Vísir - 07.12.1953, Síða 6

Vísir - 07.12.1953, Síða 6
VISIR Mánudaginn 7. desember 193U D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Súni 1660 (fimm iínur). Lausasaia 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VIÐSJA VISIS: nesHi heyja „heHagt strið^ IVIiklar æsinger og átök viða á indonesisku eyftG'jniim. Hættan hefur ekki minnkað. Leíðtogai: stærstu lýðEæðisþjóðanna hafa nú setjð' á ráðStefnu, í Bermudaeyjunr síðah fyrir helgi, og: rætt helztu vandamái! uSastii sín, annarra lý&ræðisþjóða og heimsiris yfirleitt. Eitt af þeim málum, sern þeir munu' taka afstöðu tii, er orðsending Rússa iiim það, að efnt 'verði til fundar með þeim á næstunni, til þess: að. reynt verði að draga eitthvað úr fjandskapnum milli lýð- Dag ræðis- og einræðisríkja heimsins. i Heita má, að ekki sé hægt að skoða neitt vandamál eða í Indónesíu hefir borið mikið á því að undanförnu, að Mo- hammeðstrúarmenn telji il áihrif kommúnismans,'. og ný- lega flutti ræðu foi*seíi flokks Mo hám m e os t rú a nu amia - é Vefetur-.Tövu, Isa A.grislíury. sem þeir, er málum eru :kunn- telja raunverijiega hafa verið yfirlýsingu »m „heilagt stríð gegn kommun- ismanum“. nokkurn s.iðari hluta ágúst söfnuðust skyndilega saman í miðri Jakarta, höfuð- Kaupmuður skrifar Bergmáli ó þessa leið: „Bloðunum hefur orðið tíðrætt uni innflutning á cnskuhi osti, ög hafa sum blöð- in gerzt ali siórorð í garð katip- svslustéHarinaar, án þess . að hafa athugað málið nánar. Fyrst og frcmst mmi innflytjámiinn vera iðnfyrirtæki, eiil þeirra Þá v ar birt tjlkynnmg frá1 stærri liér í bæ, en ekki kaup- höfuðstöð flokks Móhammeðs- maður eða lieiklsali, eins og gef- trúarmanna, að gérðir hefðu ; ið er í skyn og nota'ð lil árás'a verið út menn til þess að ferð- *.á kaupmeiinina. í öðru hui mun ast um meðal þjóðarinnar of | i>essiun „osti“ ekki svipa til þess skýra fyrir henni 'stjómmála- i os<s’ sem kér er framlenkinr og stoðar stjónlinni yið að haldr uppi lögum og reglum. viðhorfið, en fyrr í mánuðin- um var stofnuð þjóðernissinna- stjórn, án þátttöku hins áhrifa- mikla flokks Móhanimeðstriiar- íaanna. Þá bárust og fregnir um það úr forsetahöllinni,. aö S'ikarn: forseti hyggðist fara 'bráðlega á herskipi til Suð'.xr-Celebes, en þar hefði DarulTslam (mo- ; haramed. félagsskapúr, sem yarla. geta keppt við hanu á nmrkaðniim, þar seni variu er um sama vöruflokk að ræða. í Jmöja lagi er maguið svo lítið, að tæp- ast tckur að liafa orð á því. Kn aiit er noíað af vissum aðihfm iil þéss að r.íða kaupuiann. Vantar fjölbreytni. Einhvern tima la.s ég i Bcrg- máli skrif um það, að ostafram- um og stefnu trúleysingjá. Með- hryðjuverk áformum sínum til liliða. Það er hverju orði sannara athuga lausn á því án þess að jafnframt sé höfð í huga afstaða, borg Indónesíu, 15.000 Mó- Ttússa og fjandskapur þeirra við lýðræðisríkin, því að þeir reyna Tiammeðstrúarmen'n, • og hlust- 'hvarvelnu aö koma af stað illu einu. Þar af leiðir, að þessir (uðu á leiðtoga sína hvetja til foi ing'jar íýðræðisþjóðanna hljóta að bera saman bækur sinar samtáka baráttu gegn -hugsjón- j ekki skirrist við að fremjaj léiðslan á íslandi yæri mjög ein að því er Rússa snertir. Þar hefur á þessu ári gerzt sú breyting, að Stalin h'éfur sagt skilið við þenna héim, og nýr maður sezt í sæti bans. .Eoringjar lýðræðisþjóð'anna hljóta því að- verða iað gera sér grein fyrir því, hvort stefna Rússa hafi .breytzt við 'þetta. I Af fregnum frá rí->í»faunni verður ljóst, að það er skoðun al hinna helztu leiðtöga Mó~ framdráttar), stofnað Mó- hammeðstrúarmanha; er þarna; hammeðs-ríki, en í Palembang voru, var Mohamhied Hatta, tilkynnti landstjórinn á eynni vara-forseti. Um gervalla Indó- Sumatra, að fundist. hefðu flug- nesíu hefir mikil hugaræsing rit, sem sýndu, að reynt væ'ri aýðræðisþjóðanna, ei:.