Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstuiaginn 11. desember 1953
283. tbl.
yrsti kjaniorkiikafbátur settitr
á sjo þann 21. jamtar.
Hann gclur verift allra kafbáfa
lengst í kai'í.
Einkaskeyti frá AP.
N. York í gœr.
Fyrir nokkru var ákveöið, aö
kafbátnum Nautilus skyldi
hiept af stokkunum 21. janúar
næstk.
Hér er um fyrsta skip heims
að ræða, sem knúið er kjarn-
orku, og fyrir nokkru var blaða
mönnum gefinn kostur á að
skoða nokkurn hluta bátsins,
þar sem hann er í smíðum í
borginni Groton í Connecticut-
íylki. Ekki fengu þeir þó að
skoða vélarúm bátsins, en spurn
ingum þeirra viðvíkjandi véla-
búnaðinum var svarað á þann
hátt, að búið væri að koma
nokkrum hlutá aðalvélanna
fyrir. Það er sérstakur hreyf-
ill, sem vinnur orkuna úr ur-
anium og knýr síðan bátinn
áfram — eða aftur á bak.
Ekki hefur verið tilkynnt,
hversu . hraðskreiður kafbátur
þessi — sem gefið hefur verið
nafnið Nautilus, eins og fyrr
segir — verður eða hve djúpt
hann getur kafað, en þó er vit-
að, að hann verður öllum kaf-
bátum hraðskreiðari og getur
einnig verið lengur í kafi en
nokkur annar.
í vopnabúnaðinum verða
nýjustu rafknúin tæki og mæli-
tæki, sem munu verða skips-
höfn hjálpleg við að leita bráð
sína uppi og forðast eftirför. —
Ahöfn veröur litlu mannfleiri
en á venjulegum kafbátum.
Te kemur í staðinn
fyrir gúmmí.
N. York (AP). — Um'eitt
skeið var aðalútflutningur
Ceylons fyrir dollara á sviði
hrágúmmís.
Nú fer allt gúmmíið til Kína,
en Ceylon hefur ekki misst
dollaratekjur sínar samt, því að
nú kaupa Bandaríkjamenn svo
mikið af tei, að þaS vegur hitt
upp. I fyrra keyptu Bandaríkin
12,500 lestir af tei fyrir 12
millj. d., en til septemberloka
í ár 13,000 lestir fyrir 13 millj.
dollara.
Gaze-efnið
seldist upp.
Einkaskeyti frá AP.
London í gær.
Þoka hefur legið yfir Lond
on og víða annars staðar á
S.-Englandi síðustu daga, en
þó ekki verið eins svört og
menn eiga oft að venjast. Þó
hefur hún orsakað það í ann-
að sinn, að gaze-efni hefur
selzt í búðum borgarinnar,
en því halda mennfyrir vit-
um sér eða gera sér úr þvi
n%kkurs konar grímu. Og
tizkuverzlanirnar seídu einn
ig ógrynni af „tízkugrímum"
þeim — smoggles — sem þær
ffamleiða eftir að þing 6000
lækna taldi nauðsynlegt, að
borgarbúar á Bretlandi
reyndu að verða hinni hættu
legu blöndu af þoku og kola-
ryki, er grúfir sig yfir borg-
irnar, þegar veðúr er kyrrt
© Lafði ChurchiII tók í gær við
bókmenntaverðlaunum No-
bels í Stokkhólmi, að við-
stöddum Svíakontmgi.
Þannig lítur ein tegund
„smoggles" út, sem nú eru á
boðstólum í London og fleiri
brezkum borgum.
Tvísýnar borfur á þeim tímamótum,
sem Bérmudaráðstefnan markar.
¥81 burtförína frá Bermudaeyjum kvao
Churchífl áranourinn mtritcfu koma ilfós s&ar.
CanopnK flyíur CÍburehiII ©g Laniet
b-eint íil Lottdon.
ffkrtoppttr
tekjast h'mgað.
AS undanförnu hefur hér í
Reykjavík og víðar á landinu
orðið mikið vart við silkitoppu,
en þessi litli, fallegi spörfugl
kemur hér sjaldan.
Blaðið hefur spurt dr. Fimj
Guðmundsson um þetta og
fengið hjá honum eftirfarandi
upplýsingar:
Þetta er einn hinna svonef ndu
flökkufugla, sem taka sig upp
í sínum vanalegu heimkynnum,
eins-og Krossnefurinn, sem kóm
hingar í sumar. Báðir eiga heim-
kynni í barrskógunum í norð-
anverðri Skandinaviu og aust-
ar. Silkitopþan er yf irleitt stað -
fugl, en endrum og eins tekur
hann sig upp og fer suður um
alla álfuna og vestur á bóginn.
