Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 1
43. árff. Mánudaginn 7. desember 1953 279. tbl. Eldsvoði á Bókhlöðustíg. Snemma í gærmorgun kvikn- aitVi cUIur í húsinu nr. 7 við Bók- hlöðustíg, en það er stórt íbúð- arhús úr timbri, tvær hæðir með risi og kjallara. Vegfarandi sem átti leið um götuna varð fyrst eldsins va'r og gerði slökkviliðinu aðvart. Um líkt leyti vaknaði maður í húsinu við reykjarlykt og varð þá fljótt áskynja hvað um var að vera. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var eitt herbergi í rishæð í vesturenda hússins al- elda og brann allt sem brunn- ið gat í því. Annars tókst slökkviliðinu fljótlega að kæfa eldinn og hann náði ekki að komast út úr herberginu heina hvað lítilsháttar gat brann á skilrúm fram á ganginn. Hins vegar urðu miklar skemmdir i húsinu af völdum vatns. Um upptök eldsins er ekki kunnugt enn sem komið er. — Maður sá, sem hefur herbergið á leigu vinnur utan Reykjavík- ur og var ekki í bænum í fyrri- nótt. Hins vegar hafði hann skilið herbergið eftir ólæst. Við byrjunarrannsókn í gær var ekki búið að rekja orsakirnar til íkviknunarinnar. og sam- kvæmt athugun rafvirkja gátu þeir ekki séð að kviknað hefði í út frá rafmagni. Selja aðeins 1. fl. vöru. Félag skozkra whisky- framleiðenda hefur tiikynnt, að bóít hið opinbera hafi aflétt hömlum á sölu whisk- ys, þá þýði það ekki að nægt whisky vrði á markaðnum til jæss að fúllnægja eftir- spurninni. Framleiðendtirnir hafa orð ið að taka upp sjálfir eins konar skömmtun, því að beir vilja ekki hvika írá þeirri reglu, að setja á markaðtnr* annað whisky en hað. sent geymt hefur verið nægilega lengi. Kínverjar svara áfyktun Sþ. Cho-En-Iai hefur birt langa greinargerð í tilefni af ályktun Sameinuðu þjóðanna, sem fól í sér vítur á kínverska komm- únista og Norður-Kóreumenn fyrir hryðjuverk. Kvað hann samþykktina ó- löglega, hér væri um rógburð einn að ræða, en Bandaríkja- menn sjálfir hefðu framið hryðjuverk, sem þeir væru að breiða yfir. Einnig endurtók1 Cho-En-Iai ásakanirnar um sýklahernað. Reyna ekki vfð Etkkt nm sinn. Eins og Vísir skýrði írá í vikunni sem leið, hefur vél- skipið Edda verið selt fyrir 219 þús. krónur, þar sem það ligg- ur á botni Grundarfjarðar. Egill Jónasson, útgerðarmað- ur í Njarðvík, keypti skipið. Vísir átti tal við Egil í morg- un og spurðist fyrir um, hvoit reynt myndi að ná skipinu upp á næstunni. Sagði hann, að það væri enn óráðið með öllu. Að mörgu þyrfti að hyggja, vej.ir væru ótrygg nú, en erfitt og kostnaðarsamt að fá skip og áhöld til þess að bjarga skip- inu. Mun hann bíða áteki .i fýrst um sinn. Áður hefur Vísir ,;kvrt írá því, að skipið má heita óbrotið, nema aftursiglan, enda hið vandaðasta skip. sherjarþingi Sýkur í kvöld. á morgtm, Nog af góðfiski | í fískbúðunum I Undanfarna daga hefur verið nóg af góðum fiski í fislíbúðum bæjarins, að bví er Steingrím- ur Magnússon í Fiskhöllimn tjáði Vísi í morgun. Þegar hér er talað um ,,goð- an fisk“, er einkum átt við ýsu, því að hún er sá fiskurinn, sem | húsmæður telja beztan o'g vilja sízt án vera. Hins vegar nefur verið frekar lítið af flatfjski, | en nóg af þorski. Litið hefur ; fiskast í Faxaflóa, en nýr fisk- 1 ur hefur borizt daglega af ! Suðurnesjum. Eisenhoiver ferseti fIyti5T þar ávarp um yfirvofaiiíli hættur a Bermudaráðstefnunni lýkur í kvöld. í gær var rætt um varnarmál hinna vestrænu landa, en á lokafundinum verður rætt um Austur-Asíu. — Eisenhowcr ávarpar allsherjarþing S. Þ. á morgun, er þvi verður slitið, og talar um hættur þær, sem yfir þjóðunum vofa, á kjarnorkuöld. Nixon í Pakistan. Nixon, varaforseti Bandarikj- anna kom í gær til Pakistan. Þar mun hann dveljast 3 daga. Við komuna sagðist hann hyggja gott til viðræðna við stjórnmálamenn Pakistans um sameiginleg hagsmunamáJ. —• Hann kvað Pakistanbúa njóta hinnar mestu virðingar Banda- ríkjastjórnar. ÞjóÖverjaj' teknir í aJþjóðasamiök. London. (A.P.). — Alþjóða- samtök uppgjafahermanna hafa samþykkt upptökubeiðni Þjóð- verja. í samtökunum eru ör- kumlamenn af 20 þjóðum, og á þingi þeirra i Hollandi voru 18 samþykkir þátttöku Þjóðverja, en fulltrúar einnar — ísraels — á móti. Viðræður og störf á Ber- mudaráðstefnunni hafa gengið jafnvel greiðlegar en búist hafði verið við og verður loka- fundurinn haldinn í kvöld og birt greinargerð um störf hans, þegar að honum Ioknum. Varnarmálin. í gær var rætt um varnar- mál hinna vestrænu þjóða og tók Ismay lávarður, frarnkv,- stjóri Norður-Atlantshafsvarn- arbandalagsins, þátt í þeim. Við komu sína til Bermuda sagðist hann hafa 14 húsbænd- ur, þ. e. NA.-þjóðirnar, en á Bermuda mundi hann láta í Ijós einkaskoðanir sínar á mál- unum. Á umræðurnar í gær er litið sem mikilvægan undirbún- ing að fundi NA.-ráðsins, sem kemur saman síðar í mánuð- Barn bí&ur bana á sviplegan hátt ASfmörg sfys um helgina. Kjarnorkukafbáturinn á að ná 65 km. hraða á klst. Verður 6000 lestir að stærd. New York. (A.P.). — Amer- Iskuir kjarnorkukafbátur, sem byrjað er að teikna, verður í senn hinn stærsti og hrað- skreiðasti í heimi. Verður þetta þriðji kafbát- urinn, knúinn kjarnorku, sem Bandaríkjamenn smíða. Hefir heyrzt, að hraði hans í kafi verði 65 km. á klst. Hann verð- ur 6000 smál., eða tvöfalt stærri ,en fyrri kafbáturinn af þessu tagi, og verður reyndur á næsta ári. Sé gerður annar saman- burður, þá má geta þess að bát- ur þessi verður fjórum sinnum stærri en þeir kafbátar, sem Bandaríkjamen nriotuðu. mest á stríðsárunum 1941—45. En vitanlega eru breytingarnar síður en svo fólgnar fyrst og fremst í stærðarmismuninum. Hingað til hefir það verið mesta vandifcnál kafbátasmiða, að ekki hefir verið hægt að koma svo sterkum vélum fyrir í þeim skipum, að ekki væri hægt að sigla þá uppi af skip- um, er sigla ofansjávar. Þéssi væntanlegi kafbátur á að geta siglt af sér hvaða tundurspílli sem er, því að það er einungis í algerlega ládauðum sjó, sem þeir geta náð mestum hraða — og er hann þó aldrei 65 km. á klst. í gær vildi það sviplega slys til við Kársnesbraut 19 hér í bænum að barnavagn með barni fauk og barnið lézt. Var þetta barn Axels Helga- sonur forstjóra tæknideildar Rannsóknarlögreglunnar og var það á 1. ári. Ondunartæki v iru fengin, ef ske kynni, að líf ileyndist með barninu, en lífg- unartilraunir báru ekki árang- Önnur slys. Töluvert var um önniir slys hér í bænum um helgina. Eftir hádegið á laugardaginn rákust tvær bifreiðar saman á gatna- mótum Hringbrautar og Njarð- ,argötu. Stúlka, Sigrún Óskars- dóttir að nafni, sem var far- þegi í annarri bifreiðinni, skarst á höfði og hlaut einhver fleiri meiðsl. Hún var flutt í sjúkra- bifreið á Landspítalann. Annað umferðarslys varð á 4ÍMM) herjneitn taldir af. Wasþinton. (A.P.). — Ekkert er vitað um afdxif 6300 ainer- ískra hermanna, sem týnzt hafa í Kóreu. 