASKJ Ótt S • SfMI 82243 Urvals hangikjöt, salt- kjöt, hamflettur lundi og folaldakjöt í buff gulach. Kjötverziun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími Nauta og' alikálfaicjöt í ^ steikur, file, buff og gulach Búrfeil Skjaldborg, sími 82750. DILKAKJÖT Nýtt, léttsaltað reykt Kjötbúðin Borg \ Laugaveg 78, sími 1636. Lambakjöí, nýtt, saltað og reykt, swínakjöt, ali- kálfakjöt og hvalkjöt. Matarbúðin Laugaveg 42. sími 3812. Hangikjöt, svið og lifur. Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16, 8EZT M AUGLVSA 1 VIS1 ðjft Ipílá'lr ™ n HJÖLBAROAR IRUGGÍAND! STÆRBUM: 750x20 825x20 0SO? '# % - rí ffl H.F. EGlL LAUGÁVBG ÍÍ8 ÁLMSSO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.