Vísir - 22.12.1953, Síða 1

Vísir - 22.12.1953, Síða 1
VI 43. árg. Þríðjudaginn 22. desember 1!>53 292. í!)I. Ugpr í Sigifir&inpm út af stolnmi bveiHiettum og dýnamíti. Hvarf úr geyiiisiu bæ|arins. Óttazt er, að spreugiefni og hvellhettur, sem stolið var á Siglufirði, geti valdið slysum og tjóni. Birtar hafa verið í útvarpinu aðvaranir frá yfirvöldum á Siglufirði vegna, þess, að ekki er vitað, hvar sé niðurkomiS talsvert magn af sprengieíni (dynamiti), sprengiþræði og hvellhettum, sem stolið var úr sprengiefnageymslu kaupstað- arins fyrir nokkrum dögum. Sprengiefnageynislan er út með firðinum, fyrir norðan og utan kaupstaðinn, á afskekkt- um stað eins og vera ber. Ung- lingar brutust þar inn á dög- unum, og höfðu á brott með sér nokkurt magn. Það innbrot er upplýst, og sprengiefnismagn, sem þá hvarf, er komið til skila. Hins vegar var geymslan þá skilin eftir opin, og hafa síðan einhverjir komizt í geymsluna og haft á brott með sér þó nokkuð af sprengiefni og hvell- hettum, eins og fyrr segir. Einkum eru það hvellhett- urnar, sem eru stórháskalegar.' og geta auðveldlega valdið banaslysum. Yíirvöld staðarins hafa látið Ieita að hinu stolna sprengiefni, og jafnframt birt aðvaranir vegna þessa, einkum í sambandi við gamlárskvöld, en þá sækjast unglingar mjög eftir slíku, eins og kunnugt er. Stórviðri og torfærur hindra björgunarstarfið á jöklinum. Fiugsamgöng ur lamast. París (P). — Vegna verkfalls flugvallarstarfsliðs í Frakk- landi, sem um 2000 menn taka þótt í, hafa mörg flugfélög frestað öllum flugferðum til Frakklands. Önnur beina flugvélum sín- ur til Brússel, meðan verkfallið stenduiv — Verkfallið er háð til þess að fá framgengt kaupkröf- um. GotMc stefnir til Auckíands. j London (AP). Drottniugar- skipið Gothie er nú áleið til ! Auekland, Nýja Sjólandi, og : væntanlegt þangað á Þorláks- dag. Áður en íagt var af stað frá Tongaeyjum sæmdi Elisabet drottning Salote drottningu heiðursmerki, og af skipsf.iöl sendi Elisabet orðsendingu til hennar og allra þegna hennar, til þess að þakka fyrir móttök- úrnar. Lerðsngur Jóns Odcigeirs kom hingað í nótt eftfr ab hafa lent í hrakningunt og mam- raunum á MyrdalsjökH. Seint í nótt kom Jón Oddgeir , þess að þurrka föt okkar. — Jónsson fulltnii ásamt hjörg- ! Fengum við þar afbragðs við- unarleiðangri sínum til Reykja í tökur í hvívetna. víkur og höfðu þeir lent hæði í i Bráðsnemma næsta morgun mannraunum og hrakningum á héldum við aftur upp á jökul. En þá var brugðið svo um veð- ur að kominn var hörku skaf- . , . _ , . renningur með veðurofsa svo getr leiðangursforingja , morg- miklum> að varla var stætt við Mýrdalsjökli við leitina. Vísir átti tal við Jón Odd Þingmannanefndin brezka, er ætlaði til Egyptalands í jólavikunni, hefur frestað för sinni þangað. 18.000 manns meiddust eða biðu bana af umferðarslys- um í Bretlandi í nóvembér eða 2000 flciri en í sama mánuði í fyrra, en 447 biðu bana. Hvað er nú þeita ? „Alger sigur Ólafs Thors, // 99 segir Guimar Tborofiiise-n vaiiit seglr AfþýðubláÖið. Kommúnisíar og kratar er.u ótrúlega vandræðalegir í blöð- mn sínuin í morgun, er þau velta vöngum yfir sldpan fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar. Undanfarið hafa þessir mcnn verið með ýmsar bollalegg- ingar, „samkvæmt óreiðanlegum heimildum“, um sundrung og fantabrögð innan Sjálfstæðisflokksins í sambandi við Iist- ann. Nú skulum við sjá, hverjar ályktanir Þjóðyiljinn og Al- þýðublaðið draga af. ,,átökum“ þessum í morgun.. — ALþýðu- blaðið segir í þriggja dálka fyrirsögn á útsíðu blaðsíns: „Gunnar Thoroddsen vann sigur á Jóhanni Hafstein og fé- lögum lians.