Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 12.12.1953, Blaðsíða 8
Þei? sc-m gersst kaupeadur VÍSIS eftir I*. hveri naáaaSar fá blaðíð éfcerpis tíl máBsðamóta. — Sími 1640. VtSIR cr óðýr&sta blaðið ©g H fcaB ÍÍol- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerixf áskrifendor. Laugardaginn 12. desember 1953 Sýitiftg fru Unnar Qlafsdóttur á kirkjulistgripum opnuð í dag. Mniiiritir verða sýndir í Stokkkólmi effíir áramóf ín. I dag er opnuð í Þjóðminja- safninu sýning frú Unnar ÓI- afsdóttur á handunnum, kirkju- legum listmunum, og er iþetta í fjórða skipti, sem hún efnir til slikra sýningar hér. Tvívegis hefur verið óskað eftir því, að frúin ef ndi til slíkr- ar sýningar í Svíþjóð, og er í ráði, að hún fari til Stokkhólms eftir áramótin með hina fágætu og frábærlega vel gerðu muni, ¦sem Reykvíkingum gefst nú kostur á að sjá fram undir jólin. Vöktu hrifni Sibyllu prinsessu. . Hjá frú Unni starfa tvær systur^ sem mörgum er kunn- ugt, Ásdís og Iðunn Jakobs- dætur, og hefur Ásdís unnið hjá henni 12 ár, en Iðunn S. Þær hafa og notið tilsagnar merkrar sænskrar konu, Gurly Hillbom, sem kom- tvívegis hingað til þess að kenna þeim, en sérgrein hennar var kirkju- legur listsaumur. Gurly Hifl- bom lézt í maí s.l. og var henn- ar þá getið sem færustu konu Svíþjóðar í þessari grein. Er þessa dagana haldin minning- arsýning um hana í Stokkhólmi. Þær systur unnu í 2% mánuð á þessu ári í frægustu stofnun Svía, sem framleiðir kirkjulega listmuni, en það mun einstætt, að erlendu fólki sé gefinn kost- ur á aðalstarfi þar. Hefur þess verið getið í blöðum, að Sibylla Svíaprinsessa háfi komið í stofnunina, er þær systur voru þar, og hafí þau orð um, að hún hefði ekkert fegurra séð þar, en það, sem þær voru með í höndunum. En þá gripi getur að líta á sýningunni. Er 'hér. um að ræða altarisrefil með upp- " hleyptum gull- og silfursaum ' og altaristöfiu, hvorttvéggja frábærlega vel gert Aðrir munir. Mikla athygli vekja eftirtald- ¦ ir munir: Altaristafla (Kristur , á krossinum). Myndin er saum- , uð í dúk úr Bessastaðahör, unn inn erIendis,.og yar altaristafl- an einkáeign Sveins heitins Björnssonar forseta, og nú eign frú Georgíu Björnssorn Blár hökull, nýgerður, gull- saumaður með innsettum stein- um úr Glerhallarvík. •;'; Hér hefur verið brugðið út frá því, sem algengast er, að .íafa hökul í rauðum lit. Þessi fagri hökull er gjöf til Siglu- qarðarkirkju, frá börnum og jarnabörnum Guðm. heitins .íaf liðasonar. Altarisklæði, saumað með ís- enzkum hör og gullvír í svart /aðmál, og er allt efnið íslenzkt lema gullvírinn. Unnur sýn- r hér á fagran hátt, hvernig ,iún hugsar sér altarisskreyt- tngu á föstudaginn langa. Altaristafla (hjörturinn og 'srossinn), með 42 brimsorfn- ím steinum úr Glerhallarvík, innsettum eins og brimið skol- aði þeim að rótum Tindastóls. Rúm leyfir eigi að geta fleiri nuna sérstaklega, nema aðeins irepa á knipplinga úr Bessa- staðahör, skatteraða samfellu (sem er í einkaeign), vegg- teppi (Mjallhvít og dvergarn- ir sjö) og útsaumað Kalablóm, tvennt hið síðasttalda gert af frú Unni, er hún var tólf áia. Til stuðnings blindum. Frú Unnur hefur jafnan látið allan ágóða af sýningum sínum renna til blindra, en vegna mikils tilkostnaðar verður sá háttur hafður á nú, að að- gangur að sýningunni verður 10 kr., en mönnum gefinn kost- ur á að kaupa smámuni úr málmi, ætlaða til að skreyta jólaborð, og gengur allur á- góði af þeim í