Vísir - 05.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1953, Blaðsíða 1
£S! 43, Arg. Laugardaginn 5. desember 1953. 278. tbl. fftaiyr eltír stúllcu — ieggur hendur- á tiana. f nótt kærði stúlka nokkur ýfir því til lögreglunnar að hún 'hafi orðið fyrir ónæði af hálfu 'manns, sem elti jharia um bæ- inn. Stúlkan var að koma heim af dansleik og var á leið heim til sín ein síns liðs. Er hún var komin nokkuð áleiðis varð hún fyrir ónæði manns, sem hún bar ekki kennsl á. Hún gat þó haldið leiðar sinnar en maður- 'inn elti hana. Þegar hún var að komast heim til sín og bjóst til • þess að opna húsið þreif maður þessi í handlegg henn- ar. Stúlkan rak þá upp hljóð svo hátt að fólk í húsinu vakn- aði við ög skyggndist út. Við það varð maðurinn hræddur og lagði á flótta. Stúlkan kærði atvik þetta þegar fyrir lögregl- unni og lýsti manninum að því leyti sem hún gat. Lögreglan hóf leit að honum en án ár-" angurs. íærí. London (AP). — Sextugur örkumlamaður, Riehard Davis, hefur verið dæmdur í 2ja punda sekt fyrir að aka vélknúnum hjólastól sínum drukkinn. Fé- lagi hans — 70 ára — sat á öxi- um hans á meðan. ^ússðr ir u Frostfaust umra Oarnd allt. Dálítil „hitabylgja" er nú bér á landi og frostlaust í morgun á öllum veðurathug- anastöðvum. Rigning var í morgun sunn- anlands og vestan og allhvasst, mest 8 vindstig, og hiti allt að 6 stig, en mun komast upp í 8 stig í dag. Hæg sunnánátt og þíðviðri er norðaustanlands. Búist er við hvassri sunnanátt og hlákuum allt sunnanvert landið í dag, en útsynningsveðri og hita um og yfir frostmark á morgun. Minnstur hiti í morgun var 0 stig. aupa vorur enencsis ryr- milljarða kr. á þessu ári. Vörukaup þeirra sýna hinn mikla skort þar á neyzluvörum. Sk«ií*ialasscllll nu íkl«a kaupii* jafinvel húsgögn crlemlis. Einkaskeyti frá A.P. — New York og London í gær„ Samkvæmt athugunum, sem AP hefur látiö fréttaritara sína beggja vegna Atlantshafsins gera síðustu vikur, kaupa Rússais nú meira vörumagn víða um heim en þeir hafa gert nokkius sinní, síðan kommúnistar náðu þar völdum og raunar mikli< lengur. ! Koma niðurstöður athugana fréttamanna AP heim við það, sem sagt var í blöðum Rússa fyrir skemmstu, því að þar var sagt, að Rússar ætluðu að verja um fjórum milljörðum rúblna til að kaupa matvæli og ýmis- konar annan varning, sem al- menning hefur skort víða um Bandaríkjamenn beita sér af alefli fyrir rannsóknum í barátt- unni gegn krabbameininu. Meðal annars hafa þeir tekið ; notkun áhald, þar sem beitt er hinu geislavirka Kóbalt-60, og sýnir myndin, er sjúklhigi hefur verið komið fyrir til lækninga með þessu tæki. Togarar mí á fcarfa- eg þorsk- vei&um Eiér viS lami Gæftir mis jafnar, eti sæmifegur afli suma daaa Togararnir eru nú hættir! Þorskurinn er enn í smærra karfaveiðum á Græníandsmið- um og eru að yeiðum á Halan- um fvrir vestan Iand og afla ýmist þorsks eða hvorttveggja. Gæftir.-hafa verið misjafnar, Hafskipið Gothic fór yfir mið- jarðarlínu í gær á leið sinni til I en sæmilegur afli suma daga, Pijieyja. I er ógæftir hafa ekki hamlað. Lsnghohskirfcju valmn staiur á hæfani ffyrir ofaai Hábgaland; Safnaðaffliitdúr um kirkjubyggíngarmailé anna5 kvöld. Annað kvöld kl. 8.% verður m safnaðaríundur Langholtssafn- aðar í íþróttahúsinu á Háloga- íandi, og verður þar gerð grein fyrir því, sem gert hefur verið til undirbúnings kirkjubygg- ingarmálinu. Verður á fundinum leitað samþykkis um skipulag kirkju- byggingarinnar, syo að hægt verði að hefjast harida um •'teikningar að henni. Þáð er safnaðarnefndin, •• sem : hefu'r undirbuið tillögur í hiálinu, og er þar miðað við, að séð verði fyrir almennum þörfum safn- aðarins, að því er varðar ýmis- iegt félags- og tómstundastarf. Kirkjuhni hefur verið" valihn fagUr staður, á hæðinhi fyrir ofan Hálogaland, og er það, er mjög kalt. lagi. Gylfi kom til Akraness í gær- rnorgun með um 150 smál. og karfa eða var aflanum (þorskur) landað til flökunar. Akureyin er væníanleg til Akraness á mánu- dag, — fór út 24. þ. m. Aðeins tveir togarar eiga eftir að selja i Þýzkalandi, því að' sölutíminny ;sem var - fram- lengdur um 4 vikur