Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR Mánudaginn 7. desember 1953 Klinnisblað ‘vvwvvvwvvw^w^vvvAft^wvwwvrtA/yvwwWiwvwvw^ wvwu* rfWWWS ■wwww wwwv • wvww VWWU'V BÆJAR Mánudagur, www / WVW^%VWuc-' uwwvwvw. réttír wwvwwww . ^wwwvvwv 7. desember, ársins. 341. dagur Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.10. Ljésatími bjfreið'a og ;annarra ökutækja er id. 15.0.0—9.35. . •• -. *> ‘ V •: • . I". . j7 Næíurlæknir er í Slys'avarðstofunni. Sími 5030‘. '.o Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jer. 1—8. Rómv. 11. 26. 23. Útvarpið í kvöid. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarshljómsveitin. (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). — 20.40 Um daginn og veginn. (Rannveig Þorsteinsdóttir lög- fræðingur). — 21.00 Einsöngur: Guðrún Ágústsdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar: a) „Vögguvísa“ eftir Pál ís- ólfsson. b) „Komdu, komdu, kiðlingur“, eftir Emil Thor- oddsen. c) „Mamma ætlar að . sofna“, eftir Jórunni Viðar. d) Þrjú lög eftir Þórarin Jóns- son: Sálmalag, „Vögguvísa“ og „Ave Maria“. — 21.20 Erindi: Gjafir dauðans. (Grétar Fells rithöfundur). — 21.45 Hæsta- Téttarmál. (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarpssagan: ,,Halla“ eftir Jón Trausta; XI. (Helgi HjÖrvar). — 22.35 íslenzk dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fiínmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. UtoMqáiattr. 2078 Lárétt: 1 erl. titill, 3 reið, 5 oidur, 6 stjórna, 7 drykkur. 8 rífur, 9 talsvert, 10 vá, 12 banki, 13 nafns, 14 leggjast gamlir í, 15 orðutákn, 16 ásynja. Lóðrétt: 1 önd, 2 á fæti, 3 , i, 4 á brott, 5 nafn, 6 í smiðju, 8 mánuð, 9 skel, 11 landbún- aðartæki, 12 úr heyi, 14 stafur. Lausn á krossgátu nr. 2077. Lárétí: 1 Gæs, 3 AK, 5 mar, 6 ála, 7 at, 8 ólar, 9 ull, 10 inna, 12 ha, 13 nös, 14 Bör, 15 nf, 16 ,húm. > _, t' f Lóðrétt: 1 Gat, 2 ær, 3 ala, 4 kárlár, 5 marinn, 6 áll, 8 Óla, í'ú:ri'; lT'vnðf/T2’höih14-búr Skrifstofa Neytendasamíáka Reykjavíkur er opin daglegá frá kl. 3.30 til 7 e. h, og á laugar.dögum frá, kl. 1—4 e. h. Sími 82722. .. , Neytcndásamtökiri" hafá skipað ' níatvælanefnd, og.-eigajsæti í'hertni frú Anna Gíslddóttir, Arinbjörn Kol- be-msson, læknir og Þórhallur Halldórsson mj ólkurfræðingur. Hefir . nefndin nú fjallað um kaffi og gæðarýrnun þess, og hefir það haft þann árangur, að frá áramótum verður stimplað á kaffipakkana, hvenær það sé brennt og malað. Neytendasam- tökin vilja þakka kaffibrennsl- unum fljótar og góðar undir- tektir í þessu máli. Fil. mag. Anna Larsson, sænski sendikennarinn við Iiáskólann, flytur miðvikudag 9. des. fyrsta opinbera íyrir- lestur sinn í kennslugtofu Há- skólans. Fjallar hann um sænska skáldið Harry Martins- son, sem er meðal þekktustu núlifandi rithöfunda Svía og á hann hinn ævintýralegasta lífsferil að baki sér. Náttúru- lýsingar hans eru frábærar