£ og hún keriiur fram hjá foringjum gripið hugi Móhammeðstrúar- að koma Suður-Sumat^öridir: rauninni hafi stefna Rússa ekki tekið neinum (manná og kommunista. Þriðjudagin 18. ágúst söfn- þeirra, að í stakkaskiptum, þótt þár sé nú Malenkov við stýrið í stað Stalins. Satt er það, að Malenkov eða stjórn hans — hvorum,uðuts saman 50.000 kínverskir aðilanum, sem menn vilja þakka það- — hefur gert margt og °8' indónesískir kommúnistar mikið. Rússneskum konum útlendra manna héfur til dæmis í Jakarta og fylktu liði. Var verið hleypt ur landi, þegar þær hafa verið þar raunverulega í ^ gengið til hallar Sukamos for- fangelsi árum saman, og sitt hvað fleira mætti nefna. En hvaða seta og hrópað: „Lengi lifi tókn er það um stefnubreytingu, eða að austrænt „lýðræði“ sé Kommúnistaflokkur Indönes- að iíkjást því, sem áður hefur verið nefnt því nafni? íu“, en daginn eftir tilkynntu Hinar rússnesku konur hafa verið í fangelsi, en veit nokkur leiðtogar Móhammeðstrúar- maður til þess, að þjóðafangelsið rússneska hafi verið opnað? Getur hver sem er farið þangað? Að vísu ekki, en það er kannske ekki aðalatriðið. Hitt yæri fróðlegra að vita, hversu greiða leið þegnar Rússa og leppríkja þeirra eiga út fyrir múrana. Vafa- laust mundu Rússar láta þess getið víða um hefm, ef þegnar Sovétríkjanna og ,,alþýðulýðveldanna“ gætu skyndilega lagt land undir fót og heimsótt nágrannanna, Hér er með öðrum orðum um það að ræða, að í aðalatriðum hefur ekki orðið nein breyting á stefnu kommúnista. Frelsis- skerðing er. enn sem fyrr fyrsta og síðasta boðorð þeirra. Og þeir, sem stunda frelsisskerðingu heima fyrir, leitast alltaf við að koma henni á relendis — þeir vilja ævinlega gera þau „gæði“ að útflutningsvöru, til þess að allir verði lagðir jafnt-lágt. Það er söguleg staðreynd. Meðan slík stefna á sér einhvern hljómgrunn í heiminum — Jivort sem er fyrir sakir kúgunar eða frjáls yilja þeirra, sem vilja njóta góðs af henni — hljóta hinar frjálsu þjóðir að geiá sínar ráðstafanir til þess að hrinda yfirgangi hennar. Gegn stefnu kommúnista gilda vopnin ein, því að vopnlaus þjóð er xéttmæt bráð í þeirra augum. Þess ættu íslendingar að minnast ekki síður en aðrir, ekki sízt þegar reynt er að í’ugla þá hvað mest í ríminu eins og nú. Stefnt í rétta átt. manna, að skipulögð hefði verið af nýju æskulýðsfélög þeirra (Hizbullah), en þau eru með hernaðarsniði, og gegndu mik- ilvægu hlutverki, er stofnaður var indónesiski þjóðarherinn. Litið er á endurstofnun Hiz- bullah sem svar Móhammeðs- trúarmanna við kröfum komm- únista um endurstofnun fyrr- verandi skæruliðaflokka til að- valdaáhrif Darul Islam.— Loks er þess að geta að stjórnarher- deildir voru séndar á vettvang til þess að ráða niðurlögum hinna vopnuðu flokka Darul Islam. — í aðalstöð stjórnar- hersins á vesturhluta eyjar- innar Java var tilkynnt, að að mínu áliti. Það er lítið sem ekkert gert t'il þess að auka kaup manna á landbúnaðarvörum þess lúri með því að lrameliða marg- ar ostategundir, cins og aðrar þjóðir gera. Og' væri frá því sjónarmiði ekki óeðlilegt að leyfð ur væri innl'lutningur á erlend- uni bsti, sem injólkttrbúin liér virðast ekki treysta sér til að framleiða. Hæfileg samkeppni ætti að verða til þess að ýta undir i'ramleiðendur með fjöl- breytni og vöruvöndun. Þanmg hefur það verið með annan iðu- að en mjólkuriðnaðinn. Og hvi skyldi þá sá iðnaður hafa sér- þrjá stjórnarherdeildir hefóu hafið sókn gegn skæruliðum ! stggU9 með aðstoð flugliðs, og hefðu 80 skæruliðar fallið í bardög- um, en frá Banjermasin, höf- Hvað segja neytendur? uðborg Borneo, bárust fregnir um, að handteknir hefðu verið 90 vopnaðir skæruliðar, sem vera mundu áhangendur Darul Islam. Til átaka kom einnig í Macassar — höfuðborg Celebes •—- milli hersveita og skæruliða og féllu 8 skæruliðar. J Bókarfregn. Sinion Jóh. Ágústsson: List og fegurð. Hlaðbúð.