Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 12

Vísir - 14.12.1953, Blaðsíða 12
Þeir tem gerast kaupendur VÍSIS eftir 19. hver* ntánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VfölB er ódýrasta blaðíð og H «81- breyttasta. — Hringið í síma 1660 »g geritt áskritenclur. Mánudaginn 14. desember 1953 7 jólatré verða reist í hinum, hverfum bæjarins. Stærsf er tréð á ÆusturvelKi, S8íh atfhent var í gser® Gunnar Thoroddsen borgar- ,stjóri þakkaði hina góðu gjöf, og minnti á, að vinfengi hefði alltaf verið mikið milli íbúa Oslóar og Reykjavíkur, og væri ,hér einn vottur þess. Borgar- stjóri gat þess enn fremur, að stór jólatré mundu verða réist á sex öðrum stöðum í bænum í hinum ýmsu hverfum — og er ,það íbúunum að sjálfsögðu mik jð fagnaðarefni. Eftir ræou borgarstjóra söng barnakór, en athöfninni lauk með leik Lúðrásveitar Reykja- víkur. Mikill mannfjöldi var sam- an kominn á Austurvelli síð- degis í gær, er Torgeir Anders- sen-Bysst, sendiherra Norð- manna, afhenti Reykjavík jóla- tréð mikla, sem stendur jþar á vellinum. Var fólk farið að safnast sam- an á vellinum — einkum börn og unglingar — áður en klukk- an var orðin fjögur, og þegar komið var að afhendingár- stundinni, voru mörg hundruð manns saman komin þarna. Klukkan hálffimm lék LúSra sveit Reykjavíkur nokkur lög, en að því búnu ávarþaði Torgeir Anderssen-Rysst sendiherra mannfjöldann og mæiti á ís- lenzku. Kvað hann jóiatréð míkla vera vott vinfengi Os- lóar og Reykjavíkur og Nofð- manna og íslendinga, en cr hann lauk máli sínu með orð- unum: „Verði ljós“, kveikti frú Eva Björnsson á trénu. Frú Eva sem er gift Valgeiri Björnssyni hafnarsíjói'a, og hefur verið bú- sett hér áratugum saman, ,er fædd í Osló, og var það því vel viðeigandi, að hún skvldi vera fengin til að .tendra ljós- in á. trénu, cn efst á því er stjarna mikil og fögur. Mannfjöldinn þakkaði sendi- .herranum ræðuna með lófa- taki. Prófkosning Sjálf- stæðisflokksins. Prófkosning Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík er hafin. Allir kjósendur flokksins hér í bænum geta tekið þátt í henni. Þeir sem ekki eru í neinu flokksfélaganna, greiða atkvæði í skrifstofu flokksins í Sjálf- stæðishúsinu í dag og á morg- un og á mánudaginn. Sama gildir fyrir þá Sjálf- stæðiskjósendur, sem eru fé- lagsbundnir, ef þeir hafa ekki fengið kjorgogn send heim. A fundi FAO í Rómaborg hafa menn komist að þeirri nið urstöðu, að 3/5 mannkyns hafi ekki ióg sér til viðurværis,. og þjóðirnar séu ekkert nær því marki en áður, að geta full- nægt matvælaþörfum sínum. Rafskinna er 18 ára. Rafskinna er .áastur liður í dagskránni“, þegar líður að jóhim, og nú er hún kornin út í 18. sinn. Og þótt hún sé ‘ orðin svona gömul, er hún í rauninni alltaf jafn-ung, því að hún endurnvjast á ári hverju, býður mönnum allt- af eitthvað nýtt til skemmt- unar jafnframt auglýsingun- um, sem bera sérstakri hug- kvæmni vitni. Þær hæfa alitaf í mark, og sýna, að með góðri mynd og fáum orðum —- eða jafnvel orða- Iaust — er hægt að segja margt og mikið. Nú eru tröll í heimsókn hjá Rafskinnu, auk þess scm akfeitir bjórsvelgir eru þar umhverfis borð' sitt og veit- ingar. Rafskinna verðlaunar sig alltaf sjálf — með því að laða vegfarendur að Skemmu glugganum, og í gær var þar oft svo margt áhugasamra áhorfenda, að erfitt var að koinast eftir gangstéttinni. Sálmur eftfr Haílgrím Pétursson suaginn í ÁstraHu. í Ástralíu eiga fslendingar hauk í Iiorni, en bað