Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 11

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 11
'Mánudaginn 7. desember 1953 VtSIR nb. Tvær bækur uiti þjoileg fræðí. >,E»reb í þrautBim" eitiv Hagalín og Vndir Tinduni eftir Möðvar á langavatni. menn, Eimskipaf élag - íslands og Winnipeg-íslendingar, Min- nsota-ríki, Lándnám íslend- inga hefst, Nokkrir helztu land- námsmenn, Félagslíf Lundar- byggSar og þættir nokkurra Selkirk-íslendinga. •¦ íwwywvvwwywwywvw .* t» '^f**J!KiaPto?\^iJl\J*^ftJaBlKiJ% i Frá bókaútgáfu Norðra frafa Vísi nýlega borizt tvær nýjar bækur, sem líklegar eru til þess að vekja athygli þeirra, sem bókhneigSir eru og þjóð- Ieguin fræðum unna. Onnur þessara bóka heitir „Þrek í þrautum", sannar frá- sagnir af hetjudáðum alþýðu- fólks ef'tir Guðmund G. Haga- lín fithöfund. í þessari bók eru þrjár hetjusagnir, frásagnir af dugmiklum hetjum úr af- skekktum byggðum landsins og baráttu þeirra við hið hrjúfa landslag og hamfarir náttúr- unnar, Þessir þrír þættir sem hér ræðir um, nefnast Missæl er þjóðin, Útilegumaður á Vest- fjörðum og Undir grænum hlíðum. Höfundur bókarinnar, sem sjálfur er alinn upp við stórbrotna náttúru og veðraham mikinn, kann manna 'bézt að túlka og lýsa fyrir öðrum þær ógnir og hættur sem bíða manns í misjöfnum veðrum og við hinar örðugustu aðstæður í hvívetna. Með stílsnilld sinni nær Hagalín auk þess óvenju- legum tökum á efninu og glæð- ir viðræður fólks og athafnir allar óvenjulegu lífi. Hin Norðrabókin eru ævi- söguþættír og sagnir Böðvars Magnússonar á Laugarvatni, hins kurma bónda og fræðaþuls. Þetta er stór bók, á 5. hundr- að blaðsíður, pg skipt niður í marga þætti. Bókin hefst á for- mála, sem Jónas Jónsson frá Hriflu skrifar og segir þar m. a. að Böðvar hafi skrifað „Landnám hins nýja Laugar- v.atns, merkilega bók og grein- argóða. Þar er rakin ætt þeirra Laugarvatnshjóna, starfs'saga þeirra á löngu og merkilegu tímabili og þau rök, sem lágu til þess, að bújörð þeirra varð skólaheimili sunnlenzkrar æsku og landsins alls." Bókinni er skipt í eftirfar- andi þætti: Aðfararaorð, Ættar- tala Böðvars Magnússonar, Fyrstu æviár, Þættir um nöfn- urnar og Vígdísi ömmu mína. í Úthlíð, Bernska á Laugarvatni, Hleypt heimdraganum, Óáran og Ameríkuferðir, Langt inn í íiðna tíð, Þjóðfundurinn og kpnungskoman, Framfarahug- ur, Gleðimenn, Úr sögu skóía- máls Sunnlendinga, Laugar- vatnsskóli, Að liðnum árum og loks Eftirmáli. Nokkrar mynd- ir eru í bókinni. Lokíð útgáfu á ími- mmssöm ¥estar» Islendinga. Síðasía bindi af sögu íslend- inga í Vesturheimi er komið út á vegum Bókaútgáfu menning- arsjóðs. _ Eru þá alls komin út 5 bindi af þessari gagnmerku iand- námssögu íslendinga vestan hafs. Skráði Þorsteinn Þ. Þox- steinsson fyrstu þrjú bindin, en dr. Tryggvi J. Olsen tvö hin síðari. Það var Þjóðræknjsfé- lag íslendinga í Vesturheimi sem hóf útgáfuna,, en síðar tók Bókaútgáfa menningarsjóðs við henni, eínkum Vegna yfir- færsluerfiðleiká fá gjaldeyri. Fimmta og síðasta bindið, sem nú er komið út, er 488 bls. í sama broti og fyrri bindin. Það er í f jórum höfuðdráttum, er nefnast: Saga Winnipeg- íslendinga, Minnesoía-Nýlend- an, Lundarbyggðin og Sögu- ágrip íslenzku nýlendunnar í Selkirk. — Margur íslendingur hér heima mun geta lesið í bók þessari um frændur sína vestra. Hún flytur mikinn fróðleik um landnám fslendinga í hinum nýja heimi, lífsbaráttu