Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 2
n 2 VfSIR Laugardaginn 12. desember 1953 ,yWW^^I'l#Vrt^JF^Vft^«VVV%^Ptf'hffhfl^aW'* Minnisblað almennings. Laugardagur, desember, — 346. dagur 12. ársins. Flóð ' verður næst í Reykjavík kl. 21.40. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.00—9.35. Næturlæknk* er 1 Síysavarðstofunni. 5030. er 1330. Næturv»rður í Ingólfs Apóteki. Sími Sími K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hagg. 2. 3—9. Hebr. 12. 25—28. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 13. des., verður Arinbjörn Kol- IWVKMit wvww BÆJAR- uwvnw VVWVWVWV--J--". WWUVWAW WWWWW^V. bíWWUtt WWWJWWtfuWWWWWJWWWJWAWAWWWtWM Kristniboðsfélag karla er 35 ára á morgtm (sunnu dag). í tilefni af afmælinu efn-' ir það til kaffisölu í kristni- boðsbúsinu Betaníu, Laufás- vegi 13. Kaffisalan hefst kl. 3. Afh. Eddusöfminin. Vísi Ónefndur 300 kr. Aheit á Strandarkirkju Ása 20 kr. afh. Vísi: Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin sam- an i hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Ósk Jóns- dóttir og Valtýr Jónsson. — Heimili þeirra er í Stangarholti 20. — 5.- Frjáls verzlun, -8. hefti þessa árs, hefir beinsson, Miklubráut 1. Sími VM borizt Efnið er fjöibreytt 1877 Utvarpið í kvöld. Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). *— 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Kappflugið umhverfis jörð- ina" effir Harald Victorin í þýðingu Freysteins Gunnars- sonar; VII. (Stefán Jónsson námsstjóri). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit: „Johan Ulv- stjerne" eftir Thor Hedberg, í þýðingu Lárusar SigUrbjörns- sonar. Leikfélag Akureyrar flytur. Leikstjóri: Jón Norð- fjörð. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Danslög (plöt- ur) til kl. 0.2.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudogum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið Eunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Landsbókasaínið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla viká dagá nema laugardaga kt 10—12 og 13.00 —19.00. MpMAfátahK 2085 m ' a 5 b '3 1 9 •* » « 10 »fa » 13 8S3H ¦ / ¦ ¦ 1$ og læsilegt og má af því nefna viðtal við Ingólí Jónsson við- skiptamáláráðherra, frásögn eftir Oscar Clausen, skemmti- legt viðtal við Helga Loftsson, sem siglt hefir víða um heim og er nú 2. stýrimaður á einu af skipum Isbrandtsens í New York. Þá er grein eftir dr. Jón Vestdal um sementsverksmiðj- una, þankar um Hjört Hansson sjötugan, ferðasaga eftir Hjört Jónsson, og margt fleira, en allmargar myntíir prýða ritið. Messur á mórgun. Háteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta á sama stað kl. 10.30 f. h. Síra Jón Þorvarðsson; Dómkifkjan: Messað kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. — Kl. 5. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Barnasamkoma í Tjarnar- bíói á morgun kl. 11. — Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jarðarkiíkja: Messa á mofgún kl. 2. Sífa Garðar Þor- steínssön. Búsfaðaprestakall: Messað í Fossvogskapellu kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30 Gunnar Árnason. Lárétt: 1 Eru kunnugir, 3 tveir fyrstu, 5 sigraður, 6 vöru- merki, 7 ósamstæðir, 8 eftir sár I ('ákv.), 9 espuð, 10,, þrá,., 12 . tryllt, 13 stefná,' 14* flýtiC 15 deild. 16 spíra. Lóðrétt: 1 Háð, 2 stefna, 3 nafn, 4 þvoði, 5 háifúldinn, 6 kveðið, 8 reið, 9 hress, 11 andi, 12 reykja, 14 flein. Hjúskapitr. Gefin verða saman í hjóna- band í dag áf sira Jóni Auðuns ungfrú Grétá Jóhannesdóttir og Magnús Halldórsson út- varpsvifki. Heimili þeirra f verður á Vesturgötu 24. Áheít á Slysavarnafélag íslands. E. J. Slysavarnad. Kollfirð- ingur 10 kr. S. E. 25. .1. O: 50. V^Áslaug 100. Þorkell Guðmttnds- son, Óspakséyrí 150. S. S. S. S. 1Q_S. G. 50. I. Á. 100. B. J. H. 40. Stefán Hannessön 50. Ónefndur 100. Ung stúlka 140: SígurSuf,;^p;yðarson 100. Una Benjaminsdottir 50. Gamall Patreksfirðingur 50. Ónefnd 100. Anton Sigurðsson, Fá- skrúðsfirði 100. E. S. 100. Ónefndur 500. N. N. 100. V. K. 50: G. S. G. 200. Ágúst Guð,- jónsson, Reyðáffirði kr. 12.50. Lausn á krossgáíu nr. ,2082. Lárétt: 1 Ráð, 3 LSV'5'hoð. 6 gát, 7 AK, 8 nota. 9 sár," 10 klar, 12 ha, 13 UUU, Míár, .15 RX, 18 ráf. , lp, ,,,. Lóðrétt: 1 Rok,;a""á'ö/ 3-lát, 4 stað'ar, 5 barkur, 6 gor, 8 nár, 9 sáu, 11 Lux, 12 háí. !4 tá. * , Gjafír til Mæðrastyrftfií'"»fndar. Lárus G. Lúðvígsson skóverzl. 