Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 12

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 12
1 Þeir tem perast kaupendur VtSIS eftir M. bver» mánaðar fá blaðið ókeypis tíl mánaðamóta.----Síirií lfifift. 1 VISIB er ódýrasta blaðið og H það fjö» breyttasta.* — Hringið í síma 16*0 og gerht • áskritendur. Mánudaginn 7. desember 1953 SBS vill stofnun drykkju- mannahæíis. Skóíaæskan hefir nú tekil málið í sínar hendur og hoðar til ráBstefnu á næsta ári. 22. þing Sambands bindindis- félaga í skólum, sem nýlega vao háð-hér í bæ, hyggst beita sér fyrir því, að reist verði heilsu- hæli fyrir áfengissjúklinga. Var gerð samþykkt á þing- inu, sem hnígur í þessa átt, þar sem m. a. er greint frá því, að fram til þessa hafi sú skylda verið vanrækt.. að . korria slíku hælí á fót, enda þótt þörf fyrir það sé mjög brýn. Mun SBS nú taka.áð sér for- ustuna fyrst um. shm í þessu máli og skipuleggja og sjá um almenna fjársöfnun í landinu. Jafnframt ætlar sambandið að leggja fram fé í þessu skyni', eftir því, sem geta þess leyfi.r. Hyggst sambandið gangast fyrir ráðstefnu um- málið . á "næsta ári,. sem sitja myndu Ný músikvöruverzlun opnui í fyrradag. Opnuð hefur verið ný sér- verzlun með músíkvörur í Hafn arstræti 8, er nefnist „Músík- búðin". Eigendur efu 'þeir Svavar Geste og Kristján Kristjánsson, báðir kunnir h'ljómsveitarstjór- ar og jazzmenn hér í bæ. KrJstj án er verzlunarstjóri. Verzlun- in mun hafa á boðstólum allar venjulegar músíkvörur, svo sem nótur, hljómplötur, hljóðfæri, varahluti í þau, o. s. frv., og er allyel birg af þessum vörum. Öllu hefur verið haganlega og nýstárlega fyrir komið í búðinni, en innréttingu hefur Kristján Davíðsson teiknað, en jafnframt hefur hann ráðið litavali. Ástæða er til að geta þess, að ,þó að eigendurhir hafi einkun; látið¦ jazz-hljómlist til 'sín taka, einsog kunnugt er, mun Músik- búðin engan veginn binda sig við nótur eða plötur á þeim vettvangi, heldur mun hún selja músíkvörur álmennt, og þá vitanlega einnig.. .klassískar nótur og.plötur o. s. frv. 'V fulltrúar frá sem flestum félög- um, og yrði þá akveðið, með hverjum hætti þessu yrði bezt fyrir komið. í greinargerð fyrir samþykkí. um þetta segir m. a., að undan- farið' hafi samtök , bindindis- manna, einkum GT-reglan sætt harðri gagnrýni f yrir afskipta- leysi af högum drykkjumanna, enda þótt höfuðábyrgð hljóti, að hvíla á þeim, sem leyfi vínsölu í landinu. Samt sem áður teiur Samband bindindisfélaga í skói um þessi mál engum óviðkom-' andi, og þess vegna vilji það nú beita sér- fyrir aðgerðuni i málinu. ;. .-:,„-.,-¦. Þessi ájcyörðun Sambands bindindisf.