Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjúdaginn 15. desember 1953 288. tbi. Lögreglao varar við þjófimi Ennfremur varar lnias »£fi*ei&&» stjói'a við að aka bif reioum siiaslis' áferagisáhrifuiin. Bandaríkín hugsa rað sitt, ef ler verður ekki sariiþykktur. Lögreglan hér í Reykjavík ielur aílmikil brögð vera að 'því að sfolið sé af fólki sem er í j verzlunarerindum í búðum bæjarins. Hafa margar kærur borizt lögreglunni út af þessu athæfi, en ¦ ¦ í þessu efni getur fólkið ekki hvað sízt sjálfu sér um kennt, enda vill lögreglan brýna það ákveðið fyrir fólki að gæta vel f jármuna sinna og peninga við innkauþ í verzlunum. Annað atriði, sem lögreglan vill líka vekja athygli á og snertir einvörðungu bifreiðar- stjóra, er að þeir aki ekki und- ir áhrif um áfengis. Veg'na hinn- ar sívaxandi slysahættu hér í bænum hefur lögreglan orðið að herða mjög á eftirliti með bifreiðum, útbúnaði þeirra pg akstri. Við þetta aukna eftirlit hefur komið í ljós, að undar- lega margir bifreiðastjórar eru ekki algáðir við stýrið og hef- ur jafnvel komið fyrir að at- vinnubílstjórar hafi verið tekn- ir undir áhrifum áfengis. LÖgreglan vill benda viðkom- andi á hina miklu ábyrgð sem á þeim hvílir við akstur bif- reiða, og að sú ábyrgð sé nóg enda þótt þeir bæti ekki gráu ofan á svart með neyzlu á- fengra drykkja. Loks skal bifreiðarstjórum bent á það að viðurlög eru þung í sambandi við ölvun við akstur oe að ítreknum brotum er refs- Sjóma&ur drukknar vifc Yestf ir&i. í gær vildi það slys til, að maður f éll f yrir borð á vélbátn- um Mími frá Hnífsdal og drukknaði. Mírrilr var að veiðum út af ísafjarðardjúpi, er sjómaður- inn, sem hét Jón Ásgeirsson, um tvítugt, rann á þilfarinu og féll útbyrðis. Var varpað að honum björgunarhring og belg, en sökum mikillar öldu, muri Jón ekki hafa náð til þeirra. . að með ævilangri ökuleyfis- sviftingu. Lögreglan hefur skýrt Vísi frá því að hið aukna eftirlit með akstri bifreiða, sem tekið hefur verið upp síðustu éikunna&.'sé ekkert tímabilsástand ;' sera bundið sé við jólaarmir og ó- venjulega umferð í sambandi við þær, heldur verði upptekn- um hætti haldið áfram og að bifreiðastjórar geti alltaf búist við því að farartæki þeirra verði stöðvuð til athugunar. Fjogra k!s Þjóðviljinn skýrði frá því I nýlega — í tveggja dálka rammakiausu, sem þó er fal- ' in í 5. síðu, þótt ótrúlegt sé — að Tassfréttastofan hafi haft það eftir háttsettum Kreml-verja fyrir skemmstu, að í ákveðnum iðngreinam í landinu sé nú búið að stytta vinnutiniann ofan í 4 stund- ir á dag. Þess ér pó ekki get- ið, hverjar þessar iðngrein- ar séu, og er kannske erfitt að nefna !i>ær. En menn velta því fyrir sér, við hvað starfs- mennirnir dundi uían vinnu- tíma, og er það helzta til- gátan liér í bænum, að frí- stundirnar noti þeir til að þamba kampavín, sem Þjóð- viljiim segir, að sé vín verk- mahna í Rússíá. Honum æílað mikið . fé frá Banda- ríkjunum, «S6»0 rússnesJtas* vcr k sínio I is r smtllai Nýlega kom Helgi P. Briem sendiherra íslands í Stokkhólmi 'fflugvélar.' Einkaskeyti fiá AP. ; London í morgun. Káðherrar Atlantshafsríkj-* anna halda í dag áfram fund- um sínum í París og er beðið með mestri óþreyju eftir hvað gerist frekara þar varðandi Ev- rópuherinn. John Foster Dulles utanrík- isráðherra Bandafíkjanna tók það skýrt fram í gær, að af- Eldur á Háteitfsvegi. Eldur kviknaði í gærkveldi í Sierbergi á Háteigsvegi 19 og hlutust af því nokkrar skemmd- ir. Eldurinn læsti sig m. a. í gluggatjöld, barnavagn og fleiri húsmuni, sem ýmist brunnu eða skemmdust. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og' slökkti það eldinn á skammri stundiy________ þar í borg, og á henni sjást, frá vinstri: Rangell bankastjóri, Juuranto aðalræðismaður, forsætisráðherrafrú Tuomioja, frú Juuranto, Helgi P. Briem, Tuomioja forsætisráðherra, frú Briem og Aura ráðherra. og f rú hans í heimsókn til Helsingf ors. Mynd þessi var tekin' stöðnum f undinum er hann hjá Erik Juuranto, hinum ágæta aðalræðismanni íslendinga' ræddi við fréttamenn, að Bandaríkjastjórn mundi taka til rækilegrar endnr- skoðunar grundvallarstefnu sína í varnarmálunum, e£ samningarnir um Evrópu- her. yrðu ekki staðfestir fljótlega, svo að hægt yrði að snúa sér að stofnun Ev- rópuhersins. Brygðust vonir í þessu efní yrði fyrrnefnd endurskoðun að fara fram, hversu kvalafullt sem það reyndist. Dulles gat þess, að helmingurinn af því fé, sem Bandaríkin á næsta f jár- hagsári leggja til varnarmála væru beinlínis ætluð Evrópu-* hernum. Dulles minntist á Ráðstjórn- siendinsar öHum knárri péfiftk ng knatífeik/' Tveir óvæntír siinrair Vestur- * **¦¦<¦...'. Isientiifi'g-a a Winnapeg. I Kanadiska blaðið ,,Winnipeg Blue Bombers, Free Press", kemst svo að orði fyrir skemmstu að íslendingar væru Öllum knárri í knatt- leik og stjórnmálum. Ástæðan til þessara ummæla blaðsins var sú, að um mán- aðamótin október og nóvember unnu Vestur-íslendingar róm- aða 'sigra, annars vegar í bæj- í rugby-kapp- leik við Saskatchewan Rough, Riders og fór fram að viðstödd- I um 17000 manns á Winnipeg a*vi*m °S kvaðst ekk! þeirraP c+„^i;,„^ skoðunar, að beinnar arásar, Stadium. r . ' , . Frammistaða Vestur-íslend- 'værl,að vænta fra Þeim eins ingsins Lorné Benson bótti, °g ^akir stæðu, en Raðstjornar- einstæð í þessari keppni, og er ,^km ykju stoðugt vxgbunað talið að hann hafi unnið afrek Slnn °S hlr^n~ kjarnorku- vopna og stafaði hætta af þvu Á fundinum í gær ræddu Trésmí&ar hafa hækkai mest Vísítðla byggincgae'kastrmaðaf er oréan 8Ö1 st. Vísitala byggingarkostnaðar í Reykjavík á yfirstandandi ári, og er þá miðað við tímabilið f rá 1. okt. 1952 til 30. sept. s.L, hefur ekki hækkað nema um 1% frá árinu næsta á undan. Er það lægst hlutfallstala á hækkun vísitölunnar frá því 1939, að árinu 1945 einu uiid- anskildu, því þá hækkaði vísi- tala byggingarkostnaðar ekki neitt sem teljandi er. Mest verður hlutf allsleg hækkun á vísitölunni árið 1941 og nemur sú hækkun 48% frá næsta ári á undan. , , Vísitala byggingarkostnaðar í Reykjavík á þessu.