1 janúarmánuði munu 4000 þessara hermanna verða taldir af og skráðir sem fallnir, því að ! þá er liðið meira en ár frá því j að'þéir'týndust. laugardagskvöld í Suðurgöt- unni móts við Kirkjugarðinn. Kona, Ragnhildur Eiríksdóttir að nafni, sem þar var á gangi varð fyrir bifreið og meiddist eitthvað. Meðal annars hlaut hún höfuðsár. Hún var flutt á Landspítalann. Um miðnætti í fyrrinótt var lögreglan beðin aðstoðar vegna nianns, sem fallið hafði í grjót- urð hjá Sjómannaskólanum og slasazt. Þegar lögreglan kom á vettvang, var maðurinn með- vitundarlaus. Hafði hann hlot- ið skurð á hnakka. Hann var fluttur til læknis. Féll í sjóinn. Um hálf níu leytið á laugar- dagskvöldið kom maður á lög- reglustöðina og skýrði frá því, að maður hefði fallið í höfn- ina framundan kolakrananum. Þegar lögreglan kom á staðinn höfðu viðstaddir menn náð í stiga og rétt til mannsins, en hann sýndi enga viðleyni til þess að bjarga sér. Urðu lög- reglumennirnir að fara í sjó- inn og draga manninn upp í böndum. Maðurinn var sæmi- lega hress og var hann fluttur heim til sín. Tilkynnt hefur verið opin- berlega í London, að Bretland og. Persía hafi ákveðið að taka upp stjórnmálasamband að nýjti. ' inum, eh'þar.rVÉwður m. a. rætt •um að búæ, hersyeitir varnar- samtakapnavppnum.. af nýrrí 2erð- - , Ávarp Eisenhowers. Eisenhovver .þarst beiðnin um að ávarpa allsherjarþing SÞ. skömmu eftir áð hann kom tiL Bermuda. Ákvað hann þegar að verða við beiðninni. Tekið er fram, að efni það, er hann tek- ur til méðferðar, hafi verið rætt á Bermudaráðstefnunni, og tóku þátt í þeim umræðum ráðu- nautar þ’eirra Eisenhovvers ug Churchills i kjarnorkumálum. Svarið til Rússa. Utanríkisráðherrarnii' náðu. í gær fullu samkomulagi um svar við seinustu orðsendingu ráðstjórnarinnar rússnesku, þar sem hún fellst á fund utanrík- isráðherra stórveldanna og að hann verði haldinn í Berlín. Ákveðið var að gera Adenhau- er kanzlara Vestur-Þýzka- lands grein fyrir svarinu, og' var honum símað þar að lút- andi og þegar, er svar hans kemur, verða orðsendingar Vesturveldanna afhentar í. Moskvu. Laniel á batavegi. Laniel forsætisráðherra gat ekki tekið þátt í fundunum í gær og fyrradag? Liggur hann ,enn rúmfastur, vegna kvefs í öðru lunganu. — Einkalæknir Churchills hefur stundað hann. .Laniel er nú sagður heldur á batavegi. Ekki danður úr öllum æðum. Stokkhólnuir. • Bengt Nor- denskiöld, yfirmáður sænska flughersips, flaug nýlega einnL hinna hraðfleygu orustuflug- véla Svía — fljúgandi tunnan — sem náð géta næstum 1000 km. hraða á klst. Þykir það vel gert, því að hershöfðinginn er 62ja ára gamall. (SIP). VISIR cr tóíf síður í dag, og mutt svo vcrða, begar þurfa þykir fram að jólum. Auglýsendur eru beðnir að hafa samband við auglýsingaskrifstofuna tíman- lega, til þess að tryggja sér rúni í blaðiriu. <r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.