blindrasjóðinn. Munirnir kosta 10 kr., en frjálst er þeim, er' þess óska að greiða meira blindum til stuðnings. ikiSl áhugi og góður árangur balleffskóle Þjóðleikhússins. Þar era skipanir gefnar á frönsku, en nemendum gengnr prýoílega, segtr Bfdsted batlettmeistarf. Gouzenko mun svara. Einkaskeyti frá AP. N. York í gær. Rússinn Igor Gouzenko, sem nú er kanadiskur borgari, hefur fallist á að svara fyrirspurnum manna úr undirnefnd innan- landsöryggisnefndar öldunga- deildar Bandaríkjaþings. Tilkynning hefur verið birt um þetta í Kanada. Fyrir'- spurnafundurinn verður hald- inn þar í landi og stjórnar hon- um maður, til þess skikkaður af Kanadastjórn. Fundurinn verð- ur haldinn fyrir lyktum dyr- um og ekkert birt nema Kan- adastjórn leyfi. Verður þannig að fara í öllu samkvæmt áður birtum skilyrðum hennar. Flokkaglíma Rvíkur háð á morgun. Á morgun fer fram í íj>rótta- -húsi Jóns Þorsteinssonar flokka glíma Reykja^níkur og hefst hún kl. 2. Keppt verður í 3 flokkum, og tveim drengjaflokkum, en þátttakendur eru alls 25. í I. (þyngsta flokki) eru 8. kepp- endur, og þeirra skæðastir vafalaust þeir Rúnar Guð- mundsson og Ármann Lárus- son: f 2. fl. eru meðal keppenda þeir Gunnar Ólafsson og Gísli Guðmundssön, báðir kunnir glímumenn. rStsmri haliar" í síoasti kvöid. smn í kvöld eru allra síðustu for- vöð að sjá Sumri hallar, hinn afburða góða sjónleik Tenn- essee Williams. Leikhúsvinir hafa fjölsótt sýningar á þessu leikriti í Þjóð- leikhúsinu, og leikdómarar hafa verið mjög á einu máli um á- gæti þess. Nú líður að jólum, annir kalla að, en fleiri verk- efni liggja fyrir Þjóðleikhús- inu. Ástæða er því til þess að hvetja þá, er hafa ekki séð Sumri hallar, að gera það nú í kvöld. tLciðréttiwig. I frásögn Vísis í gær um rekstraryfirlit ríkissjóðs á 9 fyrstu mánuðum 'þriggja síðustu j ,ára (og þar með talið yfirstand- andi ár) varð meinleg prent- villa í upphafsklausu fréttar- innar. Átti að standa að kostnaður við forsetaembættið hafi aukizt frá árinu 1951 úr 393 þús. kr. í 525 þúsund krónur árið eftir Á yf irstandandi ári hækkar kostnaðurinn svo í 693 þús. kr. svo sem stóð í blaðinu í gær. En þarna í öllum tilfellum var átt við 9 fyrstu mánuði hvers í framangreindum tölum felast í senn laun og risna forsetans. ¦: ¦¦'. ¦ ..... H .-¦. ¦¦¦¦:¦¦¦ ¦¦-'¦: ¦¦ ::--':- ¦¦: A líér sjást nokkrír nemendur balleítskólans með Bidsted ballettameisara. f ballettskóla Þjóðleilíhússins eru nú um 140 nemendur, allt frá 7 ára og fram yfir tvítugt, en allir eiga þessir nemendur sammerkt í 'því, segir Erik Bid- sted ballettmeistari, að áhugi þeirra er frábær, og alúð við æfingarnar eins og bezt verður á kosið. Tíðindamaður Vísis brá sér í vikunní í Þjóðleikhúsið og ræddi við Bidsted um skólann og starfsemi hans, en'hann annast þar kennslu, ásamt konu sinni, Lisu Kærgaard. Ekki var annað að sjá en að æfingarnar gengju af fullu fjöri í æfingasalnum uppi á lofti, en þar stóðu nemendur í röðum upp við slár og hreyfðu sig eftir hljóðfalli slaghörpu, samkvæmt skipunum Bidsteds, sem allar voru á frönsku. Þar var' talað um „demi-plier", „rond des jambes a terre" og „rond des jambes en l'air", og enda þótt hinir verðandi ballett dansarar hafi ekki skilið sjálf orðin, sem varla er von, skildu 'þeir mæta vel, hvað gera átti, er þau voru sögð. Franskan er nefnilega hið klassiska mál ballettsins, hvort heldur hann er dansaður í Höfn, London, Reykjavík eða Moskvu. Sama kerf i og í Moskvu. „Annars komu