Seinastvar mikil gengd af henni
hér veturin 41—42. Hennar
varð nú fyrst vart seinustu vik-
vuia í október, m. a. í görðum
hér, en eg hefi haft spurnir af
henni víðar. Silkitoppan hefur
fallegan topp eins og nafnið
béndir til. Hún er nokkru stærri
en snjötittlingur.
Emkaskeyti frá .AP. — London í morgun.
Þeir ChurchiII forsœtisráðherra Bretlands og Laniel fo. ?
sætisráðherra Frakklands lögðu af stað frá BermudaeyjutM*
skömmu eftir miðnættí síðastliðið og fóru loftleiðis beina IciíS
til Bretlands. — Churchill flutti stutta ræðu við burtförina.
Hann sagði, er' hann hafði
þakkað eyjarskeggjum vinsam-
legar móttökur, að hann væri
þess fullviss, að Bermudaráð
stefnan mundi koma að miklu
gagni, þótt það kæmi ef til vill
ekki strax í Ijós.
Múgur manns hafði safnazt
saman í flugstöðinni til þess að
kveðja ráðherrana og fylgdar-
lið þeirra. Burtförin hafði tafist
margar klukkustundir, vegna
þess að horfur voru á þoku í
London, er þangað kæmi. Lani-
el forsætisráðherra er ekki bú-
inn að ná sér að fullu. Hafa
verið gerðar ráðstafanir til
þess, að flogið verði með hann
frá London til Parísar, þegar
eftir komu flugvélarinnar. —
•Þeir fljúga í Canopus, sem
f lutti Elisabetu drottningu vest-
íist á manit á Hlemmtorgi.
Tvö etmferöarsljs í ABi»tíir*íræfí.
í nótt var ráðist á mann á
Hlemmtorgi, en maður ^þessi
var að koma af dansleik í Þors-
café. /*^\
Hlaut hann áverka á andHt,
m. a. á vör og auk þess losn-
uðu eða brotnuðu í ho/Tum
tennur. Gat hann vísað 'lög-
reglunní á árásarmanninn og
tók hún hann í vörzlu sína.
Grunaðir um þjófnað.
Tveir menn voru handteknir
í nótt, grunaðir um að hafa
stolið útvarpstæki á bifreiða-
stöð Hreyfils á Hlemmtorgi.
Slys. ___^______
Rússum sendar 10.000 fesfír af
þorsk- 09 karfaflökum. :.
Samniiigsákvæðin um fyrsfa fiskinn uppfyflt.
Samkvæmt upplýsingum, sem beinar ferðir að ræða úr því
Vísir hefir aflað sér, er búið þessi árstími er kominn, til
að afla, verka og afskipa fryst- j Leningrad vegna ísalaga.
um fiski til uppfyllingar þar að Fiskurinn, sem sendur hefir
látandi ákvæðum viðskipta-
samninganna við Ráðstjórnar-
ríkin.
Seinasta sendingin fór með
Drangajökli hinn 5. þ. m., en
síðustu sendingar hafa farið til
Hamborgar, en ekki beint til
rússneskra hafna, og mun fisk-
urinn hafa verið fluttur á járn-
brautum au9tur til Russlands.
V"i04 rannsó^cn fnálsins kom í
Ijos ^-að b'ifreiðarstjörinn, sem
reið og skemmdi hana töluvert.
Vi
M
áreTcs^inum olli, var undir á-
hrifum ífengisííog^tók lögregl-
an.hann í vörzW'"
«¦¦•¦- ? ¦—-------
verið, er þorsk- og karfaflök,
samtals 10.000 smál.
Samkvæmt samningunum er
gert ráð fyrir útflutningi héðan
til Ráðstjórnarríkjanna á næsta
ári, sem nemur 11.000 smál,,
og er þegar farið að afla og
verka fisk til uppfyllingar þeim
samingsákvæðum, og undirbúa
að öðruleyti afskipanir eftir
Ekki gétur. verið um .:neinax L áramótin.
