Vísir - 17.12.1953, Blaðsíða 10

Vísir - 17.12.1953, Blaðsíða 10
•►BtVIDOAPMVNDAtOKIM Með íslenzkmn myndum er í senn leildfang og vísnabók. Jólabók barnanna með' ,öllu, .sem hún tok/iséí, 'fyrir .héndiír; og talaðL við hana' nieð fullköminni eintægni. í>að Var ekki nerna eðlilegt, a3 honum þætti skemmtilegt að vera í návist fagurrar stúlku, en hann bar þó meiri yirðingu fyrir henni en venja var, þegar tekið var tillit til æsku hennar. Honum fannst hún skynsöm stúlka, og á stundum þóttu honum hugleiðingar hennar bera furðanlegri skarpskyggni vitni. Þó var það ekki svo, að hún virtist vera heimspekilega hugsandi, en á hinn bóginn var greinilegt, að hún var góðri skynsemi gædd, en auk þess var hún oft fyndin og Engill eða glæfrakvéndi LAUGAVEG 10 'Fimmtudaginn 17. desember !953 og sama gegnir um félaga yðar. Það kemur mér ekki við;“ „Arnold er í Arizona,“ svaraði Slack. „Og eg vona, að Indíánarnir þar svipti hann höfuðleðrinu. .... Hepsiba, fyldu manni þessum til dyra.“ „Þér eruð heldur en ekki roggin,“ mælti Slack. „En eg læt ekki leika á mig. Eg hefi sagt yður það, sem eg hefi ætlað mér að láta yður vita. Þér haldið yður saman, og þá skal eg gera slíkt hið sama. Eg vona, að við skiljum hvort annað.“ ‘ „Hepsie!“ sagði Anneke aðeins. „Svona, komið þér nú,“ mælti Hepsiba, er skildi, til hvers húsmóðir hennar ætlaðist af henni. John Slack glotti eins og áður, en gekk svo á eftir Hepsibu til bakdyranha. Hann fór rakleiðis út, og hvarf fljótlega í vax- andi myrkrið. Hepsiba gekk’ aftur til stofu. „Eg losnaði við hann,“ mælti hún, er þangað var komið, og beið eftir viðbrögðum Anneke. „Eg vildi óska,“ svaraði hún, og var kvíðnari en hún vildi láta á bera, „að við værum lausar við hann fyrir fullt og allt.“ „Við erum nú ekki alveg lausar við hann, grunar mig,“ svar- aði Hepsiba og var allgröm. „Það er aðeins hægt að losna við svona dóna með einu móti. Það er með því að gefa honum gott högg á höfuðið." Sjötti kafli. Anneke helgaði sig skemmtunum einvörðungu — sótti veizl- ur, fór á veðreiðar með öðru ungu fólki, eða ók til Klettahúss- ins, þar sem snaett var og skrafað. Hún neitaði sér ákveðið um allar hugleiðingar um fjármál. Það var varúðarráðstöfun af hennar hálfu. Hún ætlaði að reyna að koma því svo fyrir, að menn gleymdu braski og stórgróða H. Wattles eða a. m. k., að minningin dvínaði með líðandi tíma. Menn keyptu nú eða seldu hlutabréf í járnbrautum og námum af svo miklu kappi og gróðaííkn — voru svo önnum kafnir við að græða eða tapa stórfé — að varla var hætta á öðru en að forvitni manna gagn- vart hinni dularfullu ekkju, sem skotið hafði svo skyndilega Upp, mundi. fljótlega dvína. Vinsældir Anneke fóru ekki dvínandi, því að þær fóru ein- initt jafnt og þétt í vöxt. Hún var eftirsóttur gestur fjölda manns, mikið um hana talað og hún var mjög dáð, en hún lét það engin áhrif hafa á sig, kom alltaf fram af stakri hátt- vísi. og vinsemd, svo að hún vakti jafnvel ekki neina öfund eða afbrýðisemi í hjörtum þeirra kvenna, sem hún umgekkst, er voru ekki eins vel af Guði gerðar og hún. Frú Ralston dró ekki dul á það, að hún fekk sífellt meiri mætur á henni. Þessi roskna kona virtist finna til mikillar gleði yfir að hafa gert hana að skjólstæðingi sínum, og sambandið milli þeirra varð því líkast, sem þær væru eftirlát móðursystir og hlýðin og góð systurdóttir. Anneke fór í verzlanir með frú Ralston, var með henni, er hún lét aka sér til skemmtunar, og kom oft óboðin til byggingarinnar miklu á Rincon-hæð. Og vegna þessa nána sambands milli