Vísir - 17.12.1953, Side 1

Vísir - 17.12.1953, Side 1
1 43. árg. Fimmtudaginn 17. desember 1953 188. tb!» I I gær barst Flugfélagi fslands beiðni um að senda flugvél vestur á Patreksf jörð til þess að sækja konu í barnsnauð. Veðri var hins vegai' þannig háttað hér í gær að ekki var íalið mögulegt að halda uppi neínu áætlunarflugi hér iiin- anlands. En þrátt fyrir bæSi rok og rigningu og lélegt skyggni taldi félagið sjáifsa'gt að freísta þess að bjarga kon- unni. Var Catalinu-báturinn Sólfaxi, undir stjórn Aðalbjarn- ar Kristbjarnarsonar, sendur vestur og lagði hann af siað um hálfþrjú leytið héðan. Vélin lenti vestra rétt fyrir myrkur og tókst bæði lending og flugtak vel. Alls tók ferðin fram og aftur 2 klukkustundir og 45 mín. Konan var flutl i fæðingardeild Landsspítaians og þar . ól hún barnið í gær- kveldi. Leið bæði barn.i og móður vel í morgun. Bería orðinn nógu meyr? Utvarpið í Moskvu tilkynnti í gærkveldi, að rannsókn móls Beria væri lokið, og yrði það nú tekið fyrir í rétti. í tilkynningu frá skrifstofu hins opinbera ákæranda segir, að nægar sannanir hafi fengist fyrir samsærisáformum og öðrum afbrotum Beria og stuðn ingsmanna hans, og verði þeir kærðir fyrir landráð. Tilkynn- ingarnar um þetta bera með sér að enn fleiri hafa verið handteknir, en áður var kunn- ugt. Meðal hinna handtiikna æru Dekanozov, Merkulov, Koby lov, Vlodszmircki o. fl. SfaB koxi Bogreffliwmar. London (AP). — Vörubíl- stjóri nokkur hefur verið dæmd ur í sex mánaða fangelsi fyrir þjófnað. Hafði hann stölið fimm smá- lestum af koxi, sem hann hafði verið sendur með til kaupanda, sem var enginn annar en — Scotland Yard. Nú er jólabaksturinn hafinn — ekki aðeins hér heldur og erlendis. Á ítalíu er til dæmis lögð mikil áherzla á „bakkelsið“, og þar er íil dæmis venja að baka risavaxna jólaköku, sem nefnd er „panetfone“. Er bað list að búa hana til og það tekur marga klukkustundir að hnoða deigið. Til hægri er „Iistamaður“ að verki, en t.v. bakarasveinar, sem hafa bakaffi minni „gerðif“. Þjóðverjar sækja fram á mörkuðum Grikklands. Maia nýlega veiíí Grikkjum .500 milljj. kr. riðskiptalán. Einkaskeyti frá A.P. London, í gær. Baróttan um markaðina fer stöðugt harðnandi, einkanlega síðan Japanar og V7estur-Þjóð- verjar fóru að ná sér á strik Drottnrag fékk hvaltönn. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Drottningarskipið Gothic og fylgdarskipið Black Prince eru koniin til Suva á Fijieyjum. Hátíðahöld mikil voru við komuna og fóru höfðingjar og hyltu drottningu á skipsfjöl og færðu henni hvaltönn að gjöf, en slíkar gjafir eru taldar virðulegastar allra þarna. Við hátíðahöldin var drukkið úr klofnum kókóshnetum og drottningu færðar fleiri hval- tennur. Drottningin dvelst 2 daga á eyjunum. Skagabátar fá góðan fisk. Ógæfíir míklar að imdanförnu. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi, í gær. Hér hafa verið miklar ógæft- ir, næstum hvern dag, að und- anförnu og fremur dauft yfir, eins og oit er á þessum tíma árs. Bátar reru á mánud. í fyrsta skipti um hríð, á venjulegar fiskislóðir. Voru það 5 bátar sem reru og fengu 5—6 smál. Aflinn var mest þorskur og ýsa, góður fiskur, og var seítur í írystihús- til flökúnar. Bv. Afturey kom inn i fyrrad. eftir viku útivist með um 100 smál., mest þorsk ,og fór aflinn í frystihús til flökunar. Bv. Bjarni Ólafsson kom úr slipp í Rvk í fyrrad. e. viðgerð, sem á honum var framkvæmd, en 'han láskaðist sem kunnugt er, þegar hann rak hér upp. Er nú eftir að rejmslukeyra vélina. Ekki verður sagt um það enn, hvort togarinn getur farið á veiðár fyxir jól. Vertíðin er framyndan og farið að vinná að þvi að c;.'tta að fiskibátunum. afur á sviði iðnaðarframleiðslu. Bretar óttast einkum mjög samkeppni Þjóðverja, sem hafa nú veitt Grikkjum. 500 millj. kr. lán, til þess að tryggja sér þar markaði. Það er eigi svo langt síðan Þjóðverjar réðust inn í Griklc- land og voru þar óvinaþjóð, en þessi sár eru farin að gróa, og beiskja liðinna ára veldur því að minnsta kosti ekki, að við- skipti geti ekki gengið sinn gang. Fyrir nokkru var til- kynnt í Bonn, að Grikkir hefðu fengið 350 millj. kr. vöru- kaupalán, en alls hefðu þeir fengið viðskiptalán frá Þýzka- . landi að upphæð 500 millj. kr. j Þetta gerðist eftir að gríski j efnahagsmálaráðh., Spyros Markezinis, var í Bonn í júlí, en þangað kom hann frá Lon- don. Hann er mikill aðdáandi núverandi efnahagsmálaráð. V.