í gærmorgun varð maður fyr
ir bíl í Austurstræti með þeim
hætti að maðurinn hafði gengið
af gangstéttinni og út á göt-
una. í sömu svifum ók bifreið
f ramhjá og f læktust f öt manns-
ins á einhyérn hátt í bi.freið-
inni ogfestust. FÖtin rifuðu og
maðurinn skrámaðist töluvert.
Við athugun á bifreiðinni kom
í Ijós að hún var ekki í ti'-
skildu lagi.
Annað slys varð á svipuðum
slóðum í gær, er maður varð
fyrir strætisvagni. Farið var
með manninn til læknis, en ekki
,talið að hann hafi meiðzt að
,ráði og var hann fluttur heim
(til sín að læknisskoðun lok-
inni.
ÖlvaSur víð akstur.
í gærkveldi ók bifreiðar-
.stjórí- nokkur utan í aðra- bii-
Bíllinn fauk
í HvalfirðL
í fyrrakvöld varð fátítt slys
í Hvalfirði, er áætlunarbíll
fauk út af veginum.
Slyíið gerðist á Reynivalla-
hálsi, en bíllinn, sem var D-18,
var á leið hingað úr Dölum. í
bílnum voru 7 farþegar, en
engan þeirra sakaði. Rúöur
brotnuðu í bilnum, en aðrar
skemmdir á honum munu hafa
orðið litlar. Síðan var sendur
bíll eftir fólkinu, og greiðlega
gekk að ná áætlunarbílnum
upp á veginn og koma honum
hingað.
urum haf í upphafi hnattferð-
arinnar, og síðar Churchill og
\ Eden til Bermudaeyja.
Vonbrigði.
Það héfur vakið allalmenn
vohbrigði í vestrænu löndun-
úm, hversu Rússar hafa tekiS
óstinnt tillögum Eisenhov/ers,
og þykir það tála sínu máh., a5
þær voru fordæmdar í Moskva-
útvarpinu, áður en tlllöguvnar
höfðu verið afhentar ráðst.jórn-
inni formlega. Talsmaður
Bandaríkjastjórnar hefur sagt,.
að sendiherra Bandarxkjanna.
hafi verið falið að afhenda
texta að ræðu Eisenhowers, og
vænti Bandaríkjastjórn þess, að
tillögur hans verði teknar tiL
vandlegrar íhugunar. Tálsmað-
ur brezka utanríkisráðuneyt-
isins sagði, að stjórnin harm-
aði mjög, að Rússar skyldu ekki
taka tillögunum vel. Talsmenn.
kailadisku og belgísku ríkis-
stjórnanna hafa fagnað tiltög-
unum, en Kanada og Belgía
ráða yfir mestu uraniumnám-
um heims. I löndum hinna
frjálsu þjóða er tillögum Eis-
enhowers ágætlega tekið.
Enginn efast um
tilgang Riissa.
í þessum löndum og hefur það.
komið enn skýrara í ljós í
blöðum í morgun, að menn
telja víst, að höfuðmarkmið
Rússa sé nú, að hindra áformin.
um stofnun Evrópuhers.
Friðarverðlaun Nobels voru
afhent í Osló í gær að við-
stciidum Hákoni konungi.—:
Senáiherra Frakka tók við
verðlaonunum fyrir hönd
Sclnrweitzers, en Marshall
tók sjálfur móti sínmn verð-
laun.um — Hann flytur
rteðu'-i.'Oslóarhásk6Ia"'í dág.
Dean kvaddur heim.
Um leið og Bermudaráð-
stefnunni lýkur, gerist það, að-
kommúnistar í Kóreu hafna
þrívegis tillögum SÞ. um stjórn.
málaráðstefnu. Þykir því ekki
horfa vænlega um samkomulag
á þeim tímamótum, sem Ber-
mudaráðstefnan markar, en
menn vænta, að afstaða Rússa
verði til þess að auka sam-
heldni vestrænu þjóðanna
frekara en hitt, þar sem eng-
inn efast nú um tilgang þeirra.
Það hefur seinast gerzt varð-
andi Kóreu og stjórnmálaráð-
stefnuna, að Bandarískjastjórn
hefur kvatt Dean utanríkisráð-
herra sinn heim til viðræðna,
en hann hefur dvalist í 2 mán-
uði í Panmunjom, til þess að
reyna að ná samkomulagi við'
kommúnista. Þó er tekið f ram,.
að Bandaríkjastjórn muni á-
fram leitast við að ná sam-
komulagi um stjórnmálai-áð-
stefnu. • ' ¦¦:'" ¦' •¦ ' '.
\