Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 11.12.1953, Blaðsíða 5
Fösíudaginn 11. desember 1953 VISIR að landkynningu námi sínu. islenzk kona flytur erindi í Þýzkalandi með skuggamyndum og litkvikmynd. íslenzk lcona, gift Þjáðverja, sem var við nám í Þýzkalandi »un tíma í haust — Þóra Stef- ánsdóttir að nafni — hélt er- indi í bænum Suderbrarup : Norður-Þýzkalandi. Vísi hafa borizt úrklippur úv þýzkum blöðum, þar sem sagfr er frá erindi frúarinnar og jafnframt skýrt frá því, að hún hafi klæðzt forkuhnarfögrum ís lenzkum þjóðbúningi. Sýndi hún með eriiidi sínu bæði skúggamyndir héðan og lit- kvikmynd frá Reykjavík. Hús- fyllir var og erindi frúarinnar vel tekið aí' ölirun. viðstöddum. Sum norður-þýzku blÖðin skýra allítarlega frá erindi frú Þóru og innihalid þess. í þriggja dáika grein í Schleibote, sem nefnist „ísland í sögu og samtíð“ eru raktir f ögrum fossum og d j úpum gljúírum. Rómuð var litafegurð, eink- um í sólarlagsmyndum kvik- myndarinnar og undrast hve litabrigði komu öll skýrt og ljóst fram. IsL hljómplötur koma á markaðinn. Fyrirtækið íslcnzkir tónar hefur nú látið frá sér fara 7 nýjar hljómplötur, þrjár klass- ískar og 4 danslög. Hinar klassískú plötur eru sungnar af þeim Guðrúnu Á. Símonar, Þuríði Pálsdóttur og rússneska barytonsöngvaranum Pavel Lisitsian, en annað lagið Landeszeitung s,em hann syngur er Rósin, eftir Árna. Thorsteinson. Guðrun syngur m. a. Svanasöng á heiði, fylgja gleraugu til þess að skoða myndimar með. Með hverri mynd fylgir sér- stakt ljóð eða vísur i samræmi við það efni eða atburð sem myndinni er ætlað að túlka. Útgefandi er bókaútgáfan Barnagull s.f. Þetta bókarkver er líklegt til þess að verða vin- sælt meðal ungu lesendamia og virðist heppileg jólagjöf þeim til handa. , , en Þuríður tvö lög eftir dr. Pál höfuðdrættimir úr erindinu, jsó]fsson (úr Gullna hliðinu) þar er skýrt frá jarðfræði lands- \ og Sofðu unga ástin mín. ins, stjómarháttum og atvinnu- vegum. Þai- er skýrt frá því eihstæöa fyrirbæri að Mta heila höfuðborg með heitu vatni. Þar er gerð nokkur grein fyrir sjáv- arútvegi íslendinga, liinum inikla veiðiflota þeirra, vinnslu- aðferðúm við fiskinn, útflutn- ingi og sölu víðsvegar um heim. Þá er lítillega drepið á menn- ingu íbúanna, og að á því sviði stöndum við öðrum þjóðum á sporði, höfum jafnvel okkar eigin háskóla. Hvað tækniþróun og menningarstofnanir snertir béri Reykjavík — höfuðborg íslendinga —- í öiiu svip stór- borga meginiandsins. Hinsvegar dyljist engum hvar hann se staddur þegár komið er inn í landið sjálft og óbyggðir þess. Þar sé gróðurinn fátæk- legur og sumstaðar enginn. Langt sé á milli bæíidabýla, og sveitaþorp í þeirri merkingu, sem Þjóðverjai’ eigi að venjast, eru alls ekki til. En jafnyel hiiiar.gróðursnauðu : auðnir hafa sína' töfra, sémT birtasí manni ekki hvað sízt i lirika- Inh á dansplötm*nar hafa þau sungiö Alfreð Clausen, Ingi- björg Þorbergs, Sigfús Hall- dói*sson og Svavar Lárusson. Þá má geta þess, að komin éru á markaðinn í Noregi Litla flugan og Hreðavatnsvalsinn, sungið af Jens Bokk Jensen og Inger Jackobsén, og eru þær plötur einnig fáanlegar hér. íslenzkir tónar hafa mjög unnið að þvi að kynna íslenzk dæguriög erlendis, og er eklci annað að sjá, en það hai'i borið mikinn árangur. Ljósvetningasaga og Saurbæingar. Bókaútgáfa Menningarsjóös