er dr. E. V. Pilcher biskup í Sydney. Hefur Pilcher biskup lagt sérstaka rækt við íslendinga o.g íslenzkar bókmenntir og m. a. hefur hann unnið að því að þýða Passíusálma Hailgríms Péturssonar á enska tungu. En hann mun einnig hafa fengizt við a'j þýða ílcira út íslenzk- um bökmenntum á enska tungu. Nú í sumar sem leið söng ! dómkirkjukórinn í Sydney sáim Hallgríms Péturssonar „Við þennan brunninn þyrstur dvel ég“ í þýðingu Pilchers biskups. Er ekki vitað til að þar í álfu hafi áður verið flutt verk eftir íileiizkan höfund. Nýja Bíó sýnir nú eftirtektarverða og frábærlega spennandi mynd, „Rommel“, en það er saga hins þýzka hershöfðingja, sem reyndist bandamönnum svo skeinuliættur í Norður-Afríku í síðustu heimsstýrjöld. — Myndin byggist á bók Desmond | Youngs um Rommel, en hann er manna kunnugastur sögu hans og ferli, og átti m. a. viðtal við ekkju hans. James Mason leikur Erwin Rommel. og sést hann til vinstri á myndinni. Jámbrautaverkfai! yfírvofamfi í Bretiandi um næstu helgi. © Dr. Jagan cg kona hans voru handtekin i gær ög 9 menn aðrir í Rrezku Guiönu, fyrir að virða að vettugi samkomubann iandstjórans. Hinum handteknu var sleppt er sett hafði verið trygging fyrir, að þau mættu í rétti, er mál þeirra yrði tekið fyr- Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Jámbrautaverkfall er yfir- vofandi í Bretlandi úm næstu helgi. Er unnið kapppsamlega að því að ná sainkomulagi til að afstýra því. Sambönd járn- brautarstarfsmanna eru þrjú og er það stærsta s.ambandið, — um 400.000 manns — sem hefur boðað verkfall, en hin tvö virðast hallast að því, að tilboð Flutningaráðsins um 4 sh. kauphækkun verði grund- völlur allsherjar athugunar á kaupdeilunni. í þessum sam- böndum tveimur eru um 160.- 000 starfsmenn. Annað þeirra, samband skrifstofumanna, hyggst koma til vinnu á mið- nætti á sunnudagskvöld, þótt verkfallsákvörðunin verði enn í gildi. Forseti Flutningaráðsins (Transport Counchil), Sir Brian Robertson. ræddi við flutn- ingamálaráðherrann í gær og var verklýðsmálaráðherranum tilkynnt um allt sem þeim fór á milli. Slysum á vinnustöðutn fækkar til numa í Svíj>jób. Ilmf erSarslystim fjiilgar aftur á móti. St.hólmi. — Síðan 1950 hefur mikið kapj’ vc: ið lagt á að auka ikyggi á vinnusíöðum í Svíþjóð, og borið talsverðan árangur. Öryggisneíncl verkalýðsfélag- anna hefur gofið út skýrslu um áranguriir.T af viðleitni þessari, og sýnir hún, að slysum hefur fækkað urn fimmtung á tveim árum — eSa frá 1950—52. Slysatíðni minnkaði úr 20,4 á hverja 10 > verkamenn árið G950 í 16,2 af hundraði á árinu sem leið. Ká skýrslur þessar til verkamanna uffi land allt, og tinnualls 47 .?'C á þeim vinnu- stöðum, sc.u • ský-rslur bárust frá. Þetta er talið að þakka sér- stökum öryggisráðstöfunum, sem gerðar hafa verið, auk i mikillar upplýsingastarfsemi (jafnframt. Meðal annars hafa kvikmyndir verið sýndar, er- 1 indi flutt og töflur settar upp varðandi slysatíðni. Hinsvegar hefur slysum á j verkamönnum á leið til vinnu eða frá fjölgað úr 8,3 á hundrað árið 1950 í 9,1 á sl. ári. Aukin bifreiðaiunfei'ð er höfuðorsökin þar. Öryggisnefndh' eru starfandi við 1707 iðnfyrirtæki og eru meðlimir og starfsmenn þeirra ! samtals um 30.000. (SIP). Flokki&glíman: Rúnar Guðmundsson sigradi í þyngsta fiokki. Flokkaglíma Reykjavíkur var háð í Iþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar í gær. Þátttakendur voru 16, frá Ármanni, K.R. og Ung- mennafélagi Reykjavíkur. Keppt