Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Laugardaginn 12. desember 1953 284. tbl. írukku eitrað heimahrugg. Tvö umferðarslys urðu í gær. Tvö umferðarslys urðu hér í bænum í gær. Voru það konur sem slösuð- nst í báðum tilfellunum. Fyrra slysið varð um hálf þrjú leytið í gær á gatnamótum Austur- sírætis og Pósthússtrætis. Þar varð Elísabet Magnúsdóttir, Grettisgötu 43 fyrir bifreið og meiddist nokkuð á hægri oln- boga, en meiðslin ekki talin mikil. Hitt slysið varð norðarlega i Lækjargötu á sjöunda tíman- um í gær. Þar var Guðríður Jónsdóttir Mímísvegi 2 að fara yfir götuna, en varð þá fyrir bifreið og slasaðist. Flutti sjúkrabifreið hana á Landspít- alann og við rannsókn kom í ljós að hún hafði fótbrotnað. Útflutntngur í itáv. natn nærri 100 miHj. kr. Útflutninguruin jan.—nóv, nam 626.8 millj. kr., en á sama tíma í fyrra 597.7 millj. r. í nóvember nam útflutning- urinn 97.1 millj. kr., en í sama mánuði í fyrra 92.8. Innflutningurinn jari.—nóv. nam 940 millj. kr., en í fyrra á sama tíma 842.9 millj. kr., í nóvember 126.8 og í sama mán- uði í fyrra 88.9. Vöruskiptajöfnuður í nóvem- ber varð því óhagstæður um 29.6 millj. og í jan.—nóv. um 312.2 millj. Af innflutningsverðmætinu í nóvember 1953 voru 31.938 þús. kr. vörur til Sogsvirkjun- arinnar, og þar af voru vörur að upphæð 4.557 þús. kr. raun verulega fluttar inn á árinu 1951, og 27.381 þús. kr. fluttar inn á árinu 1952, þó að þær væru ekki tollafgreiddar og þar með teknar á innflutnings skýrslur fyrr en í nóvember 1953. Göróttur drykkur. í gærkveldi fór maður nokk- ur í heimsókn til vinar síns. Tók vinurinn vel á móti hon- um að sjálfsögðu og gæddi honum á heimabrugguðu öii eða víni. En er þeir höfðu drukkið skamma stund fóru þeir að finna itl vanlíðunar, sem ágerðist þeim mun meir sem drykkjan yar fastar sótt. Þar kom að þeim þótti ekki annað hlýða en sækja lækni og dældi hann ólyfjaninni upp úr þeim. Lögreglan fékk málið tii meðf erðar. í gærmorgun þegar fólk úr íbúðarhúsi einu hér í bænum kom í þvottahúsið lá þar sof- andi maður, sem íbúarnir þekktu ekki. Var lögreglan fengin til þess að stjaka við manninum og spyrja um erindi hans. Kvað hann á sig hafa sótt svefn þegar hann átti leið fram hjá húsinu og því farið þarna inn og lagt sig. Stuldur. Maður nokkur kærði yfir þvi um miðnættið í nótt, að á með- an hann hafi skroppið inn i hús eitt hér í bænum haf i verið stolið úr bíl hans pakka með allmiklu af verðmætum varn- ingi. í heimsókn Elísabetar og Filippusar til Bermuda kom það fyrir, að svertingi einn fleygði sév í duftið til þess að votta drottningu virðingu sina. Þótti betta leiðinlegt atvik, en mannaum- ínginn var tekhin fastur. Hagur Fftigféíags ísbnds sfendur með mlklum blóma, Brúttótekjur í fyrra voru 16,4 millj. ákveðið að greiða hluthöfum 4% arð. 111 á kjörskrá við bfsktipskiörtlk Kjörseðlar hafa . nú verift* sendir öllum þeim, er atkvæð- isrétt hafa við biskupskjör. Voru seðlamir sendir öllum starfandi prestum þjóðkirkj- unnar, svo og kemiurum við guðfræðisdeild Háskólans, en samtals má segja, að 111 manns séu á kjörskrá við þessar kosn- ingar. Síðan eiga kjörseðlarnir að vera komnir til biskupsskrif- stofunnar fyrir miðnætti þann 12. janúar n. k^______________ Af skýrslu þeirri, er Örn O. Johnson, framkvæmdastj. Fhig- félags ísiands, fluíti á aðalfundi félagsins í gær, er Ijóst, að hagur bess stendur með miklum blóma. Skýrsla Arnar var hin fróð- legasta, og var þess þar m. a. getið, að bruttotekjur af innan- lands ög milhlandaflugi félags- ins hafi á árinu 1952 orðið um 16.4 millj. króna, en .nettó- tekjur (hagnaður) 93 þús. kr., og er þá'búið að draga frá af- skriftir á vélum o. s. frv. Er þetta ágæt útkoma, og talsvert betri en verið hefur undanfarið. Ákveðið var að greiða hlut- höfum A% arð. Flugfélag ís- lands hefur nú 7 flugvélar í notkun. Gullfaxa, 3 Douglas- vélar, 3 Katalína-báta, og einn Grummanflugbát, sem grípa má til í viðlögum. Bruttotekjur af millilanda- flugi urðu 9 millj., en af innan- landsflugi 7,4 millj., en það er Togamir veiða frystingu. Fárþegar í innanlandsflugi í fyrra urðu 32.662 (48% aukn- ing), en í millilandaflugi 5,308 (21% aukning). Rætt hefur verið um kaup á nýjum flugvélum, bæði til millilandaflugs og