Vísir - 18.12.1953, Page 4

Vísir - 18.12.1953, Page 4
4 visir Föstudaginn .18. desember 1953 wi SSR D A G B L A Ð Ritstjóri:. Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 8. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSm H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sixni 1660 (fimm línur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VÍÐSJÁ VÍSIS: Alfir hlutir í olíufélagiflu í Ásfralíu seldust strax. Þó hafði Shefli gefizf ypp við oiíuieif á siðasfo ári. Þingmennska og íþróttir. Undanfarið hefur við og við verið minnzt á frumvarp Gylfa Þ. Gíslasonar og fleiri um ,,kosningabandalög“, enda að •vonum, því að sjaldan hefur jafn fyrirlitlegt plagg legið fýrir Alþingi. Öllum venjulegum mönnum finnst það einkennilegt, að endilega þurfti að verðlauna þá garpa, sem koma ekki fyrstir :á mark með því að veita þeim fyrstu verðlaun og þingsæíi. Þetta finnst Gylfa alveg sjálfsagt, og í eldhúsdagsumræðunum 5 byrjun vikunnar vildi hann líkja slíkum kosningabandalögum við „boðhlaup“, j Úr því að farið er að tala hér um íþróttir, þá má benda á iaðra íþrótt, sem prófessor Gylfi virðist manna slyngastur i. ;Hún er einskonar hástökk — þ. e. þingmaðurinn er alltaf að hoppa upp í loftið, eins og strákur, sem hrópar um leið: Hæ, sjáið mig! Með þessu nýjasta frumvarpi kratanna hefur Gylfi ihoppað enn einu sinni upp í loftið, og honum hefur tekizt að ji þarna ;vekja nokkra athygli, því að vegfarendur hafa staldrað við gagt sín á milli: Nei, skn hvað Gylfi getur. Astralsktt-bandarískt félag hefur um nokkurt skeið unnið að borunum til olíuleitar á skaga nokkrum í Ástralíu, nm 1000 km. norður af Perth. Vökíu nýlega heimsathygli fregnir imi, að þarna hefði fundist í jörðu svo mikið niagn af olíu, að það mundi svara kostnaði að stofna þar til olíuvinnslu í síór- um stíl. Tekið var fram, að þarna væri um svo kostaríka jarð- olíu að ræða, að vinna mætti Úr henni benzín beztu tegundar, Sjálfur forsætisráðherra Ástra- líu ræddi málið á þingi og hin greiðilegu áhrif, sem það mundi hafa á allt efnahagslíf lands- ins, ef þær vonir rættust, sem vaknað hefðu. Það er og engum vafa bund- ið, að ef það reynist rétt, að eru miklar auðlindir í i Það er ekki svo ýi ý langt síðan Gylfi hoppaði upp í loftið ,3 augsýn alþjóðar og sagði: Það nær engri átt, að ríkisstjórnin r<Steingríms Steinþórssonar) sé að sólunda stórfé í risnu. Eg vil ,sparnað og hana nú. Forsætisráðherrann reis þá úr sæti sínu ,<og las nokkrar tölur, sem sýndu, að risna í tíð Stefáns Jóhanns Stefánssonar, flokksbróður Gylfa, hefði verið sízt minni, enda jþótt dýrtíðdn hefði verið minni, er hann var forsætisráðherra. Sagt. er, að ýmsir flokksbræður Gylfa hafi þá beðið hann að stilla sig og athuga sinn gang, áður en hann hoppaði næst upp 1 loftið og ræki upp skræk. En ekki lét Gylfi sér segjast við hógværar en ákvéðnar S} jörð, hefur það stórkostleg á- ' hrif á framtíð Ástralíu, en þar hefur fram að þessu aldrei fundist nægilegt mag'n jarðolíu, til þess að vinnsla svaraði kostnaði. Og vissulega er það ævintýri líkast, ef slíkar auð- lindir finnast á útskaga, eftir að árangurslaust h'efúr verið leitað olíu víða í Ástralíu frá því, stofnuð var brezk nýlenda olíuframleiðsluland. Nú er það hið „svarta gnll“, sem ginnir, olían. Og