Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 12

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 12
Þrir tem gerast kaupeudur VtSlS eftfr 10. bver* mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími lfifiO. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þá það fjöt- breyttasta. — Hringið í sínta 16ti0 og gerkt f áskritendur. Mánudaginn 7. desember 1953 SBS vill stofnun drykkju- mannahæíis. Skólaæskan heffr nú tekió málió í sínar o§ boóar tfl ráðstefnu á næsta árL 22. þing Sambands bindindis- félaga í skólum, sem nýlega var háð hér í bæ, hyggst beita sér fyrir því, að reist verði heilsu- hæll fyrir áfengissjúklinga. Var gerð samþykkt á þing- inu, sem hnígur í þessa átt, þar sem m. a. er greint frá því, að fram til þessa hafi sú skylda verið vanrækt að. koma slíku hælí á fót, enda þótt þörf fyrir það sé mjög brýn. Mun SBS nú taka að sér for- ustuna fyrst um sinn í þessu máli og skipuleggja og sjá um almenna fjársöfnun í landinu. Jafnframt ætlar sambandið að leggja fram fé í þessu skyni, eftir því, sem geta þess leyfir. Hyggst sambandið gangast fyrir ráðstefnu um málið á 'næsta ári, sem sitja myndu Ný múslkvöruverzlun opmið í fyrradag. Opnuð hefur verið ný sér- verzlun með músíkvörur í Hafn arstræti 8, er nefnist „Músík- búðin“. Eigendur eru þeir Svavár Gests og Kristján Kristjánsson, báðir kunnir hljómsveita.rstjór- ar og jazzmenn hér í bæ. Kristj án er verzlunarstjóri. Verzlun- in mun hafa á boðstólum allar venjulegar músíkvörur, svo sem nótur, hljómplötur, bljóðfæri, varahluti í þau, o. s. frv., og er allvel birg af þessum vörum. ÖUu hefur verið haganlega og nýstárlega fyrir komið í búðinni, en innréttingu hefur Kristján Daviðsson teiknað, en jafnframt héfur hann ráðið Htavali. Ástæða er til að geta þess, að ,þó að eigendurnir hafi einkun; látið jazz-hljómlist til sín taka, eins og kunnugí er, mun Músik- búðin engan veginn binda sig við nótur eða plötur á þeim vetívangi, heldur mun hún selja músíkvörur almennt, og þá vitanlega éinnig... klassískar jaótur og plötur o. s. frv. fulltrúar frá sem ílestum félög- um, og yrði þá ákveðið, með hverjum hætti þessu yrði bezt fyrir komið. í greinargerð fyrir samþykki. um þetta segir m. a., að undan- farið hafi samtök bindindis- fnanna, einkum GT-reglan sætt harðri gagnrýni fyrir afskipta- leysi af högum drykkjumanna, enda þótt höfuðábyzgð hljóti að hvíla á þeim, sem ieyfi vínsölu í landinu. Samt sem áður telur Samband bindindisfélaga í skóí um þessi mál engum óviðkom- andi, og þess vegna viiji það nú beita sér- fyrir aðgerðum í málinu. . Þessi ákyörðun Sambands bindindisfélaga í.jjkólum mun vafaj.aust hljóta m'ikinn stuðn- ing með ’ þjöðinhf, * énda óum -1 deiláhlégt, að'brýn þörf er fyrir hæli fyrir drykkjusj úklinga, en hins’vegár' í’ítið rvefið aðhafzt í þessum máium tiT þessa. HvirfiTvimhir verðttr 22 tnanns Hvort er nú 'þeíta farartæki eða leikfang? Ekillinn heitir Alfred Schwarz,’er tæþlega 3ja ára og á heima i St. Andre-Wordemi í Ausíurfí'ci. Faðix hans hefur varið frítímdm sínuní við að smíða bíl bewna ög verið 2000 klst. að því; Lengdin er 2.40 m. og breiddin 80 senfímetrar. Hreyfill er í bílnum, hálft hestafi, og nær bíHiirn mest 7 km. hrað'a á klsí. Huí-'ðirnar opnast,’ ef þrýst er á hitapp,, ög í hSInum er útvarpstæki og raunverulegir „gírar“. Eh Alfred íitli fær aldrei að aka úti nemá xindir efiir- lit föður síns, enda þótt hann hafi cftlr'gért ökuskírteini £ va.v- anum og kunni allar umferðarreglur. Unnuð þér í happdrætti SÍBS? 1 fyrradag var dregið í vöru- happdrætti SÍBS, og fé.Hu hæsiti vinningarnir á bessi nuraer; 150 þús. krónur: 14387. - Þrír 10 þúsund króna vinning- ar: 7380, 24699 og 29965. — Se>: 5 þúsund króna vinningar: 1 1185, 28195, 28696, 39587, 40274 og 45633. 