Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánndaginn 14. descmber 1953 285. Ibl. Verður hætt að selja nýjan f»orsk og ýsu í fiskbúðunum ? Heilsnasm Jfiskyeýðið kemur bí« til kasfa viðsldptamálará&herra. Undanfarið liefur staðið í | tilmælum þeirra. Var ikveðið, síappi um verð a nýjum þorski að ef ráðuneytið teldi síg ekki og ýsu í fiskbúðum bæjarins. fíafa fisksalar verið kærðir fyrir að selja þessar. fiskteg- undir of dýru vérði. Hins veg- ar hafa fisksalar leitazt við, að íá leyfi yfirvaldanna til þess að hækka verðið á þessum fisk- tegundum um ca. 20 aura hvert kg. Líta fisksalar svo á, aö hér sé um að ræða sa'nngjarrithaust- verð, sem nauðsyniegt sé að hafa á fiskinum, einkum vegna tregra gæfta, en þessi 20 aura álagning eða svo, renni aðal- lega til sjómanna á vélbátun- um, sem fiskinn véiða. Telja fisksalar sig alis ekki geta selt fiskinn við því verði, sem á- kveðið hefur verið. I gær héldu fisksalar fund um málið, og skoruðu á við- skiptamálaráðherra að láta málið til sín taka og verða við geta orðið við tilmælum íisksaia fyrir kl. 2 á miövikudag, skuli fisksalar hætta að hafa á boð- stólum í búðum sínurn nýjan þoi'sk og ýsu. Það mátti geta fleiri úrsagna. S.I. þriðjudag birti Al- þýðublaðið það sem ein- hverja furðufregn, að Áki Jakobsson, fv. alþingismað- ur og ráðherra, hefði sagt sig úr kommúnistaflokknum. Má af því gera ráð -fyrir, að úrsagnir manna úr pólitísk- um flokkum sé blaðinu kær- komið fréttaefni. Lesendur Alþýðublaðsins hafa því und anfarna daga furðað sig á því, að bað skuli ekki birta aðra úrsögn, sem hljóðaði eitthvað á þessa Ieið: „Það birtist hér með póli- tískum samherjum, vanda- mönnum og vinum, að fyrsti og eini varaþingmaður Þjóð- varnarflokksins hefur sagt sig úr Alþýðuflokknum. Kveðjuathöfn héfur farið Velí'arlijálp-m: Skátaniir fara um bæinn í vikimni. Eins og undauíarin ár Ieggja skátar einnig að þessu sinni iiönd á plóginn til aðstoðar Vetrarhjálpinni. Þeir munu fara um bæinn á tímanum 8—11 e. h. á miö- vikudag, fimmíudag og íostu- . dag og taka við samskotum i bæjarbúa til hjálpar bágstödd- um samborgurum okkar, Á miðvikudag fara þeir um Vest- j urbæinn, á fimmtudag um ! Austurbæ að Laugarnesvegi, en , á föstudag um Laugameshveríi, I Langholts-, Voga-, smáíbúða- j og Bústaðahverfi. Ekki þarf að efa, að bæjarbúar taki þeim vel að vanda, en skátar eru hvattir til þess að taka þátt í söfnun- inni. Sími Vetrarhjálparinnar er 80785, en skrifstofan er í Thorvaldsensstræti 6, húsnæði Rauða krossins. Hvatt tíl staftfestingar sawiiifa sihí ivrépiher. setfnB* i Psrís é dag. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. kom til Parisar fyrir helgi, eit Eden í gær. Báðir notuðu þeir Nýlega kom Sir Edmund Hilary Everest-kappi tii Kaupmanna- hafnar íil fyrirlestfahalds: -- Hann og kona hans eru nr. 1 og 2 frá vinstri. Ráðherraiundur Norður-At- tækifærið til viðræðna vicí lantshafsráðsins verður settur í Adenauer kanslara V.