Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 7
t Mánuelagirm 14. desembér 1953 VlSIR til aðgej-Sa vegpa TTefnr lef+yarnart*»fnd bé!?ar sókn á þörfum fyrir loftvarna- þeim mættti sennilega Loftvarnakerfi Reykjavíkur undirfaúrð af forsjálni. Hátfri fimmtu mHi|ón króna vari-ft tii loftvarnaráðstaf ana. Frá. því er Loftvarnanefnd mörgum sviSum, en nú er Reykjavíkur var skipuð fyrir, skipulagning að mestu lokið 1 röskúm tveimur árum, hefur flestum höfuðatriðum og hún starfað geysi mikið í þágu keyptar hafa vedið alimiklar loftvarna. i birg'ðir af naúðynlegustu ör- Nefndin hefur látið lítið yfir, yggis og hjálpartækjum, eftir sér til þessa og það hefur verið , því sem fjárveitingar hafa hljótt um hana, en þeim mun' hrokkið til. Koma þær jafn- meir hefur hún unnið. Og nú fram að miklum notum sem íiéfur hún sýnt það svart á hvitu að skipulagning á sviði loftvarna er hér í fullkomnu lagi og búið að verja milljónum króna til kaupa á hverskonar j AðvörUnarkerfi. sjúkravörnum og hjálpartækj-! Eitt af fyrstu verkefnum um í sambandi .við loftvarnir ^ loftvarnarnefndar var að> sjá bæjarins, I Reykjavyt fyrjr aðvörunarkerfi Hér skal í stuttu máli drepið (loftvarnarfláutumj. Ætlast er varabirgðii-, ef farsóttir jarð- skjálftarí stórbrunar eða því líkt skyldu koma upp á það helzta, sem lýtur að störf- um nefndarinnar frá því er hún tók til starfa. Loftvarnarnefnd var skipuð í júnímánuði 1951. Eiga sæti í henni lög- réglustjóri, sem er formaður, borgarritari, Jón Axel Péturs- son bæjarráðsmaður, slökkvi- liðsgtjóri, borgarlæknir, hafn- arstjóri og yfirverkfræðingur Landssímans. Hjálmar Blöndal héfur verið framkvæmdarstjóri 1 nefndarinnar frá upphafi- Loftvarnarmálin hafa óhjá- kvæmilega kostað mikla undir- - búningsvinnu og rannsókn a til að aðvörunin heyrist greini- lega á öllu bæjarlandinu inn að Elliðaám. Hjúkrunarmál og læknatæki. Ráðstafanir hafa verið gerð- ar til að koma upp bráðabirgðr - sjúkrahúsum í nágrenni bæj- arins í hentugum húsakynnum, sem fyrir hendi eru-. Munu þau geta rúmað 700—800 sjúklinga. Hafa þegar verið gerðar nokkr- ar' umbætur á húsakynnum, sem ætluð eru til þessara nota. Akveðnar hafa verið 8 slysa- varðstofur hér í bænum, flestar í minniháttar meiðsla og bráða- birgðaaðgerða á þeim sjúkling- um, sem flýtja þarf á sjúkra- hús, svo og blóðgjafa og ann- arra aðgérða vegna losts. Miklum hluta af því fé, sem loftvarnarnefnd liefur haft til umráða, hefur verið varið til innkaupa á hjúkrunargögnum og lækningatækjum. Eru nú fyrirliggjandi m. a. yfir 350 sjúkrarúm með tilheyrandi rúmfatnaði og hjúkrunargögn- um, en það. eru jafnmörg rúm og fyrir eru í öllum almennum sjúkrahúsum í bænum saman- lagt. Ennfremur 3000 ullar- teppi, fullkomin skurðstofu- og sótthreinsunartæki, ýmiskonar handlækningatæki, sáraumbúð- ir, sjúkrabörur o. fl. Jafnframt hefur nefndin tekið upp samn- inga við Lyfjaverzlun ríkisins um birgðasöfnun lyfja og hjúkrunargagna, sem ekki þola langa geymslu. Bráðlega mun hefjast kennsla í hjálp í viðlögum fyrir vænt- anlega sjálfboðaliða í' fyrir- huguðum hjúkrunar- og hjálp- ársveitum. Fer hún fram á veg- um Rauða Kross íslands. Eldvarnir. Samkvæmt reynslu síðustu styrjaldar eru