2 þúsund kfónur: 2869, 4773, 6079, 6451, 7854, 18027, 22800, 32118 og 37341. 1 þúsund krónur: 2649. 6498, 9559, 21436, 21784. 22181, 37014, 40865, 47682, 49006. 500 krótiur: 2768, 4173, 6057, 7259, 8431, 10039, 10999, 11296, 13230, 14120, 15957, 16754, 17744, 18849, -1921^ 23076, 23625, , 25591,. 27.2J5vi., 27.354, .2,7801, . 2.9060, -. 2.9076, ,-.29249, 29304, 32115, 34407,* 3454?, 34680, 35204, ' 36060. 37510, 37750, 38303, " SSBlO.- '-SÖOSö. 41689. 43366. “ÍÖ156, 'A75S'0. - ’ (Birt án-ábyTgða-r j/ ' - Si§liiipsýmng N. York <AP). — Hvirfil- vindar ollu miklu tjóni í þrem- ur fylkjunr Bandaríkjanna í vikulókin, Missisippi, Louisiana og A-rkansa§.’i’ Mánntjón varð nokkurt og mi-Ujónatap á eign- Mest-varð manntjón og eigna í Vicksburg,. sem er aðalhafn- arbærinn við Missisippifljót. Þar hrUndi kvikmyndahús, með an á sýningu- stóð, en fyrst svipti hvirfilvindurinn burt gafli, og komust: flestir út, áð- ur en. húsiðthrundi. Þök tók af fjölda .húsa -eg .--margvíslegt tjón annað -varð; á, mannvirkj- um. A. m. k. 22 racnn biðu bana, en 200 meiddust .og fjölmargra er saknað.. . - Isiendingur vlð nám vii alm. kenslustofnanir. tJm 18.000 börn og unglingar viö skyidunám. m farsælda frön Hfljittlimar eftir ISjálmar II. Bárðar- son. idgefannli Uiiiojireni. Fyrir helgina kom út glæsi- leg myndabók — „fsland far- sælda frón“ — og eru myndirn- ! ar allar eftir Hjálmar Bárðar- \ son vcrkfræðing, en textar með| þeim eru á sex tungu'm. Svo sem menn . vita, er Hjáím- ar einn bezti Ijósrnyndari lands- ins, og er m. a. félagi í Hinu honunglega, brezka ljósmynd- arafélagi, en það ,er mikill heið- ,Ur. Hefur honum oft verið boð- íð að taka þátt í Ijósmyndasýn- inguro erlendis, enda þótt hann liafi ekki alltaf getað þegið slík fooð vegna anná við störf sín. Margar þeirfca mynda, sem! birtar eru r • :.ít’!and farsældai : frón“ erp h ' . iistaverk, og þær i vah'.: ;• úr þúsuijdum myndá,' sem Hjálmar hefur tekið ’ síðustu sek áx*in. Að sjálfsögðu er mikið und- ir prentún mynéanno komið, og hefur Lithoþrent, sem gefur bókina út,n yapdað iráganginn að öllu 'léýflú Érú myndirnar prentaða,),: rn'éðj^þismunandi ’lit- blæ, svo-að áfeíðin verður ný- stárlegri og fallegri en ella. — Stenzt bökin fyllilega saman- burð vjð fallegústu bækur er- lendár af þessu tagi. ■ Bók þessi er - tilvalin til giafa,,. ekki sízt, til útlendinga, er memn hefðu húg. á að kynna land .og. þjóð, þvj að aulc þess! seip. myndir'nar erp fallegar og veh .prgntaðar,-sýna bær íjöl- margan, jhUðaECjþjiáðlífsins. • Sem næst fimmti Iiver Is- lendingur stundaði s.I. vetúr nám við einhverja kennslusíofn un innanlands eða utan. Samkvæmt yfirliti frú Fræðslumálaskrifstofunni um fjölda skóía, kennara og nem- enda á íslandi skólaárið 1952 —53, eru starfandi hér á landi 223 barnaskólar og 110 aðrir skólar. Heildartála nemenda í þessum skólum er 25192 með samtals 1530 kenríurum. Við þetta bætast svo Náms- flokkar Reykjavíkur, Bréfa- skóli S.