Vísir - 07.12.1953, Side 7

Vísir - 07.12.1953, Side 7
Mánudagiiin7. desember 1953 VÍSÍR Eggert Stefánsson í vinnustofu sinni. ; r Það má kynnast þeim höf undi af verkum hans. bindi endiirminniitga Stefánsusiiftnar er að koma tii. Þótt Eggert Stefánsson syngi ckki lengur opinberlega, hefir hann ekki sagt skilið við list- iinar. Nú eru það fyrst og' frems* ritstörfin, sem hann helgar sig, og hefir hann á þessu hausti lokið við að skrifa 3. bindi endurminninga sinna, en þær heita í heild „Lífið og eg“. Rauhar hefir Eggert ekki hafið i'itferU sinn með þeim, því að þeii- eru fáir, sem hafa ekki heyrt eða lesið „Óðinn til árs- ins 1944“ og „Fata Morgana“. ' Eggert er ólikur mörgum íiðrum : rithöfundum að því leyti, að hann' skrifar fýrst ’ og -fremst með hjartanu, það eru tilfinningamar sem hafa stjórn- ina, þegar hann skrifar, og þess vegna kynnist lesandinn honum betur en ella. Hann er hrifnæmur tilfinningamaður, og sem listamaður er hann líka fyrst og fremst Islending- uf og’ föðurlandsvinur. Þess vegna er alltaf sérstök nantn að lesa bækur hans, því að „ís- lendingar viljum vér allir vera“. í þessu þriðja bindi endur- minninga sinna segir Eggert frá veru sinni vestan hafs og aust- an, en alls staðar er uppistaðan. ást hans á þjóð sinni og menn- .ingu hennar, og hvar sem hann er, er hann postuli íslenzkrar menningar, sem hann telur að ein geti vakið þá eftirtekt á þjóðiríni, spm hún verðskuldar. Meginefni. bókarinnar er þó vera hans.hér heima fyrir um það bil aldáffjórðungi. en þá var mikið um söngvarann skrifað í blöðih, , og. ekki allt sem vin- sanilesast, Gefur Eggert báð- um ofðið, bæði þeim, sem voru Jiontmi mótsnúnir, og hinuni. sem studdu hann og kunnu að meta hst haris. Hann segir sjálfuf um þenna • þátt bók'ár- innar;-a@=sektóijbafi verið hægt að..hJaMP&#í te- þett-a, því. að .rit- liöfundurinn sé í varnarstöðu vegna .söjigvaráns, og ef þess- um?;.|^jfjum; he.fði verið sleppt, .he þessa' bók. %?úLrS' .a!,'m,f ;hres^aiidi ..að lesa það, sem Éggeft" skfifar, því að menn kynnast honum svo vel siálfum, eins og þegar er sá'Tt. Mmn eru yfirleitt ekki svo einárðir og hreinskilnir,. áð ■ þviyiiðl.vhi Uá slíkan mann á ntvellinúm. En hann hefur e. t. v. látið dragast of íengi að helga sig ritstörf- unum. Nýjar Draitpnis- bækur. Draupnisútgáfan hefur sent frá sér tvær nýjar bækur, ferða- sögu og skáldsögu. Ferðasagan „Um öll lieims- ins höf“ éftir Karl Forsell skip- stjóra, er í raun og veru ævin- týrarík og spennandi eins og reyfari. Þarna er um að ræða frásagnir manns sem ferðast hefur 14 sinnum uríihverfis jörðina og komið á hina und- arlegustu og kynjafyllstu staði. Hann hefur margoft komist í hverskonar lífshættur, orðið skipreika, dregizt inn í stjórn- arbyltingar, horft eigin augum á hinar ferlégustu náttúruham- farir og fleira sem okkur ís- lendingum finnst í senn ótrú- legt og ævintýralegt. Þetta er þó ekki aðeins bók fyrir farmenn, heldur og alla þá sem lesa vilja skemmtilegar og ævintýralegar frásagnir, en þó sannar. Bókin er röskar 200 síður að stærð og hefur Helgi Sæmundsson ritstjóri íslenzkað hana. Skáldsagan, sem Draupnisút- gáfan hefur sent á markaðinn heitir „Erfðús.kKá hershöfðingj- ans“ og er eftir Frank G. Slaughter. Nafn höfundar er ■næg trygging ;fyrir skemmti- legri og spennandi skáldsögu. enda er Slaughter ríú í hópi hinna’ allra vinsælustu skáld- sagnahöf.unda, .serrí þýit hefu verið eftir á íslenzku. Táknræn' daipai .um þetta er það, að, aí ,26 skáldsögúm í flokkinyir. „:Draupnissögúr“' eru Irvorlc meira né minna .en .I.þeiry.a-eft- ir SÍaughter. „Érfðaskrá herá| höfðingjans“ er jfcalin ein í hópi þeirrá : skemmtile.gustu, sem hann hetur skrifað: Andrés Jýrisjjapsspn hlaðarpaðua; , ís- dcifizkáði' bá'kuia.' ' i '■ '■• JÓLA-KAUPTÍÐ Annríki mikið á heimilum. ,HÚsmæður hafa1 fergmikill tími í aðielt^ kfi/wi þó sem setja °rðÍnnS°erfÚl vill eru ekki bráðnauösy:nleg)lagf of*«r s/ipt það, sem allt, smátt.og stórt, sem ai m mSger^ bökunar og konfektgerðar. Hveiti. Gold Med1 • ^ dökkt og l.1ost-Fl? 5 succat, heilt s>tur' ‘!r Ko£5Sa Og hlanda®, sma ^esUhnetukjarnar. ^/^emommur, heilar börkur, steyttur. ft Eggjagult. Kai ■ Kirsu- “■ “rtu? - «£““”“»• SS. Sóía- og steyttai. BSm-Ör Kúrennur. Rusinur. AU.T TIÍ. S«»«- Mondluivw Tírí^örión. cíntii Patna í JÓLAGRAGTINN: - KERTI: Stærsta úrval i bænum Rom, Vanillu, Luxus, íslenzk Hollenzk Dönsk Tékknesk ,____ Amerísk i t~\y’ otksr sssrz-— æSSgzsffiSE- —6M„ . , ,“, APPeU»»- v»« “-ek,rtS“r' D04‘“ ’ ítölsk urvals Epi, P mánu«inn koma rWM- ->• — « bér sem segio tyrl1 • fltöStK «*■««« ■ ■tafcs ■ ■■.•*»<••■ • • ® _ INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI 4109 Kvenfélagið Keðjatt 5.. heldur bazar í Góðtemplarahúsinu miðvikúdaginn •9:",þ,nr í *< £ kl. 2 e.h. ^ 1 -Bazarnefndin \ SKIÞAUTCCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 11. þ.fn. Vörúniót- taka í dag og þriðjudag. Far- seðlar seldir á fimmtudag. ;•/' . - !V.r *"'* v,?!r V * • „Skaftfeilinpr" fer til Vestmannaeyja á þriðju- dag. Vörumóttaka. daglega.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.