Vísir - 19.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Latigardaginn 19. desember 1953 290. tbl. Taisveriir vatna- vextir fyrir austan. Allmiklir vatnavextir voru í Öífusá í gœr og nótt, en þó ekki meiri en oft áður. í gær var byrjað að flæða umhverfis bæinn Útverk á Skeiðum, en sá bær stendur á bakka Hvítár, mjög lágt, og þegar mikið flug kemur í ána ílýtur jafnan umhverfis bæinn og yfir nærliggjandi engi. í viðtali við fréttaritara Vís- is á Selfossi í morgun skýrði hann frá því að vöxturinn í Ölfusá nú væri eins og titt er þegar flug er í henni í vorleys- ingum. Ekki kvað hann ána liggja á bökkum og hvergi flæða í hús svo hann vissi til. Laniel hæstur í 4. umferð. I dag grciðir sameinað þing Frakka atkvæði í fimmta sinn um forsetaefni. I fjórðu um- ferðinni fékk Laniel flest at- . kvæði. ' Ekki var opinberlega kosið um aðra en hann og Naeuguelen, jafnaðarm., en ýmsum öðrum I vóru þó greidd atkvæði. Laniel ' hlaut 408 atkvæði, en Naegue- len 344. Tilraunir flokkanna, , annarra en jafnaðarmanna og I kommúnista, að ná samkomu- ! lagi um ríkisforseta, áður en at- kvæðagreiðslan fór fram, mis- tókust með öllu. I Radikali flokkurinn lét sinn I mann, Delbos, draga sig í hlé. 1 Var búist við, að radikalir þing- | menn með tölu myndu þá kjósa • Laniel, en svo varð ekki. Ilviðri á Mýrdalsjökli — rok og rigning, eftir kl. 2 í nótt. j Drottmvig ver 1 of hálslöng. [ I brezkum bæ tiafði bæjar- stjórnin fengið málara til þess að mála drottninguna og voru honum greidd 2000 pund fyrir 1 verkið. Nokkru eftir að búið var að hengja málverkið upp í ráð- húsinu, komu gagnrýnendur ’ sér saman um, að málarinn j hefði gert drottninguna of háls- langa. Bæjarstjórnin taldi sig ekki geta skreytt ráðhúsið með of hálslangri drottningu og endursendi því málverkið til málarans. Borgarstjórar Frakklands eru óánægðir í meir i lagi um þessar mundir, af því að ríkisstjórnin hefur skert sjálfsákvörðunarrétt þeirra, og fyri • nokkru fóru fjölmargír þeirra í-mótmælagöngu til ráðuneytisbygginganna í París, og er myndi .1 tekín bá. Þeir hafa þó ekki enn hótað verk- falli, en hver veit, hvaðsíðar verður. Lítll verkawaiBiavínaa hjá Sam. verktðkum eftir nýjár. Tveir ieiðangrar koiirnir upp á jöktifinn. Sameinaðir verktakar hafa sagt upp öllum verkamönnum í almennri vinnu á Kef lavíkur- flugvelli frá og með deginum í dag. Nær þetta til um 400—500 verkamanna, sem unaanfarið ’nafa unnið þar á vegum S.v. Ekki er vitað, hve margir verða ráðnir aftur eftir áramótin, en þeir verða fáir, að því er Vísir veit bezt. Gert er ráð fyrir miklu minni framkvæmdum hjá S.v. fyrstu mánuði ársins, m. a. vegna þess, að senn er lokið ýmsum stórframkvæmd- um, sem þeir hafa haft með höndum og mikil verkamanna- vinna hefir verið við. Hins veg- ar verður unnið áfram að ýms- um framkvæmdum, sem lítil verkamannavinna er við, svo sem að reisa. stálgrindahús, vinna að undirstöðum o. fl. Við ráðningu eftir áramótin verða Suðurnesjamenn látnir sitja fyrir vinnu, eins og samningar segja til um. Veglr spiHast Vegna rigninga hér suiman- lands að undanförmi hafa veg- ir spillzt mjög og eru víða orðnir erfiðir yfirferðar. Frá Selfossi var blaðinu sím- að í morgun að vegir á Suður- landsundirlendinu væru víða torfærir orðnir og sumir af- ,leggjarar eða minni náttar hliðarvegir þola alls ekki um- ferðina og nú verið sett ur.> ferðarbann á þá fyrir þyngri farartæki. Hefír teki5 á móti 13 þús. börnum! Róm (AP). — ítalska ríkið hefur heiðrað bá ljósmóður, sem tekið hefur á móti flestum ,börnum hér í landi. Hún heitir Giuseppina Vig- onia, 88 ára gömul, sem hefur slarfað við „iðnina“ í næstum TQ ár. Á þessu tímabili hefur hún tekið á móti tæplega 13 þús. börnum. Hún býr í landa- mærabænum Domedossbla, sem er við Sviss. Búizt við óeirðum í Teheran. Teheran (AP). — ■ Vörður hef ir verið settur urahverfis brezka sendisveitarbústaé ínn hér. Lögreglan hafði komizt að því, að kommúniríar mundu ætla að reyna að efna til óeirða Gert er ráð fyrir, að sam- einaður leitarflokkur Slysa- varnafélags íslands og Flug- björgunarsveitarinnar, sem gekk á jökulinn frá Sandfelli, hafi komizt að flugvélarflakinu í