og orðsnilld hans víðfræg. — Þekktustu bækur hans eru sjálfsævisaga hans, sem kom út 1935—’36 og Vagen Klock- rako, sem kom út ’48. í haust kom út eftir hann nýtt Ijóða- safn. Sæti í Sænsku akademí- unni fekk hann 1949. — Á fyr- irlesturinn eru allir velkomnir, Bæjarútgerð Reykjavíkur. B.v. Ingólfur Arnarson kom frá Þýzkalandi 3. þ. m. Skipið fer á ísfiskveiðar í kvöld. B.v. Skúli Magnússon fór á ísfiskveiðar 27. nóvember. B.v. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. B.v. Jón Þorláksson er í Grimsby. B.v. Þorsteinn Ingólfsson landaði á Þingeyri 1. þ. m. og fór aftur á veiðar þaðan. B.v. Pétur Halldórsson fór á saltfiskveiðar 27. nóvember. B.v. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 28. nóvember. B.v. Þorkell máni fór á salt- fiskveiðar 20. nóvember. (Skv. tilkynningu frá bse-jar- útgerðinni á laugardag). Gjafir til Slysavarnafélags íslands. Ólafur Kr. Þórðarson, Tr.ngu, Tálknafirði 200 kr. Börn og barnabörn Þorvalds Kristjáns- sonar frá Selvogum til mimj- ingar um Þorvald á 80 ára af • mælisd. 3.0000. Eimskipafóiag íslands 10.000. Sjómenn og verkamenn í Þorlákshöfn 1.265. Sjóvátryggingarfl. ísl. í tilefoi af 25 ára afmæli félagins 10.000 Skiltagerðin August Hákans- son, afsláttur 350. Félag.. sér- levfishafa í tiléfni 25 ára af- mælis félagsins 1.000. Sigurión Gunnarsson 50. Guðrún. og Kristján Eggertsson frá Dals-r mynni 200. Hr. forstj. Loftur Bjarnason í tilefni 25 ára af- mælis 1.000. Guðrún Kristjáns- dóttir. -Njáis. 1.6, í tilefni 25 ára „afmæiis. 50. . Yfirfiskmatsma.nn fyrir suð-vesturland, méð'að-' setri á Akranesi, hefir atvirmu- málaráðuneytíð skipað Lýð- Jónsson. flléraðslæknii-. Þ: 2.5., nó mri) ér Iskipað i he 11 - Björnsson, cand. ' med & chir., til að vera héraðslæknir í Súðávíkurhéraði Trá næstu áramót.um.r " ^ i?'"" "Áhéit : ;:i; ■’ á Strandarkirkju afhr'Wísi: Magnea 20 kr. Guðrúri 'Sim- ners 25. Á 30. Ónefndúr:'60. Lilla 20 kr. u, Áheit > á Hallgrímskirkju afh. Vísi: K. 50 kr. Eddusöfnunin, afh. Vísi; S. N. 50 kr. R. og G. 100. Ónefndur 50. Starfsfólk innflutnings- og gjaldeyris- deildarinnar 780 kr. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í fyrradag til Newcastle, Lpndon, Antwerpen og Rotter- dam. Dettifoss er í Rvk. Goða- foss er i Antwerpen. Gullfoss fór frá K.höfn í fyrradag til Leih og Rvk. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Hamborg í fyrrad. til Lenin- grad. Selfoss hefir væntanlega farið frá Gautaborg 3. des. til Hamborgar og Hull. Tröllafoss fer frá New York í dag til Rvk. Tungufoss fór frá Akureyri í fyrrakvöld til Stykkishólms, Ólafsvíkur, Akraness, Hafnar- fjarðar og Rvk. Drangajökull lestar í Hamborg um 12. des. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell kem- ur til Keflavíkur í fvrramálið frá Helsingfors. Arnarfell fór frá Cartagena 30. nóv. til Rvk. með ávexti. Jökulfell kom til New York 4. þ. m. frá Rvk. Dísarfell lestar og losar á Aust- fjarðahöfnum. Bláfell fór frá Húsavík 25. nóv. til Mántylu- oto. Skip S.