ári er 801, en ^var- 790 í fyffia: . Ef einstakir liðir bygginga- kostnaðarins eru teknir út af fyrir sig kemur í ljós, að vísi- töluhækkunin hefur orðið mest í trésmíði og nemur þar 1261. Þá kemur erfiðisvinna og akst- ur. 1114. Vísitala múrsm. er 311, ,málun 955, raflögn 676, mið- stöð, eldfæri, pípur og pípu- lagnir m. m. 494, veggfóðrun og gólfdúkun 536, járn, yír og í blikkvörur 542, ' hurða- og 1 gluggaiárn, saumur, gler o. fl. 712, timbur 778,. hurðir og gluggar 755, sement 674 og ým- islegt 653. \. '., .. Árið 1949 nam bygginðar- | kostnaður 329 kr. á hverrL.r.ýmr ' metra, en 531 kr„ í ár. sem ekki eigi sinn líka í knatt- arráðskosningum í Winnipeg og sögu Vestur-Kanada. Fór. hrif n- ugby-knattleik í, ingaralda um áhorfendaskar-; vmflr raðherrar heimsvanda hins vegar í keppni milli Blue Bombers og Saskatshewan Roughriders. T^'eir íslendingar buðu sig fram í bæjarráðskosningunum ann hvert skipti sem Benson' málin> létu í ^03 skoðanir sínar, brautzt gegnum varnarfylking-t a ÞV1 hver vera ar andstæðinganna. Loi-ne Benson er 22ja ára | ur valdhafanna í Kreml, og f jafnframt ræddu þeir eiriingu: og var annar þeirra V. B. And- | gamall og eru foreldrar hans ei-son, endurkjörinn. Hann hef- Richard Benson og Albertina ,ur þegar átt 18 ár sæti í-bæjar- ,ráði og gegnt þar mörgum mik- ilvægum störfum. V. B. Ander- son er prentari að iðn. Baldvinsdóttir Halldórssonar skálds og bónda í Geysisbyggð. Talið er ekki ósennilegt að félag það sem Benson er í, Blue Annars var það sigur Paul, f^^lT^ZTl^^ ~W. Goodman's í bæjarráðs kosningunum, sem vakti at hygli. Hann hef ir aldreil v.erið í fruraboði áður og það' var ekki sízt þess vegna, sem' sigur hans vakti athygli nú. Er kepni um Kanadameistaratitil- inn ¦ í vetur Drottningarkjóil- inn verður tizka. það talið iiæstá óyénjulegt þar •í landi að menn hljóti kosningu j London (AP). — Þegar Eliza- við fyrstá íramboð. j^et drottning gekk á land á Paul W Goodman var áður Jamaiea. vár hún í bómullar- . þekktur sem afbragðs atvinnu- [ kjól sem „kostaði" aðeins tæp J ^^"IJÍf. ""^' ^ít^- hockeyle&Hri, en í hockeyleik ¦ f imm þund Evrópu. >Ný gerð rúsneskra ( rakettuflugvéla. í Jane's árbókirini víðkurinu' um flugvélaframleiðslu segir, að Rússar hafi byrjað fram- leiðslu í allstórum stíl, á nýrri1 gerð rakettuflugvéla (orustu- flugvéla, sem ætlaðar séu, að því er virðist til varna heima;1 'fyrir. í Ráðstjó'rnarríkjunurn, eru nú 360 ríkisverksmiðjur, til smíði flugvéla, þar af um 30, sem smíða eingöngu flugvéla-. , hreyf la. Þessar upplýsingan I hafa vakið sérstaka athygli nú^ hafa Kánadayrienn löngum stað ið frem.Et.ir allra þjóða. KjcUinn er frá Horrocks- verzluninni, sem býr til ódýr- Iþróttasií~urinn, sem. urminn ustu kjóla Englands, og slíkir var sarr.xÍTai? hinum pólitiska ' „drottningarkjólar" verða seld- sigri, -var Ixik.iaðu.r. Vestur-Is- ir um allt landið, en ekki fyrr. Jendinu ;:.i... Lorne.^enson, sem en Elizabet kemur heim í maí- se'tti 6" '.."*'; i;.". iyrir . félag s.itt/ ^ánuði, næstkomandi. ¦¦ < ¦¦. - mjög ræddur, af frjálsu þjóðanna. leiðtogura; -Kosningar byrja í dag til fyi-sta sambandsþingsins S Míð-Afríkusambandinu —« (Rhodesiu og Nyasalandi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.