til marks um áhuga Ástralíumanna er það, að þegai fyrrnéfnt félag var stofnað (West Australian Petroleum Co. Ltd., Perth) og' hlutir voru boðnir út, að allt sem í boði var, gekk út á einum sólar- hringi (hlutir fyrir 3.360.00G dollara). Annars eru það The Caltex Co. eða „Standard Oii of California and Texas“ og The Ampol Corps., sem er stærsta ástralska Olíufélagið sem standa á bak við þessar framkvæmdir. Skammt frá þar sem olían fannst var flugbátastöð í styrj- öldinni. Bæði Ástralíumenn og Bandaríkjamenn höfðu þar Caíalina flugbáta. Ýmislegir erfiðíeikar hafa komið til sög- unnar. Til dæniis fuku allar byggingar í marz s. I, er hvirf- ilvindur fór þarna vfir. Olíuborunarstöðin er kölluð Rough Range nr. 1 og stóð til, að þar yrði grafið um 18.000 ensk fet niður í jörðina, en á vegum Shell í Queensland var aldrei grafið dýpra en 4.700 fet. BEZT AÐAUGL?SAIV1S/ Ekki þarf þar ust 1788. olíuleit Einna átti sér víðæk- hver hagúr stað varð sjálfstjórnarland, og þar varði Shellfélagið 2.5 millj. dollara til borana en þeim var hætt 1952. Svart gull. Aðalframleiðsla Ástralíu er kjöt, ull og hveiti. En nú hafa ádrepur sinna manna og fleiri. O-nei! Hann hoppaði, og töluveit Queensland, eftir að Ástralía liærra en áður. Hann flutti sem sé ræðu um æskileik þess, að áslenzkir menn tækju við hervörnum landsins. Nú fékk hann á baukinn, því að ekki mátti nefna í hans eigin herbúðum, að áiér kæmi „íslenzkur her“. Slíkt var tilræði við íslenzka alþýðu. Gylíi lét þá prenta ræðustúf sinn og spurði svo: Hvar hefi eg rminnzt á íslenzkan her? Þau orð vor-u að vísu ekki notuð, en öllu venjulegu fólki var fyrirmunað a'ð sjá, hvernig ætti að ■ver-ja landið án nokkurrar hermennsku, nema Gylfi hafi hug'sað sér kústsköft eða kökukefli, sem sums staðar geta komið að haldi. Menn munu almennt sammála um það, að þingmennska og iþróttamennska faiú ekki vel saman, enda þótt stundum kunni að vera fleiri áhorfendur að því, sem gerist í þingsölunum en á vellinum. Á hinn bóginn er það mikið vafamál, hversu mikinn hagnáð virðing Alþihgis hefur af slíkum æfingum sem Gylí'i iðkar. Utan þingsala getur slíkt verið góð og gild vara á réttum vettvangi, og ef þröunin verður hin sama framvegis og' undan- i'arið, eru miklar líkur til þess, að Gylfi og fleiri kratar fái að stunda sitt hopp annars staðar en í þingsölum. Þess vegna ei' jþað sem hann langar til að komast í boðhlaup með framsókn eða öðrum við næstu kösningar. að fjölyrða um Ástralíumönnum væri að þ.ví, að þurfa ekki að flytja inn neina olíu eða benzín, og líklegt þykir, að þeir geti, er fram líða stundir flutt út mikið af olíu og benzíni, og að hinar nýju auðlindir verði undirstaða nýs iðnaðar og mik- illar framfara á ýmsum svið- um, svo fremi, að frekari bor- anir staðfesti, að eins mikið augu Ástralíumanna beinst að, olíumagn sé þarna í jörðu og þeim skilyrðum, sem skapast j hermt var í fregnum á dögun- mundu, ef land þeirra yrði um. ÚR RÍKi NÁTTÚRUNNAR : Reiknar aldur stöðuvatna. ei* «eri með efBsisaM iriðiasBsa. Dr. Willard F. Libby við kjarnorkurannsóknadeild C'hic- ago-.háskóla notar tritium, sem húið er til úr vatnsefni, og er geislavirkt, til þess að komsst að aldri stöðuvatna. Tritium gerir vatn geisla- Fimmtíu ára afmæli. gær voru talin finuntíu ár frá því