Vísir - 15.12.1953, Side 1

Vísir - 15.12.1953, Side 1
43. árg. Þriðjudaginn 15. desemjber 1,953 288. íbi. Lögreglan varar við þjófn Ennfremur varar iasíias Isífreiaki- við aH aka bifreíðum emclii* áfengisahriitnm. Lögreglan hér í Reyltjavík telur allmikil brögð vera að 'pví að stolið sé af fólki sem er í verzlunarerindum í búðum bæjarins. Hafa margar kærur borizt lögreglunni út af þessu athæfi, en í þessu efni getur fólkið ekki hvað sízt sjálfu sér um kennt, enda vill lögreglan brýna það ákveðið fyrir fólki að gæta vel fjármuna sinna og peninga rúð innkaup í verzlunum. Annað atriði, sem lögreglan vill líka vekja athygli á og snertir einvörðungu bifreiðar- stjóra, er að þeir aki ekki und- ir áhrifum áfengis. Veg'na hinn- ar sívaxandi slysahættu hér í bænum hefur lögreglan orðið að herða mjög á eftirliti með bifreiðum, útbúnaði þeirra og akstri. Við þetta aukna eftirlit hefur komið í ljós, að undar- lega margir bifreiðastjórar eru ekki algáðir við stýrið og hef- ur jafnvel komið fyrir að at- vinnubílstjórar hafi verið tekn- ir undir áhrifum áfengis. Lögreglan vill benda viðkom- andi á hina miklu ábyrgð sem á þeim hvílir við akstur bif- reiða, og að sú ábyrgð sé nóg enda þótt þeir bæti ekki gráu ofan á svart með neyzlu á- fengra drykkja. Loks skal bifreiðarstjórum bent á það að viðurlög eru þung í sambandi við ölvun við akstur og að ítreknum brotum er refs- Sjómaður drukknar vi5 Vestfirði. í gær vildi það slys til, að maður féll fyrir borð á vélbátn- inn Mími frá Hnífsdal og drukknaði. Míniir var að veiðum út af ísafjarðardjúpi, er sjómaður- inn, sem hét Jón Ásgeirsson, um tvítugt, rann á þilfarinu og féll útbyrðis. Var varpað að honum björgunarhring og belg, en sökum mikillar öldu, mun Jón ekki hafa náð.til þeirra. að með ævilangri ökuleyfis sviftingu. . Lögreglan hefur skýrt Vísi frá því að hið aukna eftirlit með akstri bifreiða, sem tekið hefur verið upp síðustu vikunnaBj-tsé. ekkert tímabilsástand sem bundið sé við jólaarmir og ó- venjulega umferð í sambandi við þær, heldur verði upptekn- um hætti haldið áfram og að bifreiðastjórar geti alltaf búist við því að farartæki þeirra verði stöðxoið til athug'unar. aríkin hugsa ráB verður ekki Fjögra klst. vinnudagur. Þjóðviljinn skýrði frá því nýlega — í tveggja dálka rammaklausu, sem þó er fal- in í 5. síða, þótt ótrúlegt sé — að Tassfréttastofan hafi haft það eftir háttsettum Kreml-verja fyrir skemmstu, að í ákveðnum iðngreinom í landinu sé nú búið að stytta vinnutímaiin ofan í 4 stund- ir á dag. Þess er þó ekki get- ið, hverjar þessar iðngrein- ar séu, og er kannske erfitt að nefna jþær. En menn velta þ\Ú fyrir sér, við hvað starfs- mennirnir dundi utan vinnu- tíma, og er það helzta til- gátan hér í bænum, að frí- stundirnar uoti þeir til að þamba kampavín, sem Þjóð- viljinn segir, að sé vín verk- manna í Rússíá. Eldur á Hálelgsvegi« Eldui- kviltnaði í gærkveldi í herbergi á Háteigsvegi 19 og hlutust af því nokkrar skemmd- ir. Eldurinn læsti sig m. a. í gluggatjöid, barnavagn og fleiri húsmuni, sem ýmist brunnu eða skemmdust. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og slökkti það eldinn á skammri stundu, líonum ætlað mikið fé frá Banda- ríkjunum. rggsiSBae.iiíkiít* i* smáHái ■flttgyélsa^í*. Einkaskeyti frá AP. , London í morgun. Ráðherrar Atlantshafsríkj- anna halda í dag áfram fund- um sínum í París og er beðið með mestri óþreyju eftir bvað gerist frekara þar varðandi Ev- rópuherinn. , John Foster Dulles utanrik- isráðherra Bandaríkjanna tólc , . það skýrt fram í gær, að af- og fru hans í heimsokn til Helsingfors. Mynd þessi var tekin 1 stöðnum fundinum er hann hjá Erik Juuranto, liinum ágæta aðalræðismanni íslendinga' þar í borg, og á henni sjást, frá vinstri: Rangell bankastjóri, Juuranto aðalræðismaður, forsætisráðherrafrú Tuomioja, frú Juuranto, Helgi P. Briem, Tuomioja forsætisráðherra, frú Briem og Aura ráðherra. Nýlega kom Helgi Fi Islendingar öilum knárri í pélitík og knattleik/' Ivelr óvænfir sicnrar Vestur- Eslendinga s Winnipeg. ræddi við fréttamenn, að Bandaríkjastjórn mundi taka til rækilegrar endur- skoðunar grundvallarstefnu sína í varnarmálunum, ef samningarnir um Evrópu- her, yrðu ekki staðfestir fljótlega, svo að hægt. yrði að snúa sér að stofnun Ev- rópuhersins. Brygðust vonir í þessu efni' yrði fyrrnefnd endurskoðun að fara fram, hversu kvalafullt sem það reyndist. Dulles gat þess, að helmingurinn af því fé, sem Bandaríkin á næsta fjár- ' hagsári leggja til varnarmála Kana-diska blaðið ,,Winnipeg Blue Bombers, í rugby-kapp- 1 væru beinlínis ætluð Evrópu- Free Press“, kemst svo að orði fyrir skenrmstu að íslendingar væru öllum knárri í knatt- leik og stjórnmálum. Ástæðan til þessara ummæla blaðsins var sú, að um mán- aðamótin október og nóvember unnu Vestur-íslendingar róm- aða sigra, annars vegar í bæj- leik við Saskatchewan Rough , h™um'..................... Riders og fór fram að viðstödd- I Dulles mulntrst a Raðstjom- um 17000 manns á Winnipeg m k-vaðst. ck1íí þeirrap Stadium. skoðunar, að beinnar árásar, Frammistaða Vestur-íslend- 'væri ,að vænta íra ,Þeim eins ingsins Lorne' Benson þótti: °S sakir stæðu. en Ráðstjórnar- einstæð í þessari keppni, og er ,,ríLin ykju stöðugt vigbunað talið að hann hafi unnið afrek sem ekki eigi sinn líka í knatt- arráðskosningum í Winnipeg og sögu Vestur-Kanada. Fór hrifn- Trésnsíöar hafa hækkaS mest Vísitala byggitBgarkaslnaðar er orðin 801 st. Vísitala byggingarkostnaðar í Reykjavík á yfirstandandi ári, og er þá miðað við tímabilið frá 1. okt. 1952 til 30. sept. s.l., hefur ekki hækkað nema um 1% frá árinu næsta á undan. Er það lægst hlutfallstala á hækkun vísitölunnar frá því 1939, að árinu 1945 einu und- anskildu, því þá hækkaði vísi- tala byggingarkostnaðar ekki neitt sem teljandi er. Mest verður hlutfallsleg hækkun á vísitölunni árið 1941 og nemur sú hækkun 48% frá næsta ári á undan. Vísitala byggingarkostnaðar í Reykjavík á þessu. ári er 801, en var 790 í fyiTa. Ef einstakir liðir bygginga- kostnaðarins eru teknir út af fyrir sig kemur í ljós, að vísi- töluhækkunin hefur orðið mest í