élaga ítj>kólum rriuri vafajaust híjó'ta míkinn stuðn- ing með' þ Jóðinrif,' énda óurn - deiláhlegt, að'brýn þörf er fyrlr hæli fyrir-drj'kkjusjúkiinga, en hins-vegar'iítið rverið'aðhafzt í þessuin-. málum til" þessa. Hvirfífviifdiir verðttr 22 inaitns Hvort er HÚ 'þétta 'f arartæki eða Ieikfang? Ekillinn heitir Alfred Schwarz, "er teepiega 3ja ára og á heima í St. Aridre-Wrördemi í AusturfiMi. FaSk hans hefur varið trítímúm sínuní við að smíða bíl benha ög verið 2000 klst. að þvC Lengdih ér 2,4á m. og breiddin MÖ síSnífíöietrar. Hreyfill er i bílnuriij hálft hestafl, og nær bfHimi;-mést 7 km. hraða á klst. Hurðirriar oþnast^ ef þrýst er =a hai&pp, ög í bSInum er útvarpstæki og raiinverulegir, „gírar". Eh AMréd íitli fær aldrei að aka útí hema imdir eííiv- lit föður sínsj enda þótt hann hafi eftírgért ökuskirteini í vaw anum og kunni allar umferðarrefflur. . N. York (AP). ¦— Hvirfil- vindar ollu' •'m'iklu tjóni í þrem- ur fylkjuni' Bandaríkjanna í vikulokin, Missisippi, Louisiana og ArkansáS.'' Mánntjón varð nokkurt pg-r«*Hjónatap á eign- Mest.yarð manntjón og eigna í Vicksburg,- sem- er aðalhafn- arbærinn við Missisippifljót. Þar hrUndi kvikmyndahús, með an á sýningur- stóð, en fyrst svipti. ¦ - hvirfHvindurinn , burt gafli, og komust-flestir út, áð- ur en. húsið'»hRundi. Þök tók af fjölda .hiísa -eg."inafgvíslegt tjón annað vvatóS;. á.mannvirkj- um. A.-.m. k»,22 menn biðu bana, en 200 meiddust og f jölmargra er saknað.. v -.-..r..: Nær 5*. fever fslendingur -við nám vld álnt. kenslnstoffianÍL Unnui þér s happdrætti SEBS? í fyrradag var dregið í vöru- happdrætti SÍBS, og fé.Uu hasstu vinningarnir á bessi númer: 150 þús. krónur: .14387. — Þrír 10 þúsund króna vinning'- ar: 7380, 24699 og 29965. — Sex 5 þúsund króna vinningar: 11185, 28195, 28696, 39587, 40274 og 45633. 2 þúsund krónur: 2869, 4773, 6079, 6451, 7854, 18027, 22800, 32118 og 37341. 1 þúsund krónur: 2649. 6498, 9559, 21436, 21784, 22181, 37014, 40865, 47682, 49006. - 500 krónur: 2768, 4173, 6057, 7259,8431, 10039, 10999, 11296, 13230, 14120, 15957, 16754, 17744. /.18849,-.j4&$$ft* ,23076, 23625, ,,2.5591,..¦ 272§1,,„„,22354, .2.7801, .29060,-2.907,6;,-.29249, 29304, 3211% ''3'44ð7,*"l45tg, 34680, 35204, / 3Sb%Ö; ' ^'"ísl'rf' 37750,'" ¦38303pt''3a6Ídrií:^(}grr 41689, : 43366, y$#j£éj: '47580. > " ." ' =*, ;. (Birt án-á-bywgða-r)>¦'---. > ¦ fH^i 'H.-W- íim 18.000 börn og unglingar vio skyfdunáni. Giæsileg myndabók — ísland farsælda frén — komin ut. '-*,¦: ':ri ¦¦. -- ¦" l^lyndírnar efíir Sljjáfiniar ft..rHárðar< sqsb': itígefandí Litnnprenií. Fyrir helgína kom út glæsi- ieg myndabák — „íslahd far- sælda frón" — og eru myndirn- ar allar eftir Hjálmar Bárðar- son verkfræðing, en textar með þeim eru á sex tungtím. Svo sém menn.vita, er Hjáí'm- ar elnn be?ti: I}Ö<?myndari lands- áns, og er m. a. félagi í Hinu konunglega, brezka ljósmynd- arafélagi, e:i, þa'S .er mikill heið- tir. Hefur honum oft verið boð- -«ð að taka þátt í Ijósmyndasýri- ingum erlendis, enda þótt hanh fcafi ekki alltaf getað þegið slík fooð vegna anná Við störf sín. - Margar • þeirra mynda> sem Mrtar eru.' í •:.