-Þjóðverja, sem sagður er fylgjandi sömu skoðunum og Vilhjálmur keisari og dr. Schacht höfðu um skilyrði til víðtækra viðskipta Þjóðverja á Balkanskaga. Þess vegria höfðu V.-Þjóoverjar foi-ystu um þátt- töku í vörusýningu í Saloniki, þar sem 270 vestur-þýzk fyrir- tæki sýndu afurðir sínar. Krupp-fyrirtækið tilkynnti jafnframt, að það hefði fengið einkarétt til vinnslu í nikkel- námunum á Larymna-svæðinu, norður af Aþenu. Efnahagsi'áð- herrann gríski var gestur Al- freds Krupps, er hann dvaldist í Essen, þar sem viðskipta- nefndin gríska skoðaði eimreið- arverksmiðjur. Jafnframt fekk Krupp pantanir á vélum' til vátnsvirkjunar, og afhendir þær í samvinnu við Siemens og AEG. Ennfremur á að reisa ■oiiiihreinsunarstöð' í Grikk- landi. a ysis ar — óbreytt á þorski. Bæjarbúar fá ófram ýsu og þorsk í soðið, því að samningar hafa tekizt um fiskverðið, og deilan 'ivi ó enda, sem Vísir liefur greint frá undanfarið. Vei’ðlagsskrifstofa fjárhags- ráðs ákvað í gær, að leyfa verð- hækkun á ýsu (útsöluverð) um 20 aura pr. kg. fyrir slægða ýsu með haus, og 25 aura hvert kg. af slægðri ýsu, hausaðri. Þá hækkar kg. af flökum, bæði ýsu og þorski, um 25 aura, en verð á þorski verður óbreytt. Nefnd sú, sem starfað hefur að þessum málum af hálfu Fisksalafélágsins, samþykkti í gær, að ekki skyldi til þess koma að hætta að selja ýsu og þorsk, er framangreint verð hafði verið samþykkt, en Fisk- salafélagið mun svo formlega samþykkja þessa verðlagningu á fundi sínum í kvöld. Hræddi veg- farendur. I gærdag skemmti niaður íiokkur sér við það hér í bæn- um að hræða vegfarendur með> því að ota að þeim byssu. Og enda þótt vopnið væri ekki annað en vatnsbyssa kunnu vegfarendur þessu gamni mannsins misjafnlega vel og kærðu athæfi hans til lögreglunnar. Var maðurinn tekinn og afvopnaður. I’ Rúður brotnar. Lögreglunni bárust rvær kærur um rúðubrot í Qj cO í og nótt. Annað rúðubrotið var í verzlun Haraldar Árnasonar, og gaf sá, sem braut rúðuna, sig fram við lögregluna, ea kvað orsökina hafa verið þú að sér hafi verið hrint. Hitt rúðubrotið var í hurð> á veitingahúsi einu hér í bæn- um. Var þar ölvaður maður að verki og skarst hann nokkuð á hendi. Hann var fluttur á slysavarðstofuna til aðgerðar. i í .Árekstrar. Nokkuð var um bifreiðaa-* áreksti'a hér í bænum í gær, era allir voru þeir smávægilegir o@ skemmdir litlar. | Miklar vegagerðir í Bretlandi. London (AP). — Bretalí munu verja 50 milljónum punda til vegagerðar á næstu 'iirenlj árum. Verður fé þessu nær einung- is varið til að leggja nýja og fullkomna vegi á leiðum, þan sem umferð er orðin of mikil fyrir eldri vegi. (j Sibelius heiðraöur. Helsinki (AP). — Þjóðhátí® var í Finnlandi á 88. afmælis«( degi Sibeliusar tónskálds f byrjun mánaðarins. 'j Fimmtíu borgir og bæifl heiðruðu hann með því að nefnss götur eða skemmtigarða eftiií honum, og hljómleikar vori| haldnir hvar sem við varð kom«t ið. Sibelius sat heima og hvíld-í ist um daginn. --------------------------J Talsverbar skeæmdir á mjöS- skemmii SR-30 á Siglnfirði. EEckir kom upp í nótt, var siökkftir eftir 5—6 klst. Á 12. íimanum í gærkveldi kom upp eldur í mjölskemmu síldarverksmiðjuimar SR-30 á Siglufirði. Samkvæmt viðtali við Egil Stefánsson,' slökkviliðsstjóra á Siglufirði, murí eldsins hafa orðið vart um kl. 11.-30 í gær- kveldi, og var hann þá orðinn magnaður. Slökkviliðið kom þegar á staðinn og notaði bæði slöngur frá vatnsveitu kaup- staðarins og eins sjódælur, og gekk slökkvistarfið greiðlega, en-da var það lán í óláni, »ð lygnt var. Rétt við mjölskemm-. una er verksmiðjan SR-46, era slökkviliðsmönnum tókst aði verja hana. í skemmunr.i vap geymt, ýmislegt dót og bivgðir, en hún er úr timbri, járnvarin. Heita mátti, að útbreiðsla clds-< ins hefði verið heft um kl. 2, en slökkvistarfi var lokið urri kl. 5 í morgun. Egill slökkvilið'sstjóri tjáðí blaðinu, að skemman hefði skemmzt talsvert, einkum er austuréndinn brunninn, en þó> mun vera hægt 1 að gera vié húsið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.