Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudagina 14 ’ deseiabei- 1953 Dönsk ungmemii óska ,p@iMia¥Énö/. „Verdens Venskabs For- !>undet“, Holbergsgade 26, Köbenhavn K. hefur sent íiing- að eftirfarandi lista yfir nöfn nokkurra ungmenna, sem óska að komast í bréfasamband við íslenzka jafnaldra sína: Karlen Elisabeth Madsen, Hvam pr. Hvam St., Jylland, (14 ára, óskar eftir að skrifast á við stúlku á sama aldri). Niels Erik Kold, Amtoft pr. Vesles, Danmark (17 ára. óskar eftir að skrifast á við stúlku 15—16 ára). Gitte Buch-Pedersen, Vemme 'tofte Alle 46, .Gentofte, Dan- mark (17 ára, óskar' að skrifast á við stúlku 17 ára). Helen Bagger, Lerhöjveg 3, Gentofte, Danmark (tæpra 18 ára, óskar eftir að skrifast á við pilt eða stúlku ca. 18 ára). Börge Find, Njalsgade 50 III, Köbenhavn 'S. (25 ára, óskar eftir að skrifást á við stúlku ca. 23 ára). Þeir, sem hug hafa á að stofna til bréfaskipta, ' geta annað hvort skrifað beint til ofan- nefndra eða sent lista yfir nöfn- ín til bandalagsins, sem síðan mun koma þeim í samband við viðkomandi pilt eða stúlku. er nú í fulhim gangi, Mikið úrval af útlendum og innlendum leikföngum Ennfremur höfum við fjöibreytí úrvalaf alskonar nytsömum jólagjöíum, svo sém: ("Ö © © © © O © I ® Jólastarf Mæðra- styrksnefadar. Mæðrastyrksnefnd hóf jóla- síarfsemi sína fyrir nokkrum dögum og verður henni hagað með sama hætti og undanfarin ár. Gjafalistar em að byrja að berast og hafa þegar safnast urn ° 6000 kr. og talsvert af fatnaði. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er nú í Ingólfsstræti 9 og er opin daglega kl. 2—G og er 'gjöfum veitt þar móttaka, nema íatnaðargjöfum, þeim er Veitt móttaka á Amtmannsstíg ?? á sama tíma. , Starf MæðraStyrkshefndár er. bæjarbúum svo kunnugt, ,a(S 'ekki þarf að fjölyrða um, nefndin héfur á*undangengnum árum innt af höndum æ víð- : tækara . starf, enda vex þörfin eftir því sem bærinn stækkar, og jafnvel já atvinputímum eru jafnaíi margir ‘boéái fjöísifcyldúr i • og einstaklíbgfu'j sem ■ mundu “ 'eiga ..'ærið "döþur jól, ef slík stofnun sem Mæðrastyrksnefnd væri',.ekk(.j$arfatrdi......' Fólk, 'Sem -s'e’nði'r ■ rie'fndinni gjafir, eða leitar til hennar er o ’beðið að muna, að hún 'ér nu á nýjum Stáð'—í' Ingólfsstræti 9, en var áður í 'Þirigholtsstræti. — Néfndinni hafa þegar borist margar beiðnár .ruaa 'aSstpff- Posíulinsvörur Krislalsvörur Kaffi- og matarste!! margar fallegar gerðir. Ennfremur hið vinsæla staka Seirtau méð bláu röhdmm r' ' Rafmagnspottar Kaffiköimur Hraðsuðukatlar Hraðsuðupottar Pönnur með loki Hnífapör úr ryðfríu stáli Mjólkurbrúsar Kökukassar Ostaskerar, 3 ieg. Kökukefli Herðatré Buxnaklemmur Hnífaparakassar T oiletbursta-statív Jólaserviettur Jólálöberar Límböna Merkimiðar Jólatréskraut Hillupappír og blúndur London. (A.P.). — Það hcfir fildrei kömið fyrir fyrr en nú í sögu enskrar blaðamennsku, að brír bræður væru samtímis aðalritstjórar stórblaða. Nýlega var Reginald Cud- lipp gerður i’ítstjóri vikublaðs- ins News of the World, en Percy bróðir hans hefir verið ritsjóri Daily Herald síðan 1940. og' Hugh Cudlipp er ritstjórí Daily Min’or. l-yiglst með straumnum ti! okkar og koíiiið 'ér mest >©®©®@© • Xámmw/tWúMii áj&i ’ «■ o © & o © © ® e>& © ©© © ©•©■©© © © © ©-.© 0'©.©©©©©>©e©©© ©'© © d.© ©®j» U-Q ©©’©©©©• ©'© ©©©©©• ©'©©• •? t. er lækkun framleiðslukostnaðar. 'Æé'eBngtii*]inn c er ht»sseitén ’ é ftm : Þúsundir karimanna og unglinga káúpa vöndúð föt á aoeins kr. 890,00, dýrustu teguiidiraar, ög háfa sannfærzt um gæðin, — Kynmst hvers íslenzkur iðnaðiir er megnúgur • v Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar hi, l ^ÍO.WWVW\%VVVÍaWWVVVW' JFijs'ir' cÍgnssBef : Amerísk náttföt og nátt- kjóíar. NYLON nærföt, blússui-, buxur, sokkar, brjósta- höld með og án hlýra. Morgunsloppar, fallegir, Jersey-peysur og pils, nýtt úrval, Teygjubelti, flauel og rifs-| teygja, Indverskir og amerískir smádúkar og löberaiv PÍastdúkar, Borðdúkar frá ' Japan, Hanzkar, trefiai',"höfuðlclút- ■ ar,' slæður, Burstasett, Manicuresett, ' skrautkambar gulllitaðir, myndaveski, skrautski’ín, ihnvötn, baðsölt, margs- koiiar snyrtivörur og; ótal mafgt fleira. Fsfirir h&t'B'n : Skyrtur, flestra tegunda Nærföt, stutt og síð — þýzk, . ,ensk og innlend, Náttföt, fallegt úrval, Silkisloppar, skinnhanzkar, Treflar, margar gerðir, Sokkar í úrvali, Peysur, Bindi, Þverslaufur, Raksett, Rakvélar, Leður- belti, Skjalatöskúr,- Möpp- ur, kv'eikjarar á borð og í vasa. •n &tj Amerískir og íslenzkir barhagallar og úlpur, Matrósaföt og kjó.lar, mjög ódýrt. Golftreyjur og peysur telpna, mikið úrval, Telpubuxur, sokkar, leistar, Drengjaföt, ensk, stakar. buxur, skyrtur, nærföí, sokkar, vesti, peysur, -. ln'ifu.r, , fbejti.: sla-ufur, ...skólatöskur, barnavett- lingar amerískir, smá- barnafatnaður allskottar : ’rniiklu úi’vali. .Mai’gskonai’ búrr, :þg;,unglipga. JÖLAT’ílÉ —: Jóíatréss'krauí — Jólaoö^d ,—., Jólaþappír — JóThmérlvilug korf. Emifremur állavcga hentugar Eitthvað fyrir alla. SPARIÐ HLAUPIN og lítið inn, þar sem er: MARGTÁ SAMA STAÐ \ A Ufl HVrr, |n SINH 33*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.