þeirrá og menningarstörf. — Af ein- stökum köflum sögunnar skal nefna þessa: Blaðaútgáfa Winnipeg-íslendinga, Kirkju- saga Winnipeg-íslendinga, ís- lendingurin^. Læknar, Lög- BURSTINN HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525. laap! pll 01 silfiír víðf rægu reykjapípur í smekklegum öskjum. í jólanjöf handa pabba, afa, bóndan- um, unnustanum. Bristol ISankastrseti tyekklngarijylur o§ irimariiótmur Tíu dómsmálaþættir fra seytjándu, átjándu og nítjánduj öld eftir Gils Guðmundsson. — Frásagnarefnin eru valin] með tilliti til þess, - að þar gæti sem mestrar f jölbreytni. J Sum málin voru ekki s.tórvægileg í sjálfu sér, en við öðrumj voru þau viðurlög, sem nafn bókarinnar bendir til. Öll' endurspegla þessi mál hugsunarhátt og menningu liðinna' tíma á glöggan og eftirminnilegan hátt. Og ýmsir þáttanna* segja frá örlögum, sem verða munu lesandanum lengiíj minnisstæð. ¦ • -\ | ,' i; Dm öll helmslns höf Höfundur bókarinnar, Karl Forsell, hóf sjómannsferil sinn, meðan öld seglskipanna stóð enn í blóma, en var síðar um langt árabil skipstjóri á risa'stórum gufuskipum. Hann sigldi fjórtán sínnum.. umhverfis jörðina og hefur ratað í ótrúlega mörg spennandi og óvenjuleg ævintýri. Bókin er afburðaskemmtileg og sannkölluð óskabók allra þeirra, sem unna sæförum, ævintýrum og dirfsku. Erfðaskrá hershöfoingjans Ný skáldsaga eftir Frank G. Slaughter. — Ungum, gáf- uðum lækni er falið örðugt og vandasamt hlutverk, sem hann kaus helzt að skorast undan og helga sig þess í staö læknisköllun sinni. Hann lét þó ekki undan þeirri löngun, en baráttan, sem beið hans, var hörð og við volduga and stæðinga að etja. Stefnufesta hans og réttsýni færði honum fullari sigur að lokum, enda þótt kpnan, sem hann elskaði, fyllti flokk andstæðinga hans. — Þetta er ein af allra beztu skáldsögum Slaughters. VyWWWUWWWMAMMAWWVWWVW WWVWVWftlWWWVVWVVWWWVVWVVWS Slcrifstofuvéiar fyorlifgjafrili FERÐABITVÍÍLAR . kr.14W.00 SKRIFSTOFVRITVÉÍAR með 45 cvi. valii SAMLAGNr-lGÁVELAjt, 10 iölmcoiá, ráfma^ns ~--3Md.0O . '........ ;¦;.:__ j/iisltL.;.....;J MARGFQLDVNARVÉLAR. 3 g-er&ir. SktMJiðsýninguna á .Rheinmetall S 590 00 s&fifstofuvélum í glugga 5>ó,*ía- búðar Máls og menningar, Skóla- vöiðustíg 21. ... Eirka'jmboð: 10RGARFEU h.f. :-'-:. !lb;;:;-: " uj :i--:.'-. ¦., .. . JSlappÆrsúg :26, sími- 1372: r1-;'^ •'''" - ?! sinn Sænsk verðlaunasaga eftir Per Olof Ekström, sem hlotið hefur einróma lof ritdómara og ákafar vinsældir lesenda. Kvikmynd, sem gerð var eftir sögunni, hefur farið glæ,stari sigurför um Svíþjóð en nokkur mynd önnur, fyrr og síðar,J ,og hlotið alþjóðaviðurkenningu. — „Eg hef sjaldan oréiðj ?eins gagntekinn af nokkurri ástarsögu," segir einn ritdóm- arinn. Gesfir í Mtklasaro i Bráðfyndin og skemmtileg skáldsaga eftir Erich Kástner, ^ein af hinum vinsælu gulu skáldsögum, og þar af leiðandi f óskabók allra ungra stúlkna- :vin i ; Þetta er fjórða Ævintýra-bokin eftír Eniá Blyton, en.í þær eru vinsælustu barna- og unglingabækur, sem hér hafa kpmið út um langt árabij, enda er leitun á jafnj skemmtilegum bókum. — Áður eru komnar út Ævintýr*-;! eyjan, Ævintýrahöllin og Ævintýradalurinn. Þessar bækut kjósa börnin sér í jólagjöf öllum öðrum bókum fremur. Sendum gegn pó^tkr'óív úm iand allt Skólavör^ustíg 17, Reýkjavík: •— Síriíi 2923.' WVWWVWiWWVWWV'AVWWVVWVWW^VVWWW^WW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.