hennar og eiginkonu hins vell- auðuga fjármálamanns sáu fleiri fyrirkonur borgarinnar sér hag í því að vera góðar Anneke, og þeim fannst það í rauninni sjálfsagt, að hún væri viðstödd samkvæmi, þar sem annars var venja að bjóða ungu fólki. ' Ralston var einnig mjög vlnsamlegur við hana, fylgdist vel og hnyttin- í tilsvörum, svo að hann hafði mikla, skemmtun af að tala við hana. . En hvað Anneke sjálfa snerti, þá var hún sífellt á varðbergi, gætur á hverju orði, sem hún sagði, og leitaðist við að koma sem þægilegast fram við alla. En alltaf virtist hún svo sakleysisleg og barnaleg í fasi, að það var- engin leið, fyrir ókunn- uga að renna grun í það, að hvér athöfn hennar og hver setning voru miðúð við þáð eitt að hafa hin réttu áhrif á þá, sem hún umgekkst. ! Frú Ralston talaði við hána um-framtíð hennar, og gaf henni heilræði, sem Anneke hlýddi á með athygli, en hún lét orð frú- arinnar .ekki hafa áhrif. á áform þau, sem hún hafði samið varðandi framtíð sína. „Góða mín,“ sagði frú Ralston við hana, ..þér sekmmtið yður víst ágætlega, hafið enga ábyrgð og hugsið víst ekkert um fram- tíðina.“ Hún þagnaði og leit á Anneke, eins og hún hefði allt í einu fengið aukinn áhuga fýrir henni. Svo hélt hún áfram: „Þér eruð skynsamari en þér þurfið að vera. Stúlka, sem er eins falleg og þér, Anheke, þárfnast ekki nema rétt venjulegra gáfna:“ Hún brosti. „Mér er óhætt að segja, að þetta er skoðun eigin- manns míns. Hann er furðu glöggur. Hann segir, að þér leitist við að virðast ekki skynugri en þér þurfið að vera. Og svo bætir hann því við, að það sé einmitt tákn mikilla gáfna.“ „Það er fallega gert af herra Ralston að hrósa mér þannig — ef þetta á að vera hrós.“ „Eg' er nú ekki viss um það. Þáð er aldrei að vita, við hvað hann á í raun og vefu. En eg veit þó eitt, og það er það, að þér kunnið svei mér að hafa áhrif á hann.“ „Eg?“ „Já, þér, góða mín. Þér virðist aldrei láta hann slá yðúr út af laginu. Þér eruð alltaf alúðleg', þegar hann er viðstaddur, en þér eruð ekki að flaðra upp um hann og eruð ekki með sí- felldar upphrópanir. Ekki eins og þér dáið hann stórkostlega eða viljið koma ýður í mjúkinn hjá honum. Hann tortryggir þá, sem eru að skjalla hann. Já, þér hreyfið meira að segja andmælum við hann stundum. Þér gerið það vítanléga af fullri kurteisi, eins og þér væruð ... —Frú Ralston rak í vörðurnar, hún vissi ekki, hvemig hún átti að koma orðunum að því, sem hún ætlaði að segja. SIMI 33S7 zmmxmmaam BEZT Afl AUGLYSA1 VISI Rósótt Sloppaflónel frá 12,60 pr. metr. VERZI Cthu Jihtti **»# Gullletrað spjald. Fréttir úr Vísi fyrir 35 ár- um: „Líkn, hjúkrunarfélagið, hefir gefið út gullletráð spjald | eftir Kjarval, sem selt verður til ágóða sjóði félagsins til út- rýmingar berklaveiki." Thorvaldsensfélagið „Jólamerki Thorvaldsensfé- lagsins eru komin út og fást hjá öllum bóksölum. Einnig fást . heillaóskaskeyti félagsins, eftir ^ Guðmund Thorsteinsson.“ Norrænupróf. Próf í norrænum fræðum er Stefán Eiríksson að taka um þessar mundir.“ C. R. Sunouqkis 1454 r’eir íarzan og un ofteppm neldu nú áfram för sinni um sléttuna, og fear Óli sig aumlega yfir óheppm „Allt gengur mér úr greipum“, tautaði Óli. „Eg ber nafn með rentu. Hér er ekkert gull til að grafa. Og eg veit heldur ekki, hvar eg ætti að finna það, — en ekki er nóg með það, eg veiði ekki einu sinni apa handa ferðamönnum. • Það er úti um mig. Eg dey tíiá- snauður.“ Tarzan gat ekki annað en brosað, því að eitthvað í Óla kom við hjaríað i honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.