Vísir - 07.12.1953, Side 3

Vísir - 07.12.1953, Side 3
 svo langt að hún verði háðuleg í eyrum okkar, sem heimá er- um og sjáum syo fjarskalega margt fara aflaga. Það er líka alltaf karlmenskublær yfir kvæSum háns, um hvað sem hann vrkir, og karlmenskan verður aldrei væmin. • Fyrsta kvæði • bókarinnar nefnist „Fjallkonan“ og skal hér til- fært upphaf þess og niðurlag, en erindin eru sex: Eftir Snæbjörn Jónsson engu máli, hvort þau hafa nokkra getu eða enga, og ekki er það heldur neinn ókostur að kvæði þeirra, eða það sem þau vilja sjálf- láta kalla kvæði, séu andleg ólyfjan, án nokkurrar hárrar hugsjónar. En éins og Mörtu sálugu vár sagt að'eitt væri nauðsynlegt (og, viti menn, það var eirimitt að eiga fagra hugsjón og lifa fyrir hana!), svo er okkur nú sýnt að eitt sé nauðsynlegt, og það er að skáldið eigi ekki heima vestan Atlantshafsins. ■ Við sjáum þannig að það eru ekki aðeins guðs vegir, sem órann- sakanlegir eru, heldur og vegir þessara góðu búrkvenna. Því ekki þarf mikla skynsemi ' il að skilja það, að af tveim skáld- um, sem að hæfileikum hafa alveg jafnmikið til brunns að bera, og eigi annað heima á ís- landi en hitt í fjarlægu landi, þá hlýtur hið síðara að frjóvga bókmenntir okkar meir en hitt. f>að endurspeglar i vérk- um sýnum nýtt umhverfi, jafnt í hinum ytra sem hinum iririra heimj. þriðja hundrað síður,' nefnir skáldið Fleyga. Líklega ber að skilja nafnið svo, að þessi raún- sæi maður þykist með kvæð- um sínum reka fleyga í þær mörgu glufur og sprungur sem hann sér í hugsun múgsins ög þjóðfélagsbyggingunni. Páll hefur greinilega orðið fyrir miklum áhrifum af Þorsteini Erlingssyní, og er síður en svo, að það verði honurtt til lýta lagt, því ekki er svo að skilja, að hann hafi rieitt frá meistara sínum tekið. En hvergi mun vötta fyrir áhrifum annarra íslenzkra skálda. Mjög almennt heyrist það að hlustendur læri kvæði. Þeir sagt, að nú sé kvæðalestur gæt þess vandlega að þegja um hartnær niður lagður hér á nöfri höfunda þeirra text'a, sem landi. Ef þama er fulldjúpt í útvarpi eru sungnir. því ef tekið í árinni, mun þó farið þeir gerðu ekki svo; er það nokkuð nærri sannleikanum, vafalaust mál að ýmsir mundu og má vera að alsatt verði áð- leita bókanna, læra erindið, ur. en varir. Hvernig ætti þetta 0g máske allt kvæðið. Ekkert líka að vera öðruvísi? Bóklest- er það, sem eins og söngurinn ur. í heimahúsum er greinilega .freisti til þess. Það var Jónas áð. hverfa. Útvaxpið kemur í Helgason, sem á sínum tíma staðinn, svo merkilegt sem það söng höfuðskáld nitjándu ald- er, og víðast hvar er það látið ar, og þó umfram allt Stein- glamra sýknt og heilagt, svo að grím, inn í huga og hjörtu fyrir því er ekki unnt að lesa þeirrar kynslóðar, sem nú er sér til gagns, þó að einhver að rýma sviðið. Ef aldrei hefði vildi. Bækur koma nú ekki út verið til Jónas Helgason er það nema nokkrar síðustu vikurri- víst( að sex þúsund eintaka ar fvrir jól. Forieggjarar 'segja- upplög af ljóðum Steingríms, að til einskis sé að láta þær hefðu ekki hraðselzt hvert á koma á öðrum tímum. Hafi þeir; fætur öðru hjá þjóð, sem var rétt fyrir sér í þessu, er það, innan við áttatíu þúsund. greinilegt að bækurnar eru t ekki keyptar til lesturs; þær Ekki lofar þetta fögru um eru keyptar til gjafa, enda orð- framtíð bókmennta okkar, og sé ið höfuðatriði .að ’pær séu það rétt.'að lestur