íi*Iahd 'farsælda :frón" eru h.\.;.;.llstaverk, og þærv.ya! .'.;,.• ¦= íu- þúsuijdum myndáy sem Hjálmar hefur tekið' síðustu 'seií' árin. A'ð sjálísögðu er mikið und- ir prentuh mynöahnö komiðj og hefur Lithoþrent, sem gefur hqkrn.a ,.út,^..'v^ndað iráganginn að öllu "léyfiít Erú myndirnar prentað^j-, ml^aismunandi "litr þlæ, svo-að áreíðin verður ný- stárlegri og fallegri. en ella. — Stenzt bókin fyllilega saman- burð vjð fa]|légtistu bækur er- lendár "áf þessu tagi.-¦ , Bók,, ,þessi er - tilvalin til glafa,;,.ekki sízi til útlendingá, ermemi hgfðu húg.á að kynna land .og þjóð, þvi,rað auk þess' sen>> myn,4ir|iar eru fallegar Og vel =,,preiítaðar,-.>«ýjia þær,...ijöl- margar:,, ,hjiðftEiþ-Jéðlífsins,,' ¦ Sem næst fimmti hvér Is- lendingur stundaði s.I. vetiir nám við einhverja kennslustofn un innanlands eða utan. - Samkvæmt yfirliti frA Fræðslumálaskrifstofunni um fjölda skóla, kennöra og nera- enda á íslandi skólaárið 1952 —53, eru starfandi hér á landi 223 barnaskólar og 110 aðrir skólar. Heildartála nemenda í þessum skólum er'25192 með samtals 1530 kenriurum. Við þetta bætast svo Náms- flokkar Rejrkjavíkur, Bréfa- skóli S.Í.S., Útvarpskennslan og námsmehn erlendis. Er nem- endatalan í þeim stofhunum að nokkru leyti ágizkuð eins og t. d. 1 Útvarpskennslunni, þar eru þeir eihir táldir, sem sent hafa stíla til kennaranna. En þegar sá hópur bætist við, er nemendaf jöldinn k- öllu land- inu talinn vera 28605, eða sem næst bví að 5. hver íslendingur stundi nám við almennar menntastofnanir. Þó má áætla að hemendafjöldinn sé eitthvað lægri, en hér greinir,vþví ekki er ólíklegt áð 'éíríti ög sami nem aridi njóti samtímis t. d, út- varpskennsfö og kennslu, hjá bréfaskóla, 'í Námsflokkum Rvíkur, eða 'sé vlð nám í- ein- hverjum öfefim skéla. ' f yrir - afgang fjárins. Stokkhólmiu*. — Svíar söfn- uðu á sl. vetri 13 mil}j. s. kr. tianda Hollendingum^ vegna flóðatjónsins. Auk barnaskólanna, sem eru 223 að tölu, eru-26 barna-'og unglingaskólar, en það • eru unglingadeildír barnaskólanz^a, þar sem nýju fræðslulögin éru komin til' framkvæmda. Ung- lingadeildirnár í ReykjaVík''eru þó taldar með gagnfræðaskól- unum. í þés'sum 26 barna- og unglingaskólum - eru 440 neni- endur. Þá erú 6' miðskólar með 294 nemendum, 8 héraðsskólar (648 nemendur), 16 gagn- fræðaskólár (3244), 10 . hús- mæðraskólar (350), 3 bænda- og garðyrkjuskólar (119), 15 iðnskólar (930), 3 sjómanna- skólar (295), 2 verzhinarskólar (410), 1 hjúkrunarkvennaskóli (80), 1 ljösmæðráskóli (12), 6 tónlistarskólar (299), 3 kenn- araskólar (159), 3 menntaskól- ar (841), 2 íþróttaskólar (197), 2 handíða- ög myndlistarskólár' ,(600), 1 leiklistarskóli (11), 1 uppeldisskóli (Sumarjöf) (8), 1 háskóli (692). í barnaskólun- um 223 voru samtals 15558. nemendur. Annars er ijöldi bárna og unlinga við ¦ skyldu- ,nám alls um 18 þúsund. = . ,• Samkvæmt upplj^singum'. frá • gjaldeyris og: innfhitningideild fjárhagsráðs stunduðu 423 ís-^ ,lendingar nám við erieriia skóla um si. áramót, . • -. ,| Nemendur skiptast i.anmg eftir, löndum:. Danmörk- 131,.. ¦Svíþj-ó.ð "65, Nbregui- 45, ^Bret-'' landseyíar 5*8, .Frakkland .24,1, Þýzkalahd 16, Hollarid^4', Sviss'- , Austurríki. 5, ítalía 6, Spánn 1, Améríka 58, Indland 1", i.xrikk , land 1. ! Róm; (A.P.). t-; EjSrsta al- þjoðasyntngm,' sem, verour citt*^ ungis. lie.Iguð skipum og öðru, er'að ;sjömenn3kií£-.ví^lftr^-'.rsfteBðJu- haldin í Napoli að> vori, . Það; erítalska stjorhln,. sem gehgst.. fyr'ir : sýnirigu^,'péssari-. Verður þar sýnd" þroíin skipa og siglinga. -ira'J" sjónarmiði ,skipaþygginga,r .''Og,-' 'h^e|s^yhs nýuhga gegnurri'aMinia'r? Sefir öllumþjóðum. yer,ið-&3m-^þátt- taka, ,og ják'v^ð sypr fi^'fa''ppr- izt;íir.á ...mörgum, -"hilzty...,'sígl- ingaþjóðum. .héiup,",^syö"' sem' Bretum og .NprðjUrlana^ibúurn,. Tíu milljónir hafa vérið riot-'•} ¦r Eiturlyf jastofnunin ; í -Was- aoar; og verður afg'anginum'|hihtón (Féderál Narcótics Bu- •varið til að koma upp 80 rúma reah) héfir birt skýrslu^ sem sjúkrahúsi á eynni Schouwen- sýnir að mjög dregúr ur eitur- Duiveland, er varð mjög illat íyfjanotkun ungmenha í úti i flóðunum. (SIP). • '¦ 'Bantíaríkjuriurii.¦-.¦.;¦¦-.'.'..'•:..:v.-,i'•;.,=; "96K , Síðdpgjs á laugar3á.E,.,,,yárS hörmulegt, bifreiðarslýs\"t á Reykjariesbraut, «g lezt. ''.8,'J^ií, drenguraf völduni^ess í gær- ,morgun.-;.;; 2,".-;.,.'.; ^ "7 M:^,,., J Slysið riiun hafa'brol'6rTÍm '5- leytið síðdegis á laugardag. Jeppabifreiðin "R'ríoi'5 , váx á suðurléið,. er 'húií rrTáittf "áim'- arri' bifreið,, sém kom aS'^rin- an, skarhmi'; fíá;" WjsfðVíKur- afleggjararium.' Skyrfgrii;"*uvar mjög síæmt, difrimt'"yfir; og rigning. Báðh-' bílarnir ' rhúhu hai'a dregið úr ljósmTí síriiim, én ekiti vissi bilstjö'firiri' a"xt^4"Ó'15 fyrr til en drengur varð 'fyrir bil-num, ^.^;,. ... -.v~'--«*=i-<f*¦'¦ '-"•¦' ...Bj.örn Sigúrðssoh' iæ'kTui-'. í Kéíifev^fc' «nefi:'. é^/^^^Mr sjúkrahuss varriárliðSml1!' á Keflavíkurvelli, er sýnt yar, að, um lífshættuleg meiðs.l _yar að. ræða, og var drenguririn - fliitt—. ur þaftgað, en 'aðgefðif lækna- komu ekki að haldi, og andað- ist drerigurinn. kk.10.28,\; gær-" morgun.- ¦•'.¦¦•'.' .¦•¦• ¦• ¦'. -V;'- •*,-¦;. •¦.^.,;.-.- = Drengurihri,-*;...;serci.'.'.dó,-ir.=,bét'; Birgir • Guðmun-dssQnyfi•sobui*- So'ffiu; Sigur.jónsdót'tuEs,Qg.í0-uð.- múridar •'óla'fsmti&v, :í N3aJífe^k.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.