Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Þriðjudaginn 15. desember 1953 Minnisbiað aimennings. Þriðjudagur, 15. des. — 349. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 1.15 í nótt. Ljósatími biíreiða og annarra ökutækja er kl. 14.55—9.50. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. VVVWWVWVWWVVWVSWftWtfWWIWUWWWVWVWMWWWWS WWVWUV'WWMftWWWWWWWVWMVMVWVWVWVWV wyw^vsAwwywtfvwwuwwtfvwwuwwwwiwws www wwwv WWVWl BÆJAR uwww wj«w,yw fmttir iNVVWWwW; r«AVAv.-.v WVWWVV^.S fWWWWiftvw JWVWUWWJ .VWWVW.WWWVWWWVWWaVWWWVWW^VWAV WUVftfUWJUVVVWMfcVWWmWWWWWWVWVWWWVVV RMR—Föstud. 18.12.20- —Mt,—Htb. -KS K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sak. 1—6. Opinb. 1. 20. 4. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.45 Fréttir. — 20.00 Út- , varp frá Alþingi. Fró þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp- íð fyrir árið 1954; — eldhús- dagsumræður (síðara kvöld). Þrjár umferðir: 20, 15 og 10 xnín. til handa hverjum þing- flokki. Röð flokkanna: Sósíal- istaflokkur, Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Þjóðvarnar- flokkur, Framsóknarflokkur. — Dagskrárlok um kl. 24.00. G engi sskr áning. (Söluverð) Kr, 1 baudarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.78 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 íamskir frankar .. 46.63 100 *vissn. frankar .... 373.70 100 gyllini . 429.90 1000 lírur 26.12 GuUgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- i krónur. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. MnAAfátaHK 2084 Lárétt: 1 Byrja, 3 fanga- mark, 5 veiðitæki, 6 af kindum, 7 rykagnir, 8 á hÖfði, 9 bál, 10 þrá, 12 ipishæð/;Í3, reiðihljóð;, 14 trylli, lö fangamark, 16 kann að lesa. Lóðrétt: 1 . ..maður, 12 neyt, 3 ...bogi, 4 hálsbúnaður, 5 slyngur, 6 sár, 8 útl. dýri, 9 stafur, 11 fugl, 12 guðs, 14 tveir Lausn á krossgátu nr. 2084. Lárétt: 1 Rit, 3 ÓT, 5 bil, 6 ala, 7 af, 8 æfir, 9 ósa, 10 voði, 13 UU, 13 Oks, 14 err, 15 GT, 16 sag.. I • | *j • . Lóðrétt: 1 Rif, 2 il, 3 Óli, 4 tarfur, 5 baðvog, 6 áfa, 8 æsi, fl óös, 11 okt., 12 urg, Í4-EA. Jólakort Barnaspítalans. Jólakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru til sölu í verzlun- um Pennans, Ingólfshvoli, Laugavegi 68 og SkólavÖrðu- stíg 17, og í Örkinni, Austur- stræti 17. Bæjarútgerð Rvk., 12. des. 1953. Bv. Ingólfur Arnarson fór á veiðar 5. þ. m. Bv. Skúli Magnússon fór á ísfiskveiðar 10. þ. m. Bv. Hallveig Fróðadóttir er í Rvk. Bv. Þorsteinn Ingólfsson kom af veiðum 11. þ. m.; fer vænt- anlega aftur á veiðar 14. þ. m. Bv. Pétur Halldórsson land- aði 7. þ. m. 213 tonnum af ís- uðum fiski, 10 tonnum af ísuð- um karfa og 2 tonnum af öðrum ísfiski. Skipið hafði 11.6 tonn af lýsi. Það fór aftur á veiðar 8. þ. m. Bv. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 28. nóv. Bv. ÞorkeU máni landaði 9. þ. m. 121 tonni af saltfiski og 15 tonnum af lýsi. Fór aftur á veiðar 10. þ. m. Bv. Jón Þorláksson er vænt- anlegur frá Grimsby á þriðju- dag. Hvar eru skipin? Búarfoss kom til Newcastle 13. des; fer þaðan til London, Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss fór frá ísafirði í gær til Siglufjarðar, Húsavíkur, Vestmeyja og Rvk. Goðafoss kom til Rvk. í gærkvöldi frá Hull. Gullfoss fer frá Rvk. á morgun til Siglufj. og Akureyr- ar. Lagarfoss fór frá New York 12. des. til Rvk. Reykjafoss fór frá Leningrad í gær til Kotka, Hamina og Rvk. .Selfoss fór frá Hull 13. des. til Rvk. Tröllafoss fór frá New York 6. des. til Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Berg- en, Gautaborgar, Halmstad, Malmö, Áarhus og Kotka. Drangajökull fór frá Hamborg 12. des. til Rvk. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. í gærmorgun austur um land í hringferð. Esja fer frá Rvk. í kyöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Kefla- vík í gær austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land tií Akureyrar. Þyrill verð- ur væntanlega í Hvalfirði í dag. Skaftfeilingur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja. Bald- ur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Gilsfajrðarhafna. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell er í Rvk. Jökul- fell fór frá New York 11. þ. m. til Rvk. Dísarfell tór; frá Rvk. 11. þ. m. til Haifiborgar, Rott- erdam, Antwerpen og Leith. Bláfell fór frá Raumo 11. þ. m. tíl ísafjarðar. Veðrið í morgun: Kl. 8 í morgun var SSA 3 í Reykjavik og hiti um frostmark. Stykkishólmur SV 2, 1. Galtar- viti SA 2, 2. Blönduósi S 1, 1. Grímsstaðir SSV 2, U-Í. Akur- eyri SA 3, 3. Raufarhöfn VNV 2, 2. Dalatangi NV 4, 5. Horn í Hornafirði V 5, 3. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SV 3, 1. Þingvellir NNV 1, 2. Kefla- víkurflugvöUur S 2, 1. Veðurhorfur, Faxaflói: S og SV kaidi og smáél, en bjart á milli í dag. Þykknar up með vaxandi SA átt seinni hluta nætur. N ey tendablaðið er afgreitt í Bankastræti 7 og fæst í öllum blaðasölum. Stjörnubíó sýndi í fyrsta simi í gærkvöldi kvikmyndina „Glettnar yngis- meyjar“, sem er bráðskemmti- leg, og í flokki beztau sænskra gamanmynda. Þar koma auk meyjanna við sögu röskir og kátír sjómenn, úr sænska flot- anum. Sickan Carlson og Ake Söderblom leika aðalhlutverkin. Hafnaffjarðartogarar. Júní, kom af veiðum í gser með 246.5 smál. fór. aftur á veiðar í morgun. LATIÐ EKKI Bækur Æskunnar vanta í bókasafnið Á ævintýraleiðum Kr. 20,00 Adda í kaupavinnu — 18,00 Adda.l menntaskóla t— 22,00 Adda trúlofast 'p- 25,00 BÓkin okkar — 24,00 Bræðurnir frá Brekku — 20,00 Börnin við strönd- ina — 20,00 Dóra og Kári — 20,00 Dóra sér og sigrar — 35,00 Dóra verður 18 ára — 20,00 Eiríkur og Malla — 23,00 Grant skipstjóri og börn hans — 33,00 Grænlandsför mín —19,00 Gullnir draumar — 18,50 Hörður og Helga - 26,00 í Glaðheimi (framh. af Herði og Helgu) — 32,00 Kalla fer í vist — 18,50 Kappar I. — 25,00 Kappar II. — 28,00 Kári litli og Lappi — 15,00 Krilla — 25,00 Krummahöllin — 7,00 Kynjafíllinn — 20,00 Litli bróðir — 18,00 Maggi verður að manni — 20,00 Nilli Hólmgeirsson —- 23,00 Oft er kátt í koti 17,00 Skátaför til Alaska — 20,00 Stella — 25,00 Stella og allar hinar — 29,00 Stella og Klara — 30,00 Sögurnar hennar ömmu — 28,00 Todda frá Blágarði — 22,00 Todda í Sunnuhlíð — 25,00 Tveggja dagá ævintýri — 25,00 Tveir ungir sjó- menn — 18,00 Uppi á öræfum — 30,00 Útilegubörnin í Fannadal — 30,00 Vala — 20,00 BSvintýrið í kastal- anum —- 6,00 Klippið listann út úr blaðinu og hafið hann með ýkkur, er þið komið í bókabúGLrnar, því allar ofantalda,- bækur íásl hjá næstg bóksala. ■ SÓKABÚÐ ÆSKUNNÆ Soðið hangikjöt, soðið saltkjöt og- rófur, Verzlunin Krónan Mávahlið 25, Sími 80733. JOLAHANGIKJÖTÍÐ tekið úx- reykofnunum vikulega. Kaupið meðan úr nógu er að velja. Kjötbáðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Nýtt kjöt, léttsaltað kjöt og hangikjöt. Búrfell Skjaldborg, simi 82750. Léttsaltað og nýtt dilka- kjöt, nýslátrað svínakjöt og nýsviðin svið, rjúpur á 8,50 stykkið, hjörtu og jólahangikjöt í miklu úr- vali. Spg^o.. &ÓVC'X?Ú’ IASKJÓU S * SÍM.I S22A3 Glæný ýsa flökuð og óflökuð útbleytt skata og grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404 líjúpur á S.50 pr. stykki )g úi-vals hangíkjöt. Kjöí og Brænmeti Snorrabraut 56, sími 2853. riesveg óá, simj 82653. Melhaga 2, sími 82936. JÖLAHANGIKJÖTIÐ. er komið. Diikakjöt, geldfjár- kjöt. Kaupið meðan úrval- ið er bezt. Kaupið þar sem úrvalið er mest. Matarbúðin Laugaveg 42. sími 3812, JÓLAHANGIKJÖTIÐ er komið. BræSraborgarstíg 16, sími 2125. Kaupið jóíahangikjötið tímanlega, kemur dag- lega úr reyk. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. JÓLAHANGIKJÖTIÐ er koxnið. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. tniWWWWrtWWWWVVWWWftWWAAWtfWWVWWWW JÓLAHANGIKJÖT, tak- markaðar birgðir, rjúpui', svínakjöt, ný hænsni. Séra Ilalldúr lónssoii, íyrv. sóknarprestur að Reymvöllnm, verSur jarÖsungiim frá Ðómldrkjuiini. miÓ- vikudagmn 16. k.m. kl. 2,30 e.L Aihöfniimi verður utvarpað, KveÓjuathöfn verSur á Elliheimilina kL 1,30. Þeir, sem hafa ætíaÓ aS senda bióm, eru beðnir aS mlnnast heidur einhverrar hknar- stofnunar. Vándamenn. Konan mln, <Qnðmnnfl|i Kvaraii, veróur jarÓsungin frá Fossvogskirkju, fimmtn- daginn 17. ium- kL 1,30 e.h. Blóm afheSa. . , : .... Gimnar %. Kvaran. BEZT AÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.