— Rvk. 1953. Ingólfsprent. Dr. Símon Jóh. Ágústsson hefir árum saman verið einn af vinsælustu fyrirlesurum okkar, bæði í útvarpinu, Há- skóianum og víðar. Sérgreinar Hvað er fagurfræði? — Er fegurð hlútlæg eða huglæg? — Náttúrufegurð og listfegurð — List og tækni —■ List og eftir- líking —• List, gagnsemi og töfrar — List og skemmtanir — Form og efni — Hið fagra, góða og sanna — Tegundir feg- urðar — List og sálkönnun — Líf og list — Fegurðartjáning. Eins qg nafn bókarinnar ber Gílorii. Daníeisson. ™ .. j. ... , . hans sálfræði og heimspeki, eru með sér, svo og fyrirsagnir gambaiu. bmd,nd,sfelaga i skohun helt þmg sitt her i bæ þó sannaí]ega ekkerl Jéttara kaflanna, íjallar hún um eðli ^ fynr skommu °g geröi það að sjalfsogðu ymsar aiyktanzr hja]> heldur mjög fJókin vis. litsai. og fegarðar. Tilgangur varðandi stefnumai sm. Þo mun su alytkun vafalaust vekja indi> en símon Jóh. hefil. frá. höfundar með. henm er að mesta athyjr að sambandið ætlar að beita ser fyrir þvi, að hér bæra hæfileika til að framreiða veröa iistelskum almenningi til a landj verði komið upp drykkjunxannahæh. Ætlar það að riða hig þunga efni-þahnigi að hvert nokkurs fróðleiks og örfa hann a vaðið með fjarframlog td þeirra framkvæmda. og er Það mannsbarn) sem með, athvgli tii umhugsunar ,um fagurfræði- Joísvert i meira lagi. hlustar, megi hafa af því full íeg efni. ’ Almenmngur genr kröfu til þess, að hið opinbera hafi not bæði fróðJeilc og skenrmt. frumkvæðið í mah þessú. I sjálfu sér væri það rétt, en þar sem þh jjefir^ fræðslustarf haris ríkið gerir það ekki, eiga borgararnir að taka málið í'sínár þvi komið þjóSinni' að miklu hendur. Það er líka margáannað, að þegar borgararnir leggjast;gagni og opnað henni inusýn a eltt’ er mahð ^qmið Hjótlega í höfn, en hið opinbera j þá heim£li s.em morgum yæi:u mundi vera árum saraan að gera slíkt hið sama. Það gerir ’ gæfumuninn. Samband bindíndisfélaga í skúlum á. heiður skilið fyrir að hafa riðið’á vaðið í þessu efni. Það hefur gert hið eina rétta. Gert hinu opinbera' þá skömm, að vilja ekkj treysta fqrsjá þess í málimi, og það hefur einnig gert góðtemplurum skömm, því að enda þótt þeir hljóti að hafa mikiar tekjur af skemmtunum sínum — hvers vegna héldu þeir þær ella? —-_ vilja þeir heldur ekki hefjast handa, en ætiast tii þess að mega njóta. íullrar 'verkið . ber.i raeirl- heilda~«vir -virðingar alþjóðar samt. En þetta atriði verður væntanlega. Bókin er 152 bls. og skmíisí rætt nánar hér i blaðinu síðar. annars lokaðir. í bók þessari, Ust og fegurð hefir höfundur nú saxnað .ali~, mörgtim þeira erindum, sórri hann hefir á undanfömum ár- um fiutt fyrir almennine i P4- s.kóia ísiands. Þau eru þó öli endursamin í því skyni aS ií þírsa kafla: Og hvað segja svo sjálfir káuj»- endurnir? Vilja þeir ekki l eyná fleiri tegundir osta, sém sjálí'- sagt er hægt að framleiða bér, en ekki cr gert. Annars staðar, í nágrannalöndimum, eru fram- leiddar margar ljúffengar tég- undir osta, einkinn mjólkurosta. Hér verða neytendur að láta sér nægja eina tegund af mjólluir- osti og þó sá ostur geti oft verið góður, þá verður ekki annað sagt, en að hann sé misjafn. Og það, sem lakara er, að bann er ekki alltaf eins frá sama fram- leiðandanum. Væri ckki liægt að auka óstaneyzluna liér á landi með því að auka á fjölbreytni framleiðslunnar? Það ætti að minnsta kosti að reyna það. Læt ég svo útrætt um þetta mál, en endurtek það, að oft þarf inn- lendur iðnaður nokkurt áðtiald áf innflutningi til þess að i'ram- leiðendur innanlands slái ekki slöku við vöruvöndun og aðra sjálfsagða þjónustu við neylend- ur í landinu.“ Bergmál þakkar bréfið og vill aðeins bæta þvi við, að síðan þetta vár skrifað, hefur innflytj- andi enska ostsiiis gefið skýringu, sém ætti að nægja biöðunum,. er skrifuðu nm málið. -— kr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.