Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 4
VISIR - M'án-udagiHíit.'degein'beí 19S3 "z:" Eitt smáblóm við hjarta. þér . '¦. , heffSi ég knýtt ef hægt væri fegurð að prýða. 1 Öðru kvæði til íslands lýkur hann þannig, og mætti af því ætlör* að ísland hefði verið fyrsta heimkynni hans: Ég lái því engum þótt ættjörðin hans sé útlagans vordrauma-líki og vonirnar eihförum leiti þess lahds, sem lifir í minninga-ríki'. Og hver sem að íslenzkan" afruna hlaut, þótt erlendis verði 'ann að hjara, hann á sér í huga það háfjallaskraut sem hlýtur um eilífð að vera. ; • Þarna er hann beinlínis kominn undir trúarjátningu Gríms Thomsens og hefur .margur veifað þeirri sem lak- ari var. Næsta þátt'inn nefnir hann • ,,Uin daginh og veginn". Þar kennir margra grasa og margt er þar vel sagt. Yfirleitt eru kvæði hans ekki.löng, en eitt hinna ., lengri yrkir hann um hafið, og lýkur þyí þannig: Við fótastól þinn stend ég, haf, og stama lofgjörð mína; og öll mín hugsun heillast af að horfa á kvikmynd þína. Þig aðeins hæðir mannlegt mál; þar mætast afl og gifta.~ En við það stækkár sérhver sál að sjá þig hami skipta. Um „Kvenfrelsi" yrkir Jiann snjallt kvæði og kemst þar meðal annars þannig að örði og leyna sér nú ekki áhrif Þor- steins: En af því að komið er kirkjunnar haust og krafturinn þorrinn í æðum, ég óttast að fáir nú eigi það traust sem átrúnað kaupir með ræðum. — Svo það virðist tafsamt og tilhlýðilaust að tal-leiða: framför á hæðum. En fái ekki ákallið örvun og byr, sem uppleitnu sálirnar varðar, er trúlegt það oraki áhlaup og styr um afstöðu mannlegrar hjarðar; og guðirnar máske þá flyt-ji þess fyr; til fólksins, hér niður til jarðar. Til þess að kvenþjóðin sé í engum efa um það, hvaðan vindurinn blæs, er það víst sanngjarnt, að láta síðasta er- indi kvæðisins fylgja: . |j 1} Ef fáum við eignast þá atgervis-dáð að upphefja konunnar ríki, mun alþýðan fákæna, hötuð og hrjáð, sig hef ja úr spillingar díki. Af kærleikans svip verður mannúðih máð og meðsteypt í kvenhúðar líki. Tækifæriskvæði eru allmörg I bókinni, og misjafnlega góð; t. d. þola ékki b'ruðkaupskyæði Páls samanbú'rð við ' þatT'er Guttormur yrkir, og mega -þó, fi«m þeirfakallást góð. Enerfi ljóð hans .(alltof fá) eru gull, og tii þeirra verður wLaufey" að teljast, hreinasta fHHl&, mi niðurstaðan verður ¦£es9i: Þó veit ég þú híður máft brosaBÖi *yr þá berst ég að höín 3#4í- Og sorgina þá, sem í fer|oíM i-ri&r Wý%: þú bætir mér upp fyririiatiöati. Síðasti þátturinn er mikM, lengstur. og harla imeckta::, aa hann er þýðingar úr onsfeu, eintóm úrvalskvæði, ei<ns $>&&. sem eru eftir miðu-r kmm skáld; miður kunn hér á Jaadi, en máske alkunn vestan *ha&. Flest eru þau -eftir höf«oskátó ensk og amerísk og sum eru þau mjög löng.' Má skilita það á f ormála bókarinnar að '^tíiS&r séu þessar þýðingar fyrir >W&g®. gerðar, enda lætur slíKt ^S 3ðs- um, þar sem þetta er fjíf#ta kvæðasafn Páls. Ekki íSSá kvæðanna hafa stórskW «S«r þýtt, og önnur smærr-i #^M, en snilhtigar að þýða, t. Á. „The Ballad of Reading Gaol". Þýtt hefir hann „Rtífoaiyat", og til þess að menn hafi eitt^ hvað til samanburðar -við hin- ar eldri þý&ingar (sein máské eru ekki eldri), skal hér tilfært upphafserindið: l^Rp, bræður! Dagsins fyrstu '. skeyti skær ^f'Skálu liætur hrekja stjömur þær, sem myrkrið bar; og austurhjarans hönd ííffi -horfsins turna sólskins-sveipi slær. Lesendur munu taka eftir stuðlunum í.