trésmíði og neniur þar 1261. Þá kemur erfiðisvinna og akst- ur 1114. Vísitala múrsm. er 311, ^málun 955, raflögn 676, mið- stöð, eldfæri, pípur og pípu- lagnir m. m. 494, veggfóðrun og g'ólfdúkun 536, járn, vír og blikkvörur 542, ' hurða- og gluggajárn, saumur, gler o. fl. 712, timbur 778, hurðir og ít gluggar 755, sement 674 og ým- ^ islegt 053. ; Árið 1949 nam byggmsar- | kostnaður 329 kr. á hvem rúi:;- * metra, en 531 kr. í ár. ingaralda um áhorfendaskar- ann hvert skipti sem Benson ar andstæðinganna. Lorne Benson er 22ja ára1 gamall og eru foreldrar hans Richard Benson og Albertína Baldvinsdóttir Halldórssonar skálds og bónda í Geysisbyggð. Talið er ekki ósennilegt að félag það sem Benson er í, Bl,ue Bombers, muni komast í úrslita kepni um Kanadameistaratitil- inn í vetur. hins vegar í rugby-knattleik í keppni milli Blue Bombers og Saskatshewan Roughriders. Tveir íslendingar buðu sig fram í bæjarráðskosningunum og var annar þeirra V. B. And- erson, endurkjörinn. Hann hef- ur þegar átt 18 ár sæti í bæjar- ,ráði og gegnt þar mörgum mik- ilvægum störfum. V. B. Ander- son er prentari a'ð iðn. Annars var það sigur Paul W- Goodman’s í bæjarráðs- kosningunum, sem vakti at-1 hygli. Hann hefir aldrei' verið í framboði áður og það’ var ekki sízt' þess vegna, seru' sigur han; \jakti athygli nú. Er það talið næsta ó.venjulegt þar ■í landi að. menn hljóti kosningu j við fyrsta íramboð. Paul W Goodman var áður þekktur sern afbragðs atvinnu- hockeyleikari, en í hockeyleik hafa Kai 'uíarrienn löngum stað ; ið iremstir allfa þjóða.' , verzluninni, sem býr til ódýr- íþróttasigurinn, ,sem, unninn ustu kjóla Englands, og slíkir , var samlr-..., hinum -pólitíska1 „drottningarkjólar“ verða seld- sigri, var bakkaður Vestur-ís- ir um allt landið, en ekki fyrr lendina . . .. ne Benson, sem en Elizabet kemur heim í maí- setti 6 'yrir félag s.itt; mánuði nasstkomandi. sinn og birgðir kjarnorku- vopna og' stafaði hætta af þvL Á fundinum í gær ræddu ýmsir ráðherrar heimsvanda- málin, létu í ljós skoðanir sínar, brautzt gegnum varnarfylking-1 á *>ví hver vera mundi thgang- i ur valdhafanna í Kreml, og I jafnframt ræddu þeir eiriingut Drottningarkjóll- inn verður tizka. London (AP). — Þegar Eliza- bet drotíning gekk á land á Jamaiea, var hún í öónuillar- kjól sem „kostaði“ aðeins tæp fimm pand, Kjtliinn er frá Horrocks- Evrópu. Ný gerð rúsneskra í rakettuflugvéla. í Jane’s árbókinni, víðkunnu um flugvélaframleiðslu segir, að Rússar hafi byrjað fram- leiðslu í allstórum stíl á nýrri! gerð rakettuflugvéla (orustu- flugvéla, sem ætlaðar séu, að því er virðist til varna heima' fyrir. í Ráðstjó'rnarríkjunum. eru nú 360 ríkisverksmiðjur, til smíði flugvélá, þar af um 30, sem smíða eingöngu flugvéla— ■ hreyfla. Þessar upplýsingar, j hafa vakið sérstaka athygli nú, S þar sem vígbúnaður Rússa er1, mjög ræddur, af leiðtogurrs, frjálsu þjóðanna. Kosningar byrja í dag til fyrsta sambandsþingsins 3 Mið-Afríkusambandinu —< (Rhodesiu og Nyasalandi).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.