eins og í fyrraj er út runninn 12. ,dés. Það : eru Akureyrartogararnir, Svalbakur og Sléttbakur, sem selja i næstu viku. JÞrír af togurum Bæjarútgerð- vilii i-:>f,i;i,;;- , -,. r og ár- ar Reykjavíkur eru á saltfisk- öflunarnefndar, að hafist verði Yf f,um her vlðTíandl Þff Petur Próf. Magnús gefur ekki kosf á sér. Magnús Jónsson prófessor biður að birta eftirfarandi: Út af prófkosningu þeirri, sem fram hefur faríð til undirbúnings vséntanlegu biskupskjöri, vil eg láta þess getið, að eg mælist eindreg- ið undan því, nú sem fyrr, að takast þetta embætti á hendur, Jþó að eg ætti kost á því. Þetta tel eg rétt að gera nú þegar kumiugt áður en kosning hefst, um leið og eg þakka innilega þeim, sem hafa sýnt mér það traust að vilja lát'a mig koma til greina við 'skipun í í>etta virðulega embætti. Magnús Jónsson. handa um byggingu á næsta Öalldórsson, Jón ári, og reist verði hagkvæmt °f Þorsteinn Ingórfsson hús, sem komi. að sem. fjol- breyttustum notum. í söfnuðinum, sem er rúmlega ársgamall, eru á 6. þúsund manns. Félagsleg starfsskilyrði eru mjög erfið, þar sem hvorki er samastáður í byggðariaginu fyrh- megsur eða fundi. Messað hefur verið í Laugarneskirkju og þa'r háfá og félög sáfriaðár- ins- fengið inni, en barnasam- komur hefur presturinn^ síra; Árelíus Nielsson, haldið i íþróttahúsinu á Hálogalandi. Þar hafa sótt samkomur .300—\ 700 börn, þrátt fyrir að húsið Baldvinsson en Skúii Magnússon er á isfiskveið um.' fd. 6-7. DuIIes vill láta spyrja. N. York (AP). — I Banda- rikjunum finnst mönhuni á- stæða til að rannsaka alla hluti; Nýkomin er út bók sálfræð- ingsins . Hathaways, er hefur rannsakað, á hvaða tímum sól- arhrings hjónum hætti mest til að v«rða suzidurorða. Hann fcomst að. þeirri .niðurstöðu, að mesti hættutíminn sé kl. 6—7 síðdegis. Dulles utanríkisráðherra hef- ur spurzt fyrir um það, hvai- pg hvenær Jenner, formaður pndirncfndar innanlandsörygg- isnefndar öldungadeildarinnar, megi ieita upplýsinga hjá R;úss anum Gquzenko. . Dulies hafði áður fallizt á skilyrði . Kanadastjórnar, en þeirra me'ðal var það, að Gouz- enkp sjálfur féllist á að vera spurður, en nú leikur nokkur vafi. n, að af. yfirheyrsunni verð.:, þvi að kanadiskt blað hefur. vikið að því, að Gouzen- ko kunni að hafa snúist hugur, en.hann hafði áður lýst yfir, að hanh væri fús til að.láta upp- íýsirigar um allt, sem hann vissi. heim. (Fjórir milljarðar rúblnð samsvarar um það bil sextáa milljónum króna, samkvæmfi því gengi, sem Rússar hafa setf. á rúbluna). i, Eitt af fyrstu verkuirt stjórnar Malenkovs var að> tilkynna, að bráður bugur yrði undinn að því að aukæ hverskyns neyzluvarning^ og var með því játað, að ekkS væri allt með felldu á þv£ sviði í höfuðvirki kommúni i ísmans. i Fregnir frá mörgum Íöndurai herma, að Rússar kaupi mikiS af kjöti, ull, feitmeti og ýms- um öðrum nauðsynjum, en aulc þess festa þeir kaup á suðræn-*. um aldinum og fisktegundumj, sem þeir hafa sjaldan eða aldrei flutt inn. ' Kommúnistablöð herma, að^ Rússar kaupi mjög mikið af leppríkjum sínum og sé kaup f öðrum löndum aðeins þriðjung- ur þess, sem þeir auki viðí venjulegan innflutning. Þó ert það ljóst af sölu þeirra á gulll og öðrum dýrum málmum, aí? kaup þeirra eru meiri utarsí járntjaldsins, en þeir vilja láta uppi, því að vitanlega gæti slíkh vakið ýmiskonar heilabrot al- þýðu manna, ef allt væri látiS uppskátt. Meðal ummæla þeirra unn hina nýju stefnu Malenkov- stjórnarinnar, er vekjas munu hvað mesta athygli.. eru þau orð Izvestiju, a© Sovétríkiri sé nú orðin nægi* lega efnuð, til þess að leyfaj jafnvel innflutning á varn- ingi eins og húsgögflum- Virðast Rússaf ' nýta illai skóga sína, er þeir geta ekkt fullnægt Tjörfum sínunj aðí því leyti.; Haf ði 2 hvali i skoti. London (AP). — Hval- veiðar standa nú sem hæst k suðurhveli jarðar og ganga misjafnlega. Þó hefur þaS frétzt, að ein af skyttnm ástralska hvalveiðaleiðang- ursins hafi verið fengsæl í meira lagi, 'því að hann haí'i þæft tvo hvali í einu skott og tekizt að ná báðum..,Þó> varð hann að skutla annaiis tvisvar. • '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.