Í.S.: Hvassafell kemur til Keflavíkur í nótt frá Hels- ingfors. Arnarfell fór frá Car- tagena 30. nóv. til Rvk. með ávexti. Jökulfell er í New Yorkö Dísai'fell fór frá Djúpa- vogi í morgun til Vestm.eyja. Bláfell er í Máantyluoto. B.v. Pétur Halldórsson kom á miðnætti síðasta og hófst löndun í morgun. Aflinn er mest þorskur og er lagður í f rystihús til flökunar. B.v. Júlí kom af veiðum til Hafnar- fjarðar í morgun. Jólakort Barnaspítalsjóðs Hringsins er til sölu í verzlun- um Pennans, Ingólfshvoli, Laiigavegi 68 og Skólavörðustíg 17, og í Örkinni, Austurstr. 17. VeSrið. Hiti var um land allt í morg- j un og búizt'er við 4—6 st. hita á láglendi næsta sólarhring. KL 8 var mestur hiti, 8 st., á Akur- eyrí. Reykjavík S 5, 6. Stykkis- hólmur SSV 5, 6. Galtarviti SV 6, 6. Blönduós S 5, 6. Akur- eyri SA 3, 8. Grímsstaðir S 1, 4. Ráufarhönf SSV 4, 4. Dala- tangi SSV 4, 6. Horn í Horna- firði SSV 3, 6. Þingvellír S 3, 5. Keílavíkurflugvöllur SSV 4, 6. — Veðurhorfur. Faxaflói: Allhyass og síðan hvass sunnan. Rígning. líjónaefm. í fyrradi j; ópihb.sru.ou in'i- ioíuri sina ungfrú Margrét Sig- urðardótt-ir, ■ Laug’-avegi 43, pg Vilhjálmúr Pálmayori vélstjór:. ISÚriliKðíT? fe ■", 315 :'3ó’t ’ ' *• 4á» %*»- •órii'i^vri .10 Síííii 8434 í.augaveg 84, sími 82404. Norrsena félagið. Félagar Norræna félagsins fá ókeypis aðgang að sýningu Haye W. Hansens í þjóðminja- safnsbyggingunni kl. 7—9 í kvöld, en þetta er síðasti dagur sýningarinnar. Kvenstúdentafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Ingibjorg Guð- mundsdóttir flytur erindi. Enn- fremúr.jrædd ýms íélagsmál. Daglega nýlagað fiskfars, pylsur og kinclabjúgu. feo. LASKJÓU 5 • SÍMI 82245 K A Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu maívöru- búð. Harðfisksalan anneru■ MATBORG H.F Lindargötu 46. Sími 5424, 82725. Pylsui', kjötfars og bjúgu. BMelí Skjaldborg, simi 82750. Lambakjöt, nýtt, saltað og reykt, svínakjöt, ali- kálfakjöt og hvalkjöí. Matarbúðin Laugaveg 42. sími 3812 DILKAKJÖT Nýtt, léítsaltað reykí Kjðtbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Daglega nýtt! Fiskfars og kjöífars. Kjot og Orænmeti Snorrabraut 56, sími 2853. Nesv.eg 33, sími 82853. Melhaga 2, sími 82936. Fiskbúðin Fyrirliggjandi. I. BrynjóMsson & Kvaran Mfkíð úrvai af aHs- könar v@mm eins ©i t.d. i líYRIR DRENGI: Skyrlur frá kr. 49,00 Mollsk. buxur — 110,00 Gaberdinebuxur — 155,00 Skíðafcuxur Snjóbuxur Hettublúsur Peysur, ull Sportsokkar — 10,00 Náttföt — Nátt-samfestingar — Sportbolir — Náttföt í úrvali o. m, fl. TOLEDe Fiscker-.vadi. Sími ■ 48 afisir 'fuilo:ðjv.ún os börn- Ensku margeftirspurjSu komin afíur Laúgáv: y 0. — Sími 3367. •Áimi' Fisteignasalaa Láisaslarfsemí. >■ YérSbréíakaup---- Sími 73.24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.