“ Þjóðviljinn dregur aðrar ólykíanir af ,,átök- unum“: í forystugrein blaðsins í morgun segir: „Þessari deilu er nú Iokið með algerum sigri Ólafs Tbors og annarra þctrra. er stóðu í andskotaflokki borgarstjórans í forsetakosnirtg- irnurti í fyrra.“ Og cnnfremur segir, að „hvergi hafi verið litlífzt við að gera einangrun Gunnars Thorocldsen sem mesta og eftirmininlegasta.“ Það hlýtur að vera erfitt fyrir andstæðinga Sjálfstæðis- flokksins að átta sig á slíkurn „fréttum“ um Ihið „sundraða lið sjálfstæðismanna“. Ætli þessi viðhrögð kommúnista og krata stafi ekki frekar af óttanum, sem nú grípur þá vegna kosningaruta. sem hóðar verða í uæsta mánuði. íeiJvvw»vwíuwvwwtfwwwvvwv^AnJvvVtf‘j«vsvi.ViAvv. un og skýrði hann blaðinu frá ferð sinni á þessa Jeið: ,,Við vorum 11 saman í flokki, þar af 9 Reykvíkingar, flestir ungir menn, hraustir og duglegir og svo 2 bæpdur að austan. Á undan okkur austur voru komnir leiðangrar Flugbjörg- unarsveitarinnar undir forystu Magnúsar Þórarínssonar og leiðangur Slysavarnafélagsins, sem Ragnar bóndi í Höfða- brekku stjórnaði. Þeir höfðu samflot á jökulinn' frá svoköll-. uðum Krika við Sandfell og leituðu á austasta hluta jökuls- ins. En þeir fengu ranga staðar- uppgjöf um flakið, fundu því að sjálfsögðu ekki neitt og komu niður eftir sólarhrings leit á jöklinum. Sama daginn, sem þessir tveir Ieitarflokkar komu niður af jöklinum, héldum við upp á jökulbrúnina metð tjald, sleða og vistir til þess að aðstoða hina leitarménnina, einkum með tilliti til þess ef þeir kæmu með hina týndu menn og væru hjálparþurfi. Við lögðum eld- snemma af stað á laugardags- morguninn og vorum uppi á jökli framundir myrkur í of- stopa roki og úrhellisrigningu svo mikilli að við urður hold- votir þrátt fyrir góð hlífðar- föt. Þegar við urðum ekki neinna mannaferða varir allan daginn töldum við líklegt að beir myndu hafa valið sér aðra leið niður af jöklinum, sem líka kom á daginn. Við bækistöð okkar undir Sandfelli, höfðum við skiiið einn mann eftir í þeim tilgangi að leiðbeina okkur með bíla- Ijóskösturúm ef við lentum í myrkri. Kom þessi ráðstöfun r.ú að góðu haldi, og þó einkum seinna um kvöldið til þess að leiðbeina leiðangursförum þeirra Magnúsar og Ragnais. Komu þeir seinna niður en við og töldu sér hafa verið mik- inn styrk í því að sjá bílljósin hjá okkur. Höfðu þeir lent í hinu mesta stórviðri á jöklinum og svaðilförum. Var ákveðið i samráði við þá að við yfirtæk.i- um leitina, en þeir færu til byggða,, og fengum við m. a. aíbragðs talstöð frá ameríska hernum, sem þeir höfðu með- íerðis. Af ökkur er það að segja aö við vorum allir holdvotir frá hvirfli til ilja, þrátt fyrir hlífð- arfötin, og tókum því til bragðs héldum samt í veðrið upp hlíð- arnar og þegar upp á brúnina kom lægði ofsann og gerði sæmilegt skyggni, Það skal strax tekið fram að við höfðum ákveðið að leita sunnar en hinir flokkarnir höfðu gert, og’ einkum vegna þess að bændur úr sveitinni höfðu talið sig sjá þaðan leggja upp tvær reykjarsúlur sama daginn sem flugvélarinnar var saknað, og auk þess hafði einn maður talið sig sjá flugeld skotið þaðan daginn eftir. Á- kváðum við í samráði við Flug- turninn í Reykjavík að ákvarða leit okkar í samráði við þetta. Eftir að á jökulbrúina var komið tók við fyrst mikil flatn- eskja sem við héldum eftir í átt ina að svokölluðum