liefar síðustu dagana sent á markaðinn nýja bók eftir Barða Guðinundsson hjóðskjaiavörð. Bókin heitir I.jósvetninga saga og Saui'bæingar og er að- eins gefih'út í fáum eintökum. Meginhluti éfnis bókarinnar birtist fyrir ■nokkuruJ.A.ndvara 'u.hdir t'yrirsögúittm •„Stéfj|P'aÖ höfu'hdi Njáluý.;- Siðar hpfur höfitr.d-urihn :' •g'ert *; nokkurar breytmgái* á efninu og áukið við þáð nokkunim heilum köfl- : um. Kaflafyxirsagnh* .. í bókinni i eru; Hliðs$æðji|r. |í Hálfdanártuhguj*. Bardagalýs- ingar. Einlýndi, Sættir; Liðs- bón, Vallalaugarþing, Mót- saghiv, Valdábarátta*- Járri- bUt’ður, Einmánaðarsamkoiha, .Heimkyhhi," Noregsför, Féráns- domur, ' Níðritun, Kpnurán, Efnisval, Emkemii, Höfundúr.' Þetta 'ei* bók fyrir þá,-setm ' yhdi hai'a- af: íslendmg^sögum ‘ Ög 'fýléjast'-viiia^háeðýságtuháf-. un voTri tii fornd.’ *••’•*' •;•:.*:• Herskálafníar krefjast betra húsnædís Samtök herskálabúa hélda fund í Cainp Knox 6. þ. m., og gerðu þá ýmsar saniþykktir um húsnæðismálin, og er 'þetta megininntak þeirra: Skorað er á bæjarstjórn Reykjavíkur að hef ja nú þegar undirbúning að byggingu fjöl- býlishús íyrir herskálabúa. Verði siíic fjölbýlishús byggð innanbæjar, Þá telur fundurinn •býggingu bráðabirgða húsnæð- is sóun verðmæta og enga lausn húsnæðismálanna. Þá óskar fundurinrt upplýsinga mrr, hver sé- raunverulegur eigandi þaisa og góifa þeirra skála í bænum. þar sem íbúaxnir teljast eig- en'dur inni’éttingarinnar, en í öðru lagi er óskað . að vita, á hverju forkaupsrétt.ui* bséjár- wjpðs . til braggamnréttinga ..bygg’ist." ■ ýíý'" ; ' Vetrarhjálp i Kópavogshreppi Á Þorláksmessu í fyrra birti Vísir fyrir mig ávarp varðandi vetrarhjálp í Kópavogi. í það sinn fór svo, að menn töidu, að of skammur tími væri til stefnu, en nú er nægt tóm til að gera eitthvað í málinu, svo að eg hefi beðið Vísi að birta áskorunina á ný. Jafn- framt til eg géta þess, að eg hefi undir höndum nokkurt fé, sem mér var sent í fyrra vegna áskorunarhmar. Þegar eg heyri um starfsemi Vetrarhjálparinnar í Reykjavík og Hafnarfirði hugsa eg oft um það, hvers vegna ekki er starf- andi Vetrarhjálp í Kópavogs- hreppi. í hrepprium er þó fá- tækt og lasburða fólk, sem gam- an. væri að gleðja fyrir jólin auk þess, að mér finnst það mannúðarskylda. Þar að auki eru til fátækar og mannmargar fjölskyldur í hreppnum. Það er von mín og ósk, að beztu rneirn hreppsins taki nú höndum sam- aii og hefji starfið þó stutt sé til j-óla, en hvað lítið sem gert er til góðs skapar margfalda gleði. Ég álít, að nýi presturinn okkar, síra Gunnar Ámason, skátafélagsskapurinn sem og hreppsnefndin eigi að vinna að þessu og með einhug góðra manna er hægt að gera mikið, ef góðviljirm er fyrir. Vinnurn öll að því að gleðja þá, sem fátækir eru og bágt Lárus Salómonsson. eiga. Hverníg má bezt SKIPAUTGCRÐ RIKISINS It Esja" fer vestur mn land í hririg- ferð himi 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, ísafjarðar. Siglufjarðar og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar verða seldir á mánudag. M.s. Skjaldbreið fer vestúr um land til Akur- eyrar himi 16. þ. m. Tekið á móti flutnmgi til Tálkna- fjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar og Dal- víkur í dag og 'á morgun. — Farseðlar seldir á þriðju- daginn. iSAWVvwywjwwwawwwvv Eundurinn skorar a a$.