Vísir - 05.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardaginn 5. desember 1953. WWyWWWHWWWWVHWWWVV Minnisblað atmennings. Laugardagur, 5. desember, — 339. ársins. dagur FlóÖ verður næst í Reykjavík kl. 16.45. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.20—9.10. \ Næturlæknir er í Læk'navarðstofunni. 5030. Sími Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 6. desember, verður Óskar Þ. Þórðarson, Marargötu 4. Sími 3622. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jes. 66. 1—8. Rómv. 11. 25. — Á morg- un: Jes. 66. 10—14. 2. sunnud. í aðventu. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Kappflugið umhverfis jörðina“ eftir Harald Victorin, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; VI. (Stefán Jónsson námsstjóri). — 19.25. Tónleikar (plötur). — •20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Und- ir heillastjörnu“ eftir Herbert Hugh, í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen. Leikstjóri: Einar ■Pálsson. Leikendur: Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Þorsteinn Ö. Stephensen og Brynjólfur Jóhannesson. — 22.10 Fréttir og veðurfregnir. — 22.20 Danslög til kl. 24.00, Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. «wwwv wvvw BÆJAR fréttir WWWVVV.V. .vwvwvy11w*****>íb fWWWWVWW tfUWWWWUV wwwvuvuwv WWWWVUWWWVWWWVIAWWWVWWWVWyVVWV1 Listasafn Einars Jónssonar mynd- höggvara verður lokað yfir vetrarmánuðina. UwAÁqáta hk 2071 Jólakort Barnaspítalans. Jólakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru til sölu í verzlun- um Pennans, Ingólfsíivoli, Laugavegi 68 og Skólavörðustíg 17, og í Örkinni, Austurstræti 17. — Frá ræktunarráðunaut Reykjavíkur. Eftirleiðis verður kartöflu- geymsla bæjarins í Brekku við Sogaveg opin þriðjudaga og föstudaga kl. 4—6 e. h. Hjúskapur,. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af síra Jóni Auðuns ungfrú Margrét H. Sigurðar- dóttir stúdent og Sveinn Hall- grímsson vélvirki. — Heimili þeirra verður að Varmahlíð við Reykj anesbraut. Sumri hallar verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8. Nú eru aðeins tvær sýningar eftir. — Harvey, skopleikurinn vinsæli, verður sýndur annað kvöld, sunnudag. Bazar K.F.U.M. verður í húsi félagsins í dag, og hefst kl. 4 e. h. Þar verða m. a. margir hanndunnir mun- ir, hentugir til jólagjafa. Um kvöldið verður samkoma kl. 8.30, upplestur, kvennakór syngur, Ólafur Ólafsson kristni- boði flytur erindi o. fl. Trésmiðafélag Eeykjavíkur biður þá félaga eða ekkjur látinna félaga, sem óska styrks úr styrktarsjóðum félagsins, að senda um það beiðni til skrif- stofu félagsins, Laufásvegi 8, fyrir 10. þ. m. Hvar eru skipin? "* 1 ^-,,v,i!Afíirtnfvrwvv,y>nfHý>ftff/v^fwVMVýwvi jVúvýhriifiÉr "***>! <R'B Vestw^. 18 Síií 8434 i"€a i m w WMWMWWWWfcWWWWMWWVMlWWWWVWWVWWWVVVWB Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Messa kl. 5. Síra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíóií kl. 11. Síra Óskar J. Þorláks-i son. Langholtsprsetakall: Engin messa á sunnudag, en munið safnaðarfundinn kl. 8.30 annað kvöld (sunnudagskvöld). Síra Árelíus Níelsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. (Athugið breyttan messutíma). Síra Garðar Svav- arsson. — Barnaguðsþjónusta fellur niður. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. — Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Ákveðið hefur verið að stofna sjóð til minningar um dr. Bjarna Aðalbjarnarson. — Gjöfum verður veitt viðtaka í Bókaverzlun ísafoldar, Reykja- vík, og Bókabúð Böðvars í Hafnarfirði. Þau mistök urðu í g ær, er skýrt var frá símaskránni nýju, að njður féll nafn annars ritstjóra hennar, Magnúsar Oddssonar, og biður blaðið hann velvirðingar á þeim mistökum. Veðrið í morgun: Kl. 8: Reykjavík SA 7 og 5 st. Stykkishólmur S 8, 6. Galt- arviti SA 5, 6. Blönduós SA 4, 4. Akureyri SA 3, 5. Gríms- staðir SA 3, 1. Dalatangi S 5, 5. Horn í Hornafirði S 1, 3. Stór Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru* búð. Harðfisksalan Lambakjöt, nýtt, saltað og reykt, svínakjöt, ali- kálfakjöt og hvalkjöt. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Iíinir vandlátu borða á VeitingastofumBÍ ■Fegprö Skólavörðustíg 3. Nauta og alikálfakjöt í steikur, file, buff og gulach Burfeil Skjaldborg, sími 82750. DILKAKJÖT Nýtt, léttsaltað reykt Kjötbúðin Borg r , , Laugaveg 78, simi 1636. RaSKJOU S ■ SÍMI 82Z4S ’ wv^WVWywv’wwwyvwwwV'wwvwwwwvwwwwwwwwwyvw^rt Emiskip: Brúarfoss fór frá höfði í Vestmannaeyjum S 8, 6 Rvk. í gær til Hvalfjarðar og Akraness. Dettifoss fór frá K.höfn 2. des. til Rvk. Goðafoss kom til Antwerpen í gær frá Rotterdam; fer þaðan til Hull og Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til New York 28. nóv. frá Keflavík. Reykjafoss kom til Hamborgar í fyrrakvöld frá Seyðisfirði; fer þaðan til Len- ingrad. Selfoss kom til Gauta- borgar 1. des. frá Osló. Trölla- foss kom til New York 2. des. í frá Rvk. Tungufoss fer vænt- |anlega frá Siglufirði í kvöld 4. des. til Akureyrar. Drangajök- ull lestar í Hamborg um 12. des. til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum a norðúrleið. Esja fer:; frá Rvk. í kyöldiVestur um land' í hringferð. Herðubreið fer frá Rvk. um hádegi í dag austur um' land til Bakkáfj. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til íAkureyrar. ÞyriU er á Vest- Lárétt: J Fugl, 3 fan_gamark, fiörðum á suðurleið. SkaftfoU- meiðslí, 6 spíra, 7 bardagi. ö ingiíf-fórvfrál Rýk. ;í ga:rk.völdi 'én’sir.'9''áf saúðfé. l'Oísnvriá. til V'estm.'éyjá.' ’• Skip S.Í.S.: Hvassafell kem\m væntanlega til Keflav.íkur í dag frá Helsingfors. Arnarfell fór frá Cartagena 30. nóvember Þingvellir ASA 5, 3. Keflavík- urflugvöUur SSA 7, 4. Veðurhorfur, Faxaflói: Sunn- an stormur og rigning með 6— 8 st. hiti í dag. Gengur í hvassa suðvestanátt og skúrum og 2 —4 st. hiti í nótt. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. þvéhg'ír, 9 'áf saúðfé, ‘ 10; spyrjá, 12 spurning,. 13 í andliti, 14 söguhetja, 15 fall, 16 rokkur. Lóðrétt: 1 Hola, 2 búpening- ur, 3 fæða, 4 menn, 5 meiddur, r"47 með°Tv"exti7 Jökuiell .6 fiskur, 8 gælunafn, 9 þar til, 11 snös, 12 bak, 14 býli. tfertíW' $,arii'nar Lausn á krossgátu nr. 2076: Lr' ■ 1 mar, 3 ÚÚ, 5 Hel, • ori. 7 án, 8 otar, 9 ára, 10 t6:.\ !:■: nii, 13 asa, 14 soð, 15 Ra, 16 hár. kom til New Yoi-k í gærmorgun frá Rvk. Dísarfell fór frá Húsa- %hk í dag til Seyðisfjarðar. Blá- feU fór frá Húsavík 25. nóv. ti.1 Mautvluoto. H.f. Jöklar: Vatnajokpll fór frá Hafnarfirði í fyrrakvöld vestur á land og lestar fisk fvr- ir Ameríkumarkað. Ðrangajök- , ; ,'2 l: 2 men> 2 al> 3úra’ 4 rJ.l fór frá Rvk. í gærmorgun; ' báttaf, 6 feta, 8 öfg> é; yt’Akráhess og lestar þár fisk á1’. : osa, 12 mor, 14 sá. 1 ívrir Hamborg. f jBRIÐGEÞATTUR W 4 4 4 vísiis 4 £fau&m á Ðriáge^þraut: ♦ Á, 9, 6 * - V Á,4 ♦ K, G, 8, 7, 5 ♦ Á, G, 7 A 10, 7, 3 ¥ K, G, 8, 5, 3 ♦ Á, 9 ♦ 9, 6, 3 A G, 8, 5, 2 ¥ D, 10 * 6, 3, 2 * 10, 8, 5, 3 na alls- konar störf - en þab parf ekki ab ; skaba'pær neitf. j Niveabætirúrpvi. J. ; j Skrifstofulöft og innivera gerir húð ; yðar föla'og'purrq. Nivea bætirúrpví: Slæmt vebur gerir húb ybar hrjúfa og stökka A K, D, 4 V 9, 7, 6, 2 ♦ ■ D, 10, 4 & K, D, 4 bætir úr því AC 132 Suður spilar 3 grönd. Austur •og vestur 'sögðu' ’ékkért. Vestur köm út með hjarta firam. Spurt var hvertiig suður ætti að spila spilið. Suður á '.■■> ý;-:..pá, hj.u '.a 5 •meö ásnum sení líklegasto mögulfyca. Vestur hefur ekki K, D G í hjarta, því þá hefði kóngur.IcpmíC' út. Austur hefur þv'í eítt háspilánna, en óvíst er iun tíuna. Ef vestur hefði átt jhjaría K, D, 10, x, x hefði Jhann iátið út kónginn,1 og ■ hafv íar.n haft K, G, 10, x, x hefo: gosinn komið fyrstur. En frá D, G, 10, x,‘ x :.éíði 'vestúr spilað hjarta D. Þess u hlýtur austur að hafa 10 í jejarta. Ef skipting hjartana er |—3 er spilið alltaf unnið. en s’é skiþtingin 5—2 er spilið iðeins unnið að suö ir „repi strax, því austur verður fyrir ve 'ur.með K, 10, D, 10 eða G, 10, ef hann héfúr tígul ás. Gefi suður fyrsta slag, spilar austur aftur hjarta og fer þá ásinn og vestur á 3 hjörtum eftir og innkomu á tígul ásinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.