Ijóðmæla sé skinnbandi (og vitanléga stóru ni®ur lagður, hlýtur fljótlega broti, þursabróti), til þess að sá reha hætt verði 'er gjöfina fær, megi prýða með. að prenta þau, erida væri það því hillu sina. En um kvæðin Þa me® ®ílu skaðlaust. Það er er það að segja, að ekki læra hrein fjársóuri að prenta það, bömin og unglingarnir þau í sem enSinn ies- skó'lunum, heldur læra þaú þar Enn er þó skáldskap látin ; að telja kommur og punkta í te varaþjónusta og enn eru þau rituðu máli. Þeir menn, sem skáld> er finna náð fyrir au(?_ settir hafa verið til þess að ráða um tiltekinna matráðskvenna yfir útvarpinu, vilja af em- Alþingis> launuð • ríkisfé. Hafi hverri ás-tæðu blátt áfram ekki þau hlotig nágina> skiptir það Við útjaðar menningar, • haddfríð og há, þú hvíldir á öldunum gljáu. Er hamfarir mannanna horfðir þú á, þú hrygðist í anda, en sollin af þrá, með blysið í hendi, þér tylltir á tá og táriri í augunum bláu. ... Páll Bjarnason skiptir bók sinni í fimm flokka og eru kvæði .. til íslands í fyrsta flokknum. Að sjálfsögðu sér hann ættjörðina í hillingum; það gerum við öll ef við dvelj- um langdvölum erlendis. En sjaldan gengur vegsömun hans Og þótt þú sért lúin og hárið þitt hvítt af hörmungum liðinna tiða, þitt andlega sáðfræ er óspilt og riýtt, og uppskeran blessast þótt jörðin sé grýtt. En þó að þessu sé þannis' háttað, hefur þó hin umrædda vara þjónusta einkum verið veitt vestur-íslenzkum skáld- Um-riúna síðustu dagana, þeim Stephani G. Stephansson og. Jakobínu Johnson. Atvikin til þess, að þau hafa notið þessarar viðurkenningar, eru væntan- lega flestum kunn og auðskilin, svo að þar um'þarf varla að, eyða orðum. Lengi er von á einum frá þeim löndunum vestra. Islenzk- an blaktir þar á skari, og að nokkru leyti fyrir okkar tóm- læti. En árlega bætast okkur samt ágætar bækur þaðan. Sögur Gunnsteins Eyjólfssonar komu í fyrra, á kostnað dóttur hans, sem að sjálfsögðu vissi að útgáfukostnaðinn fengi hún aldrei endurgoldinn, og, nú kemur nýtt ljóðasafn, sem sannarlega er skerfur til bók- menntanna og að vonum hefur höfundurinn sjálfur oi'ðið að kosta það. vitandi hið sama oe Vilborg er hún gaf út sögur föður síns: að framlagt fé kæmi aldrei aftur. Þetta nýja skáld er Pál! Bjarnason, maður við aldur. orðinn sjötugur, og er hartnær ókunnur hér heima. Helzt vissu' menn það, að hann hafði þýtt mikið af íslenzkum ljóðum á ensku og að þýðingar hans voru með frábæru meistarabraeði Til þýðingar tók hann úrvals- kvæði hinna fremstu skálda, og ekki lét hann sig muna um að þýða svo, að öllum íslenzkum bragreglum væri haldið. Það hafa fáir aðrir gert, enda ekki Nærri máttí ítgi-irí iifffjjusi di Með sjálf-affrystingu 8 cu. fet. kr. 7. !,5 03. fet. — 8. !,5 cu. fet. — 10. 1,2 cu. fet. — 13, á margra færum. geta, að maður sem þetta lék, og' líklega var að einhverju leyti alinn upp hér heima, (Páll Bjarnason mun raun- ar vera fæddur vestan hafs) mundi líka vrkja á móðurmál- inu, enda getur Richard Beck þess í skáldskaparsögu simii, þar sem hann segir þó eðlilega ekki mikið um Pál, því að þá hafði ekkert kvæðasafn birzt éftir hann. Bók sína, sem er hátt á. Þessir skápar em til sýnis og sölu á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 3. Ný sending kemur næstu daga. Tekið á móti pöntunum. Þórður Sveinsson & Co. h.f, nóon

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.