£átp nú þegar* lög um.;útéýin- mgu heilsuspiJlandi husna*ðis • kauþstoðum óg kaupfúnúiri faka gildi. Fyrsta þrívíddar- mýiwtebókin/ P’yr|jia|||>ríiýí ei* komin á markaðinn hér heima meö innlcndum myndum og texta. Þettá er 'títið bókarkver, ætl- að börnum og rieitir: „Sérðu það, sem eg sé1“ Bókin er að öllu leyti iimlénd ,franileið.sla. Gúðrii..Þórðai*son bláðamaðúr.cig' Ljósmyndastofii. .. Lof&. -tóltu saýndírnaty Litróf gerði.prént- mysd^nótifi^ cá. Sddæ jpf entaffi. ’’ Hverju fcintafeí' 'Öiatáiritmár geyma Vlljt menn láta jóiatré haida bai'ri símx. sem lengst má fylgja eftirfarandi ráöum. Strax og trén eru tekin þeim skai stofninn settur í vatnsker, fötu eða stamp, og skal tréð látið standa í vatni allan tím- ann til jóla. Ef tíð er frostlaus eða frost- iítii skulu trén geýmd úti á riijög skýidum sta’ð,. Næðingar fara mjög illa með taarrið. Komi firóstriörkur sfcúlu þau tekin inn og höfð á köldum stað. Með- an þau standa mni .æt.ti að ýra þau tvisvar eða þrisvar á dag, þanrrig áð barrið. lialdist sefn aih’a rakast. r.?,_ ,.if Strux pg. dregur., úr frosti skulu ti*é.n. fiutt út aftur. Trén á ekki að táka inn fyrr en síðari hluta: aðfangadags, Til ér jólatrésfótur með skál, þar sem unnt er að láta stofn- inn standa í vatni. Slílcir fætur eru mesta þapfaþirig, .og sé þess gælt að vatniff gufi aldrei upp, halda trén barrinu langtum iengur en elis.- Ennfremur verða trén síður eldíiöi,. og en þafh kostor, ef fcerti’ eru rioUnV (Erá ;Land- '^fákíslusjoði). ’" ■ - - -- vill engin nema hið bezta C í jóla-sukkulaðiö J »* einungis J Drostef— Kakó \ og allir veröa ánægdir. 5 ■ Einkaumboösnienn: Agtiar Norðfjörð & Co. luf. Lækjargötu 4. Simi 702-0 og 3183. ytvwyvvywvwwwvwwv Stúlka óskast til starfa veitingastofu. Úppi. í sítha 2423 eftir kí. 7 í kvöld. Aim. Va.stírigna**!** Láiiastarísean Verábféíakattp Austurstræt: 12. Sími JOLA- VÚRURNAR iiomttttr Fyrir lUian u r: Amerísk náttföt og nátt- kjólar. NYLON nærföt, blússur, buxur, sokkar, brjósta- ’höld með og án hlýra. Morgunsloppar, fallegir, Jersey-peysur og pils, nýtt úryal, ‘Teygjubelti, flauel og rifs- teygja, Indyerskir og amerískir smádúkar og löberar. Plástdúkar, Borðdúkar frá Jápan, Hanzkar, treflar, höfuðklút- ar, slæður, Burstasett, Manleuresett, skrautkambar gulllitaðir, myndaveski, skrautskrín, ilmvötn, baðsölt, margs- konar snyrtivörur og ótal margt fleira. F\tfrir hrrra r Skyrtur, .flestra tegunda Nærföt, stutt og síð — þýzk, ensk og innlend, Náttföt, fallegt úrval, Silkisloppar, skiimhanzkar, Treflar, margar gerðir, Sokkar í úrvali, Peysur, Bindi, Þverslaufur, Raksett, Rakvélar, Leður- belti, Skjalatösbur, Möþp- ur, kveikjarar á borð og í vasa. Fyrir hu rn ay iittfjfiinfju : Amerískir og íslenzkir barnagallar og' úlpur, Matrósaföt og kjólar, mjög ódýrt. Golftreyjur og peysur telpna, rnikið úrval, Telpubuxur, sokkar, leistar, Ðrengjaföt, ensk, stakar buxur, skyrtur, nærföt, sokkar, vesti, peysur, húfur, belti, slaúfur, skólatöskur, barnavelý- lingar amerískir, sma- .barnafatnaðui' allskonar : miklu úrvali. Margskonar fyrir börn og uaglinga. JÓLATRÉ — Jólatrésskraut *— Jólahöud — Jólapappír — Jólamerki og kort. Enufremur , allavega hentugar JóUwjafÍr EitthvaÖ fyrir alla. SPÁRIÐ HLAUPIN ... og lítift iiui, þar sem er: J 1 i-HUG AVEG 10 - SIMI 33«T ) * ..áýsama^staft.,^ »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.