Vísir - 05.12.1953, Síða 1

Vísir - 05.12.1953, Síða 1
43, árg. Laugardaginn 5. deseraber 1953. 278. tbl. Maiur eStir sttílku — leggur hemkir á hana. í nótt kærði stúlka nokkur yfir því til lögreglunnar að hún hafi orðið fyrir ónæði af hálfu manns, sem elti hana um bæ- inn. Stúlkan var að koma heim af dansleik og var á leið heim til sín ein síns liðs. Er hún var komin nokkuð áleiðis varð hún fvrir ónæði manns, sem hún bar ekki kennsl á. Hún gat þó haldið leiðar siníhar en maður- inn elti hana. Þegar hún var að komast heim til sín og bjóst til þess að opna húsið þreif maður þessi í handlegg henn- ar. Stúlkan rak þá upp hljóð svo hátt að fólk í húsinu vakn- aði við og skyggndist út. Við það varð maðurinn hræddur og iagði á flótta. Stúlkan kærði atvik þetta þegar fyrir lögregl- unni og lýsti manninum að því leyti sem hún gat. Lögreglan hóf leit að honum en án ár- angurs. Ai!< er sextsi.íltssíi færí. London (AP). — Sextugur örkumlamaður, Richard Davis, hefur verið dæmdur í 2ja punda sekt fyrir að aka vélknúnum hjólastól sínum drukkinn. Fé- lagi hans — 70 ára — sat á öxl- um hans á meðan. Frostkusl uon EfariuS ffiSlf. Dálítil „hitabylgja“ er nú hér á landi og frostlaust í morgun á öllum veðurathug- anastöðvum. Rigning var í morgun sunn- anlands og vestan og allhvasst, mest 8 vindstig, og hiti allt að 6 stig, en mun komast upp í 8 stig í dag. Hæg sunnanátt og þíðviðri er norðaustanlands. Búist er við hvassri sunnanátt og hláku um allt sunnanvert landið í dag, en útsynningsveðri og hita um og yfir frostmark á morgun. Minnstur hiti í morgun var 0 stig. Hafskipíð Gothic fór yfir mið- jaröarlínu í gær á leið sinnl til Fijieyja. Koma niðurstöður athugana fréttamanna AP heim við það, sem sagt var í blöðum Rússa fyrir skemmstu, því að þar var sagt, að Rússar ætluðu að verja um fjórum milljörðum rúblna kaupa matvæli og ýmis- annan varning, sem al- 1 menning hefur skort víða um Bandaríkjamenn beíta sér af alefli fyrir rannsóknum í barátt- unni gegn krabbameinmu. Meðal annars hafa þeir tekið ' notkun áhald, þar sem beiít er hinu geislavirka Kóbalt-60, og sýnir myndin, er sjúklingi hefur verið komið fyrir til lækninga með þessu tæki. Togarar nú á karfa- og þorsk- veðun hér við land. Gæftir imsjafftar, eti sæmðegttr afíi suma daga eru nu Tog&rarnir karfaveiðum á Grænlandsmið um og eru að veiðum á Halan um fvrir vestan land og afla ýmist þorsks eða karfa eða hvorttveggja. Gæftir. hafa verið misjafnar, en sæmilegur afli suma dag'a, er ógæftir hafa ekki hamlað. Lsnghokskirkju vafinn staiur á hæimi fyrir ofan Hátogaland. Safnaðarfundur usn kirkjubyggingarmáifð annað kvöld. Aiinað kvöld kl. 8% verður safnaðarfundur Langholtssafn- aðar í í'þróttahúsinu á Háloga- landi, og verður þar gerð grein fyrir því, sem gert liefur verið til undirbúnings kirkjubygg- ingarmálinu. Verður á fundinum leitað samþykkis um skipulag kirkju- byggingarinnar, svo að hægt verði að hefjast handa um teikningar að henni. Þáð er safnaðarnefndin, sem hefur undirbúið tillögur í málinú, og er þar miðað við, að séð verði fyrir almennum þörfum safn- aðarins, að því er varðar ýmis- legt félags- og tómstundastarf. Kirkjunni hefur verið valinn fagúr staður, á hæðinhi fyrir ofan Hálogaland, og er það handa um byggingu á næsta ári, og reist verði hagkvæmt hús, sem komi, að sem fjöl- breyttustum notum. í söfnuðinum, sem er rúmlega ársgamall, eru á 6. þúsund marms. Félagsleg starfsskilyrði eru mjög erfið, þar sem hvorki er samastaður í byggðarlaginu fyrir messur eða fundi. Messað hefur verið í Laugarneskirkju og þar hafá og félög safnaðar- ins fengið inni, en bamasam- komur hefur presturinn, síra Arelíus Nielsson, haldlð í íþróttahúsinu á Hálogalandi. Þar hafa sótt samkomur 300— 700 börn, þrátt fyrir að húsið er mjög kalt. lússar kaupa vörur erlendis fyr- ir um 16 milljarða kr. á þessu ári. Vörukaup þeirra sýna hinn mikla skort þar á neyzluvörum. ^kógalandið inikla kaupir jaínvcl húsgögn ciicmlisi. Einkaskeyti frá A.P. — New York og London í gær. Samkvæmt athugunum, sem AP hefur látið fréttaritara sína