Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 3
Jáátóadaginn-14. desember 1953 , . V í SIR . • • • • . 3 NYJAR NORÐRA BÆKUR ' Undir tindum Ævisöguþættir og sagnir Böðvars Magnússonar á Laugarvatni 4 j: Jafnframt því að vera merk ævisaga hins umsvifamikla | ; stórbónda, er gaf jörð sína til þess að hrinda fram stóru 4 ■ máli, þá er þetta samfara því saga þess mesta framfara- ▼ , tímabils, sem birzt hefir í íslenzku þjóðlífi til sjávar og I | sveitar. Verður mörgum hugJeikið að fá tæfeifæri til að 4 i ganga undir hönd Böðvars á Laugarvatni, sjá og heyra 4 J umrót heillar aldar líða yfir jörðina hans, heimasveitina, 4 héraðið, landið og þjöðlíf þess. f med sér sjjtúlfir ItoiBim Vanille SÚkknlaði ánanas Appelsínu Sítrónn Hindberia Karamelln Butter Seoéeh Hetjur hversdagslífsirss Skrásett hefir Hannes J. Magnússon skólastjóri. Serstæð bók.. — Myndasafn úr lífi alþýðunnar. Þú heyrir raddir mannanna, sem plægja, sá og uppskera, sem leggja stein við stein í byggingu framtíðarinnar, sem ryðja vegina og byggja brýrnar, sem fseða og ala nýjar kynslóðir handa framtiðinni. Upp af svitadropum þessa fólks hafa vaxið þau lífsgrös menningar, tækni og þæg- inde. víð hi'inn við í dag. Budings Vegur var yfir } e-ftir Signrð Magnússon kennara - | i Höfundur þessarar bókár er fyrir löngu þjððkúnriur i I vegná ágætra útvarpserinda og snjalira greina. Hér ségir 4 i hann m. a. frá hópferðum íslendinga til Norðurlanda, 4 : kynnum af veiðimönnum á austurströnú Grænlands. Hann | j lýsir bardaga í Bangkok, hann strandar norður í íshafi, | j er handtekinn í Síam, stendur við dauðáns dyr í Kína, fer | ! til selja í Noregi 0. m. fl. _______________ ] Verksmiðjan, Brautarholti 28, sími 5913, Bóndinn á Stóruvölluni Ævisöguþættir ráls H. Jónssonar, Stóruvöllum skráðir eftir sögn hans sjálfs og öðrum heimildum af Jóni Sigurðs- syni í Yztafelli. Páil H. Jónsson, sem nú er orðinn 93 ára að aldri, lýsir í bók þessari viðburðaríkri ævi og segir merka sögu nærri heiliar aldar, sem.er í senn sérstæð og athyglisverð og lýsir, baráttu og þreki þess fólks, sem byggt hefir einn sérstæðasta dal þessa lands, Bárðardal, í jaðri Ódáðahrauns, þar ,-.em tröll og útilegumenn hafa lifað sitt fe.enrsta í tt.inn(jjnga- HVÍTKÁL RAUÐKÁL SÚPUJURTIR RAUÐRÓFUR í SNEIÐUM BLANDAÐ GRÆNMETI í pökkum og lausri vigt. Johnson & Kaaber h.f Sími 1740 Guðmundur G. Hagalín skrásetti í þessari bók birtast sannar sögur af konum og körlum, sem lent hafa í miklum þrautum og þrekraunum. Hjá þeim koma fram þeir eðliskostir íslendinga, sem um aldir hafa .reynzt þeim vopn og verjur í stríði við harða náttúru og við öfl erlendrar og innlendrar kúgunar. Þessir kostir eru óbilandi þrek og þrautsegja, óbilug túmennska og trú á hulin máttarvöld. Þetta er efnismikil bók, þrungin hrífandi atburðum og átakanlegum, sem seint munu gleymast. ViSskipiavinir okkar athugi að símanúmer okkar verður framvegis ig Jón Eyþórsson Skráð haía Pálmi Hannesson o; Þrátt fyrir marglofaða tækni nútímans fara menn sér. enn að voöa á heiðarvegum og öræfum þessa lands, Bókinj flytur fjölmarga örlagaþrungna þætti af fangbrögðum ís- lendinga við hina harðráðu og svipulu náttúru landsins. .enginn ræður sinum 2 LINUR Kjarni hinna þjóðlegu spakmæla að næturstað" gengur sem rauður þráður gegnum bókina.; tfjÉj|i ‘ $ f **9 4 Þetta er þj óðleg bók í beztu merkingu þeirra orða. ' ■ ! | r Göngur og réttir,g ' : Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar 4 Með þessu bindi lýkur stærsta og sérstæðasta heimildar- 4 ritinu um íslenzka þjóðhætti. Alls er ritsafnið ovðið 1.462 k bls. að stærð. Göngur og réttir njóta sívaxandi vinsælda ♦ enda geymir ritið merkar heimildir um einn hugstæðasta T hætti og 4 Laugaveg 168—170, Reykjavík þátjt í búskaparsögu þj óðarinpar um aldaraðir jSiði áeðra yprra, örnefni á afréttum og. -lýsingar .á; iýmsum 4 landsvæðiim, auk fjölda mynda hváðanæva af lahdinu. 4 Apríkósur Plómur m Benni í skóla í heildósum Ýmsir þeirra, sem lesið háfa Benná-bækurnar hafa látið 4 í ljós þá ósk við höíundimV W. E. Johns, höfuðsmann, að 4 hann segði eitthvað frá unglingsárum Benna. Hefir höf. 4 orðið við þeirri beiðni og segir í bók þessari frá skólaárum 4 Benna. Ævintýrin elta hann á röndum þá eins og síðar á c t lífsleiðinni. Þaö gerast alltaf óvæntir atburðir og spenn- ▲ andi í návist Benna. 4 MerUar bwkur mj athtfglisverðar ♦ Sérstæ&ar hmhur «</ skemmtileffitr t Vinsælustu bækur ársins—- Ferskjur — Kirsuber og jarðarber í hálídósum. F.yrirliggjandi bnáon BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.