innanlands- flugs, og eru þau mál til athugunar hjá stjórn félagsins. Standa vonirtil, að unnt verði að efla flugflota félagsins innan tíðar. Stjórn F. í. var endurkjörin, en hana skipa:. Guðmundur Vilhjálmsson, formaður, Berg- ur G. Gíslason, Friðþjófur O. Johnson, Jakob Frímannsson og Riehard Thors. í varastjórn eru Jón Árnasön og Svanbjörn Frímannsson. í Flestir togaranna eru nú á veiðum fyrir frystihúsin og er aflinn mestmegnis þorskur. Jón forseti landaði 164 smál. í Rvk. í gær, aðallega þoi-ski?, og fór aftur á veiðar í morgum Verið er að landa úr Þorsteini Ingolfssyni. Á ísafirði hafa nokkrir tog- arar landað, Sólborg, Úranus og marz, og var mikið af fisk- inum flutt á bílum til Hnífs- dals, Bolungavíkur og Súða- víkur. Fleiri mundu hafa land- að, ef unnt hefði verið að taka við meiru aflamagni til verk- unar. — Gylfi kom til Patreks- fjarðar í gær og landaði 85 smál., en hann landaði á Akra- nesi fyrir yiku, eins og áðurí hefir verið getið. i AS veiici Grettís lokifq, geta il skip k«iS á Isafjttri. 151 Framkvæmdirnar kösta um miliféit króna. Dýpkunarskipið Grettir fiiefir ienzk skip fjotið þar inn, hvern- «nnið «ð hafnarbótum á Isa- firði síðan í október sl., og mið- ar vcrkinu vel áfram. Vísir átti tal við Emil Jóns- son vitamáiastjóra í morgun og fekk hjá honum eftirfarandi ., upplýsingar um þetta. Grettir vinnur nú að dýpkun Sundanna, eða innsiglingar- irinar inn á Pollinn. Þar er verið að dýpka innsiglingarrennuna, sem verður 700 m. á lengd og 40—50 m. á breidd, og er því . verki langt komið. i Að verkinu loknu verður rennan hvergi grynnri en 7 ,m., en bað þýðir, að þá geta öll ís- ig sem stendur á., sjávarföllum. Til þessa hefir innsiglingin ekki verið nægilega djúp, eða um 4 m. á dýpt þar sem hún er grynnst, og hefir það valdið því, að stærii skip hafa orðið að sæta sjávarföllum. til þess að komast inn. Þetta er allmikið verk og kostnaðarsamt, en ráðgert er, að dýpkunarf ramkvæmdirnar muni kosta um 1 millj. kr. Hins vegar verður mikil bót að þessu, eins og nærri má geta, og siglingar allar auðveldari og samgöngur á sjó þar með betri við höfuðstað Vesturlands. farasl flugslysi. Inslveísk farþegaflugvél fórst í morgun, skömmu eftir að hún lagSi a£ síað frá Nagpur til Madras. 13 mcnn biðu bana. 3 menn af áhöfninni voru meðal þ<eirra, sem létu lífið, en sá fjórði — flugstjórinn — var hinn eini, sem í flugvélinni var, sem komst lífs af. Vísitaian óbreytt. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. desember s. .1. og reyndist hún vera 158 stig. (Frá! viðskiptamálaráðu- neytinu). SíÖasta sala í ÞýzkalaiiflE. B.v. Sléttbakur seldi í Cux< haven í gærmorgun 220 smál. fyrir 328.000 kr, Þetta er seinaáta salan í Þýzkalandi á vltrinum. AUs hafa togarar faiið 31 söluferð og landað þj^f 6586 smál. af fiski, sem sjejRiust fyrif samtals um 12 nijllj. kr.___________. 3 skip bsta 4000 lestir af verkuium og óverkuSuni fiski. 17 OO lesftjúr-• ¦ fáríi sss-eö' Arnar- - fellí til lirazllin. Ywætr smáfelpur royrtar. T'vær lítlar telpur, 3. og \Vz árs, fundust myrfar í Edinbo-rg i morgun. Þeifrá hafði yerið saknað frá því i gærmorgun. — Maður nokkur hefur verið hándtekinn, grunaður. um að vera .valdur.að da'«5a þeirra. Haftnær 4000 smálestir af verkuðum og óverkuðum salt- fiski munu fara héðan í 4 skip- um:. fyrir áramót næstu, til Grikkíands, Brazilíu og ítalíw, en skip híeður væntanlega til Spánar uin áramótin! Norskt skip, Röskva, hefur aS undanförnu verið hér á strönd- inni 'íl fisktöku, og fer upp úr helgiani með 1000 smálestir af óverkuöufn fiski til Grikklands. Arnarfell er að byrja hleðslu á um, 1700 smálestum af þurrk- uðum -f iski til Brazilíu. Skipið fef :beint til Rio de Janeiro, en mun köma við á Azoreyjum til þess að fá olíubirgðir. Þetta er í annað skipti, sem íslenzkt skip fer beina leið til Brazilíu me& fiskfarm, og mesta magn, sem hefur verið flutt héðan þangað í einni skipsferð. Fyrir fefð sína. fil Brazilíu fór Arnarfell í marz síðastliðnum. Katla er að byrja hleðslu til ítálíu og mun fara þangað upp úf 20 þ„. m. með 11—1300 smá- lestir afls;óverkuðum fiski. Loks síhnda vonir til, að híeðsla skips, sem fer til Spán- ar, hefjast um áramótin. •• V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.