Vísir - 18.12.1953, Síða 2

Vísir - 18.12.1953, Síða 2
2 VISIR Föstudaginn 18. desember 1953 KAPlASKJÓU 5 • SÍMI 1U4 wwwvwwwvwwwww Minnisblað almennings* Föstudagur, 18. des. — 352. dagur ársins. ‘WWiWAff^WtfVftWSWWWWVWtfVVVWtfNWWWVftfy'WAWft.VWIi VtftfwwwwwwvwvvFwwvuwvvyvtfy|wwwvtfwvyww» JVWWV wwvw WVWWI BÆJAR iftVJWAV0Vj' wwwvw.v.; wwwvy^ Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.55. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.55—9.50. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. 1330. Sími Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sak. 9—12. Matt. 21. 4—5. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; VI. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). — 20.50 Dagskrá frá Akureyri: Blöðum flett í Bókinni hennar fríðu. (Fridas bok eftir Birger Sjöberg). Samfelld dagskrá. — 21.20 Frá útlöndum. (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). — 21.35 Tónleikar (plötur). —- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; XV. (Helgi Hjörvar). — 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Gcngisskróning. (Söluverð) Kr 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.82 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund............ 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mÖrk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 siYÍssn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krómmnar: 100 gullkr. <= 738,95 pappírs- • krónur. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. UwMtfáta Hr Z0S 7 Lárétt: 1 Svik, 3 fangamark, 5 'irvegur, 6 af kindum, 7 _fr t ofa, 8 nafn, 9 drykkjar, TO tala. 12 þröng, 13 slæm, 14 tryir, 15 guð, 16 hress. Lóðrétt: 1 Fjör, 2 spil, 3 rödd, 4 farmi, 5 lengdareiningar, 6 svei, 8 bergbúa, 9 óskipt, 11 gælunafni, 12 fugl, 14 búpen- ingur. Lausn á krossgátu nr. 2087: Lárétt: 1 sál, 3 SH, 5 mát, 6 Bær, 7 el, 8 nóló, 9 sól, 10 skot, 12 ha, 13 arg, 14 fár, 15 ná, 16 hal. Lóðrétt: Sál, 2 át, 3 sæl, - 4 hrósar, 5 messan, 6 ból, 8 nót, 9 Sog, 11 krá, 12 hál, 14 fa. Vetrarhjálpin hefir síma 80785, en skrif- stofan er í Thorvaldsensstræti 6 (Rauði kross íslands). Gamla bíó sýnir núna bráðskemmtilega gamanhynd, sem æringinn Red Skelton leikur aðalhlutverkið í. Nafnið ’ Red Skelton segir strax til um, hvers konar glens er á ferðinni, en honum tekst ákaflega sjaldan að vera leið- inlegur. Rommel, . myndin um þýzka hershöfð- ingjann Edwin Rommel, afrek hans og örlög, er sýnd í Nýja bíó þessa dagana, og vekur mikla og verðskludaða athygli. Rafskinna vekur athygli vegfarenda í Austurstræti, og má óefað full- yrða, að hún hefir aldrei verið skemmtilegri. Mannþröngin, sem oftast er við skemmu- glugga Haralds, ber þessa gleggstan vott. Viðbótarsm jörskammt ur. Viðbótarskammtur af smjöri, 500 grömm á mann, verður veittur frá og með deginum í dag og til áramóta. Er hér um að ræða niðurgreitt smjör, sem fæst gegn þeim hluta af stofni núgildandi skömmtunarseðils, sem prentaður er með rauðum lit, fjórði skömtmunarseðill 1953. Skal klippa af stofninum og nota sem skömtmunarreit aðeins