Vísir - 18.12.1953, Page 8

Vísir - 18.12.1953, Page 8
\ Þeir iem gerast kaupendur VÍSIS eftir 19. hvera mánaðar fá hlaðið ckeypis tU mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og f»ó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og geriit áskrifendur. Föstudaginn 18. desember 1953 Skógræktarverkstjórarnir komnir úr Alaskaförinni. Söfnuðu mörgum frætegundum fyrir Skógræktina, en einkum furu greni og þin. íslenzku skógræktarverkstjór- arnir, þeir Indriði Indriðason, Brynjar Skarphéðinsson og Vil- hjálmur Sigtryggsson, sem dvöldust í Alaska í sumar, komu heim með Tröllafossi í gær. Láta þeir félagar hiö bezta af dvölinni vestra, en þeir liafa safnað allmiklu af fræi fyrir skógræktina hér, og er meiri- hluti þess kominn til landsins, en nokkuð er enn í þreskingu vestra. Þeir félagar fóru vestur um haf 26. apríl í vor og unnu fyrstu fjóra mánuðina á vegum skógarþjónustu Bandaríkjanna, en síðan 1. september hafa þeir unnið að fræsöfnun, og sendu þeir fræið jafnóðum heim, og hefur nokkru af því verlð sáð hér í Fossvogsstöðina. Vísir hefur átt við einn af ferðalöngunum, Indriða Ind- riðason, og spurt hann frétía af starfi þeirra félaga í Alaska. Sagði hann, að eftir kynni sín af skógum Alaska hefði hann margfalt meiri trú á íslenzkri - skógrækt, og væri þess fullviss, að flestar trjátegundir, sem vaxa í Alaska gætu einnig þiif- ist vel hér. Indriði kvaðst lengst af hafa dvalizt í Hollis í suð- austur Alaska, en félagar hans voru norðar eða í Lawing á Kenea-skaga. Á meðan þeir unnu á vegum skógarþjónust- unnar bandarísku, unnu þeir Brynjar 'og Vilhjálmur aðal- lega við að klippa skóg og hreinsa veiðimannastigi, en Ind riði vann með þrem Bandaríkja mönnum, er aðallega stunduðu rannsóknir og margvíslegar mælingar í stóru skógarsvæði um 40 mílur frá Ketchikan. — í nábýli við birni og ulfa. Ætlunin er að höggva þar allan gamla skóginn svo að ný- ir vaxi upp í staðinn, en gamla skóginn hefur pappírsverk- smiðja í Ketchikan keypt. „•— Sagði Indriði, að vistin hefði verið nokkuð daufleg, þó hefði sér aldrei leiðst. Var hann með þessum þremur Bandaríkja- mönnum langt frá öllum manna byggðum í fjóra mánaði og sáu þeir aldrei fólk nema þegar þeir sóttu sér vistir til Ketchik- an. Aftur á móti voru þeir í nábýli við birni, úlfa og margs- konar skógardýr, en á næturn- „ar sváfu þeir í fljótapramma, en á honum hafði verið byggt hið vandaðgstá hús. í frístund- um sínum stunduðu þeir veiðar, bæði í skóginum og sjónum, en þar er ógrynni af laxi, enda er þetta eitt af mestu laxveiðihér- uðum Alaska og þúsundir veiði- manna flykkjast þangað á hverju ári. í byrjun september hófu þeir félagar fræsöfnunina fyrir skóg ræktina, og söfnuðu ýmsum stegundum, þó aðallega furu, greni og þin. Sagði Indriði, að mjög hefði verið gaman að vinna við þessa fræsöfnun, en nokkrum vandkvæðum er hún bundin, því a‘5 trén eru þarna há, og þurftu þeir aS klifra upp um. íkornarnir til hjálpar. Þó gat hann þess, að íkorri- arnir hefðu verið þeim mikil hjálparhella, en þeir hafa þann sig, að klippa eða naga köngl- ana af trjánum, safna þeim síð- an saman í stórar hrúgur til vetrarforða, en þá éta þeir fræ- in innan úr könglunum. Sagði Indriði, að í sumum hrúgunum, sem íkornarnir hefðu dregið saman, hefðu fengist heilir sekk