rússneskir ballettdansarar hingað í heim- sókn á dögunum," segir Bid- sted, „og þeir voru undrandi yfir því, að hér skyldi vera kennt eftir sama kerfi og þeir hafa hjá sér. En það er ekkert undarlegt, því að við lærðum það hjá rússneskum dansmeist- urum i París, en þangað flykkt- ist ballettfólk á sínum tíma. Þessir rússnesku gestir voru undrandi yfir því, hver árang- ur hefði náðzt hér á svo skömm- um tíma. En það er vitanlega fyrst og fremst undir eindæma áhuga komið, sem þessir ungu íslendingar sýna." Nemendur eni allsum 140, eins og fyrr segir, og er þeim skipað í 6 fiokka eftir aldri og kunnáttu, en sumir voru í skólanum í fyrra. Þá voru um 60 í skólanum, en talan hefur sem sé meira en tvöfaldazt. Hífuðtilgangur með rekstri ballettskólans er tvíþættur: Annars vegar aðkenna ungling- um (og fullorðnum) ballett til þess að öðlast fagrar og mjúkar hreyfingar, en fáar „íþróttir" eru betur til slíks fallnar en einmitt bállettinn., og hins veg- ar að koma hér upp' sérstökum ballettflokki við Þjóðleikhúsið. Nú rpá heita, að skólinn hafi í takinu um 35 manna flokk, sem sýna mun'hér í vetur. Sumir skara mjög fram úr. Nemendur úr skólanum munu sýna ballett í barna-jólaleik- ritinu FerSin til tunglsins, og í náinni framtíð verður aftur tek- inn til sýningar ballettinn Eg bið að heilsa, seff. hætta varð við ifyrra. Þá má geta þess, að Bidsted hefur samið nýjan ballett og er með annan í smíS- um, en þeir verða báðir sýndir hér síðar í vetur eða vor. Tíðindamaður Vísis spjrr Bidsted, hvort einhverjir nem- endanna séu sérlega efnilegir. ,,Nemendurnir eru allir góð- ir," segir Bidsted, „en einir 15- 16 hafa alveg sérstaklega mikla danshæfileika, og þar af eru svo aftur 3 eða 4, sem alveg tvímælalaust gætu orðið frá- bærir dansarar. En ballettinn krefst óhemju-mikillar æfing- Frb á 5- s. Mikill útflutnmg- ur Breta í nov. Útflutningur Breta í nóvem- ber nam 240 millj. stpd. og var hinn mesti í 20 mánuði. Innflutningurinn nam'¦'.272.5 millj. — Thornycroft verzlun- arráðherra sagði í gærkveldi, að ekki væri hægt að miða við skýrslur um útflutning og inn- flutning fyrir einn mánuð. Ef miðáS væri viS 11 mánuði 1952 (1/1.—1/12) kæmi í Ijós, að verðmæti útflutnings væri heldur meira en útflutnings- magnið aðeins minna. í tilefni af horfunum í iðnaði pg útflutningsverzlun hafa ýms ir leiðtogar á sviði iðnaðar og verzlunar vakið athygli á hinni harðnandi samkeppni, sem Bretar eiga við að striða, ekki sízt frá Þjóðverjum í Véstur- Þýzkalandi. Er þjóðin mjög brýnd til nýrra átaka, — aSr- ar þjóSir vinni undir drep til þess aS afla nýrra markaSa og halda þeirn, og hið samá wrSi Bretar að gera. Sambaiidsflokkur Súdaes stærstur. Úrslit eru að mestu kunn í kosningunum til efri deildar þingsins, sem sett verður á stof n í Súdah. Eins og í kosningunum til fulltrúadeildarinnar hafði Sam- bandsflokkurinn langmest fylgi. Af 30 þingsætum hefir hann fengið 20, tveir fl., sem vilja sjálfstætt Súdan 5 og ó- háðir 2, en ókunnugt um 3 þingsæti. — Sambandsflokkur- inn vill samband við Egypta- land. Liði Mau Máti- manna tvístrað. Einkaskeyti frá AP. London í gær. Brezkar sprengjuflugvélar £ Kenya flugu í morgun yfir stöðvar Mau Mau-manna, sem voru áð draga að sér lið skammt frá brezkri flugstöð. Varpað var niður 10 smálest- um af sprengjum ög!herlið:haft reiðubúið til þess aS gera árás þegar, að sprengjuárásinni lok- inni. r : 5=1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.