efstu línuna. Heimilsblaðið Haukur, septemberheftið, hefir Vísi borizt. Blaðið hefst með jóla- hugleiðingu eftir síra Bjarna Jónsson, settan biskup. Gretar Fells á þarna kvæðið Jesús Kristur. Af öðru efni blaðsins má nefna rabb við jólagest Hauks 1953, Sigfús Halldórs- son tónskáld, grein um Syng- man Rhee, listamannaþátt Hauks, að þessu sinni um Jón Björnsson rithöf. Þá er ýmis- legt efni, þýtt, til fróðleiks og dægrastyttingar. Löggilding til pípulagningu hefur nýlega verið veitt tveimur mönnum, þeim Friðrik Guðnasyni Veg- húsastíg 1 og Huga Péturssyni Hraunfjörð, Blesugróf. Aðalfundur íslenzkra prjónles- var haldinn 7. þ. m. Fráfarandi formaður, frú Viktoría Bjamadóttir, yar ein- róma endurkjörinn, í skýrslu sinni gat förmaður þesS; að fé- 1 lagið hefði ’gengið í heild inn í Féiag ísl. iðnrekenda. Fundur- inn tók afstöðu til margra til- lagna í þessari skýrslu, meðal annars þessara: 1) Innflutning- ur fullunninnar prjónavöru yrði einskorðaður við „cleaí/- ing“-lönd, en taldi þó eitt. ar of skaminan timaí'-T 2) Unnið yrði að þvx að fá tollalækkun á garni. 3) Reynt yrði að koma á innkaupasambandi á garni. Hvar ert: skipin? Eimskip: Bmarfo'ss fór frá 'Úondon í fyrrad, 1il Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss fór frá Bildudal í gærmorgun .til Pat- réksfjarðar, Ólafsvíkur, Vestm.- eyja og Rvk. Goðaíoss er í Rvk. GuRfoss fór frá Rvk í fyrrad. tir-Siglufjarðar og Akureyrar. í-f^aífoss fór frá New Yofk 12. 'dfis, til R?k, Reykjafoss fór fiá Haiifaiia'i -.?vtad tSTRvk. Sel- foss fór frá Hull sl. sunnud. til Rvk. Tröjlafoss er í Rvk. Txmgufoss fór frá Vestm.eyjum í fyi’radag til Eskif jarðar, Norð- fjarðar, Bergen, Gautaborgar, Halmstad, Malmö, Aarhus og Kotka. Drangajökull er í Rvk. Oddur lestar í Leith til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell kom til Akureyrar í gærkvöldi frá Rvk. Arnarfell lestar saltfisk á Vestfjarðahöfnum. Jökulfell fór frá New York 11. þ. m. til Rvk. Dísarfell kom til Ham- borgar í gær frá Rvk. Bláfell fór frá Raumo 11. þ. m. til ísa- fjai’ðar. 1 Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri síðd. í dag á vesturleið. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill er væntanleg- ur til Reykjavíkur í dag. Skaft- fellingur átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Gjafir til Mæðrastyrksnefndarinnar. Haraldur Árnason heildv., föt. Frá konu föt og 50 kr. Hvannbergsbræður, starfsf. 350. Bæjarútg., starfsf. 230. Slysa- ti'yggingard. Ríkisisrt, starfsf. 265. Stui'laugur Jórisson & Co. 100. I. Brynjólfsson & Kvaran 200. Einar Guðmundss. & G. Þorlákss.. föt. Fanney Benónýs, vörur. Ríkisútvarpið, skrif- stofufólk 275. Helga S. og X 200. Frá móður, Ólafsfírði 50. ísbjörninn h.f. 200. Safnað af Margr. Guðmundsd. 1.425. Landsbankinn, starfsf. 1.020. Verzl. Har. Árnasonar, starfsf. 750. Ragnai- Blöndal h.f. 200. Mjólkurfélagið 300. Búnaðar- bankinn, starfsf. 300. S. Þ. 50. Veiðarfæravezl, Geysir h.f. 500. Alm. tryggingar h.f. 325. Sigr. Björnsd. 50. Timburverzl Völ- undur 1.000. Heildv. Áma Jóns- sonar, vörur og. 1.000. N. N 100. ísl. Erl. verzlunarfél. 