-Þ., sem París í dag og verður Bidault hefur rætt þar Saarmálið við utanríkisi áðherra í forsæti. j Bidault. — Dulles rabddi viS Fundinn sitja utanríkisráð- j Adenauer í 1 klst. og sagði eítin herrar allra þeirra 14 landa, er. á, að hann gæti ekkert látkj í bandalaginu eru, og auk uppskátt um viðræðurnar. þeirra nokkrir fjármála- og landvarnaráðherrar. Þar sem fundurinn er haldinn á þeim tímamótuni, er Bernuidaráðstefnunni er nýlokið, cn fjórveldaráð- stefnan stendur fyrir dyrum,: Samningar hafa tekizt f er hann að margra ætlan j strætisvagnadeilunni og verður? einhver hinn mikilvægasti, [ því ekkcrt úr verkfalli bví sem. sem nokkurn tíma hefur strætisvagnabílstjórar boðuðu frá og með 16. þ. m. k Samninganefndir beggja að-» ila undirrituðu samnínga, en þ<| með þeim fyrirvara að sam-« S&mið vi& vagn- stjóra SVR. Stúlkur Fram og * A. sigursæiar. Fjórða umferð í handknatt- jeiksmótinu var háð að Háloga- landi í gær. Fóru leikar þannig að í meíst araflokki kvenna vann Fram K.R., 9:3. Ármann sigraði Val i 2. fl. kvenna, 4:1. í 3. flokki karla, B-riðli, s>gr- nu aði Valur Víking með 8 mörk- jrm gegn 4. í 2. flokki karla sigraði Fram K.R., 9:7, Þróítur fram og helt prófessor Gylfi yann Í R > 8;7 og Valur vann aðalræðuna. Minnti ^ann,Ármann 11'7 menn á bað, hve mikils virði I kvöld heldur mótið áfram og Væfí fyrir hinn nyia!fara þá fram 5 leikir í 3ja fl. flokk þjóðvarnarmanna að fá inn í sínar raðir mann eða menn, sem hlotið hefðu póli- tískt uppeldi hjá Alþýðu- flokknum eftir valdatöku hins vestfirzka goða.“ Vatnseigur á Hiiklubraoit. Snenima í gærmorgun sprakk sex þumlunga víð vatnsleiðsla í Miklubraut, rétt fyrir innan' Lönguhlíð. Rann beljandi Vatnsstraumur eftir Miklubraut niður að gatna- mótunum, en þar stíflaðist nið- urfall fljótlega af framburði „fljótsins“, svo að pollur mikill myndaðist þarna. Viðgerð var hafin rétt fyrir hádegi, en þar sem loka varð æðinni,. varð vatnslaust að mestu i miklum hluta Hlíðahverfis í nokkra tíma. karla og 2 leikir karla. í 1. flokki Queitfe gefur ekki kost á sér. Einn hinna frönsku stjóm- málaleiðtoga, sem líklegur hef- ur verið talinn sem forsetaefni, Queille, lýsti yfir þ\d í gær, að hann myndi ekki gefa kost á sér. Meðal þeirra, sem til greina koma eru Laniel, Bidault og Pleven, en valdi flokkarígur því, að ekki náist samkomulag um neinn kunnan flokksleið- toga, er margra ætlan, að ein- hver tiltölulega lítt kunnur maður verði fyrir valinu. Mau Mau breiðast til Tanganyika. London (AP>. — í Tangan- júka hafa 4 menn fengið skil- orðsbundinn dóm fyrir að vinria Mau-Maueiðinn. Gerðu þeir það, er þeir dvöld- ust í Kenya, og segjast hafa verið neyddir til eiðtökunnar. verið haldinn í ráðinu. Ismay lávarður, framkv.stj. varnarsamtakanna, svaraði ýmsum fy.rirspurnum frétta- raanna í gær. Hann ræddi all- þykki ítarlega hvað áunnizt hefði og kvað varnirnar nú komnar í sæmilegt horf, þótt þær væru ekki enn nægilega öflugar. Til dæmis nefndi hann, að af yfir 160 áfomiuðum flug- völlum, væru 100 tilbúnir um þessi áramót. Segja mætti, að varnirnar væru £vo öflugar, að árásarþjóð mydi hugsa sig um tvisvar, áð- ur en hún hæfi ofbeldisárás. Jsmay lávarður sagði, að það mundi feikna styrkur fyrir , ýarnarsamtökin, ef staðfesti: væru varnarsamningarnir um jEvrópuher, og lagði hann ein- dregið til, að það væri gert. Hann sagðist ekki vita um ,neina aðra leið sem fær væri, ,en