Kötlu- skerjum syðri. Skyggni var þolanlegt og fórum við upp á hverja miðshæð og jökulbungu til þess að svipast um í sjón- aukanum okkar. Kl. 2 um daginn höfðum við samband gegnum talstöðina við leitarflugvél, sem tilkyr. nti okkur að hin saknaða flugvél væri fundin á jöklinum, en áð- ur en hún gæfi okkur upp stað- arákvörðun, dó samtalið út. Og þrátt fyrir ítrekaðar tilraúnir ókkar til þess að ná sambandi við flugvélina aftur eða hlur.ta eftir kalli frá henni báru bær engan árangur. Þetta olli olck- ur miklum vonbrigðum, en hugs uðum, að við skyldum reyna að átta okkur á atferli leitarflug- vélarinnar og treystum því að hún myndi fljúga í ákveðnum kröppum hringjum yfir s.iys- staðnum til þess að leiðbeiua okkur. Sú von brást einnig. Viö sáum flugvélina að vísu fljúga, í vesturátt og sveima þar um á allstóru svæði, en engin leiS var að átta sig á hvar hinn. raunverulegi slysstaður væri. Eina ályktunin sem við gát- um dregið var sú, að við ættum að stefna til vesturs og það gerðum við. Hröðúðum við göngu okkar sem mest við mátt- um, en rákumst brátt á sprungu belti í jöklinum sem gekk út frá Kötluskerjum og torveld- aði það mjög för okkar. Fund- um við þó snjóbrýr: sem við stikluðum á yfir sprungurnar og kom nú útbúnaður okkar, ísaxir, forláta mannbroddar og nylonsnúrur hér að góðu haldi. Hefði orðið ærið erfitt að ná fótfestu þarna á svellbunkúm. og klungri, án þessa útbúnaðar. Klukkan f jögur var skollið á náttmyrkur með hríðarveðri og vaxandi frosti. Höfðum við þá hvergi orðið nokkurs varir. ekkert tákn eða ljósmerki séð frá neinum leitarflokki eða flugvél, og flugvélin ekki svar- að tilraunum okkar að ná sam- bandi við hana í talstöðina. Mú var úr vöndu að ráða og tali ég mig tæplega geta bor- ið ábýrgð á lífi samfylgdar- manna rninna með því að stefna þeim lengra inn á jökúlinn í al- gera óvissu og um leið í lífs- hættu. Tók ég því þá ákvörð- un í samráði við félaga mína. að snúa til baka til bækistöðv- ar okkar. Var klukkan orðin. 5 þegar vi'ð' snérum til balca? þreifandi myrkur og hríð skoll- in á. Þegar við komum að sprungubeltinu, sem við höfð- um farið yfir áður um daginn. reyndist það méð öllu ófært, þar sem við komum að því. En, fyrir tilstilli leitarljósa fund- um við fyrri spor okkar og komumst þar yfir sprungurnar. Nokru síðar, ’éða kl. 7 um. kvöldið. ferigum við' loks sanrt. Frh. á 8. síðu. Reynt að senda ebb| r jokulinn i Vetkir beidur óhagsfæff í morguire. Ekki hafði tekizt að komást að flaki bandarísku flugvélar- innar á Mýrdalsjökli er Vísir ■vissi síðast til um hádegsbtlið. Iæiðangursmenn Guðmundar Jónassonar og Brands Stefáns- sonar munu hafa haldið kyrru fyrir í snjóbílum sínum í nótt, en um kl. 9.30 í morgun lag'ði Ámi Stefánsson af stað við ann- an mann frá Sólheimahjáleigu í skriðbíl (weasel) frá varnar- liðin:;, ög ráðgerði hann að flytja til þeirra Guðmundar og Brands ýmislegan . útbúnað, :ao':halda nið'ar að. Hrifunesi- til -matvælii'■-benzín o. 'fl.v sem þá vanhagaði um, en síðan verður freistað að komast að flakinu. Var ráðgert að reyna að senda helikopter af Kefla- víkurflugvelli á jökulinn í dag, ef þess er nokkur kost- ur vegna vcðurs. í morgun var heldur slæmt veður a jöklinum, en þó vonuðu menii, að heldur myndi rofa til. Eins og Vísir greindi frá í gær eru þeir, sem bezt þekkja til, orðriir mjög vondaufir um, að nokkur bandarísku flug- mannanna geti verið á lífi í flakimr-ef'Ur.'allan þenna tirná.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.