500. Frið- rik G. Friðriksson 100. Sigur- bjöm Friðrikss. 100. Friðrik Sigurbjömss. 500. Strætisvagn- ar Rvk., skirfstofuf. 140. Jón J. Fannberg 200. í. S. 50. Kxist- ín Gísladóttir 100. J. S. 1,00. Verzl. O. Ellingsen h.f. 500. Veiðarfæraverzlunin Verðandi 1.000. Á. G. 50. Prentsm. Gut- enberg, starfsf. 1.210. — Kærar þakkir. Mæðrastyrksn. Ve'örið í morgun: Suðvestan áttin er yfirleitt ríkjandi og fremur stillt veður, j en búist við roki og rigningu' hér í fyrramálið. Mestur hiti í morgun var 7 stig á Fagradal í Vopnafirði, en hvergi frost.. Veður á nokkrum stöðum id. 8: Reykjavík S 2, 3. Stykkis- hólmur SSV -1,-2: Galtarviti SV 5, 3. Blönduósi SSV 1, 3. Grímsstaðir logn, 1. . Raufar- höfn SSV 3, 2.’*Dalatángi 3V 4, 6. Hom í Hornafirði SV 3, 5. Stórhöfði SV 4, 4. iúngvellir SV 1, 2. Keflavíkurflugvöllur V 4, 3. — Veðurhorfur, Faxa- flói: SV valdi og smáskúrir í dag. Vaxandi SA í nótt og stormui’ og rigning með morgn- inutn. Skúii Magnússón lahdaði 136 léstum af fiski á Akranesi í gær. Fiskurinn flór í vinnslu í frysiihúsi HaraMs Böðvareson-ar og Co. Togarirm var rámlega riku í veáðáferíí'- kmi. BúrfelS Skjaldborg, simi 82750, JÓLAGÆSIRNAR koma eftir helgina. Vinsamlegast sendið pantanir strax. Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Glæný ýsa flökuS og- óflökuð útbleytt skata og gi-ásleppa. ! H :v-|, | íí]-| * :| I Fiskbúðln ! Lnugaveg 84. símj 82404. Foíaldakjöt var að koina úr reyk í dag. TIL JÖLANNA! Nýslátraðir alifuglar, kjúklingar og hænsi kalkúnar og gæsir. jijaifa Lýðssonar fi.f. Grettisgötu 64, sími 2667. JÓLAHANG3KJÖTIÐ kemuf vikidega, léttsaltað kjöfc og RJUPUR á kr. 8,50 | pr. sík. Verzlunin Baldur xM’amuesvegi 29. Sidii 4454 I* liétY^álíað og riýtt dilka- j| kjöt, nýslátrað svínakjöt og nýsviðin svið, rjúpur á 8,50 stykkið, hjörtu og jólahangikjöt í mikln úr- vali. | Gret-tisgdtu 50B. Simi 4,4í>?<. # » Súrsaðar bringur. Ailan daginn: Heiíir réttir, smurt brauð, kaffi o. fi. Vita-Bar Bergþórugölu 21. (Hornið Bergþ.g. og Vitast.) Nýreykt hangikjöt, nýtt svínakjöt, steik, kótelettur, bacon, rjúpur, dilkasvið, nýtt rjómabús- og böggla- smjör, skammtað og’ óskammtað. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373. Til jólanna! Rjúpiu’, hungikjöt og nýíí og þurrkað grænmeti. Verzlun Axels Sigurpirssonar Barmahiíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817 Appelsínur, epli, mandarinur, melónur, vínber og sírónur. Kjöt & fiskur (Horni-Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Rjúpur á 8,50 pr. stykki )g úrvals hangikjöt. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. JÖLAHANGIKJÖTIÐ tekið úr reykofnunum vikulega. Kaupið meðan úr nógu er að velja. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Rjúpur á kr. 8,50 pr. stykki. JÓLAHANGIKJÖTIÐ.. er komið. Dilkakjöt, geldf jár- kjöt Kaupið meðan úrval- ið er bezt. Kaupið þar sem * úrvalið er mest. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. ýreyhtu MATBORG BLF Lindargötu 46. Sími 5424, 82725.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.