^síðustu línu, en .iþön'nig yrkir Páll allt kvæðið 'á-t; munu skiptar skoðanir um $mð, hvort stuðlar þessir prýði., Margt er í kvæðinu betur þýtt «n þetta erindi. (Að því er bezt verður vitað, va?íB Steingrímur Stefánsson ífyrstur manna til að þýða þetta fræga kvæði á íslenzku, og er "fítanalegt til að vita að þýðing hans skuli glötuð, en efálítið 'ifiun mega telja að svo sé, og: 'ííklega ekk-ert tfl frá hendi ^ress mikla gáfumanns. Líklega ¦usundi leit í Newberry Library gngan árangur bera?) JHér kemur enn ein þýðing á „If" Kiplings, ný þýðing á ^Excelsior", að vísu góð, en ekki svo að hún jafnist fylli- lega á við þýðingu .Steingríms, enda mun aldrei verða gerður hennar jafni; ný þýðing á „Psalm of Life", á stunum ít^um bétri en Matthíasar ^¦sem til er í fleiri en einni gerð), en ekki svö að -hún'nái: f rumkvæðinu; það tekst. senni- lega' Mdrei. ,-,The Chambered Nautilus" kémur hér enn í nýjum búningi, og þó að það hafi ekki verið amlóðar, sem áður þýddu, heldur Páll hlut sínum fyrir þeim. „Elegy" Gray's þýðir hann og byrjar þannig: Að jörðu vefst nú kvöld við klukkna hreim og kýrnar hægt til mjalta þoka sér. Af akri bóndinn lötrar lúinn heim ög lætur veröld eftir nótt og mér.i Ekki verður því neitað að síðasta línan er hér enn betri en hjá Einari og öll er þýðing- in góð, þó að ekki sé þar með sagt að hún taki hinni fram í héild sinni. Það mun víðast 'þurfa mikið til þess að bætt' sé um það sem Einar hefur þýtt, Hann hefur naumast ennþá hlotið. skylda viðurkenningu fyrir þýðingar sínar. Loks höfum við nú fengið þarna íslenzka þýðingu á hinu fræga (en, að því-er mér hefur ávallt fundist, oflofaða) kvæði Markhams, „The Man with the Hoe". Frumkvæðið hefi eg ekki við¦':'• höndiná ' til- samanburðai-, bg- ráikið* af--því 'er' nu'iaiii'ð mér úr.rhin'nifenda liðin 37 ár síðan eg lærði'þáð.en eftir því sem eg minnist, finnst mér 'á- gæ'tl. þýtt. ;;Með tóm hins 'liðna allt í augum sér' er þannig að sleppa velfrá þriðju braglín- unni, „The emptiness of ages in his face". Lengi munu þau freista skáldanna til glímu hin undursamlegu smákvæði Tennysons. „Break, Break, Break" og „Crossing the Bar", en hvenær kemur nokkur með fullum sigri frá þeirri viður- eign? Á íslenzku hafa vart aðrir gert betur en Páll Bjarna- son. Þessi upptalning verður að hafa einhvern enda, óg máþá eins vel láta henni lokið hér. Margt er gullfallegt í þessum þýðingum og góður fengur eru þær nú/ þegar' lítið er ¦ þýtt í bundnu máli. Einn kafii bókarinnar geým- ir ljóðabréf, stökur og annað smádót. Á honum ¦ er lítið að græða, enda dregur .höfundur- inn sjálfur enda dul á að svo sé. Ýmislégt er þar, sem náum- ast átti erindi á prent, því að ekki skiíja aðrir en þeir, sehi sérstakah kunhieik hafa. Stök- urnar ef u fiestar bragðlitláf og Framh. á-9::síðu. %VWVV^%ArAVlMSVWVVVW^Vtf,iíWiVrf,iW. 