beggja vegna Atlantshafsins gera síðustu vikur, kaupa Rús.sar* nú meira vörumagn víða um heim en þeir hafa gert nokluiB sinni, síðan kommúnistar náðu þar völdum og raunar miklis lengur. ! heim. (Fjórir milljarðar rúbJna samsvarar um það bil sextám milljónum króna, samkvæmt; því gengi, sem Rússar hafa sett. á rúbluna). .. Eitt af fyrstu verkums stjórnar Malenkovs var að tilkynna, að bráður bugur yrði undinn að því að auk», liverskyns neyzluvarning. og var mcð því játað, að ekkS væri allt með felldu á því sviði í höfuðvirki kommún- . I ísmans. Fregnir frá mörgum löndumá henna, 'að Rússar kaupi mikiS af kjöti, ull, feitmeti og ýms-> um öðrum nauðsynjum, en aulc þess festa þeir kaup á suðræn- um aldinum og fisktegundúm, sem þeir hafa sjaldan eða aldrel flutt inn. 1 Kommúnistablöð herma, að' Rússar kaupi mjög mikið aff leppríkjum sínum og sé kaup £ öðrum löndum aðeins þriðjung- ur þess, sem þeir auki vi(£ venjulegan innflutning. Þó ert það ljóst af sölu þeirra á gulli og öðrum dýrum málmum, aö kaup þeirra eru meiri utars járntjaldsins, en þeir vilja láta uppi, því að vitanlega gæti slíkt | vakið ýrniskonar heilabrot al- þýðu manna, ef allt væri látið' uppskátt. Meðal ummæla þeirra m». hina nýju stefnu Malenliov- stjórnarinnar, er vekjaa munu hvað mesta atliygli. eru þau orð Izvestiju, a£* Spvctríkin sé nú orðin nægi— lega efnuð, til þess að leyfa; jafnvel innflutning á varn- ingi eins og húsgógöttni- Virðast Rússar nýta illæ skóga sína, er þeir geta ekkt fullnægt þörfum sínuni a$ Dulies utanríkisráðherra hef- því Ieyti. ur spurzt fyrir um það, hvar og hvenær Jenner, formaður pndirncfndar innanlandsörygg- isnefndar öldungadeiidarinnar, megi leita upplýsinga hjá R;úss anum Gouzenko. Dulles hafði áður fallizt á skilyrði Kanadastjórnar, en þeirra meðal var það, að Gouz- enko sjálfur féllist á að vera spurður, en nú leikur nokkur vafi á, að af yfirheyrsunni verð., þvi að kanadiskt blað hefur vikið að því, að Gouzen- ko kunni að hafa snúist hugur, en hann hafði áður lýst yfir, að hann væri fús til að láta upp- íýsingar um allt, sem hann vissi. er enn í smærra hættir Þorskurinn lagi. Gylfi kom til Akraness í gær- morgun með um 150 smál. og var aflanum (þorskur) landað til flökunar. Akureyin er væntanleg til Akraness á mánu- dag, — fór út 24. þ. m. Aðeins tveir togarar eiga eftir að selja í Þýzkalandi, því að sölutiminn, sem var fram- lengdur um 4 vikur eins og í fyrra, er út runninn 12. des. Það éru Akureyrartogararnir, Svaibakur og Sléttbakur, sem selja í næstu viku. Þ>rír af togurum Bæjarútgerð- vilji safnaðarnefndar og fjár- ar Reykjamkur eru á saltfisk- öflunarnefndar, að hafist verði Yeið,um her við land' ^ Petur Próf. Magniís gefur ekki kost á sér. Magnús Jónsson prófessor biður að birta eftirfarandi: Út af prófkosningu þeirri, sem fram hefur farið til undirbúnings væntanlegu biskupskjöri, vil eg láta þess getið, að eg mælist eindreg- ið undan því, nú sem fyrr, að takast þetta embætti á hendur, þó að eg ætti kost á því. Þetta tel cg rétt að gera nú þegar kunnugt áður en kosning hefst, um leið og eg þakka innilega þeim, sem hafa sýnt mér það traust að vilja láta mig koma til greina við skipun í 'þetta virSulega embætti. Magiiús Jónsson. Dulles vill láta spyrja. Halldórsson, Jón Baldvinsson og Þorsteinn Ingólfsson, en Skúli Ma.gnússon er á ísfiskveið um. iæltutíniímt kf. 6-7. N. York (AP). — f Banda- rik.mnuin fiiinst mönnum á- síaeða til að rannsaka alla hluti. Nýkomin er út bók sálfræð- ingsins Hathaways, er hefur rannsakað, á hvaða tímum sól- arhrings hjónum hætti mest til að v-erða sundurorða. Hann komsí að, þeirri niðui-stöðu, að mesti hættutíminn sé kl. 6—7 síðdegis. Hafði 2 hvali í skoti. London (AP). — Hval- veiðar standa nú sem liæst á suðurhveli jarðar og ganga misjafnlega. Þó hefur það frétzt, að ein af skyttum ástralska hvalveiðaleiðang - ursins hafi verið fengsæl £ meira lagi, iþví að hann liaii hæft tvo Sivali í einu skotí og telrizt að ná báðum. Þá varð hann að skutla annaiv tvisvar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.