að möniium tókst í íyrsia skipti að nota véiarafl til þess að knýja flugvél á loft, og virkt;' vatn iiatar geisMverkun1 raun’umf að vainiðT hverum Nú verður e. t. v. hætt að fá svar við þessum spurningum; Hvaðan kemur það vatn, sem feliur til jarðar sem rigning á tilteknu svæði? Hvaðan kemur vatnið úr brunninum? Dr. Libby hefir komizt að heíir sama geisla- hefur þess að sjálfsógðu verið minnzt á margan hátt víða um ^ að hálfu á 12 árum. Þegar! Arkansas heim. Hér er lxka um merkilegan áfanga að ræða í þróunarsögu' regn fellur til jarSar> má gera orkumagn og rigningarvatn, og samgongutækj anna, og að mörgu leyti hefur flugvélunum fleygt 'rá8 fyrÍE> að geislaverkun' þess;1 stafar það af því, að það heíir harðar frara — í margvíslegrí merkingu — en þeim samgöngu- 'tækjum, sem til voru á undan þeim, á jafnskömmum tíma. Engum blöðuin er um það að fletta„að, mannkíhdiaí hefur haít margt 'og mikið gagn af -fhigvéíúnum, ’ en því-'er' lieldur «ekki að neita, að þær hafa ekki síður verið til bölvunar, því að maðurinn er einu sinni þannig gerður, að htmW 'getúr'ékki fúndiö nokkurn skapaðan hlut upp, sem getur orðið til góðs, án þess að .iafnframt 'sé athugað, hvemig nota megi uppíinninguna tii •tortímingar á einhverju sviði. Sennilega verður þetta áfram þannig, meðan menn og þjóðir lifa í sifélldum ótta og tortryggni Sgagnvart hver annaxú. Þegar litið er á málið þannig, getur verið erfitt að gera upp við sif, hvort þróunin á sviði flugmála geti raunverulega talizt til fraraíara, eða hitt vegi meira, sem frá má draga, nefnilega þær hörmungar, sem látnar hafa verið rigna yfír milljónir manna um heim allan úr flugvélum í þeim styrjöldum, sem háðar hafa verið affi meira eða minna leyti með þeim. Þet'.a getur orðið erfitt dæmi, en er þó gott til íhugunar: er þó gott til íhugunar. ■ *. :< d*íí 23 ‘-árlltÍ hverfi á 18 árum að meðaltali. Með því áð mæla geislaverkun- ina, má komast að raun um, hversu lengi það vatn hefír verið á ijörðinni. Dr. Íabby segir frá þýí;; að rannsökuð hafi verið gésla- verkun vatns í Michigan-vatni og Mississippi-fljóti, og borið saman ' við rigningarvatn í Chicago-borg, svo og við vatn í víntegundum sem vitað er um, hve gamlar eru. Rannsóknir benda til þess, að vatn á jörð- inni glati geislaverkun sinni með reglubundnum hætti. Yon- ir standa til, að með þessum ranftsóknum1 fáist' ný >vitneskja, sem korni’að haldi í veðurfræði.4 verið tiltölulega skamma- stund á jörðinni. Með þessu móti mætti t. d. kanna aldur alls vatns í Michi- gan vatni, g^a,,nýeýtö-, legar rannsófemr á' ffainleiðslú olíuhreinsunarstöðva, og yrði tilkostnaður ekki mikill. Apótek Austurbæjar hefur opið til kl. lö aö kvöldi, alla virka daga, nema laugardagá,' en há cr lokaft kl. 1. — Sími 82270. iíj! Uflr'OS; HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525. Nýkomið ódýrir, fóðraðir dömuhanzk- ar. Svartir, bláir, brúnir og gráir á kr. 40,00. T0LED0 Fischersundi. Kaupl gull sg síISbi I )in tí.f. \Vitastlg 3 Allsk.pappirsvokarl Alm. Fasteígnasalan Lánastarísemi Verðbréfakanp •riistiirstræti 12. Sími 7324 Skreyfið jólatréð með .sprautusnjó. Skiltufj/vrðS m i • Skóiávörftustíg 8. Odýr lYvótunarfieir handa höruum. Skiliutjrrðin Skólavörðustíg 8.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.