Í.S., Útvarpskennslan og námsmenn erlendis. Er nem- endatalan í þeirn stofnunum að nokkru leyti ágizkuð eins og t. d. t Útvarpskennslunni, þar eru þeir einir taldir, sem sent hafa stíla til kennaranna. En þegar sá hópur bætist við, er nemendafjöldinn á; öllu land- inu talinn vera 28605, eða sem næst því að 5. hver íslendingur stundi nám við almennar menntastofnanir. Þó má áætla að nemendafjöldinn sé eitthvað lægri, en hér greinir,, því ekki er ólíklegt áð í'inn og sami nem andi njóti samtiitiis t. d, út- varpskennsM eg kennslu hjá bréfaskóla, í fiámsflokkum Rvikur, eða sé Vlð nám í ein- i hverjum öðrnip skóia. Sjúkraliús fyrir afgang fjárins. Stokkhólmur. Svíar söfn- : uðu á sl. vetri 13 millj. s. kr.: Sianda Hollendingum; vegna ; flóðatjónsins. Auk barnaskólanna, sem eru 223 að tölu, eru-26 barna-- og unglingaskólar, en það eru: unglingadeildir barnaskólanr.a, þar sem nýju íræðslulögin eru komin til fram'kvæmda. Ung- lingadeildirnar i Reykjavík' eru þó taldar með gagnfræðaskól- unum. í þéssum 26 barna- og unglingaskólúm - eru 440 neni- endur. Þá eru 6 miðskólar með 294 nemendum, 8 héraðsskólar (648 nemendur), 16 gagn- fræðaskólár (3244), 10 hús- mæðraskólar (350), 3 bænda- og garðyrkjuskólar (119), 15 iðnskólar (930), 3 sjómanna,- skólar (295), 2 vei'zlunarskólar (410), 1 hjúkrunarkvennaskóli (80), 1 Ijósmæðraskóli (12), 6 tónlistarskólar (299), 3 kenn- araskólar (159), 3 menntaskól- ar (841), 2 íþróttaskólar (197), 2 handíða- óg' myhdlistarskólár ,(600), 1 leiklistarskóli (11), 1 uppeldisskóli (Sumarjöf) (8), 1 háskóli (692). í barnaskólun- um 223 voru samtals 15558 nemendur. Annars er fjöidi barna og unlinga við skvldu- .nám alls um 18 þúsund. , Samlcvæmt upplýsingum írá gjaldeyris og innfhitninssdeild fjárhá'gsráðs stunduðu 423 ís-. Jendingar nám við erieriia skóla um s:l. áramót. ■ •. . j Nemendur ' skiptasc þannig eftir lönd.um:, Danmörk 131, -Séíþjöð '65, N'orégúr 45. Bngt- landseyjar 58, Frakkland 24, i Þýzkaland 16, Holland 4, Sviss'- , Austurríki 5, Ítalía 6, Spánn 1, Ameríka 58, Indland 1, Grikk ; land 1. á ItalÍM, Róm: (A.P.). — Fyrsta al- þjóðasýningin, séih "vfwyur eín»- ungis lieiguð skipum og öðru, er að sjómennkjá íýfiar? yésðru- haldin í Napoli að vori. Þac) ,er ítalska ’ stjprnln,. seni gengst . fyrir sýniríju , þessarí. Verður þar sýncf þroúh skipa og siglinga . ..frá ' sjónarmiði skipabyggiqggr , og jyvépkyhs nýunga gegnum hMi rnar, ffefir ölium þjóðurn. verið boðmöþátt- taka, og jákvteð sý'ör hafa tíör- izt ... frá., rnörgum jþélzfii,. sígl- ingaþjóðum. .héims;,'“ ’svo ’ seni' Brétum og Noi'ðu.rlancfabúu?n.. Reykjanesbraut. Síðdegis á laugardág x'árð hörmulegt bifreiðarslys á Reykjanesbraut, <og lczt 'ig.J^ra'. drengur af völdum. þess í gæ’r,- morgun. ' ' ' ' Slysið mun liafa or£?iSjúm 5- leytið síðdegis á laugardag. J.eppáþifreiðin R-40Í5 vár á suðurléið,. er húri' máéffiP'ámi’- ahri bifreið, sein kpm a8's§Únn- an. s'kammt frá Njá'fðVíKur- afleggjarahum. ' Skýggni'"'*"var mjög slæmt, diihmt yfir og rigning. Báðh' bílarnir ’ hiunu hafa dregið úr jjósurií símim, én eliki vissi biistjóiirih á''R*4<)'l5 fyrr til en drengur várð fyrír þílnum, iv.jp.-,.. Tíu milljónif hafa vérið not-'-j '"Eitttrlyfjastofnunin ;í Was- aðafj og verður afganginum' hihton (Féderal Narcótics Bu- varið til að koma upp 80 rúma reaú) hefir birt skýrslu, sem Sjúkrahúsi á eynni Schouwen- sýnir að mjög dregúr úr eitur- Duiveland, er várð rnjög illaj lyfjanotkun ungtnenna í úti i flóðunum. (SIP). Bandaríkjurinm. ' • . . Björn SigúrðssohiiÍæík)ííí''' í Keflýtvík -sneri hl sjúkrahúss varháfliðsfhs:.' á Keflavíkurvelli, er sýnt var, að . um lífshættuleg meiðsl var að, ræða, og var drengurinn flutt- ur þangað, en aðgerðif íækna- komu ekki að lialdi, og andað- ist drengurinn kl. .10.28 i gær- morgun. - ••*,. ■.? Drengtu-inn,. - sem.>, .dó.-^.bét Birgir Guðimm-dsspn-,-.-. •SjEShúr; Soffiú; Sigufjónsdótíun.Qg.í&u,ð- múhdár'Öláfssoö'áR .-i, NýáWfeík.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.