Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 1
43, árg. Miðvikudaginn 23. desember 1953 293. tbl. Lantet iró sig í hlé i §*era Samkomulag milli stjórnarflokkanna um nýít forsetaeíni. Seint í gærkveldi tilkynnti (önnur en þau sem sérstaklega Laniel forsætisráðherra Frakk- eru falin öðrum ráðherrum, lands, að hann hefði dregið sig svo sem Indókína) og jafnaðar- í hlé sem ríkisforsetaefni. | manninn/ Neauguelen, sem í tilkynningu frá honum um kommúnistar hafa veitt stuðn- þetta efni segir, að hann hafi ing síðan er þeirra maður tekið ákvörðun í þessu efni, að afstöðnum viðræðum við þá l'lokka, sem styðja ríkisstjó.'n- iria, og telji hann, að nú sé vissa fyrir, að kjörinn verði rík- isforseti, sem hafi vilja meiri- hann. hluta þings og stjórnar að baki sér, og án þess áhrifa komm- Síðustu fregnir. heltist úr lestinni. Jacquinot hefir verið allmjög umdeildur, m. a. vegna afstöðu hans til Evrópuhersins, en hann hefir gagnrýnt samnigana um únista gæti á nokkurn hátt um valið. Er þess nú vænzt, að er 11 umferð í ríkisforseta- kosningunum fer fram í dag í Versölum, muni forsetaefni stjórnarflokkanna ná lögmætri kosningu, en hver orðið hefur fvrir valinu er' ekki kunnugt. En það var skilyrði af hálfu Laniels fyrir, að hann drægl sig í hlé, að stjórnarflokkarnir kæmu sér saman um ríkisfor- Kosning í 11. umferð varð ekki lögmæt og verður reynt í 12. sinn kl. 2. æreyutgar ndnia nokkrír É Undanfarin ár hafa setaefni. Mikill ágreiningur var! Færeyingar setzt að á Græn- 4||| um það milli flokkanna hvenær landi. |H| 11. umferðin skyldi fara fram, Þeir setjast þó ekki að í en Herriot þingsforseti úrskurð- landinu að vild, heldur senda m aði, að henni skyldi fresta þar'þeir umsóknir sínar.til lands- til árdegis í dag — og fór þar höfðingjans í Grænlandi. Græn- meðalveg. En fréttaritarar, lendingar vilja sjálfir fá Fær- sögðu í gærkveldi, að þrátt fyr- eyinga til landsins, en húsnæð- ir þennan úrskúrð mætti gera isvandamál er mikið í landinu, ráð fyrir, að 11. umferð færi'og verða Færeyingar að byggja Lokáátak , Vetrar- jálpariiftiar § dag, í dag er lokaátak í söf nua Vetrarhjálparinnar, og eru menn hvattir til þess aS styðja hana, sem ekki hafst gert það fyrr. AIls hefur Vetrarhjálpin nú liðsinnt um 760 fjölskyld- um og einstaklingum, en nú eru sem sagt síðtys'tu forvoS að aðstoða með þessum hætti efnalitla og bágstadda sam- borgara okkar. Sími Vetrarhjálparinnar er 80785, en skrifstofan er í Thorvaldsensstr. 0 (Rauía krossintim). . ekki fram fyrr en samkomu- lag næðist nlilli stjórnarflokk- anna. Síðari fregnir herma, að 11. umferðin hafi byrjað um kl. 9. Nú er aðeins kosið um tvo menn, Louis Jacquinot, sem er óháður lýðveldissinni, á sæti í stjórninni, og fer með mál, sem varða lönd Frakka úti í heimi Endurskoða af stöðu til veðurskipa. Utanríkisráðuneytið í Wash- ington hefur tilkynnt, að það kunni að taka til endurskoðun- ar fyrri ákvörðun um að hætta þátttöku í veðurþjónustu á Norður-Atlantshafi. Nú er gefið í skyn, að Banda ríkjastjórn sé fús til þátttöku í þjónustunni, ef hún yrði dreg- in: saman og kostnaður þaraf- leiðandi minni. Veðurþjónust- an hefur sem kunhugt er mörg veðurskip til afnota og er þjón- ustan mikilvæg til öryggis flug- ferðum og siglingaleið. 15 bjóð- ir standa að henni. Gert mun verða út um fram- tíðartilhögun þessara mála á ráðstefnu, sem haldin verður í febrúar. yfir sig sjálfir, ef byggingar- vörur fást í búðum Græn- landsverzlunarinnar. Krafizt er hálfs árs búsetu til þess að reka sjálfstæða iðnaðarstarf- semi eða handiðn, en hins vegar þarf ekki sérstakt leyfi til þess að stunda veiðar eða landbúnað. Danska Grænlandsverzlunin verður þá að annast sölu á af- urðunum. Flestir Færeyingar munu setjast að við Góðvon og Juliönuvon, en þar eru talin hin ákjósanlegustu skilyrði til landbúnaðar í sambandi við fiskveiðar. Þó verður víst lítið um landnám Færeyinga