eldvarnarmál einn , mikilvægasti þáttur í loftvörnum hverrar borgar. Við loftárásir kvikna einatt eldar samtímis á mörgum stöðum og verða ofviða venjulegu slökkvi- Jliði. fest kaup á dælum með tilheyr- andi útbúnaði, er hér um áo ræða 4 2000 litra dælur, 4 1200 litra dælur með háþrýstiútbún- aði, 8 300 litra dælur eða sam- tals 16 dælur. Ennfrcmur um 6000 m. af brunaslöngum, með filheyrandi útbúnaði o. s. frv. Gerð hefur verið allnákvæm áætlæun um skipulagningu slökkvistarfa og dreifingu taékja á ófriðartímum. Loftvarnanefnd hefur gert ýmsar ráðstafanid til að tryg'gja aðgang að vatni til slökkvistarfa utan vatnsveitu- kerfis. Samtals éru fyrir hendi milli 40 og 50 vatnsból, að mestu óháð vatnsveitu. Auk þeirra hafa verið keyptir færanlegir strigavatnsgeymar, sem notað- ir verða ásamt tankbxlum til vatnsflutninga. Fjarskiptaþjónusta. Loftvárnanefnd hefur í sam- ráði við Landssíma íslands athugað ýtarlega skipulagningu fjarskiptiþjónustu í þágu loft- vai’na. Kemur þar fyrst til greina bæjar- og landssímakerfi, svo og stöðvarkerfi lögreglunnar og slökkviliðs Reykjavíkur. •— Ennfremur hefur loftvarna- nefnd keypt allstórt og full- komið talstöðvarkei’fi. Loftvarnabyrgi Loftvarnanefnd hefur látið' fara fram mjög víðtæka rann- byrgi. -ý- Athugun hefur leitt í Jjós, að unnt er að fullnægja loftvarnabyi'gjaþörfinni utan miðbæjarins á viðunandi hátt miðað við kröfur þær, sem gerffar eru í nágrannalöndum okkar, með því að semja við eigendur einstakra steinhúsa um afnot kjallara. Yfirlit hef ur verið gert um staðsetningu þessara byrgja og má taka þau til notkunar með stuttum fyrirvara, of þörf kref-' ur, enda heíur þegar verið samið við marga húseigendur um afnotin. I þessu sambandi skal þess getið, að nefndin hefur látiö framleiffa nokkurt magn af járnbentum steinsteyptum bit- um af sérstakri gerð itl þess að byrgja með glugga. Bitarnir leysa af hólmi hinar hvimleiðu ' sandpokahleðslur, sem notaðar | voru i síðasta stríði, en auk 'þess má nota þá til hleðslu á ‘ minniháttar mannvirkjum síð- ar meir. j Loftvarnanefnd telur það neyðarúrræffi, sem forðast beri ’ í lengstu lög, að ráðast í bygg- ingu sérstakiá loftvarnabyrgja. j Varðaridi miðbæinn hefur rarinsókn leitt í Ijós, að loft- jvarnabyrgi munú vanta þar fyrir 1—2 þúsund manns miðáð j við núverandi starfsemi þár og óbreyttar aðstæður. Hefui' loft- varnaneínd nú til athugUnar, hvaða Iíkur eru á því, að nýjar byggingar verði reistar við miðbæinn í náinni framtíð. í fá fuli- Grænmeti s Grænar baunir Gulrætiir Gulrætur & grsnar baunir Blaadað Grænineti (6 feg.) Elómkál Hvítkál Rauðkál Rauðrófur Ágúrkusalat • AHtaf nyreyitftur .-fbkuir i fsa • Þorskur 'ItJBiaBO Karfa-flök íiv valinni IMorðantandssíld : Kryddsítóaríl’ák í 5 ibs., 1 ibs., 3% oz. Gaffalbitar Miritieruð síid Saltsíid í dósum og tunnum, feeií og flíikuð. ý-^ismarkýíM. Bismarkrúllur ViSeysíidí (súrsíld) Reyktar síldarsneiðar í olíu ámásiíd í olíu og fómat SUd í hlaupi Reykt sfldarflök í olíu og tómat SJOÍAX # ' ■%. c_ jfflwíífs ,3 'jfrt-y" Uxúfs ani aiít VÖR-T "VÖN !>tlN •iíí' atenýlrri ýsu i . iUurta úr ÞÍRgvsllavátnt; Singtlr Heilagfiski Þcrsk-hrogn MATBORG H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.