Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 5
>rKÚudaginn 8. desember .1.953 VÍSIR Bókarfrc^n: stjörnum og sóf. Sigurður Einarsson: Undir stjörnum og sól. Ljóð. — Rangæiijgaútgáfan. Aðal- umboð: Leiftur h.f, Prent- siniðjan Oddi h.f. Rcykja- vík 1953. Fyrir tuttúgu árúm, þegar íundum okkar Sigurðar Einars- sonar ■ bar fyrst saman, . var hann kennari, og eg gerðist nemahdi bans. Þá þegar var hínn breiði' þj óðvegur fjöldans hættur að vefa hans gangvegur, hann hafði brotizt inn á fá- mennisgötur í slóð spámanna, stórskálda og byltingarleiðtoga, Þaðan glurndi nú rödd hans í eyrum þjóðarinnar, snjallari en flestra annan’a, í senn hvöss og blíð, oft óvægin, gálaus, jafnvel ofstopafull, en nálega alltaf gædd hinu geníala tungu- taki sriillingsins, í ætt við Amos og Jesája, Og við unghngar þeirra dagá litum upp til Sig- urðár Einarssonar og tignuðum hann svikalaust, ,— við’ gátum ekki að þvi gert, og hann ekki heldu.r. Þegar hann sté í ræðu- stólinh aridspænis okkur, þá köm heiíagur andi yfir hann og rséða. hans varð, kraftaverk; það kom oft fyrir. Eg man einu sirini. að hann tal.aði. við okkur uifl Pál postula, fyrst af blöð- um, svo fleýgði hánn blöðunum og talaði blaðalaust, og smátt og smátt lækkaði hann röddina, svo sté hami ofan úr ræðu- stólnum og kom nær okkur og röddin var orðin mjög lág, hún varð að hvísli, og við hin reynd- um að anda sem lægst, við sát- nm með hálfopna munna og hölluðúm okkur áfram, furðu lostín. Og aldrei síðan hefur Páll frá Tarsus komið mér svo í huga, að eg mimitist ekki um leið Sigurðar, því að á þessu kvöldi vitraðist okkur gegnum Sigurð þessi mikla andlega hamhleypa. eins og hann stteði' mitt. á méðal okkar, svo .að mér ] finnst alltaf síðan, að eg hafi séð Pál postula með eigin aug- um, og að/eg hafi heyrt hami tala. Sigurður haiði um þessar mundir sent frá sér ijóðabók- ina Hamar og sigð. En hann hafði varpað henni frá sér, eins og eg get húgsað mér, að soldán í landi morguni'oðans varpi handfylli silfurpeningá áf þáki hallar sinnar. niður til lýðsins. eða eins og lúðurb'n'tar? sem leikúf hergöngulöf? sín á tprg- ínu,,, st.ráir þemr út.;i yeður og vind, án þess að liirða um hver á þau hlustar. Það var sagt að öli kvæðin- vcéru ' samin á fá- einum viku op höfuhdurinn léti séý‘ í léttu rúmi liggja, hvórt hann hreppti skáldátitil 'að launum. Hann hafði '/éfeki;'hirt . um að 1'ága ajð. mprki þpssp frumsmíð sína. pk.ki að fprmirju til, enýhpijaði :jafiiaðbrS:tefnu,.og nýjan dag', þar sem vélih léttir hinni yinnandi hönd erfiðib og skiiar henni- þeim aifðL sem henni ber. Þetla var árið 1930, Siðan líða nim tuttugu ár án þpss að. Sigurður .Einarsson gefi út Ijóðabók, og skal hér, ó- sagt lótið hvað valdið riefar. svo langri bö- n Vndi irnáðssthnda, Ijóðabók^^em 'konr ’er þöguf ufn al.lt slíkt. En við- nórf skáldsins til Ijóðlistariiin- ar og rar.au r tilverunnafl í heild, er þar mjög breytt frá því, er það sveiflaði hamri sínum og sigð fýrr á.tið, —• enda éfl'sjáif- ,ur heimurinn gjörbreyttur líka, ekkert er lengur sem fyrr. í Ýndi unaðsstunda kemur Sigúrðúr Einarsson fram sem þroskaður listamaður, jafnvíg- ufl . á form ljóðsins sem efni þess og tekst víðast hvar að samræma hvort tveggja þann- ig, að árángurinn verður heil- steypt og göfug list. Grunntónn þeii’rár bókar er minningin um það sem var, ljóðrænn og lítið eitt tregablandinn, samofinn karlmannlegum hugarstyrk og stundum gamansemdi gagn- vart liðandi stund og geiglausri ró andspænis óvissu framtíðar- innar. í Undir stjörnúm og sól kveð- ur ljóðharpa Sigurðar enn við nýjan tón. Saknaðar- og minn- ingaljóðin eru mmi færri, skáldið hefm- nálgazt uppruna sinn, fólk sitt og föðurland og uppgötvað þar mörg og ómet- anleg verðmæti. Um þetta Vitna mörg ljóð, meðal anr.arra sögu- ljóðiri Þórdís todda og Stjömu- Oddi, og á hirin bóginn hinn dýri ástaróður til erfiðisvinn- unnar og sveitalífsins, kvæði Hey, Litur vors lands, Muládís, Kom innar og heim. í ýmsum kvæðum hinnar nýju bókar kafar Sigurður út- höf og djúpsævi mannlegs vits- munasviðs og hvarvetna tekst honum að opna lesandanum mikla útsýn, stundum svo hrikalega. að inann