í Grænlandi fyrst um sinn, þar sem engir nýbyggingar- eða landnámssjóðir eru til. Filip hertogi slapp ekki við hina venjulegu vígslu þeirra, sens fara yfir Miðjarðarhafslínuna. Maður Elisabetar drottningav var kaffærður, eins og aðrir menn, sem fara þar. yfir Eiísabet komin til Nýja Sjálands. Drottningarskipið Gothic kom til Auckland, Nýja Sjá- landi í gærkveldi eftir brezk- um tíma eða að morgni þar syðra. Feikna mannfjöldi hafði beð- ið mirihluta nætur og sumt alla nóttina eftir komu skipsins. Var Elisabetu drottningu og manni hennar fagnað af miklum ii:ni- leik, og sjálf sagði hún í ávarpi, að sér fyndist hún vera að koma heim. Leiðaiigursmenn komiiir ofan af Mýrdalsjökii í llakinu geti verift á 8ífi. Þeir, sem fylgzt hafa með björgunartilraununum í sam- bandi við flugslysið á Mýrdals- jökli, telja, að vonlau'st sé, að nokkur maður geti verið á lífi í flaki flugvélarinnar, sem þar brotnaði. Leiðangursmenn Árna Stef- ánssonar, Brands Stefánsson- ar og Guðmundar Jónassonar, komust aldrei að flakinu sök- um óyfirstíganlegra hindrana og óhagstæðra skilyrða, bæði vegna veðurs og annarra erf- iðleika á jöklinum, og eru þeir nú komnir til byggða. Hins vegar er bandarísk þyr- að mestu í Frakklandi vegna' ilfluga enn á Skógum, og mun Engar flugferðir í Frakklandi. Flugferðir hafa lagzt niður jafnskjótt og veður leyfir. í dag yar ófært flugveður með öllu yfir jöklinum, gekk á með hvössum byljum og snjókomu. Engar horfur voru taldar á þyí, að veður myndi lægja svo á jöklinum í dag, að fært yrði að fljúga þyrilflugu. Seinasti yfirheyrslu- lur í Kóreu. verkfalls fi u gvallastarfsmanna. Ein brezk flugvél lenti í París, en várð að lenda án venjulegrar radarþjónustu. Ein flugvél lagði af stað til Indókína. . VISIR óskétr öitutn íé&níis- tnönnuwm aíeoiíeam hún að líkindum freista þess að fljúga yfir jökulinn og ganga úr skugga um afdrif mannanna, Ferðir strætisvagn- anna um jólin. Ferðir strætisvagnanna um jólin verða sem hér segir: í kvöld verður síðasta ferð frá Lækjartorgi kl. 1 e. m. Á morgun, aðfangadag, verður síðasta ferð af torginu kl. 17,30 og hef jast férðir ekki aftur fyrr en kl. 14 á jóladag, og verður ekið til kl. 24 um kvöldið. Á annan í jólum hefjast fefpír kl. 10 f. h. í dag er gerð seinasta tilraun tilþess að hafa áhrif á stríðs- fanga í Kóreu, sem ekki vilja hverfa heim. Með leyfi i'ndversku gæzlu- nef ndarinnar haf a hátalarar verið teknir í notkun, en fang- arnir tóku þá upp á því að æpa hver í kapp við annan og er ekki vitað hvern árangur það muni bera, að tala tii þeirra í hátalarana. 22 bandarískir' stríðsfangar og 1 brezkur hafa neitað að koma til yfirheyrslu, og yfir 20.000 kínverskir og norðnr-kóreskir. Brezkt met í kola- framleiðsiu. Kolabirgðir í Bretlandi era nú meiri en dæmi eru til áður um langt skeið og kolafram- leiðslan í nýjuhámarki. I vikunni sem leið nam hún. yfir 5 milljónum lesta og er það mesta vikuframleiðsla í 16 ár. Kolabirgðir eru um 19 milljón- ir lesta og má bæði þakka það aukinni framleiðslu og að vet~. urinn hefur verið mjög mildur. til þessa. i Duiles og Evropisherifiti. Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær, að ekki væri hægt að fresta stað- festingu samninganna um Ev- rópuher endalaust. Hann kvað athafnaleysi um þetta raunverulega mótspyrnu. Dulles sagði, að aukinn styrk- ur NATO hefði raunverulgga dregið mjög' úr árásarhætt- unni. Stálframleiðsla jókst á þessu áifi í Bretlandi, Bandaríkj- unuin ag Ráðstjórnarríkj- uniun, én minnkaði í lönd- unum á vésiurhluta megin-' landsins, nenia Hollandi. VISIR er 24 síður í dag, prentaður í tvennu lagi. I fiiinu blaðinu er m. a. sagt frá jgólamyndum kvikmyndahúsanna, — enn- fremur er þar fróðleg grein eftir síra Jón Thörarensen, „Jól og þjóðhættir", og ýmis- legt fleira. Næst kemur Vísir út mánu- daginn 28. desember. Blaðið óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.