500 kr. Ríkisféhirðir og starfs- fólk 115.Verzl. Kristj. Siggeirss. & 'starfsfólk 210. Stafkárl 50. Eria óg Ihgólfiif '50.' TöU^lora- skrifst-5Ö0. Verzj., H. Toft, fatn- aðtir. Sk'jólfaía- a£ h--lpj&ge7$m 640. Grænmetisverzl. ríkisins & starfsf. 500. Áfengisv. ríkis- ins 1000. Olíuverzl. ísl., starfsf. 425. Þórður Sveinsson & Co. 200. Verksm. Vifilsfell 200. Gísli Guðmundss. 100. Helgi Magnúss. & Co. 500. Timburv. Árna Jónss., starfsf. 700 Sverrir Bernhöft heildv., starfs. 495. Ólafur B. Björnss., heildv. 200. Frá systkinum, fatnaður. Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar! Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Rvk. í fyrrakvöld til New York. Drangajökull kom fil Hamborgar í gærmorgun. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík á mánudagsmorgun austur um; land í hringferð. Esja er á Aust-: fjörðum á suðurleið. HeríSu- breið fer ff á Reykjavík snemma á mánudagsmorgun til Kefla- víkur og þaðan austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjárðarhafna. Þyrill átti að fara frá Reykjavík í gær- kvöld vestur og norður. Skaft- fellmgur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell og Arn- arfell eru í Reykjavík. Jökul- fell átti að fará frá New York í gær til Reykjavíkur. Dísarfell fór frá Reykjavík í gær til Ham borgar, Antwerpen, Amster- dam og Leith. Bláfell fer frá Raumo í dag til fslands. Veðrið. Reykjavík, í morgun: SSA 2, 1. Stykkishólmur SSV 1, 1. Galtarviti SSA 3, 1. Blönduós SA 3, ~-i: Akureyri SSA 3, 3. Grímsstaðir, logn, 0. Raufar- höfn SSV 2, 1. Dalatangi, logn, 5. Horn í Hornafirði V 5, 3. Stórhöfði í Vestm.eyjum SSV 5, 2. Þingvellir A 2, -=-2. Kefla- víkurflugvöllur SSV 4, 1. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- vestan kaidi og él fyrst. Vax- andi suðaustan átt með slyddu og síðan rigningu í nótt. Hvass- viðri með morghinum. BEZTABAUGlTSAfVfSf vinna alls- konar störf — efi fía&'þarf ékki ab skabq pær neití, Nivéfa böétir ij'rþví. Skr.:*;.;j;ftjJoft og innivera.-^fsrÍF. húð yoar föla og þurro, Niveabætirúrþví. Slæmt vefitff gerir • liúb ýbar hrjúfa og stökkci NIVEA bætir úr þvi Fiíet, buff, gullach, halck. Búrfeil Skjaldborg. stoi 8276A Léttsalfað og nýtt dilka- kjöt, nýsláti-að svínakjöt og nýsviðin svið, rjúpur á 8,50 stykkið, hjörtu og hangikjöt í miklu úrvali. KAÞLASKJÓLI 5 • SÍMl 8224S Jólahangikjötið er komið. l?rvals diíkakjöt kemur dagrlega úr reyknum. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. 1 DAG: JÖLAKANGIKJÖTIÐ tekið úr reykofninum vikulega. Kaupið meðan úr nögu er að velja. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Rjápur á 8,50 pr. stykki >g úrvals hangikjöt. Kjöí og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853. Nesveg 33, simi 82653. Melhaga 2, sími 82936. JÓLAHANGMJÖTIÐ.. er komið. Dilkakjöt, geldf jái - kjöf. Kaupið meðari úrvál- ið er bezt. Kaupið bar sem urvalið er mest. Matarbúðk Laugaveg 42, sími 3812. irt^%^^^^rt^^tfWlv^^rt^^s^fWV^w^rf^^^tfW,w%ffiffíiniArt^rww^JSr* «___ r ' Látið nylonsokka ' yðar enda helmingi ien Hér koma góð tíðindi um nylon- sokka: Nylife er nýtt skolunarefni til þess að varna að í þá komi lykkju- falLsrákir. Þær orsakast tíðást af því, að þræðirnir hafa hnökrað, og nylon dregst auðveldlega saman í hnökra sökum þess að garnið er svo slétt og hált að lítið þarf til þess að þræðirnir dragist til. Nyfife verkar sem hér segir: Þegar þér látið nyionsokkana yðar niður í Nylife, sezt á hvern þátt í þræðinuni ósýnileg himna af efni sem nefnist polycrol og gerir hann óhálan. Grípa þá þræðirnir hver annan og dragast ekki lengur auðveldlega til. Er því þar með varnað að hnökrár myndist, og þá einnig lykkju- fallsrákirnar. Endast þá sokkarnir helmhigi lengur. ~4r Nylife varnar gljáa, sem ekki þykir fallegur. + Nylífe losbwr sokKanna falla betur að fceti og varnar 'því, að saúmarnir aflagist. ¦JrNýlife getur engum skemruium valdið á sokkum yðar og breyttr hvorki lít né þéttleika prjónsins. REYNSLUPRÖF STNA j ÁIIRÍF l EHEFUR:: ! WJ-UK ^.Íá^Ji^ ,-; '- "j v ¦¦ - ¦ Petta sokkapar var þvegið á venju- legan hátt, en aðeins annar sokk- uffiSn skolaður i NyUfe. Báðir voru heM dregnir yfir gróf an sandpappir vfiS alveg sömu skilyrði. Þessar mvntílr, sem ekkert yoru lagaðar til, sýna hve furðulegur árangur várð. Útvegið yður NvJife þegai- í stað. Ein flaska er nóg í 25 ffvotía.. Nyiife fæsí hj-á lyfsölum og í búðuni. #í? í m m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.