smidlar við eins. og á brún hengiflugs. Slikt ér til dæmis kvæðið Lífstregans gáta. Kvæðið Kom innar og heim er eitt fegursta kvæði bókar- innar, Þar hrópar skáldið til samferðarmanna sinna — til allrá þéirra, sem eru í þann vegiiin áð týna sjálfúm sér í moldviðrum og harki veraldar- vafsturs og umsvifa — að snúa heim áður en það er um sein- an. Síðasta erindi þess er svona: Kom innar og heim! •—- þín eilífa sál, fyrr en allt er mh seinan, vill ná af þér tali. Hún er einfari á jörð, hún á ekkert mál fyrir iðandi torg eða1 glymjandi sah. í ys þinna daga er hún éin og hljöð, bér útlagans kross á frámándi ' ’ slóð. En.-þin.ér hún eigin og þig vill hún fegin a þegnréttinn minna í , ; veröldum tveim: — Kom innar og heimí' Skáldið breg’ður enn ' fyrir sig 'ljóðramuth ‘ ástarkvæ-ðumsvo. seSn-TU1 HÖiihn og tírha Laita-' kari, sem reyndar hefur undir- titilinn Tn memorian, en það er ástarljóð samtv'slungið harm- rænni fegurð og snjóhvítum hreinleika. Fágætt er nú orðið,.'að jslenzk skáíd mégni að lyfta' eftirmæl- um um látna \ini sína nafn- í hieðir' mikrís syo , .senr , þeiri iBfinn og: ,IVyútl}Jíi$; gerðn,. en n& héfur Sjgurði Einarssvni auðnast þétta og nægir að benda á kvæðið Jón Baldvins- son í Yndi unaðsstunda og Guðný Hagalín í Undir stjörn- um og sói; Eg vil að lokmn drepa á eitt atriði, sem tvímælis orkar í þessari bók. í tveim kvæðanna þykist eg greina nokkur áhrif frá Einari Benediktssyni. Eg tel það galla. Hitt þykist eg hins vegar viss um, að Sigurð- ur viti sjálfur riianna bézt, hvar hann nálgast tón skáldbróður síns — og geri það enda alls ó- hræddur. Því að vissulega er hann nægilega hugrakkur og nægilega stórbrotinn til þess að halda reisn sinni og sjálf- stæði án þess að þurfa sífellt að hyggja að, hvar aðrir eru staddir á veginum. Undir stjörnum og sól er 96 bls. og hefur inni að fíalda 27 kvæði, sum löng. í eftirmála getur höfundur þess, að þau ■séu öll ,ort á árunum 1950— 1953, að þremur undanskildum, sem eru eldri. Bókin kostar 60 krönur í góðu bandí. Guðmundur Daníelsson. GtJSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttárlögmenn Templarasundl I, (Þórshamar) Ailskonar lögfræSistorf. Faateignasala. Símanúmer okkar á Melhága 2 er $2936 Kjöt og Grænmet vvwsv-v»v%%nv.w.%vANW^.v^ - Látið nylonsokka yðar endast helmingi lengur. Hér koma góð tíðindi um nylon- sokka: Nylife er nýtt skolunarefni til þess að varna að í þá komi lykkju- fallsrákir. Þær orsakast tíðast af því, að þræðirnir hafa hnökrað, og nylon dregst auðveldlega saman í hnökra sökum þess að gamið er svo slétt og hált að lítið þarf til þess aS þræðirnir dragist til. Nylife verkar sem her segir: Þegar þér látið nylonsokkana. yðar niður í Nylife, sezt á hvern þátt í þræðinum ósýnileg himna af efni sem nefnist polycrol og gerir hann óhálan. Grípa þá þræðirnir hver annan og dragast ekki lengur auðveldlega til. Er því þar með varnaö að hnökrar myndist, og þá einnig lykkju- fallsrákimar. Endast þá sokkarnir hehningi lengur. + Nylife varnar gljáa, sem ekln þykir fallegur. + Nylife lœtur sokkanna falla betur að fœti og varnar því, að saumarnir aflagist. +Nylife getur engum skemmdum valdið á sokkurh yðar og breytvr hvorki lit né þéttleika prjónsins. REYNSLUPRÖF SYNA HVAÐA ÁHRIF NYLIFE HEFUR: Þetta sokkapar var þvegið á venju- legan hátt, en aðeins annar sokk- urinn skolaður í Nylife. Báðir voru þeir dregnir yfir grófan sandpappn við alveg sömu skilyrði. Þessar myndir, sem ekkert voru lagaðar tii, sýna hve furðulegur árangur varð. Útvegið yður Nylife' þegar í stað. Ein flaska cr nóg í 25 þvotta. Nylife fæst hjá lyfsölum og í búðum. Nylife Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sfmi 6419 Arfur kynslóðanna Morgun lífsins og Sigmar Skáldéögui'.þe^a^,. sem j Jögðu. gpujxdv-Öllinri a '5 fflægð 'og viðúrkeim'mgu KWstmáims Guð- mundssonar erlendis, koma út í glæsilegri útgáfu nú ufln helgina. Bækur Kmtmanns hafa veriS þýddar á 30 tunpmál. ARFUR KÝNSLÓÐANKA er stórbrotirin óður um íslenzka álþýðri í 'gléíi og sbrg; ást gueinda upp skáJdskapar, ; WWWWWWWW %%VSVV.VWV%W.%%VkWirt.WAVWVVVWV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.