nótt, líklega unt kl. 3—4 eða svo. Veður var gott í gærkveldi á Mýrdalsjökli og fram til kl. 2, en þá brast á rok og rign- ing, og hefur það að sjálfsögðu torveldað leitina. í morgun snemma höfðu engar fréttir borizt ofan af jöklinum, og því ekki vitað, hvort bjÖrgunar- flokkurinn væri kominn til flaksins, en enda þótt hann hafi talstöð meðferðis, er hún ekki nógu langdræg, en engin fiug- vél gat sveimað uppi yfir vegna veðursins, en milil flug- Söfnim Vetrarhjálpar- innar glæsilegri en nokkru sinni. Þá ltafa skátar lokið fjár- söfnun sinni fyrir Vetrarhjálp- inni með þeim glæsilega ár- angri, að aldrei hefir safnazt jafnmikið fé, eða alls kr. 77.737. Er það rúmum 20 þús. kr. meira en í fyrra, en þá söfn- uðust kr. 57.693.25. í gærkveldi. var farið í úthverfin, og nam) sú söfnun kr. 13.931.25. Er það og miklum mun hærri upphæð en í fyrra, því að þá söfnuðust kr. 7877.25 í sömu hverfum. Voru þetta ný og glæsileg ,,söfnunaremt“ í öllum hverf- um. Vetrarhjálpin hefir beðið Vísi að færa bæjarbúum inni- legar þakkir fyrir drengileg viðbrögð, og skátunum beztu þakkir fyrir hjálpsemi þeirra og dugnað. Nú hafa Vetrarhjálpinni borizt 550 hjálparbeiðnir, og ættu þeir, sem skátar náðu ekki til, en hafa hug á að gefa til Vetrarhjálparinnar, að gera aðvart í síma 80785, eða koma í skrifstofuna í Thorvaldsens- stræti 6 (Rauði krossinn). Býflugur viö sismar- störf imi vetur. í hlýindunum í Englandi á dögunum bar mjög á því, að bý- flugur söfnúðu hunangi sem um sxunar væri, enda voru ýms blóm útsprímgin, sem eftir venju gera það ekki fyrr en í marz. Hinsvegar hefir ekki borið neitt á því, að venjulegir far- fuglar seinkuðu burtför sinni vegn a hiýindamia. Baðlíf var meira á ströndinni en dæmi eru til áður á þessum vélar uppi yfir og flokksins hefði annars verið auðvelt að talast við. Margþætt björgunarstarfsemi var í fullum gangi í morgun, og vissi Vísir þetta helzt: Kl. 5 síðdegis í gær lögðus Mýrdælingar úr SVFÍ af stað í tvennu lagi í áttina til slysstað- arins, en vitað var um afdrif flugvélarinnar laust eftir há- degi, er sást til flaksins á jökl- inum. Önnur deildin, svonefnd véladeild, fór í snjóbíl Brands Stefánssonar og ætlaði á jökul- inn norðan Sólheima. í bílnum eru Brandur og 5 Mýrdælingar. Hinn flokkurinn, 10 menn frá SVFÍ, svo og fimm menn frá Flugbjörgunarsveitinni, undir stjórn Magnúsar Þórarinssonar., ætluðu að ganga á jökulinn, austar (frá Sandfelli, eins og fvrr segir). Þeir voru komnir jökulröndinni um kl. 9 í gær- kveldi, en þaðan var talin um 4 kls't. ganga að stað þeim, sem. talið var ^að flugvélin hefð£ komið niður. Veður var gott £ fyrstu, eins og fyrr greinir, ein spilltist mjög í nótt. í nótt sást skotið rakettu, og sá það fólk: á Bólsstað austarlega í Mýr- dalnum. Talið er, að það haf£ merkt, að leitarflokkur SVFf og Flugbj.sv. væri kominn upp« á jökulinn. Héðan úr bænum fór Guð- mundur Jónasson á snjóbíl sín- um í nótt með fjórum mönnum, m. a. þeim Úlfari Þórðarsynr. lækni, Árna Stefánssyni o. fl. Þá komu þeir Jón Oddgeir Jóns- son og Baldur Jónsson á sjúkra- bíl SVFÍ austur til Víkur í nótt, og hafa þeir góðan útbúnað. Þá hafa tveir bílar frá Keflavik, annar snjóbíll, farið austur. SíðtBslu fréttíir Vísir átti tal við flugtuininiK í Reykjavík kl. 12 á hádcgi, cir. þá var vitað, að bandarísk flugvél væri í þann veginn að koma yfir jökulinn. Var beðiÖ eftir því, að hún sendi frá sér einhverja vitneskju um þaðr sem úr henni sæist, eða hvort hún hefði komizt í samband við «• Ieitarflokkinn eða flokkana. Veður var bá sagt slæmt yfir jöklinum, en hó ekki verra cn svo að flugfært þætti yíir hon- lun, en skj%gni hins vegar lítið. Græddu þúsundfalt! London (AJP). — Nýverið hljóp á snærið hjá tveim þátt- takendum í knattspyrnuget- raunum. Báðir höfðu 12 rétta, og er.g- inn annar var svo hittinn, -og: fékk hvor 75.000 pund (ca. 3,5 millj. kr.). Um hjón var að ræða i báðum tilfellum, og' höfðu önnur þeirra lagt fi am háifan 5. shilling (ca. 10 kr.). tíma árs. enda var jafnvel Tiæí- f j-rir ■frsman .bygginguaa, og á urhifi eins &g í byrjun júrú í að Jaindra bað. meira en \áku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.