þátttöku Þjóðverja, til bess að gera varnirnar svo öflugar, j að ætla mætti að gersamlega | væri girt fyrir árásarstyrjöld. j Ismay lávarður kvað útgjöld' in vegna varnanna hafa farið síhækkandi frá því, er til þeirra var stofnáð, en á næsta ári myndi ekki verða um útgjalda- hækkun að ræða. Koma DuIIess og Edens vakti mesta athygli. Dulles Strætisvagnadeildap Hreyfils komi til annars veg- ar og bæjarráðs Reykjavíkup hins vegar. ; í samkomulagi því. sem und- irritað hefur verið, er ekkert} ákvæði um launahækkun, ea hins vegar gerðar nokkurar lagfæringar á starfskjörum bil- stjóranna. ; Jar5hræringar í Peru. Frá Lima í Perú hafa borisfe fregnir um miklar jarðhraer- ingar í norðurhluta landsins. , Einnig hafa orðið jarðhrær- ingar í Equador. Eignatjón mua hafa orðið talsvert, einkanlegai á húsum. Um manntjón er ekki enn vitað. Taldi 500 manns í Bankastræti á 10 mín. Óvenju miki]l mannfjöldi var á ferli í bænum í gær. Veðurhorfur voru ótryggar í hríðin í jólainnlcaupum manna gærmoigun, en veður varS m'iklu betra, en búizt liafði ver- ið við. Varð þetta til þess, að mik- ill fjöldi var á ferli í miðbæn- um og á öðrum helztu verzlun- argötunum, og var umferðin í raunimii með ódæmum. Hvér sem vettlingi gat valdið dreif sig „í bæinn“, tO þess að skoða igluggasýningar í verzlunum, enda höfðu þær tvímælalaust .vandað eftir föngum til sýr.ir.ga „á vamingi sínum, því að r/æste vika verður sennilega koli- *r- ef veður verður h-agstætt — enda þótt hálfönnur vika sé enn til jóla. Ös var fyrir utan ' flesta glugga, en þó mest á þeim stöð-- um, þar sem kaupmenn höfðu aflað sér ýmiskonar tækja, til þess að skemmta fólki, jafn- framt þ\d, sem það skoðaði várning þann, sem var á boð- stólum. Var greinilegt að geysi- jeg vinna var að baki sumra gluggasýninganna, þar sem sin ungis var „tjaldað til einnar nætur:“ ... Maður nokkur gerði-sér t41 gamans að telja, hversu marg ir vegfarendur færu gang- andi framhjó honum á tíu mínútum ofarlega í Banka- stræti, og var fjöldinn næst- um fimm hundruð, en auk þess var bílaröðin nær úslit- in. Og taldi hann þó aðcins öðrum megin götunnar. Er sýnilegt, að lögreglan verður mjög að auka umferðar- eftirlit sitt það sem eftir er til . Y. Tfmes var 1700 bls. í gær. Sunnudagsblöðin í Ne\V York voru með alstærsta. móti í gær, enda var 'jietta. fju-sti útkomudagur þeirra. eftir verkfallið. New York Times setti raetið og birti 1700 bls. — Fréttablaðið eitt var 172 bls. — Eitt eintak af sunnu- dagsblaðinu öll vóg jrfir 2 kg. Truarofsóknir I Póllandli. Múnchen (AP). — Komraún- istastjórnin í Póllandi hefur látið handtaka rómversk- kaþólska biskupinn í Olsztyn (Allenstein). Fregnir, sem borizt hafa írá Póllandi, herma, að biskupinn hafi verið handtekinn í mán- uðinum sem leið. Þá brutust. leynilögreglumenn kommúnista. jóla, t!l þess.að ekki verði erí- j inn til hans á næturþeli, hand- iðir hnútar og stíflur í helztu j járnuðu hann og höfðu á brotfe götum.. Gerir hún það jafnan að j með sér. Siðan hefur frétzt, aðý ,sjálfsögðu, en hú roun þörfin ;hann hafi verið dæmdur í 12 ára verða. meiri ,en • nokkru sinni. ' fangelsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.