ir af fræi. — En að sjálfsögðu er íkornanum ekki um það gefið að hann sé rændur vetr- arforða sínum og reynir því að fela hann vel, t. d. þar sern grýtt er, safnar hann könglun- um í holur í urðinni eða grefur þá undir steinum, þar sem örð- ugt er að komast að þeim. Ekki voru þeir félagar held- ur allir saman í fræsöfnuninni fyrst í stað, en unnu þó saman ,að söfnun síðast og urðu sam- ,ferða til Seattle, en þangað komu þeir 24. nóvember á af- mælisdegi Jakobínu Johnsson skáldkonu. í Seattle hittu þeir allmargt íslendinga, og þar komu þeir félagar m. a. í ís- lenzka kirkju, en í kirkju þess- ari er messað á íslenzku þriðja hvern sunnudag. Frá Seattle héldu þeir félag- ar svo til New York og dvöldu þar síðustu þrjár vikurnar og tóku sér þaðan far heim með Tröllafossi. Vilhjálmur og Indriði með fræsöfnunarpoka sína heilfulla, eftir að hafa fundið íkornaforðabúr á milli stéinanna neðarlega til hægri á myndinni. Eldur í báti í höfninni. Grennislazf eftir sjómaiini. Um miðjan dag í gær var Innbrot. „í dagrenning“ Út er komin skáldsagan „í dagrenning“ eftir enska höf- undinn W. Somerset Maugham. Skáldsaga þessi fjallar um örlög brezkrar fjölskyldu, sem berst fyrir að varðveita venjur sínar og erfðasiði, þótt heims- styrjöldin geisi með öllu hennar losi og róti, en í söguþráðinn eru tvinnaðar ástir og barátta á því sviði. W. Somerset Maugham er tvímælalaust í fremsta hópi brezkra rithöfunda og þessi bók ber mörg beztu einkenni rit- snilldar hans. Ragnheiður Árnadóttir hefur þýtt bókina, sem er gefin út af smekkvísi. Hefnd ljósa- krónunnar. Nýlega kom það fyrir, er menn sátu undir borðum við vígslu mjólkurbús skammt frá Holbæk í Danmörku, að ljósakróna í lofti losnaði og féll á einn gestanna. Maður- inn, sem fyrir hemii varð, var rafvirkinn, sem séð hafði um aliar raflagnir í bygg- inguna og hengt Ijósakrón- una upp sjálfur. Fekk.hann svöðusár af högginu. Uranus kom af isfiskveiðum um há- degisbilið. slökkviliðið kvatt niður að höfn vegna elds, sem kviknað hafði í v.b. Hugrúnu. Báturinn lá við Loftsbryggju og hafði kviknað í vélarúmi hans. Búið var að slökkva eld- inn, þegar slökkviliðið kom á •vettvang og urðu skemmdir litlar. Braut brunaboða. í gærdag var slökkviliðið gabbað að Smiðjustíg 7 nieð því að brotinn hafði verið bruna- boði þar á staðnum. Slökkvi- liðið hitti þar mann að máli og kvaðst hann hafa séð til drengs brjóta brunaboðann, en síðan hafi hann hlaupizt á brott. Mað- urinn kvaðst hafa kannast við drenginn og myndi geta upp- lýst hvar hann ætti heima, Kyntu bál. Um tíuleytið í gærkvöldi var Jögreglunni tilkynnt um að drengir hefðu kynt bál á leik- vallarsvæðinu við Hofsvalla- götu. Lögreglan slökkti eldinn. Bifreið stolið. Lögreglunni var í gær gert aðvart um stuld bifreiðar af Keflavíkurflugvelli. Bifreiðin var 4 manna Ford og bar skrá- setningarmerkið G-I493. Skélaboðsiutdið er i kvöid* Sundmót skólanna — fyrri Jiluti — fer fram í kvöld í Sund- höll Reykjavíkur og hefst kl. 8.30. í kvöld verður keppt í boð- sundum og samtals taka 15 sveitir þátt í keppninni frá 13 skólum. Meðal anriars eru þátt- .takendur frá miðskóla Kefla- víkur, en einmitt úr Keflavík hafa ýmsir efnilegustu . sund- Imenn- og konur þjóðarinnar I komið nú hin síðustu árin. | í stúlknasundi taka 7 sveitir I þátt og