var í þremur þyngdar- flokkum auk drengjaflokks. í þyngsta flokki voru 5 þátt- takendur og bar Rúnar Guð- mundsson, Á, sigur úr býtum með 4 vinninga. Anton Högna- son, Á, varð næstur með 3 vinn inga og 3 Tómas Jónsson, K.R:, með 2 vinninga. í 2. þyngdarflokki voru að- eins tveir keppendur og sigr- aði Kristmundur Guðmunds- son, Á. í 3. þyngdarflokkt voru líka 2 þátttákendur og þar bar Hilmar Bjarnasön, Umf. R sig- ur úr býtum. í drengjaflokki voru kcpp- endur 6, allir úr Umf. Rvíkur. Sigurvegari varð Guðmundur Jónsson með 5 vinninga, 2. Er- lendur Björnssón, 4 vinn. og 3. Kristjáh Heimir Lárusson t/ieð 3 vinninga. Róleg helgi. Lögreglan telur síðustu helgi hafa verið með rólegra móti og ekkcrt gerzt sögulegra tíðinda. Aðfapanótt sunnudagsins varð maður fyrir bifreið innar- lega á Hverfisgötu. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús til rann sóknar, en meiðsli fundust eng- in og var hann að því búnu fluttur heim til sín. í gærmorgun fannst bíll í skurði við Breiðholtsveg. Bíll- ,inn var mannlaus, en kveikju- láslyklarnir skildir eftir í hon- um. Kært var yfir því á laugar- daginn að bifreið hafi slitið rafmagns heimtaug að húsi einu á úthverfi bæjarins. Og vegna þess að vírinn lá á jörðinni með fullum straumi á, þótti hætta stafa af honum. Voru ménn sendir á staðinn til þess að annast viðgerð á þessu. Einn bifreiðarstjóri var tek- Jnn fastuf- fyrir ölvun við akst- ýúr um helgina. 9 Sir Winston Churehill for- sætisráðherra gerir grein fyi'ir Rermudaráðstetmmni fimmtudag næstk. í neðri málsíof'uiini. Á eftir verður rætt um utanríkismálin al- mennt. ' 0 Fjármálafáðherra Ceylon cr í Lsmáon og þreifar fyrir sér um lántöku o-g fer síð- an tii Washington s6mu er- inda. miimst v«stra. Á minningardegi Leifs Ei- ríkssonar og Vínlandsfundar í Bandaríkjunum, sem haldinn er ár hvert 'þar í landi, héldu m. a. ræður nú í haust þeir Valdimar Björnsson ríkisfé- hirðir og próf. Richard Beck. Valdimar Björnsson flutti. ræðu sína 9. okt. s. 1. á virðu- legri fyg fjölsóttri Leifs Eiríks- sonar hátíð í Duluth. En próf. Richard Beck flutti útvarps- ræðu 12. okt. um Vínlandsferð- ir íslendinga. Erindi þessu var útvarpað frá útvarpsstöð ríkis- háskólans í Grand Forks í Norður-Dakota. Vínlandsfundar Leifs var jafnframt getið í ýitisum blaða- greinum vestan hafs. Sömuleið- is var ákveðið að Vínlandsfund- arins yrði getið sérstaklega á 50 ára afmæli norsku þjóð- ræknisdeildarinnar í Grancl Forks, sem halda átti um miðj- an s. 1. mánuð. Er próf. Richard Beck formaður undirbúnings- nefndar þeirra hátíðarhalda. Lokunartími sölu- búða á næstunni Nú fara jólaamiirnar að steðja að fyrir alvöiu, og þykir Vísi því rétt akýra frá lokunartíma sölubúða á næstunni, til hægð- arauka fyrir húsmæður og aðra aðila. Á laugardaginn- kemur (19. þ. m.) verða sölubúðir opnar til kl. 10 e. h. Á Þorláksmessu. verða þær opnar til kl. 12 á miðnætti, eins og verið Ivetur, og á aðfangadag verður lokað kl. 1 e. h. Mjólkurbúþum verður lokað- kl. 4 e. h. á aðfangadag, 03 þær eru lokaðar allan jóladag, en á 2. jóladag verða þær opnar. kl. 9—12 f. h. Síldarafli Færey- inga 135 þús. tn. Hafsíldarafli Færejdnga naní 135 búsund tunnum hinn 4. n'óv. sL, en þá var þeim talið lokið. Rússar keyptu 93 þús. tunn- ur fyrir 127 kr. tunnuna (160 kg.) fob, Svíár 20 þús. tunnur fjnrir 133 kr. 100 kg. cif. Rússar era sagðir ánægðir með síldina, sera er feit. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.