'œhur tíi JálcMggmím! Hækur í heimilisbókasafnið! ául(cmuTmar Skemmtilegur og þjóð- legur fróðleikur. &&rstÖk hlunnindi fyrir félagsmenn: Þrjáir:nýjar aukafélaga- híektir eru komnar út. Félagsmenn geta fyrst um sinn fengið þœr við alhniklu lægTa verði en í lausasolu. Bækurnar eru þef&ar: 1. Saffa íslendinga í Vesturheimi, V. og síðasta bmdi. RitSitjóri: Tryggvi J. Oleson, prófessor. Bókin er 488 bls. og flytúr sögu Winnipeg, Minnesota, Selkirk og Lundar. Félags- verð kr. 88.00 innb. og kr. 68.00 heft. Kaupendur íyrri binda sogunnar eru sérstaklega beðnir að.vitja bókarinnar sem allra fyrst. — 2. Saghaþœttir Fjattkonunnar, skemmtilegur og þjóð- le'gur fróðleikur úr „Fjallkonunni", blaði Valdimars Ásmunds- sonar. Séra Jón Guðnason sá um útgáfuna. Félagsverð 'kr. 58:tfi> og 78.00 innb., kr. 40:00 heft. — 3. Andvökur Stephans &,, 1. bindi af heildarútgáfu, sem verður alls 4 bihdi. — Bökan er 592 bls. — Dr. Þorkell Jóhannesson sá um útgáfuna. i^éla'gsverð kr. S8;00 og kr. 120.00 innb,, kr. 7uS)0 heft. —Enli eru -fáanleg nökkur sainstæð eintðk af Sréftím 'og riigerðmn Séephans G., I.-+IV. bind-i. Munið > i »» Miðaldasaga eftir Þorteif H. Bjarna- \ ÍM S A M. 0 >4Ei|C'U vt ^^0^ Árna PálSson.Ný útgáfa prýdd -mörgum myn<ium. Verð kr. 42.00 og kr. 50.00 innb. — Ljósvetninga &&ga og Saurbceingar eftir Barða Guðmunds- son, þjóðskjalavörö. Rit þe'tta, sem hefur áður að mejrihlutabirzt í Andvara, er einn þáttur í N,jálurannsbk»öMi' þessa frumlega fræðimanns. Leitast tíahh hér m. a. við að sýna fram a, hver sé höfundur Ljósv.etningasög'u.,Leikrita sdfn Menningarsjóðs, 7. og$. 'hetti. Að þessu sinni koma út leikritin Valtýr ú grœnni treyju eftir Jón BtÖfhgsQn, rithofund, ög. Téngdapabbi eftir Gú'staf Geijerstam í þýðingu AndréSar Björnssönar eldrá. (Áætláður útkomutimi 12. desember). — Faets áböut Icelatid eftir Ólaf Hansson menntaskóla kennara. Fjórða útgáf a þeésá'^-ihsæla landkynningarrits kom út í júlímán uði s.l. — Nýtt söHgvasafh ha*ffet skóluni og heimilum. Gefiö út fyrir atbeina fi'æðslumálastjómarihnar. í l&ví ffera 226 lög (nótur). Verð kr. 40.00 innb. Þetta er ómissándi bók f'ýrir %Ma söngkennara og söngvini. — Árbœkur íþróttamanna 1942— %% og 16S0— .'53.; Frjálsar íþróttir og ýmsar íþrótta reglur; Guðir og menh, úrvfel Hómer£þýSinga;.Saí/a V.-íslendinga; III, og IV. bindi; Stúrlunga, I.—ÍI. biiídi.; Bókasafnsrit I.; Nýyrðil.; Búvélar og rcetkuUj Fögur er fol&ih; Kwiður Bóviets, I.—lf. bihdi; Sagd íslendinga; Ljóðmœli Símonar Dalaskálds; Passíús'almarnir, vönduð útgáfa méð örðalykli; for skriftabækur og ýmsar ttandbœkur og mýnaabækur, fyrir keimara, foreldra og nemendur. Bréf og Amdvökur Stephans G. Gerizt Nýir_í'élagsmeini geta enn fengið allniildð af clátí félagsbókum við st'rstáklega íágú verði eða alls xxva 54 bækutfyrir sanilals 855 kr. Meðal þessára bóka érú' íslehzk i'ir- valsljoð, Njáls saga, Egilssaga og Heims- la-ingla, I.—III. b., erlencl skáidrit og hinar myndskreyttu landafræðibækur, Lönd og lýðir. ATHtJGI©! Askrift að félagsbölumr er góð bg verðmæt jólagjöf. Dtgáfan hefur lá tið gera smekkleg gjáfaspjöld fyrir þá, ér vilja senda áskrift að fclagsbókunum sem gjöf. •— Umboðsmenn um land allt.•¦¦¦ — Sendum bækur pé1 skólavörur gegn póst- kröfu. — BókabúS að Hverfisgötú 21, Reykjavík. Símar: S0282 og 3652.—• Pósthólf 1043. Ookaútgáfá JVIennin^ars! óðs og ÞjéHvinafétagsHis 'Í i ~ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.