eru 10 stúlkur í hverri sveit, en hvér einstaklingur syndir 33% metra. í sundi pilta eru sveitirnar 8 talsins.. En þar eru 20 piltar í hverju liði og syndir hver einstakur sömu vegarlengd og stúlkurn- ar, eða 33 % metra. Sigurvegari í sundi pilta varð í fyrra sameinað lið úr Stýri- mannaskóla og Vélstjóraskóla íslands, og verður sveit frá þess um skólum meðal þátttakenda nú. í kvennasundi sigraði sveit Gagnfræðaskóla Austurbæjar. I fyrrinótt var brotizt inn í verzlun í Vesturbænum, en ekki sjáanlegt að neinu hafi verið stolið. Manns saknað. Lögreglan leitar manns, sem hvarf fyrir röskum tveim mán- uðum og hefur ekki sézt síðan. Maður þessi heitir Magnús Guð- laugsson til heimilis að Leifs- götu 4. Magnús er ættaður frá Bol- ^ ungavík, 33 ára gamall, hár vexti, lotinn í herðum, Ijós- hærður, en með skalla á hvirfli. Síðast var vitað um ferðir Magn úsar 9. okt. s.l. og kvaðst hann þá ætla til sjós. Síðan hefur ekki til hans spurzt, en vegna þess að Magnús hefur áður horfið um lengri tíma var ekki tekið að óttast um hann fyrr en nú. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem vita um ferðir Magnúsar eftir 9. okt., að láta sig vita. :n: Austurbær bætti met sftt um 30%. Austurbæingar vildu sýni- lega ekki láta sinn hlut eftir hggja, er skátana bar að garði í gærkvöldi, því að þeir bættu fyira „met“ sitt um framlög íil Veírarlijálparinnar um nær 30%. í-gærkvöidi söfnuðust í Aust- urbænum samtals kr. 39.540, en í fyrra nam upphæðin kr. 30.316. Alls hafa nú komið inri (í Vestur- og Austurbæ) kr. 63.825.73 og er það um 6 þús. krónum meira en safnaðist í öllum hverfum í fyrra. í kvöld verður farið í þau hverfi bæjarins, sem eftir er, Kleppsholt, smáíbúðahverfi, Bústaðahverfi o. s. frv. Ekki stóð á rausn og vinsemd Austurbæinga í gærkvöldi, því að víða var skátunum boðið upp á hressingu, ávexti, kökur, o. s. frv., og róma þeir mjög við- tökur allar. VISIR Auglýsendur athugið! — Auglýshigar, sem birtast eiga í Vísi á mánudaginn, þurfa að hafa borizt skrif- stofu blaðsins fyrir kl. 2 á morgun (laugardag). Sir Ralph Stevenson, sendi- herra Breta í Kairó, kom þangað aftur í gær og er tal- ið, að samkomulagsumleit- anir séu í þann veginn að hefjast þar af nýju. Fjárhagsáætlunin: Auknar fram- kvæmdír, góður fjárhagur. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri lagði fram fjárhagsáætl- un Reykjavíkurbæjar fyrir ár- ið 1954 í gær. Rekstrarútgj öld næsta árs eru áætluð rúmlega 96 millj. króna. Hafa rekstrargjöld hækkað um 5.84% frá þessu ári, en hækk- unin stafar af auknum fram- kvæmdum í sambandi við gatna og holræsagerð. Gert er ráð fyr- ir allt að 10 millj. króna lán- töku vegna íbúðabygginga og holræsagerðar. Vextir af lán- um lækka um 300 þús. krónum vegna bættrar afkomu bæjar- sjóðs. Rílcissjóður skuldar nú bæjarsjóði 5.5 millj. króna vegna skólabygginga. Borgarstjóri flutti ítarlega ræðu í sambandi við fjárhags- áætlunina og skýrði einstök at- riði hennar. Jafnframt svaraði hann sýndar- og málþófsgagn- rýni kommúnista og Framsókn- arfulltrúans. Hafnarfjörður. B.v. Júlí kom inn í mórgim og fer aflinn, sem var fremur 1 lítill, til vinnslu í fryst.ihúsum. ísk . <ir á jaka ■ ein a£ myndunum á sýningu Guðmundar Ein.arssonar frá Miðdal.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.