Alþýðublaðið - 16.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1928, Blaðsíða 3
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Drenyjakápiir, Knldahúfur, Eldhíslampar Vínnnvetlingar. Svaríar olinkápur (Skinnhúfur) nýkomnir. i afarstórn úrvali. á drengi á börn og fnllorðna, fjoldamargar tegandlr Allar mögUlegar nýkomnar, margar tegundir, stórt nrval nýkomið. i heildsðln og smásðln. gerðir nýkomnar. Veiðarlærav. Veiðarfærav. Veiðarfærav. w ww ww p m ' i Velðarfœrav. J. /■■ i ,GeysirS ,Geyslr(. ,Geysfp‘. ,Geyslr‘. Bensdorp’s kakó og súkkulaði. er langbezt. Begnkápnr lyrir drengi og stúlkur frá þriggja ára aldri, úr gúmmi og lérefti, brúnar og svartar. . Regnhlifarnar eftirspurðu, frá 4,50 stk. Golftreyjnr úr ull og Jsilki, verð frá 12,50. Drengjapeysur frá 2,75 stk., einlitar og mislitar, Karlmanna-ullarpeysur, margar tegundir. Karlmannanœrföt, nýkomið í Alískonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 fsængiirveraefni j bvít og misllt. | Dndirlakaléreft I I Ödírt. Nýkomið. | I= verzlun _ Torfa Þórðarsonar. I Sbéiihhihiihbii Fré New York Qity 'er símað: í dag klukkan sextán Mið-Evrópu- tíma sást Zeppelin greifi fljúga yfir Charleshöfða í rikinu Virgi- rna, 450 kílómetra sunnan við New York. Alpjóða blaðasýningunni í Köln er lokið. Frá Köln er símað: Alþjóða- blaðasýmngunini vai lokið í gær. Flmm milljónir mainna hafa komið á sýning'una, þar af ein miiljón útlendingair. lijdffengasta kaffið er i Ranðn poknnnm frá Kaffibrenslu Rejkjavlkur. Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Alklæði Verkamenn minnast Amundsens Frá Osló er símað: Söngfiélög verkalýðsfélaganna hafa gengist fyxir blysför, sém farin var um Kaxl Johansgötu í gær, til þess að heiðra miimingu Amundsensi MMII mannfjöldi viðstaddur. Ensku kennir AndrésJ.Straumland Til uiðtals á Túngötu 42 (uppi) klukkan 3-4 og 7-8 margar tegnmtir og alt til peysnfata. S. Jðhannesdóttir, Ansturstræti 14. Sími 1887. nægja starfslöngun bamanna, og þess vegna er gleðiln ojg ánægj- an yflrgnæjandi. Framh, Crlend símskeytl. laiöfn, FBL, 15. okt. Zeppelin greifi kominn tíl Ameriku. Frá Berlín er simað: Ný við- gerð varð að fara fram í gær á loftskipinu Zeppelin greifa. And- viðri seinkuðu og skipinn. Tugir þúsunda höfðu isafoast saman í flughöfninni í Lakehurst í New Jersey, til þess að bíða komu loftskipsins. Yfirvöld flugháfnar- innar báðu dr. Eckener að senda lofts'keyti um afstöðu loftskilpsr ins, sem þá var (ókunn. Dr. Eckener neitaði því, kvað radik>- stöð loftskipsins önnum kafna, vegna veðurskeyta. Neitunin' hfcfir vakið aUmikla gxemju í Banda- ríkjunum. Stúdentagarðurinn. Byrjað verður á verkinu næstu daga. Fullnaðaruppdrættir af Stúd- entagarðínum háfa nú verið sam- þyktir. Sigurður Guðmundsson hefir gert þá. Stúdentar héldu fund í gær- kveldi; flestir viðstaddir lofuðu að leggja fram ókeypis vinnu við gnöft kjallara. Verður sennilega byrjað á verkinu næstu daga; 4—5 menn, sem vanir eru við að sprengja grjót, verða ráðnir fyr- ir kaup, svo og vanur Verkstjóri, en að öðru leyti vinna stúdentar, 10—12 á hverjum degi, hafa flest- ir þeirra lofað 7—8 dag’sverkum. Tilætlunin er að ljúka við spreng- ingar og gröft, í vetur, svo að unt verði að byrja á steypu næsta vor, e. h. Ullarkjélatan, fjölbreytt úrval. Morgnnkjólaefniii marg eftirspurðu, nýkomnir. Verzlun KaróL Benedikts. Njálsgötu 1. Simi 408. og ætti hiúsið þá að vera 'komiú upp vorið 1930. Er gott til þess að viía, að samtök og félagsskapur stúdent- anna sjálfxa hefir nú loks komið þessu nauðsynjamáli svo vel á- leiðis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.